Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Qupperneq 62
föstudagur 23. janúar 200962 Fólkið KraKKar rústuðu og rændu Matreiðslumeistarinn Sigurður Hall, sem rekur Þjóðleikhúskjall- arann, varð illa fyrir barðinu á reiðum mótmælendum þegar hann hýsti fund Samfylkingarfélags Reykjavíkur. Sigurður segir tryllta sveit krakka hafa farið fyrir hópnum og rænt, rústað og hrækt framan í starfsfólk. „BBC ætlar að senda tökulið til þess að fylgjast með okk- ur þegar við komum,“ segir Heimir Karlsson sem stjórnar þættinum Í bítið á Bylgjunni ásamt Kolbrúnu Björnsdótt- ur. Heimir og Kolla eru á leiðinni til Bretlands á miðviku- daginn þar sem þau afhenda lopafatnaðinn sem þau söfnuðu á dögunum til að klæða kalda eldri borgara í Bretlandi. „BBC gerir litla mynd um komu okkar sem verður svo sýnd í morgunsjónvarpi BBC en þeir verða í beinni út- sendingu frá Hull á föstudaginn næsta.“ Eins og greint var frá á dv.is í gær hefur síminn ekki stoppað hjá þeim Heimi og Kollu vegna ágangs breskra fjölmiðla eftir að fréttist af söfnuninni. „Viðbrögðin hafa verið gríðarlega jákvæð og fjöldinn allur af útvarps- og sjónvarpsstöðvum hefur haft samband við okkur,“ en auk BBC hefur sjónvarpsstöðin ITV einnig ósk- að eftir viðtali vegna málsins. Fatnaðurinn verður af- hentur breskum samtök- um á fimmtudaginn sem heita Age Concern. „Sam- tökin starfa um allt land- ið og sjá um að koma fatnaðnum á þá sem mest þurfa hann,“ en í gámnum eru þúsundir lopa- flíka. asgeir@dv.is Í fylgd BBC BBC geRiR heiMildaRÞátt uM lopaSöfnun heiMiS og Kollu: Siggi Hall n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður Í dag Kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 2 0/1 1 -3/0 2/6 2/9 3 16/18 11/17 16/19 11 3/7 2/4 10/17 15/17 11/12 3/5 13/24 3 1 2 1 4/8 2/7 -1/4 10/14 6/15 16/18 4/14 1/4 1/5 15/16 17 8/12 -7/3 17/25 1/4 1/2 -1/3 1/3 3/7 3/7 -1/3 9/14 4/15 16/18 7/13 1/4 1/4 9/16 15/17 5/10 -4/-2 17/26 1/2 0/1 -1/0 1 3/6 2/5 -1/2 9/12 7/14 17/18 5/11 2/5 2/5 7/15 16 7/9 -3/-1 17/26 úti Í heimi Í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun Kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4-5 -1/2 11-13 2/3 11-17 3/4 14-25 3/4 7-8 3/4 2-3 5 8-9 4 5-8 3/5 5-8 3/5 2-3 2/3 6-14 5 4-5 -1/1 5 0/2 4-7 0/1 2-5 -4/1 4-8 1/2 6-9 2/4 7-12 3/4 3-5 -2/1 1 2/4 6-7 3 3-4 4 3-4 4 1-2 1/3 3-12 3/5 1-5 -1 4-7 -3/0 3-4 -1/3 3-4 -5/-3 5-7 1 6-7 1/2 6-8 1/3 4-5 -3/-2 0-2 -1/3 3-7 0/3 3-4 2/3 3-4 2/3 1-4 -1/2 4-13 2/4 1-6 -6/-2 5-9 -4 3-6 -3/1 4 -4/2 6-12 1/2 7-15 2/4 8-12 0/2 6-8 -5/-1 2-3 0/1 7-10 1/2 3-7 3 3-7 3 2-4 1/3 8-13 1/3 5-6 -1/1 5-7 -3/1 5 -1/3 hvasst og Blautt Það verður norðaustan hvass- viðri á Vestfjörðum á laugardag- inn en annars mun hægari aust- læg átt. Það mun verða rigning og slydda í flestum landshlut- um, ef fer sem horfir. Það þýðir að hiti verður á bilinu 0 til 6 stig. Á sunnudaginn lægir vind, sem þó verður áfram að austan. Víða dálítil él, einkum norðan- og austanlands. Sums staðar verð- ur vægt frost. 3 4 3 3 43 2 2 3 510 5 8 5 4 7 10 4 9 12 -1 2 5 5 3 54 4 5 2 6 4 14 13 8 2 11 5 5 2 „Þetta var lífsreynsla sem hreinlega truflar tilveruna,“ segir matreiðslu- meistarinn Sigurður Hall eftir að hafa orðið illa fyrir barðinu á reiðum mótmælendum á miðvikudagskvöld. „Ég hélt að þetta yrði friðsæll fundur eins og hjá framsóknarmönnum um daginn en þar skjátlaðist mér hrap- allega,“ segir Sigurður sem sér um reksturinn á Þjóðleikhúskjallaranum þar sem fundur Samfylkingarfélags Reykjavíkur fór fram á miðvikudags- kvöld. Eins og greint hefur verið frá í fréttum myndaðist mikill æsingur við Þjóðleikhúsið þegar mótmælend- ur fluttu sig frá Austurvelli og upp á Hverfisgötu á miðvikudaginn. Hópur mótmælenda ruddist inn í Þjóðleik- húskjallarann og mátti starfsfólkið sín lítils gegn fjölmenninu. „Þeir sem voru með mestu lætin þarna og fóru fyrir mótmælendum voru hópur grímuklæddra krakka. Þetta heitir á skríll á góðri íslensku og þau brutust inn í húsið óboðin, ruddu upp hurðum, voru ógnandi og hræktu í andlitið á fólki,“ en Sig- urður segist enn vera að jafna sig eftir atburðina. „Hópurinn braust svo inn í kjall- ara hússins og lagði fatahengið í rúst. Þau stálu flíkum og ýmsu úr vösum fundargesta. Ég gat ekki séð betur en að þetta væru bara villingaklík- ur unglinga sem höfðu litla pólitíska sannfæringu nema bara þá að eyði- leggja og meiða.“ Sigurður segir bróðurpart mót- mælendanna hafa verið til friðs en á undan þeim hafi farið þessi storm- sveit krakka sem hann segir hafa ver- ið allt niður í 12 ára gamla að honum sýndist. „Þarna var svo fullorðið fólk sem hrópaði á krakkana og hvatti þá áfram. Ég skil vel að fólk vilji mót- mæla ástandinu en það lagast ekk- ert við að leggja eigur saklauss fólks í rúst. Það var ótrúlega sorglegt að fylgjast með þessu og maður spyr sig hvar foreldrar þessara krakka séu,“ segir Sigurður sem hugsar sig tvisv- ar um áður en hann hýsir pólitíska fundi á næstunni. „Það verður að segja frá þessari hlið hlutanna líka. Þetta er ekki bara: Löggur og pólitíkusar eru vondir og mótmælendur hafa rétt fyrir sér. Mótmæli gefa ekki fólki rétt til að láta bara hvernig sem er. Þarna er lít- ill hópur að setja svartan blett á alla hina.“ asgeir@dv.is Siggi Hall Bjóst við að fundur samfylkingarinnar yrði jafnrólegur og hjá framsókn um daginn. mynd karl peterSen Heimir og kolla verður fylgt af BBC þegar þau afhenda lopafatnaðinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.