Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Qupperneq 41
Föstudagur 15. maí 2009 41Sport umsjón: tómas þór þórðarson, tomas@dv.is / sport@dv.is Valencia á Old TraffOrd Ef eitthvað er að marka fréttir breskra fjölmiðla er antonio Valencia, leikmaður Wigan, á leið til Englandsmeistara manchester united. Valencia, sem fékk dauðafæri snemma í leik Wigan og manchester united á miðvikudag sem honum tókst einhvern veginn að klúðra, hefur vakið mikla athygli margra af bestu félagsliðum Evrópu og verið eftirsóttur. nú virðist hins vegar sem alex Ferguson fái leikmanninn til liðs við sig. öllu meiri óvissa ríkir hins vegar um framtíð Carlos tevez á old trafford og hefur Kia joor- abchian, eigandi tevez, nú borið til baka þau orð Fergusons að búið sé að bjóða tevez nýjan samning í von um að halda honum í röðum rauðu djöflanna. nær aldarfjórðungs bið á enda aðdáendur denver nuggets hafa ríka ástæðu til að fagna þessa dagana því liðið er komið í úrslit vesturdeildarinnar í nBa-körfunni í fyrsta skipti frá árinu 1985. Carmelo anthony og félagar höfðu í fimm ár í röð mátt sætta sig við að detta út úr úrslitakeppninni í fyrstu umferð en nú gera þeir sig líklega til að fara alla leið í úrslit nBa-deildarinnar. Fyrst þurfa þeir þó að fara í gegnum La Lakers eða hugsanlega Houston rockets. Leikmenn george Karl þjálf- ara hafa risið upp í vetur en sennilega á Chauncey Billups ekki sístan hlut í velgengni denver. Hann kom frá detroit Pistons í skiptum fyrir allen Iverson. Enda fór svo að vel- gengni detroit virtist fylgja Billups til denver. detroit féll nefnilega út í fyrstu umferð. fösTudagur 1. deild karla 19.15 KA - Þór Akureyrarvöllur 20.00 ÍR - Selfoss ÍR-völlur 20.00 Víkingur Ó. - Afturelding Ólafsvíkurvöllur 20.00 ÍA - Leiknir R. Akranesvöllur 20.00 Víkingur R. - HK Víkingsvöllur laugardagur Úrvalsdeild kvenna 19.15 FH - Fram Kaplakrikavöllur 19.15 Þróttur R. - Stjarnan Valbjarnarvöllur 19.15 Valur - Fjölnir Vodafonevöllurinn 19.15 Grindavík - KR Grindavíkurvöllur 20.00 Fylir - Keflavík Fylkisvöllur 14.00 ÍR - Valur ÍR-völlur 14.00 Afturelding/Fjölnir - Fylkir Fjölnisvöllur 14.00 KR - Keflavík KR-völlur 14.00 Breiðablik - Stjarnan Kópavogsvöllur 16.00 GRV - Þór/KA Grindavíkurvöllur 1. deild karla 14.00 Haukar - Fjarðabyggð Ásvellir 2. deild karla 13.00 Reynir S. - BÍ/Bolungarvík Sparisjóðsvöllurinn 13.30 Víðir - Höttur Garðsvöllur 14.00 Njarðvík - KS/Leiftur Njarðvíkurvöllur 14.00 Hvöt - ÍH/HV Blönduósvöllur 14.00 Grótta - Tindastóll Gróttuvöllur 16.00 Hamar - Magni Grýluvöllur sunnudagur Úrvalsdeild karla 19.15 KR - Þróttur R. KR-völlur 20.00 Stjarnan - ÍBV Stjörnuvöllur Mánudagur Úrvalsdeild karla 19.15 Fjölnir - Grindavík Fjölnisvöllur 19.15 Fram - Fylkir Laugardalsvöllur 19.15 Keflavík - Valur Sparisjóðsv. Keflavík 20.00 Breiðablik - FH Kópavogsvöllur Næstu leikirÍslendingar á bekknuM Våler- enga og yfir 170 leiki í norsku deildinni er Árni gautur nú fastamaður í odd grenland. Pálmi Rafn Pálmason - stabæk. Pálmi rafn er hægt og bítandi að vinna sér fast sæti í liði stabæk. Hann hefur leikið sex af átta fyrstu leikjunum. í þeim hefur hann skorað eitt mark. Kjartan Henry Finnbogason - sand- efjord. Kjartan hefur spilað helming deildarleikja sandefjord það sem af er tímabilinu, eða fjóra leiki. Birkir Bjarnason - Viking. Birkir er fastamaður í liði Viking og hefur spilað alla leiki liðsins til þessa. Hann hefur skorað í þeim eitt mark. Skotland Eggert Gunnþór Jónsson - Hearts. Eggert hefur smám saman unnið sig inn í byrjunarlið Hearts á tímabilinu. Hann hefur leikið 25 af 36 leikjum liðsins, flesta í byrjunarliði, og skorað í þeim tvö mörk. Spánn Eiður Smári Guðjohnsen - Barcelona. Eiður hefur vermt varamannabekkinn mestalla leiktíðina. Hann hefur byrjað 8 deildarleiki af 21 sem hann hefur komið við sögu í. í þeim hefur hann skorað þrjú mörk og lagt upp tvö. Liechtenstein Guðmundur Steinarsson - Vaduz. guð- mundur hefur spilað 9 leiki og skorað tvö mörk fyrir botnlið Vaduz í svissnesku deildinni. Hann fór til félagsins í janúar en hefur ekki átt fast sæti í liðinu. Gunnleifur Gunnleifsson - Vaduz. Landsliðsmarkvörðurinn hefur aðeins spilað þrjá leiki fyrir liðið frá því hann var lánaður til félagsins í febrúar. Stefán Þórðarson - Vaduz. þriðji íslendingurinn í liðinu. Hann hefur spilað tíu leiki frá því hann gekk til liðsins í lok janúar. í þeim hefur hann skorað eitt mark. Svíþjóð Helgi Valur Daníelsson - Elfsborg. Helgi Valur hefur unnið sér fast sæti í liðinu, sem hefur farið vel af stað í deildinni. Hann hefur leikið alla átta leiki liðsins á tímabilinu. Eyjólfur Héðinsson - gaIs. Eyjólfur hefur byrjað einn leik en komið við sögu í sjö af átta fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Guð- mundur Reynir Gunn- arsson - gaIs. guðmundur hefur byrjað tvo leiki og komið tvisvar inn á sem varamaður í fyrstu átta deildarleikjum liðsins. Guðjón Baldvinsson - gaIs. guðjón hefur í fimm skipti komið inn á sem varamaður en hefur enn ekki unnið sér sæti í byrjunarliði gaIs. Hallgrímur Jónasson - gaIs. Hallgrímur hefur ekki leikið með aðalliði gaIs það sem af er tímabili. Ragnar Sigurðsson - IFK gauta- borg. ragnar hefur byrjað inn á í öllum leikjum liðsins það sem af er tímabili. Hann hefur verið á skotskón- um og skorað þrjú mörk. Hjálmar Jónsson - IFK gautaborg. Hjálmar hefur byrjað helming leikja gautaborgarliðsins það sem af er tímabili, eða fjóra. Ólafur Ingi Skúlason - Helsingborg. ólafur Ingi hefur þrisvar byrjað inn á en fimm sinnum komið við sögu sem varamaður í átta fyrstu leikjum Helsing- borg. Það er ekki víst að nokkru sinni hafi fleiri Íslend- ingar leikið sem atvinnumenn með erlendum liðum. Á hitt ber að líta að fæstir þeir sem leika í sterkustu deildunum hafa náð að vinna sér fast sæti í liðum á meðal þeirra bestu. 1 Á góðri stundu Hermann Hreiðars- son hefur um árabil spilað reglulega í einni af bestu deildum heims.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.