Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 48
Föstudagur 15. maí 200948 Helgarblað
Taktu prófið með í partíið og skerðu úr um í eitt skipti fyrir öll hver er
mesti Eurovision-sérfræðingurinn í hópnum.
1) Hvaða lag var kosið árið 2005
vinsælasta lag Eurovision frá
uppHafi?
a. Congratulations með Cliff richards
B. Waterloo með abba
C. diva með dönu International
2) Hvaða ár var Eurovision fyrst
sýnt í lit og Hvar?
a.1968 í London
B.1962 í Berlín
C.1972 í Ósló
3) HvErsu oft Hafa finnar sigrað í
Eurovision?
a. Einu sinni
B. Þrisvar
C. Fimm sinnum
4) HvErt af Eftirtöldum löndum
HEfur sigrað oftast í kEppninni?
a. Frakkland
B. Bretland
C. Lúxemborg
5) HvEr Hannaði kjólinn sEm
jóHanna guðrún klæðist?
a. uniform
B. mamma Jóhönnu
C. andersen & Lauth
6) ítalska lagið non Ho l‘Eta sigraði
í Eurovision árið 1964. lagið HEfur
notið mikilla vinsælda Hér á landi,
En á íslEnsku. Hvað HEitir lagið?
a. Ég veit þú kemur
B. Heyr mína bæn
C. allt mitt líf
7) íslEndingar tóku þátt í Eurovision
í fyrsta sinn árið 1986. Hvar var
kEppnin Haldin það árið?
a. Bergen
B. stokkhólmi
C. Kaupmannahöfn
8) lagið nEl Blu di pinto di Blu
(volarE) var sungið af domEnico
modugno í Eurovision árið 1958.
Hvaða Bandaríski söngvari gErði
lagið Enn frægara?
a. Louis Prima
B. Frank sinatra
C. dean martin
9) í Hvaða sæti lEnti EuroBandið mEð
lagið tHis is my lifE?
a. 8. sæti
B.14. sæti
C.16. sæti
Svör 1-b, 2-a, 3-a, 4-c, 5-c, 6-b,7-a, 8-c, 9-b.
Ertu Eurovision-
sérfræðingur?
0-3 stig
Þú veist sama og ekkert. Ert bara mætt(ur) til að detta í það.
4-6 stig
Þú fílar Eurovision meira en þú þorir að viðurkenna og varst
sár innst inni þegar selma tapaði.
7-9 stig
Þú ert meistari og berð höfuð og herðar yfir fjölskyldu og
vini í Eurovision-fræðum. Lúði.
Merktu við hvaða lönd gefa Íslandi stig í Eurovision 2009
HvErJIr Eru vInIr ísLands?
albanía
andorra
armenía
aserbaídsjan
Belgía
Bosnía/Hersegóvína
Bretland
Búlgaría
danmörk
Eistland
Finnland
Frakkland
grikkland
Holland
Hvíta-rússland
írland
ísrael
Króatía
Kýpur
Lettland
Litháen
malta
makedónía
moldóva
noregur
Portúgal
Pólland
rúmenía
rússland
serbía
slóvakía
slóvenía
spánn
svartfjallaland
sviss
svíþjóð
tékkland
tyrkland
ungverjaland
Úkraína
Þýskaland
samtals: