Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 48
Föstudagur 15. maí 200948 Helgarblað Taktu prófið með í partíið og skerðu úr um í eitt skipti fyrir öll hver er mesti Eurovision-sérfræðingurinn í hópnum. 1) Hvaða lag var kosið árið 2005 vinsælasta lag Eurovision frá uppHafi? a. Congratulations með Cliff richards B. Waterloo með abba C. diva með dönu International 2) Hvaða ár var Eurovision fyrst sýnt í lit og Hvar? a.1968 í London B.1962 í Berlín C.1972 í Ósló 3) HvErsu oft Hafa finnar sigrað í Eurovision? a. Einu sinni B. Þrisvar C. Fimm sinnum 4) HvErt af Eftirtöldum löndum HEfur sigrað oftast í kEppninni? a. Frakkland B. Bretland C. Lúxemborg 5) HvEr Hannaði kjólinn sEm jóHanna guðrún klæðist? a. uniform B. mamma Jóhönnu C. andersen & Lauth 6) ítalska lagið non Ho l‘Eta sigraði í Eurovision árið 1964. lagið HEfur notið mikilla vinsælda Hér á landi, En á íslEnsku. Hvað HEitir lagið? a. Ég veit þú kemur B. Heyr mína bæn C. allt mitt líf 7) íslEndingar tóku þátt í Eurovision í fyrsta sinn árið 1986. Hvar var kEppnin Haldin það árið? a. Bergen B. stokkhólmi C. Kaupmannahöfn 8) lagið nEl Blu di pinto di Blu (volarE) var sungið af domEnico modugno í Eurovision árið 1958. Hvaða Bandaríski söngvari gErði lagið Enn frægara? a. Louis Prima B. Frank sinatra C. dean martin 9) í Hvaða sæti lEnti EuroBandið mEð lagið tHis is my lifE? a. 8. sæti B.14. sæti C.16. sæti Svör 1-b, 2-a, 3-a, 4-c, 5-c, 6-b,7-a, 8-c, 9-b. Ertu Eurovision- sérfræðingur? 0-3 stig Þú veist sama og ekkert. Ert bara mætt(ur) til að detta í það. 4-6 stig Þú fílar Eurovision meira en þú þorir að viðurkenna og varst sár innst inni þegar selma tapaði. 7-9 stig Þú ert meistari og berð höfuð og herðar yfir fjölskyldu og vini í Eurovision-fræðum. Lúði. Merktu við hvaða lönd gefa Íslandi stig í Eurovision 2009 HvErJIr Eru vInIr ísLands? albanía andorra armenía aserbaídsjan Belgía Bosnía/Hersegóvína Bretland Búlgaría danmörk Eistland Finnland Frakkland grikkland Holland Hvíta-rússland írland ísrael Króatía Kýpur Lettland Litháen malta makedónía moldóva noregur Portúgal Pólland rúmenía rússland serbía slóvakía slóvenía spánn svartfjallaland sviss svíþjóð tékkland tyrkland ungverjaland Úkraína Þýskaland samtals:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.