Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2009, Blaðsíða 62
Föstudagur 15. maí 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstoFa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 8/13 10/17 6/11 5/13 8/17 8/16 9/18 17 13/22 15/20 15/24 9/16 8/18 12/32 19/22 14/24 16/24 26/30 8/13 11/15 5/11 6/9 10/18 11/17 8/15 17/19 14/22 17/21 12/28 12/16 11/17 12/26 18/22 17/30 17/20 25/30 9/14 8/15 5/8 5/16 10/16 11/16 12/19 16/20 15/20 16/21 14/28 10/18 11/16 13/29 19/23 15/33 8/18 25/31 9/13 9 5/12 9/14 9/18 10/17 11/20 13/18 13/21 16/20 13/27 10/15 9/17 12/30 18/20 10/25 8/18 25/30 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-3 7/13 4 7/12 2-2 5/11 0-2 4/13 2-4 7/15 3 6/13 4-6 1/10 1-6 4/8 6-9 6/10 2-4 7/13 6-10 7/9 1-4 4/13 4-7 6/13 5-6 6/11 2-5 8/15 6-10 7/8 6 6/10 2-7 4/6 5-6 6/8 1-2 6 4 2/4 4-8 3/5 9-13 6/9 4-5 6/11 7-11 8/9 2-6 5/14 5-10 7/13 5-6 8/12 1 7/13 6-7 5/9 4-5 5/10 2-5 3/7 4-6 3/10 2 4/8 3 3/6 3-6 3/5 8-9 6/9 2-4 8/11 4-8 8 0-2 6/14 4 7/13 1-3 9/10 5-6 8/14 1-5 5/12 3-4 5/9 1-3 3/10 1-4 4/10 2 5/10 2-3 4/8 2-4 4/9 4-6 7/11 1-2 7/12 3-6 7/9 0-1 6/13 1-2 8/13 3-4 8/10 lægir um allt land Vind lægir um allt land í dag. Það verður nánast heiðskírt um allt land en það má þó búast við skýj- um með köflum á landinu sunn- anverðu. Hiti verður á bilinu frá 5 og mest upp 17 stig norðanlands. Á laugardag helst hiti og vind- hraði nokkurn veginn sá sami. Ský læðast þó inn til landsins en helst birtir til á norðan- og vestan- verðu landinu. Áfram verður þurrt næstu daga. Jóhanna barnapía „En gaman að segja frá því að þessi hæfileikaríka unga stúlka var hálf- gerður heimalningur hjá mér lengi þegar hún var smástelpa,“ segir Ás- dís Rán Gunnarsdóttir á heimasíðu sinni og á við enga aðra en Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, söngkonu og fulltrúa Íslands í Eurovision. Ásdís fer fögrum orðum um Jóhönnu og rifjar upp fyrstu minningar sínar af söngfuglinum. „Mín fyrsta minning af henni er fyrir um það bil tíu árum, þá bjó hún á móti mér í Lindarbergi í Hafnarfirði. Eitt kvöldið var götugrill, veisla í stóru hvítu tjaldi í götunni, og Hafnfirðingarnir mættu nátt- úrlega með öl og gítar í fullu fjöri. Þá kom þessi litla hnáta inn í tjaldið, hún hefur verið svona 6- 8 ára, er ekki alveg með árin á hreinu og ákveður að taka lagið með okkur þar sem henni leist ekki alveg á blik- una og ég man eftir því að það datt af öllum andlitið. Hún söng og söng eins og stórstjarna með allt á hreinu.“ Ásdís lætur ekki þar við sitja í sögusögn- um sínum af Jóhönnu og segir hana hafa verið daglegan gest hjá sér upp frá þessu. „Hún hjálpaði mér að passa litla strákinn minn og spjallaði við mig um heima og geima. En allavega gleymi ég henni aldrei og ég var alltaf viss um að hún yrði súper- stjarna in the end. Ótrúlega hæfi- leikarík, falleg ung stúlka sem á þetta allt skilið.“ Ásdís segist vera dyggur stuðn- ingsmaður islensku þjóðarinnar í Eurovision og að hún hafi unnið hörðum höndum að því að fá Búlg- ara til að kjósa lagið okkar í keppninni. „Ég er búin að vinna að því að fá Búlgar- íu til að kjósa stúlkuna svo ég negldi nokkur stig og stefni á enn fleiri í næstu kosn- ingu! Nokkuð viss um að þeir kjósi hana allir hérna, GO Jóhanna!“ kolbrun@dv.is Tvær helstu stórstjörnur Íslands um þessar mundir, þær Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ásdís Rán Gunnarsdóttir, hafa bundist vináttuböndum í mörg ár. Ásdís Rán rifjar upp fyrstu kynni sín af söngkonunni á heimasíðu sinni. Strengjasveitin Amiina og Valgeir Sigurðsson koma fram á tónleikum í New York í kvöld sem hafa fengið yfirskriftina „Friðsælustu tónleikar allra tíma“. Amiina og Valgeir koma fram með beatbox-listamannin- um Shlomo. Það er óhætt að segja að Shlomo sé fjölþjóða maður en hann er ættaður frá Ísrael, Írak og Þýskalandi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Shlomo vinnur með íslenskum listamanni en hann starfaði með Björk að plötunni hennar Medulla. Þá hefur hann einnig unnið með Íslandsvininum Damon Albarn. Shlomo sá Valgeir á tónleikum í Soho í fyrra og varð gjörsamlega „dolfallinn“ yfir tónlist kappans. Sjálfur er Valgeir vanari því að vera hinum megin við borðið sem upptökustjóri í Gróðurhús- inu á Íslandi en hann hefur gert það gott í tónlistinni sjálfur og átti meðal annars lag í myndinni The Chronicles of Narnia: Prince Cas- pian. asgeir@dv.is Friðsæl í nY AmiinA og VAlGeiR SiGuRðSSon: Ásdís RÁn segiR söguR af Jóhönnu guðRúnu: 11 12 10 12 17 5 11 11 108 11 6 10 4 4 10 1 6 2 5 12 12 12 14 13 4 8 10 139 6 3 4 4 9 4 6 7 3 3 Amiina leikur ásamt valgeiri sigurðssyni og shlomo í new York. Ásdís Rán Gunnarsdóttir Fer fögrum orðum um Jóhönnu guðrúnu á heimasíðu sinni og lofar henni atkvæðum frá Búlgaríu í eurovision. Passaði fyrir Ásdísi Jóhanna guðrún bjó í sömu götu og Ásdís rán og passaði son hennar þegar hún var smástelpa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.