Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Side 50
föstudagur 5. júní 200950 Lífsstíll Flóamarkaður í Vesturbænum risaflóamarkaður verður haldinn í Vesturbæn- um, fyrir framan Kr-heimilið, á laugardaginn. Þetta er í annað sinn sem flóamarkaðurinn fer fram en hann heppnaðist afar vel í fyrra og mættu um átta þúsund manns í Vesturbæinn. Markaðurinn hefst á hádegi og stendur til klukk- an 17. Einnig verður boðið upp á veitingar og skemmtiatriði. í sumar er gott að eiga... uMsjón: hanna EiríKsdóttir, hanna@dv.is gisele þénar mest tímaritið forbes birti á dögunum lista yfir ríkustu fyrirsætur heims og trónir hin brasilíska gisele Bündchen þar efst á lista með 25 milljónir dollara. hún þénaði þó sex milljónum minna í ár en síðasta ár og vilja sérfræðingar meina að kreppan hafi þar eitthvað að segja. Listinn lítur svona út. upphæðirnar eru í dollurum. 1. gisele Bündchen, 25 milljónir 2. heidi Klum, 16 milljónir 3. Kate Moss, 8,5 milljónir 4. adriana Lima, 8 milljónir 5. doutzen Kroes, 6 milljónir 6. alessandra ambrosio, 6 milljónir 7. natalia Vodianova, 5,5 milljónir 8. daria Werbowy, 4,5 milljónir 9. Miranda Kerr, 3 milljónir 10. Carolyn Murphy, 3 milljónir 11. Emanuela de Paula, 2,5 milljónir móðgaði mccartney Kanye West gerði sig heldur betur að fífli á tískusýningu stellu McCartney fyrir ekki svo löngu. söngkonan Pink leysti frá skjóðunni í viðtali við ástralska tímaritið fhM. „hann hætti ekki að tala um hversu mikið hann elskar pelsa og feldi og hann var að segja þetta við mig, einn æðstu manna PEta, og Paul McCartney. Ég fékk svo mikið ógeð á honum og ég hugsaði með mér að þessi maður væri algjör heimskingi.“ Bæði Paul McCartney og stella eru mjög vinsælir talsmenn PEta. Átta dress: flotta kögursandala. jakka eða kjól með hvössum öxlum. flík eða tuðru með rennilásum. fallegan rauðan varalit. stórt og mikið hálsmen. Lítinn fallegan sumarkjól. elska að gramsa Hildur: Bolur: h&M. leggings: Oroblu. Skór: gs skór. Sunna: Vesti: gamall gallajakki úr 17 sem ég breytti í vesti. Bolur: nostalgía á Laugavegi. Buxur: Levis-galla- buxur. Skór: Converse-skór keyptir í Kolaportinu. Hildur: Buxur: gina tricot í danmörku. Bolur: nakti apinn. Pyngja: frá mömmu. Sunna: Kjóll: Outfit lagersala í skeifunni. Buxur: aftur. Skór: Bianco. Hildur: Galli: sérhannaður á indlandi. Peysa: Ég gerði skiptidíl við vinkonu mína. hún fékk jakka frá mér og ég þessa peysu. Skór: Ég gerði líka skiptidíl á þeim og öðrum skóm. Sunna: Kjóll: Warehouse. Skór: topshop. Vinkonurnar hildur Karen Benediktsdóttir og sunna apríl ragnarsdóttir viður- kenna fúslega að eiga mikið af fötum og hafa þær báðar gaman af því að gramsa eftir nýjum flíkum hvort sem er í Kolaportinu eða í design- verslunum. Það skiptir þær þó litlu máli hvaðan flíkin kemur svo lengi sem hún er flott og nothæf. hildur og sunna fóru í gegnum fataskápa sína á dögunum og ætla að vera í Kolaportinu á laugardaginn milli klukkan 11 og 17 að selja fatnað, aukahluti og skó á góðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.