Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 5. júní 2009 61Sviðsljós Bruno pósar með ofurfyrirsætu „Ég er í skýjunum yfir hvað þetta tókst vel hjá okkur,“ segir rapparinn Eminem um atvikið hlægilega sem átti sér stað á MTV-kvikmynda- verðlaununum um helgina. „Eft- ir hátíðina fór ég upp á hótelher- bergið mitt og skellihló í svona þrjá klukkutíma, sérstaklega eftir að ég horfði á atvikið í sjónvarpinu.“ Leikarinn Sacha Baron Cohen kom flúgjandi inn á verðlauna- hátíðina sem hinn ofursamkyn- hneigði Bruno. Eitthvað fór úr- skeiðis og Bruno féll til jarðar með rassinn beint í andlitið á Eminem. í þrjá tíma skellihló Tímaritið Forbes velur valdamestu stjörnur heims: angelina valdamest Angelina Jolie toppar lista tímaritsins Forbes yfir valdamestu stjörnurnar þetta árið og steypir sjónvarps- drottningunni Opruh úr sessi í fyrsta sinn í mörg ár. „Jolie hef- ur alltaf verið uppáhald glans- tímaritanna og hreppt nokkr- ar óskarsverðlaunatilnefningar en þetta árið uppgötvaði hún hvernig hún á að græða. Síðasta stórmynd hennar, Wanted, þén- aði 360 milljónir dollara,“ skrif- ar tímaritið Forbes um Angel- inu. Það vekur athygli að konur skipa fjögur efstu sætin. listinn lítur svona út: 1. angelina jolie 2. Oprah Winfrey 3. Madonna 4. Beyoncé Knowles 5. tiger Woods 6. Bruce springsteen 7. steven spielberg 8. jennifer aniston 9. Brad Pitt 10. Kobe Bryant Stúlkurnar í sveitinni Girls Aloud mynda án efa eitt vinsælasta stúlkna-bandið í heiminum í dag. Sviðs- framkoma þeirra er heldur betur öflug ef marka má þessar myndir og taka þær sig vel út á sviðinu. Stúlkurnar eru um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bretland. Stúlkurnar í Girls Aloud: söngkonur Sjóðandi heitar Angelina Jolie Er valdamesta stjarnan að mati forbes. Oprah Winfrey Hreppti annað sætið. Madonna Er þriðja valdamesta stjarna heims. Beyoncé Knowles Hreppti fjórða sætið. Tiger Woods Ein af valdamestu stjörnunum. Bruce Springsteen Er ekki kallaður stjórinn fyrir ekki neitt. Kobe Bryant Þykir valda- mikill og lenti í 10. sætinu. Jennifer Aniston Er áttunda valdamesta stjarna heims. Einu sæti ofar en fyrrver- andi eiginmaður hennar Brad Pitt. Vinsælar stúlkurnar í girls aloud hafa aldrei verið vinsælli. Nadine Coyle Er í góðu formi. Flottar nadine Coyle og Cheryl Cole tóku sig vel út á sviðinu. Sarah Harding í efnislitlum galla á tón- leikum í Birmingham.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.