Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Síða 61
föstudagur 5. júní 2009 61Sviðsljós Bruno pósar með ofurfyrirsætu „Ég er í skýjunum yfir hvað þetta tókst vel hjá okkur,“ segir rapparinn Eminem um atvikið hlægilega sem átti sér stað á MTV-kvikmynda- verðlaununum um helgina. „Eft- ir hátíðina fór ég upp á hótelher- bergið mitt og skellihló í svona þrjá klukkutíma, sérstaklega eftir að ég horfði á atvikið í sjónvarpinu.“ Leikarinn Sacha Baron Cohen kom flúgjandi inn á verðlauna- hátíðina sem hinn ofursamkyn- hneigði Bruno. Eitthvað fór úr- skeiðis og Bruno féll til jarðar með rassinn beint í andlitið á Eminem. í þrjá tíma skellihló Tímaritið Forbes velur valdamestu stjörnur heims: angelina valdamest Angelina Jolie toppar lista tímaritsins Forbes yfir valdamestu stjörnurnar þetta árið og steypir sjónvarps- drottningunni Opruh úr sessi í fyrsta sinn í mörg ár. „Jolie hef- ur alltaf verið uppáhald glans- tímaritanna og hreppt nokkr- ar óskarsverðlaunatilnefningar en þetta árið uppgötvaði hún hvernig hún á að græða. Síðasta stórmynd hennar, Wanted, þén- aði 360 milljónir dollara,“ skrif- ar tímaritið Forbes um Angel- inu. Það vekur athygli að konur skipa fjögur efstu sætin. listinn lítur svona út: 1. angelina jolie 2. Oprah Winfrey 3. Madonna 4. Beyoncé Knowles 5. tiger Woods 6. Bruce springsteen 7. steven spielberg 8. jennifer aniston 9. Brad Pitt 10. Kobe Bryant Stúlkurnar í sveitinni Girls Aloud mynda án efa eitt vinsælasta stúlkna-bandið í heiminum í dag. Sviðs- framkoma þeirra er heldur betur öflug ef marka má þessar myndir og taka þær sig vel út á sviðinu. Stúlkurnar eru um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bretland. Stúlkurnar í Girls Aloud: söngkonur Sjóðandi heitar Angelina Jolie Er valdamesta stjarnan að mati forbes. Oprah Winfrey Hreppti annað sætið. Madonna Er þriðja valdamesta stjarna heims. Beyoncé Knowles Hreppti fjórða sætið. Tiger Woods Ein af valdamestu stjörnunum. Bruce Springsteen Er ekki kallaður stjórinn fyrir ekki neitt. Kobe Bryant Þykir valda- mikill og lenti í 10. sætinu. Jennifer Aniston Er áttunda valdamesta stjarna heims. Einu sæti ofar en fyrrver- andi eiginmaður hennar Brad Pitt. Vinsælar stúlkurnar í girls aloud hafa aldrei verið vinsælli. Nadine Coyle Er í góðu formi. Flottar nadine Coyle og Cheryl Cole tóku sig vel út á sviðinu. Sarah Harding í efnislitlum galla á tón- leikum í Birmingham.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.