Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Side 56
föstudagur 5. júní 200956 Dagskrá STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:45 Hollyoaks (204:260) Hágæða bresk unglinga- sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 17:15 Hollyoaks (205:260) 17:40 The Sopranos (15:26) 18:30 Lucky Louie (11:13) 18:50 Hollyoaks (204:260) 19:15 Hollyoaks (205:260) 19:45 Lucky Louie (11:13) 20:15 Grey’s Anatomy (5:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:00 Twenty Four (19:24) 22:45 The Sopranos (15:26) 23:45 Fréttir Stöðvar 2 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (23:25) 09:55 Doctors (24:25) 10:20 Hæðin (1:9) 11:05 Logi í beinni 11:50 Grey’s Anatomy (3:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Hollyoaks (205:260) 13:25 Wings of Love (74:120) 14:10 Wings of Love (75:120) 14:55 Wings of Love (76:120) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (2:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:15 Auddi og Sveppi 20:00 Total Wipeout (2:9) Einn allra stærsti og óvæntasti smellurinn í íslensku sjónvarpi á liðnum vetri er skemmtiþátturinn Wipeout. Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokkur maður getur staðist. Þetta er breska útgáfan og sjórnandinn er enginn annar en Richard Hammond, sá ungi og hressi í Top Gear. 21:00 Stelpurnar 21:25 Shark Swarm 3,6 Seinni hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar mánaðarins. Veiðimaðurinn Daniel ásamt fjölskyldu sinni tekst á við siðlausa og fégráðuga byggingaverktaka sem eru að menga veiðilendur hans með því losa eiturúrgang þar í stórum stíl. Það verður til þess að hárkarlarnir sem annars hafa verið til friðs verða að blóðþyrstum árásardýrum. 22:45 A Perfect Murder 6,4 Viðskiptajöfurinn Steven Taylor hefur fengið nóg af framhjáhaldi Emily, konunnar sinnar, með listamanninum David Shaw. Steven er að auki í fjárhagskröggum en Emily á nóga peninga svo besta lausnin er að koma henni fyrir kattarnef. Hann leggur því á ráðin um hið fullkomna morð. 00:30 Get Rich or Die Tryin’ 02:25 Kiss Kiss Bang Bang 04:05 Total Wipeout (2:9) 05:00 Stelpurnar 05:25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 11.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upptaka frá úrslitakeppni í sundi. E 13.15 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Saman- tekt (3:6) Stutt samantekt frá keppni gærdagsins á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. E 13.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í strandblaki. 15.50 Leiðarljós 16.30 Leiðarljós 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (21:26) 17.42 Snillingarnir 18.05 Sápugerðin (5:12) E 18.30 Bergmálsströnd (5:12) E 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Reykjavík! - Eurobandið) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í fyrsta þættinum mætast hljómsveitirnar Reykjavík! og Eurobandið. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Heimkynni (Home) Frönsk heimildamynd eftir ljósmyndarann kunna Yann Arthus-Bertrand. Loftið hitnar, auðlindir þverra, tegundir eru í útrýmingarhættu og mannkynið stofnar lífsskilyrðum sínum í voða. Í aldarlok verða nær allar náttúruauðlindir jarðar uppurnar vegna taumlausrar neyslu mannanna. En það er of seint að vera svartsýnn núna; við höfum aðeins tíu ár til að átta okkur á gegndarlausri rányrkju okkar á gjöfum jarðar - og snúa við blaðinu. 23.05 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt Stutt samantekt frá keppni dagsins á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 23.20 Fjarvistarsönnunin 6,5 00.50 Söngvaskáld (3:4) (Eyjólfur Kristjánsson) 01.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upptaka frá úrslitakeppni í strandblaki. E 04.10 Dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 Úrslitakeppni NBA 17:55 Gillette World Sport sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18:25 Inside the PGA Tour 18:50 NBA Action 19:15 Úrslitakeppni NBA 21:00 Formúla 1 Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi. 21:30 Spænsku mörkin 22:00 Ultimate Fighter - Season 22:45 Ultimate Fighter - Season 23:30 Poker After Dark 00:15 Poker After Dark 01:00 Formúla 1 Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi. 08:00 American Dreamz 10:00 Home alone 2 12:00 Erin Brockovich 14:10 Spin 16:00 American Dreamz 18:00 Home alone 2 20:00 Erin Brockovich 7,2 22:10 V for Vendetta 8,2 00:20 Small Time Obsession 6,3 02:05 The Night We Called It a Day 04:00 V for Vendetta 06:10 Rocky Balboa 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray E 08:45 Óstöðvandi tónlist 17:45 Rachael Ray 18:30 The Game (4:22) 18:55 One Tree Hill (19:24) E 19:45 America’s Funniest Home Videos 20:10 Survivor (16:16) 6,9 21:00 Heroes (22:26) 8,4 21:50 Painkiller Jane (16:22) 5,6 Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. 22:40 World Cup of Pool 2008 (1:31) 23:30 Brotherhood (5:10) E Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. 00:20 The Game (19:22) E Bandarísk gamanþátta- röð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 00:45 The Game (1:22) E 01:10 The Game (2:22) E 01:35 Jay Leno E Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 02:25 Jay Leno E Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 03:15 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 19:00 Enska úrvalsdeildin (Man. City - WBA) 20:40 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Liverpool) 22:20 Premier League World 22:50 Goals of the season 23:45 Football Rivalries (Ajax V Feyenoord) STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:25 Nágrannar 16:45 Nágrannar 17:05 Nágrannar 17:25 Nágrannar 17:45 E.R. (14:22) 18:30 Ally McBeal (3:21) 19:15 X-Files (14:24) 20:00 Stelpurnar 20:25 Sjáðu 20:50 E.R. (14:22) 21:40 Ally McBeal (3:21) 22:25 X-Files (14:24) 23:10 Stelpurnar 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Gossip Girl (18:25) 14:15 Total Wipeout (2:9) 15:15 The New Adventures of Old Christine (2:10) 15:40 Sjálfstætt fólk (37:40) 16:20 Ashes to Ashes (3:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Lottó 19:00 Ísland í dag - helgarúrval 19:30 Veður 19:35 America’s Got Talent (1:20) Það kunna ekki allir að syngja eða dansa. Sönnu hæfi- leikafólki getur verið ýmislegt annað til lista lagt. America’s Got Talent er þátturinn fyrir þá. Nú er leitin hafin í þriðja sinn og aldrei verið vinsælli. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaftfora Sharon Osbourne. Jerry Springer kynnir en hann stjórnaði á sínum stjórnaði hann á sínum tíma vinsælustu og umdeildustu spjallþáttum í heimi. Hér er á ferð hraður og fjölbreyttur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21:00 Fool’s Gold 5,4 Rómantísk og bráðskemmtileg ævin- týramynd með Kate Hudson og Matthew McConaughey í hlutverki nýskilinna hjóna. Þau eru bæði atvinnukafarar og leita falinna fjársjóða í undirdjúpunum. Þegar þau óvænt finna vísbendingu um fjársjóð aldarinnar færist loksins kærkomin spenna í líf þeirra og neistinn kviknar á ný. En harka færist í leikinn þegar illa innrættir náungar vilja verða fyrri til að finna fjársjóðinn og svífast einskis til að ná til hans. 22:50 Jesse Stone: Night Passage 7,1 Önnur myndin um löggæslumanninn harðskeytta Jesse Stone en hann er fyrrverandi lögreglumaður sem flutti í lítinn smábæ og býst þar við rólegheitum og hinu ljúfa lífi en annað kemur í ljós því hann flækist inn í hvert glæpamálið af öðru. 00:25 The Omen Mögnuð endurgerð á einni allra frægustu hrollvekju sögunnar með Liev Schreiber og Julia Stiles í aðalhlutverkum en myndin fjallar um auðkýfing sem fer að gruna að sonur hans sé í raun afkvæmi djöfulsins, sendur í mannheima til að valda varanlegum skaða. 02:10 Syriana 04:15 Far Side of the Moon (La face cachée de la lune) 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pósturinn Páll (15:26) 08.16 Stjarnan hennar Láru (11:22) 08.27 Sammi (40:52) 08.34 Snillingarnir (62:67) 08.57 Húrra fyrir Kela! (26:26) 09.21 Elías knái (15:26) 09.35 Hænsnakofinn (11:13) 09.42 Ólivía (4:52) 09.53 Fræknir ferðalangar (74:91) 10.17 Skúli skelfir (17:52) 10.30 Leiðarljós 11.10 Leiðarljós 12.00 Helgarsportið 13.00 Kastljós 13.35 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur 15.35 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur – Samantekt (4:6) E 15.50 Vestfjarðavíkingur 2008E 16.50 Popppunktur (Reykjavík! - Eurobandið) E 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Holland) Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslands og Hollands í forkeppni HM 2010. Landsliðið er í ágætri stöðu í sínum riðli og verður fróðlegt að sjá hvernig það stendur sig gegn stjörnum prýddu liði Hollendinga. Vissulega við ramman reip að draga. 20.55 Lottó 21.05 Depill finnur fjársjóð 6,0 (Spot Marks The X) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986 um hundinn Depil og ævintýri hans. 22.35 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt Stutt samantekt frá keppni dagsins á Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 22.45 Wallander - Brögð í tafli (Wallander: Täckmanteln: Brögð í tafli) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumað- ur í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.15 Ógnareðli 2 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:25 Formúla 1 Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi. 07:55 Formúla 1 09:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 09:50 Inside the PGA Tour 10:15 F1: Við rásmarkið 10:45 Formúla 1 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Tyrklandi. 12:20 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 12:55 Þýski handboltinn (Kiel - Flensburg) 14:25 US Open 17:00 World Supercross GP 17:55 HM 2010 - Undankeppni (Svíþjóð - Danmörk) 19:55 PGA Tour 2009 22:00 Ultimate Fighter - Season 22:45 Ultimate Fighter - Season 23:30 UFC Unleashed 00:15 Þýski handboltinn (Kiel - Flensburg) 08:00 The Pink Panther 10:00 A Good Year 12:00 Ratatouille 14:00 The Pink Panther 16:00 A Good Year 18:00 Ratatouille 20:00 Rocky Balboa 7,5 22:00 The Departed 8,5 00:30 Jackass Number Two 7,2 02:00 Mississippi Burning 04:05 The Departed 06:35 Mermaids 06:00 Óstöðvandi tónlist 12:25 Rachael Ray E 13:10 Rachael Ray E 13:55 Rachael Ray E 14:40 The Game (19:22) E 15:05 The Game (1:22) E 15:30 The Game (2:22) E 15:55 America’s Funniest Home Videos (30:48) E 16:20 America’s Funniest Home Videos 16:45 All of Us (8:22) E 17:15 Top Chef (12:13) E 18:05 Survivor (16:16) E 18:55 Family Guy (1:18) E 19:20 Everybody Hates Chris (2:22) E Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris gerir samning við annan nemanda, Angel. Hann ætlar að hjálpa Angel með heimaverkefnin en í staðinn ætlar Angel að hjálpa Chris að næla í stúlku. 19:45 America’s Funniest Home Videos (32:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 90210 (22:24) E 6,1 Bandarísk unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. 21:00 Wedding Crashers E 7,2 23:00 Brotherhood (5:10) E 23:50 Painkiller Jane (16:22) E 00:40 World Cup of Pool 2008 (1:31) E 01:30 The Game (3:22) E 01:55 The Game (4:22) E 02:20 Jay Leno E 03:10 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 18:00 Goals of the season 18:55 Champions of the World (Roots) 19:50 Premier League World (Premier League World 2008/09) 20:20 Ensku mörkin (Review of the Season) 21:15 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1996) 21:45 PL Classic Matches (Tottenham Hotspur - Liverpool, 93/94) 22:15 Masters Football (Central Masters) ínn 18:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 19:00 Mér finnst 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Ákveðin viðhorf 22:00 Lífsblómið 23:00 Mér finnst 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar ræðir stöðu stjórnmála. 21:00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessadótt- ur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. ínn Hjónakornin David Arquette og Courteney Cox-Arquette eru í við- ræðum um að leika í nýjum Scream- þríleik en framleiðsla nýju seríunnar á að hefjast næsta haust. Courteney er auðvitað langfrægust fyrir hlut- verk sitt sem Monica í Friends-þátt- unum. Scream-myndirnar sem fjöll- uðu um grímuklædda morðingja nutu gífurlegra vinsælda á tíunda áratugnum og komu tvær myndir út með árs millibili, árin 1996 og 1997 en sú þriðja og síðasta kom út árið 2000. Upp úr Scream-myndunum urðu líka til myndir eins og I Know What You Did Last Summer og grín- myndin Scary Movie. Kevin Williamsson mun skrifa nýju myndirnar en hann skrifaði einnig hinar þrjár. Hann ætlar sér að hafa marga af sömu karakterun- um í nýju myndunum og voru í þeim gömlu. Mun David því leika sein- þroska lögreglumanninn Dewey og Courteney harðsvíruðu fréttakon- una Gale Weathers eins og þau gerðu af svo mikilli snilld í hinum myndun- um þremur. Ekki er vitað hvort Neve Campbell, sem lék eitt aðalhlutverk- anna í fyrstu myndunum, ætli að vera með í þeim nýju eða aðrar stjörnur eins og spéfuglinn Jamie Kennedy. RÓMÓ HJÁ JACK n Stórleikarinn Jack Nicholson hefur slegist í lið með leikstjóran- um James L. Brooks og mun leika í nýrri rómantískri grínmynd sem ekki enn hefur fengið nafn. Brooks leikstýrði myndinni As Good As It Gets sem Nicholson fékk Ósk- arinn fyrir. Nichol- son mun leika föð- ur Pauls Rudd úr Role Mod- els sem í myndinni er hátt- settur maður í stóru fyrirtæki en ber hlýjan hug til karakters Reese Witherspoon. Þá mun Owen Wil- son leika atvinnumann í hafna- bolta sem einnig girnist hina syk- ursætu Witherspoon. Bill Murray hafði verið í viðræðum um að leika föðurinn en hefur nú þurft að víkja fyrir kónginum Jack Nicholson. Nóg að öskra Hjónin david og Courteney ætla að leika í fleiri scream-myndum. MEIRI öSKUR HJÁ HJÓNAKORNUNUM David og Courteney Cox-Arquette í nýjum Scream-þríleik:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.