Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Blaðsíða 58
föstudagur 5. júní 200958 Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
15:30 Sjáðu
16:00 Hollyoaks (201:260) Hágæða bresk unglinga-
sápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í
Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar
sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.
16:25 Hollyoaks (202:260)
16:50 Hollyoaks (203:260)
17:15 Hollyoaks (204:260)
17:40 Hollyoaks (205:260)
18:05 Seinfeld (7:13)
18:30 Seinfeld (8:13)
19:00 Seinfeld (19:22)
19:30 Seinfeld (20:22)
20:00 Total Wipeout (2:9)
21:00 America’s Got Talent (1:20)
22:25 ET Weekend
23:10 The O.C. (24:27)
23:55 Seinfeld (7:13)
00:20 Seinfeld (8:13)
00:45 Seinfeld (19:22)
01:15 Seinfeld (20:22)
01:40 Sjáðu
02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:25 Son of the Mask
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
13:30 Hell’s Kitchen
14:15 How I Met Your Mother (9:20)
14:40 Gavin and Stacey (1:6)
15:10 The Big Bang Theory (3:17)
15:35 Worst Week (11:15)
16:00 Two and a Half Men (13:19)
16:25 In Treatment (1:43)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:59 Veður
19:10 Amne$ia (1:8)
19:55 Sjálfstætt fólk (38:40)
Jón Ársæll Þórðarson heldur
áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti
þjóðarinnar. Þátturinn er sá
farsælasti í sögu Edduverð-
launanna en hann hefur þrisvar
sinnum hlotið þessi eftirsóttu
verðaun og alls sex sinnum
verið tilnefndur.
20:30 Cold Case (21:23) 7,8
21:15 Prison Break (19:24)
8,9 Scofield-bræður eru að
nálgast takmark sitt sem er að
verða frjálsir menn. En til þess
að sanna sakleysi sitt og leita
hefnda þurfa bræðurnir að
uppræta Fyrirtækið, dularfulla
stofnun sem er ábyrg fyrir því
að þeir eru hafðir fyrir rangri
sök. Framleiðendur hafa lofað rækilegri sprengju,
óvæntri fléttu og endalokum sem eiga eftir að fá
alla til að standa á öndinni af undran.
22:00 Fringe (20:21) Olivia Dunham alríkisfulltrúi og
feðgarnir Walter og Peter Bishop hafa þau komist
á snoðir um að hin dularfullu mál sem þau fengu
inn á borð til sín væru öll nátengd og hluti af
heljarstóru samsæri sem tegir anga sína til
voldugasta lyfjafyrirtækis í heimi.
22:50 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og
vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar
sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna
fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar
og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
23:35 Twenty Four (19:24)
00:20 638 Ways to Kill Castro
01:35 Birth
03:15 Danny the Dog
04:55 Cold Case (21:23)
05:40 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 í næturgarði (9:20)
08.29 Róbert bangsi (4:5)
08.39 Geirharður Bojng Bojng (12:26)
09.00 Disneystundin
09.01 Alvöru dreki (46:48)
09.23 Sígildar teiknimyndir (36:42)
09.31 Nýi skólinn keisarans (15:21)
09.53 Einu sinni var... Jörðin (5:26)
10.23 Landið mitt (8:26)
10.40 Popppunktur (1:15
11.35 Kastljós - Samantekt
12.05 Helgarsportið
13.00 Viðtalið - Thorvald Stoltenberg
13.30 Eva Joly
14.25 Einkavæðingin og afleiðingar
hennar
16.00 Óvænt heimsókn (1:7)
16.30 Martin Clunes - Einn maður og
hundarnir hans (1:2)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Maraþon-stúlkan
17.45 Pip og Panik (4:13)
17.52 Sögurnar hennar Sölku (12:13)
18.00 Stundin okkar
18.30 Hellisbúar (2:13) Bandarísk gamanþáttaröð
um þrjá frummenn sem búa innan um nútímafólk
í Bandaríkjunum. Meðal leikenda eru Bill English,
Nick Kroll, Sam Huntington og Kaitlin Doubleday.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður
20.10 Anna Pihl (7:10) 6,1
20.55 Valdavíma (L’ivresse du pouvoir) 6,5 Frönsk
bíómynd frá 2006 um skeleggan rannsóknardóm-
ara sem berst gegn spillingu. Eva Joly mun vera
fyrirmynd aðalpersónunnar í myndinni sem þó var
gerð í óþökk hennar. Leikstjóri er Claude Chabrol
og meðal leikenda eru Isabelle Huppert, François
Berléand, Patrick Bruel og Marilyne Canto.
22.45 Myrkrahöfðinginn (1:4)
23.40 Ístölt - Þeir allra sterkustu
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
09:50 HM 2010 - Undankeppni
11:30 Formúla 1 Bein útsending frá Formúlu 1
kappakstrinum í Tyrklandi.
14:15 F1: Við endamarkið
14:45 PGA Tour 2009
16:45 Gillette World Sport
17:15 Þýski handboltinn (Kiel - Flensburg)
18:35 Inside the PGA Tour
19:00 PGA Tour 2009 (Memorial Tournament)
22:00 F1: Við endamarkið
22:35 Augusta Masters Official Film
23:35 NBA Action
00:00 Úrslitakeppni NBA Bein útsending frá leik í
úrslitarimmunni í NBA.
08:25 Home for the Holidays
10:05 Reign Over Me
12:05 Enchanted
14:00 Home for the Holidays
16:00 Reign Over Me 7,8
18:00 Enchanted 7,6
20:00 Mermaids 6,3
22:00 Get Rich or Die Tryin’ 3,8
00:00 Te doy mis ojos
02:00 Die Hard II
04:00 Get Rich or Die Tryin’
06:00 The Queen
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:45 World Cup of Pool 2008 (1:31) E
13:35 Rachael Ray E
14:20 Rachael Ray E
15:05 The Game (3:22) E
15:30 The Game (4:22) E
15:55 America’s Funniest Home Videos
(32:48) E
16:20 This American Life (4:6) E
16:50 What I Like About You (4:24) E
17:15 Stylista (1:9) E
18:05 America’s Next Top Model (11:13) E
18:55 The Biggest Loser (19:24) E
19:45 America’s Funniest Home Videos
(33:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Psych (15:16) 8,9
21:00 Leverage (8:13) Að þessu sinni leitar hópurinn
hefnda fyrir unga stúlku sem lést af völdum eitraðs
áburðar sem komst í drykkjarvatn en risafyrirtækið
sem ber ábyrgð á mistökunum leggur allt í sölurn-
ar til að hindra að sannleikurinn komi í ljós.
21:50 Brotherhood (6:10) Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn
forhertur glæpamaður.
22:40 Heroes (22:26) E
23:30 Jay Leno E
00:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2
18:00 PL Classic Matches (Arsenal - Man United,
1998)
18:30 PL Classic Matches (Tottenham
- Southampton, 1999)
19:00 Football Rivalries
19:55 Premier League World Nýr þáttur þar
sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum.
20:25 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. Utd.)
22:05 Masters Football
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:45 Hollyoaks (205:260)
17:15 Hollyoaks (206:260)
17:40 E.R. (15:22)
18:25 Seinfeld (9:13)
18:45 Hollyoaks (205:260)
19:15 Hollyoaks (206:260)
19:40 Seinfeld (9:13)
20:15 Grey’s Anatomy (6:24)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:00 Cold Case (21:23)
22:45 Prison Break (19:24)
23:30 Fringe (20:21)
00:25 Sjáðu
00:50 E.R. (15:22)
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (25:25)
09:55 Doctors (1:25)
10:20 The Moment of Truth (11:25)
11:05 Logi í beinni
11:50 Grey’s Anatomy (4:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (206:260)
13:25 Can’t Buy Me Love
15:10 ET Weekend
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (24:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:35 The Simpsons (3:25)
20:00 Extreme Mak-
eover: Home
Edition (17:25) 6,6
Fjórða þáttaröð hins sívinsæla
Extreme Makeover: Home
Edition. Þúsundþjalasmiðurinn
Ty Pennington heimsækir
fjölskyldur sem eiga við erfið-
leika að stríða og endurnýjar
heimili þeirra frá grunni. Það er ótrúlegt að sjá
breytingarnar enda er nýja húsnæðið hannað
sérstaklega fyrir fjölskylduna sem þar mun búa.
20:45 Perfect Day - The Millennium
Sjónvarpsviðburður í þremur hlutum,
stórskemmtileg rómantísk og gamansöm
sjónvarpsmynd í anda Four Weddings and
a Funeral. Í fyrsta hlutanum varð uppi fótur
og fit í brúðkaupinu og vinahópurinn hefur
sundrast. Í öðrum hluta förum við nú fimm ár
aftur í tímann og hittum hópinn skömmu fyrir
aldamót þegar allt lék í lyndi. Þriðji og síðast
hluti Perfect Day verður á dagskrá næsta
mánudag.
22:20 Love You to Death (1:13) 6,7
Drepfyndnir þættir, og það í bókstaflegri
merkingu. Í hverjum þætti er sögð dagsönn
saga af hreint lygilegum sakamálum sem öll
eiga það sameiginlegt að tengjast hjónum og
ástríðuglæpum. Þessir hrikalega fyndnu og
frumlegu þættir koma úr smiðju John Waters,
sem er kunnastur fyrir að gera kolgeggjaðar
og einmitt kvikindislega drepfyndnar myndir
á borð við Hairspray, Cry Baby og Serial Mom.
Ástin hefur aldrei verið banvænni.
22:45 Entourage (6:12) 9,2
23:10 Primer
00:25 Bones (13:26)
01:10 Marines
02:40 Can’t Buy Me Love
04:10 Love You to Death (1:13)
04:35 Entourage (6:12)
05:00 Fréttir og Ísland í dag
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (37:56)
17.53 Sammi (28:52)
18.00 Millý og Mollý (14:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (14:26)
18.25 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið
og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Í þessum fyrsta
þætti sumarsins spjallar hann við Pál Jensson og
Rítu Freyju Bach í Grenigerði í Borgarfirði sem
kunna þá list að gera mikið úr litlu og kunna að
njóta þess. Dagskrárgerð: Freyr Arnarson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Martin Clunes - Einn maður og
hundarnir hans (2:2) Í þessari heim-
ildamynd, sem er í tveimur hlutum, grennslast
leikarinn góðkunni Martin Clunes fyrir um
skyldleika heimilishunda nútímans við forföður
þeirra, villta úlfinn.
21.00 Sólkerfið (1:13)
21.15 Lífsháski 9,1 Bandarískur
myndaflokkur um hóp fólks
sem komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á
afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi
þar sem dularfullir atburðir
gerast. Meðal leikenda eru
Ken Leung, Henry Ian Cusick,
Elizabeth Mitchell, Jeremy
Davies Josh Holloway, Rebecca Mader, Evangeline
Lilly, Michael Emerson, Jorge Garcia, Matthew Fox,
Naveen Andrews og Yunjin Kim. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Aðþrengdar eiginkonur
23.50 Hringiða (3:8)
00.40 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 Úrslitakeppni NBA
16:45 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið
er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bak við tjöldin.
17:15 PGA Tour 2009 Útsending frá lokadegi
Memorial Tournament.
20:15 Úrslitakeppni NBA Útsending frá leik í
úrslitarimmunni í NBA.
22:00 10 Bestu (Pétur Pétursson) Fyrsti þátturinn af
tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti
verður fjallað um Pétur Pétursson og hans feril.
22:45 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp
08:00 Beethoven: Story of a Dog
10:00 Home Alone
12:00 Batman & Robin
14:00 The Queen
16:00 Beethoven: Story of a Dog
18:00 Home Alone 6,9
20:00 Batman & Robin 3,4
22:00 Born on the Fourth of July 7,1
00:20 Lady in the Water 5,9
02:10 Crank
04:00 Born on the Fourth of July
06:20 A Little Thing Called Murder
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray E
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:35 Rachael Ray
18:20 The Game (5:22)
18:45 America’s Funniest Home Videos
(31:48) E
19:10 Psych (15:16) E
20:00 This American Life (5:6)
20:30 What I Like About You (5:24)
21:00 One Tree Hill (20:24) 8,9
21:50 CSI (21:24) 8,6 Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Catherine verður að fara aftur yfir eitt af fyrstu
morðmálum sínum í rannsóknardeildinni þegar
maðurinn sem var dæmdur fyrir moðið heldur
því fram að sönnunargögnin hafi ekki sagt allan
sannleikann.
22:40 Penn & Teller: Bullshit (1:59)
23:10 The Cleaner (13:13) E
00:00 Flashpoint (1:13) (e) Spennandi þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar
hættan er mest. Liðsmenn sérsveitarinnar eru
mikil hörkutól og sannkallaðar hetjur en þeir eru
líka mannlegir og starfið tekur sinn toll.
00:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
19:00 PL Classic Matches (Liverpool - Arsenal,
1997)
19:30 PL Classic Matches (Liverpool - Arsenal,
2001)
20:00 Oliver Kahn Frábær heimildarmyndarþáttur
um einn besta markvörð heims, Oliver Kahn. Í
þessum þætti verður ferill hans skoðaður og hægt
verður að kynnast Kahn á annan hátt en fólk á
að venjast.
21:25 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Arsenal)
23:05 Ensku mörkin Allir leikir umferðarinnar í
ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll
bestu tilþrifin á einum stað.
Hvað var þessi Dalai Lama að segja?
Fréttir af heimsókn Dalai Lama til Íslands snerust nærri ein-göngu um hvern hann hitti
hér á landi. Eða þá hver þorði ekki
að hitta hann og hvort afsökun hans
væri trúverðug. Nærri því ekkert hef-
ur verið fjallað um efni fyrirlestrar-
ins og hvaða boðskap þessi merki
maður hafði fram að færa. Athyglin
var á öll á forsetanum, Össuri og Jó-
hönnu, sem hvert um sig höfðu sín-
ar sérsniðnu ástæður til að hitta ekki
Dalai Lama. Já, eða þá á hörundsáru
Kínverjunum sem er svona rosalega
í nöp við þennan góðlátlega munk
sem kominn er á gamals aldur.
Það er kannski ekki við öðru að
búast, enda var fréttamönnum sjón-
varps gert að yfirgefa fyrirlesturinn
eftir aðeins eina mínútu. Þeir máttu
sumsé mynda Dalai Lama þegar
hann var að heilsa fólkinu og síðan
þurftu þeir að slökkva á myndavél-
um og hverfa á brott. Restin kemur
víst út á dvd einhvern tímann.
En fyrirlesturinn var býsna merki-
legur og ég var svo heppinn að vera
meðal gesta. Þótt það sé vissulega
fréttnæmt að ráðamenn þori ekki að
hitta munkinn af ótta við reiði Kín-
verja var tilgangurinn með komu
hans ekki sá að gera hrædda ráða-
menn að enn meira athlægi en þeir
eru nú þegar.
Dalai Lama kom nærri ekkert inn
á viðkvæm samskipti Tíbeta og Kín-
verja, ekki einu sinni þegar hann var
spurður hver hefði verið hans stærsta
hindrun í lífinu. Þá svaraði hann því
til að honum væri meðal annars illt
í hnénu og ætti erfitt með að labba
upp stiga.
Það er leiðinlegt að friðar- og
mannúðarboðskapur Dalai Lama
hafi ekkert náð til eyrna almennings,
því það var jú tilgangurinn með öllu
sjóvinu. PR-lega séð hefðu aðstand-
endur Dalai Lama átt að vera dug-
legri að beina athyglinni að því sem
maðurinn hafði fram að færa. Enn
og aftur tókst pólitíkusunum að stela
allri athyglinni.
Valgeir Örn UNDRAST HVE LÍTIð VAR FJALLAð UM ERINDI DALAÍS LAMA Í FJÖLMIðLUM: pressan
TERMINATOR
SALVATION
n IMDb: 7,3/10
n Rottentomatoes:
34%/100%
n Metacritic: 6,4/10
HOME
n IMDb: 7,3/10
n Rottentomatoes: Ekki til
n Metacritic: Ekki til
MANAGEMENT
n IMDb: 7,4/10
n Rottentomatoes:
46%/100
n Metacritic: 5,1/10
GOTT SILFUR
GULLI BETRA
n IMDb: Ekki til
n Rottentomatoes:
Ekki til
n Metacritic: Ekki til
FRUMSýNINGAR
HELGARINNAR
ínn
18:00 Lífsblómið í umsjá Steinunnar Önnu
Gunnlaugsdóttur.
19:00 Mér finnst í umsjón Katrínar Bessadóttur,
Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur.
20:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson.
21:00 Útvegurinn Umsjón:Sigurður Sveinn
Sverrisson
21:30 Maturinn og lífið Umsjón: Fritz Jörgensen.
22:00 Hrafnaþing
23:00 Mér finnst
20:00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm umræðuefni
er endurreisn Íslands, Guðmundur Magnússon
blaðamaður og Óli Björn Kárason ritstjóri AMX og
Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri samtaka
atvinnulífssins
20:30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um
ofbeldi gegn erlendum konum við Monica Thadeus
og Maríu Sigurðardóttur.
21:00 Frumkvöðlar í umsjón Elinóru Ingu
Sigurðardóttur
21:30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kolbrún
Baldursdóttir sálfræðingur.
ínn
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dalai Lama Hræddu ráðamenn-
irnir rændu athyglinni frá því
sem maðurinn hafði að segja.