Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Page 60
föstudagur 5. júní 200960 Sviðsljós
Tímaritið Glamour stendur fyrir árlegum viðburði þar sem konur ársins eru vald-
ar. Þessi glamúrkennda hátíð var
haldin að þessu sinni við Berk-
ley Square í London með pompi
og prakt. Tímaritið heiðraði ástr-
ölsku söngkonuna Kylie Min-
ogue að þessu sinni sem konu
ársins en Kylie fékk einnig verð-
laun sem athafnakona ársins.
Amanda Seyfried sem
sló svo eftirminnilega
í gegn í kvikmyndinni
Mamma Mia! hreppti
titilinn leikkona árs-
ins og bandaríska
söngkonan Katy
Perry var valin
nýliði ársins.
Tímaritið Glamour velur konur ársins:
Kylie Minogue
bar af Kona ársins Kylie Minogue er óstöðvandi þessa dagana.
Mark Ronson Lét
sig ekki vanta þetta
kvöldið.
Amanda Seyfried sló í
gegn í Mamma Mia!
Estelle Hefur verið
að gera það gott
undanfarin misseri.
Nýliði ársins Katy Perry
klæddist bláum satínkjól
á verðlaunahátíðinni.
Ed Westwick Leikarinn í
gossip girl er fæddur og uppal-
inn í Bretlandi. Hann mætti á
hátíðina og tók sig vel út.
Hinn austurríski Bru-no hefur heldur bet-ur vakið athygli und-
anfarna daga. Hann var með
þvílíka innkomu á MTV-kvik-
myndahátíðinni sem fram fór
fyrir nokkrum dögum þar sem
hann kom fljúgandi inn í sal-
inn og lenti með rassinn beint
í andlitinu á rapparanum Em-
inem. Núna prýðir hann for-
síðu tímaritsins Elle ásamt
ofurfyrirsætunni Alessöndru
Ambrosio. Parið tekur sig vel
út á síðum tímaritsins og gef-
ur hann einni af launahæstu
fyrirsætum heims ekkert eftir,
sérstaklega ekki í gullskýlunni
sem sjá má á meðfylgjandi
myndum.
Bruno í tímaritinu Elle:
bruno pósar Með
ofurfyrirsætu
Prýðir
forsíðu
Elle Það er
ekki oft sem
karlmenn
prýða forsíðu
tískutímarit-
anna.
Reffilegur Bruno í
hlébarðadressinu fræga.
Flottur Bruno lætur
alessöndru bera sig.
Gullskýlan fer Bruno
æðislega vel.
angelina
valdaMest
Empire
Tommi - kvikmyndir.is
ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSS
KRINGLUNNI
TERMINATOR SALVATION kl. 8D - 10:30D 12
MANAGEMENT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 10
ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L
LAST HOUSE ON THE LEFTkl. 8 - 10:30 16
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 L
STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 10
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:30 vip
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 L
NEW IN TOWN kl. 5:50 L
THE HANGOVER Forsýning kl. 10:10 12
MANAGEMENT kl. 6 - 8:10 - 10:20 10
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:10 - 8 L
ADVENTURELAND kl. 10:20 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L
CORALINE 3D m/ensku tali kl. 6(3D) L
HANNAH MONTANA kl. 3:40 L
LOFTLEIÐIR kl. 3:30D SÍÐ SÝN L
HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
STAR TREK XI kl. 5:40 7
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
TERMINATOR SALVATION kl. 5:30 - 8 - 10:20 14
THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:30 12
THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16
HANNAH MONTANA kl. 6 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.talikl. 6 L
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU
SparBíó 550kr
Heimildarmynd um handboltalandslið
Íslands á Olympíuleikunum í Peking 2008
frábær rómantísk gamanmynd
jennifer aniston
steve zahnwoody harrelsson
management
Roger Ebert
Boxoffice Magazine
81/100
imdb.com
FORSÝNINGAR
ALLA HELGINA
KL. 10
“Grófur, klikkaður en umfram allt frábær húmor!
Glottið er enn límt við andlitið á mér.”
Tommi - kvikmyndir.is
SparBíó 850kr
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
14
14
L
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.50 - 10.15
ANGELS & DEMONS kl. 8
12
L
14
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30
TERMINATOR: SALVATION LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 5 - 6 - 8 - 9 -10.50
X-MEN WOLVERINE kl. 3.30 - 10.20
MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
12
L
14
12
L
TERMINATOR: SALVATION kl. 6 - 9
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
THE BOAT THAT ROCKED kl. 10.20
DRAUMALANDIÐ kl. 6
SÍMI 530 1919
L
14
14
12
16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20
ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30
X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20
BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 10.40
SÍMI 551 9000
“LÉTT, NOTARLEGT OG
FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ
HASARMYNDIR SUMARSINS”
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
HOME kl. 5.30 L
TERMINATOR SALVATION kl. 5.45, 8 og 10.15-POWER 14
CORALINE 3D kl. 3.30 - Ísl. tal L
NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3.45 og 8 L
ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14
17 AGAIN kl. 10 L
-T.V. - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.comPOWERSÝNING
KL. 10.15