Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2009, Page 62
föstudagur 5. júní 200962 Fólkið
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
13
14
9
7
18
19
14
21
22
22
25
13
13
28
23
18
14
31
14
16
12
10
16
19
17
23
25
22
24
18
18
34
25
20
21
30
15
16
13
13
16
20
14
24
26
22
24
18
18
38
25
23
24
30
15
15
14
15
18
22
21
21
24
23
24
16
16
39
26
20
21
31
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
1-3
9/11
1-3
9/11
1-2
8/9
0-2
7/9
3-5
7/10
2
9/11
2-3
7/8
3-6
8/10
4-9
9/10
1-2
9/14
5-8
8/9
1-3
9/12
2-3
8/12
1-6
9/11
2-3
10
1-2
8/12
2-3
6/8
1-2
7/11
3-4
7/15
2
8/15
1-2
7/14
3-4
6/10
6
7/9
1-2
8/9
8-9
8/9
0-4
10/11
3-6
9
4
10
1-3
8/10
3-2
7/9
1-2
6/8
1-2
7/9
2-4
10/13
2
10/14
0-3
9/12
3-5
6/13
3-5
6/11
0-1
8/13
4-7
8/9
0-3
9/11
3-4
7/11
2-4
8/11
1-3
8/10
2-4
9/11
1-4
8/9
1-3
9/11
1-5
9/15
1-2
9/16
0-2
8/15
3-4
1/14
4-7
9/12
0-2
10/14
6-5
9/10
1-3
8/11
3-4
7/12
1-5
9/11
skÝ FYrir sÓlu alla helgina
Svo virðist sem skýin ætli ekki að
kveðja okkur nú þegar helgin gengur í
garð. Á laugardag verður hæg norðlæg
eða breytileg átt, skýjað og smávæta
austan til. Á sjómannadaginn verður
skýjað að mestu en víða skúrir sunnan
til á landinu. Hiti á bilinu 7 til 15 stig.
Þetta er varla boðlegt en við getum
ekki látið skýjabólstrana koma í veg
fyrir að við skemmtum okkur um helg-
ina. Þetta heldur svo áfram eftir helgi.
Milt verður í veðri og skýjað.
„Sýningin okkar í Mexíkó setti met.
Það hefur engin barnasýning selt
fleiri miða. Hljómsveitin U2 var að
selja á tónleika á sama tíma og við
slógum U2 við. Það er Lazy Town-
æði í Mexíkó,“ segir leikarinn og leik-
stjórinn geðþekki, Gunnar Helgason,
sem er umsjónarmaður Lazy Town
Live-sýninganna um allan heim.
Leiksýningar sem hafa heldur betur
slegið í gegn og eru „alstaðar super-
hit“ eins og Gunnar orðar það.
Latibærinn hans Magn-
úsar Scheving hefur
samið við leikhúsfram-
leiðendur um allan
heim um að setja upp
leiksýningar, Lazy Town Live og hef-
ur Gunnar umsjón með þeim. „Það
var enginn að sjá um þessa hluti fyrr
en ég var ráðinn inn á síðasta ári. Síð-
an ég kom höfum við frumsýnt tvö ný
leikrit. Eitt á Bretlandi og eitt í Brasil-
íu,“ segir Gunnar sem var viðstaddur
frumsýningarnar á báðum stöðum.
„Ég sé til þess að allt sé framkvæmt
samkvæmt hæstu stöðlum. Maggi
setur viðmiðin hátt og gerir miklar
kröfur. Við getum sagt að það hafi ver-
ið ágætt að ég hafi ferðast til þessara
staða og fylgst með,“ segir Gunnar.
Þó um sé að ræða sama hlut-
inn, það er Latabæ, bæði á Eng-
landi og í Brasilíu, er stór og
mjög athyglisverður munur á
sýningunum. „Leikritin sem
við setjum upp í spænskumæl-
andi heimi Ameríku eru ekki eins og
þau sem sýnd eru í Bretlandi. Þar er
öðruvísi leikhúshefð. Þar eru ráðn-
ir mjög lágvaxnir leikarar til þess
að leika. Svo eru gerðar nákvæmar
eftirlíkingar af brúðuhöfðunum og
þau leika með þær á sér. Þau vilja
hafa þetta nákvæmlega eins og Lati-
bær er í sjónvarpinu. Það tók mig
smá tíma að venjast þessu en þetta
er alveg magnað,“ segir Gunnar en í
Bretlandi sjá leikarar án brúðuhöfða
um sýningarnar.
Í byrjun júlí verður ný frumsýn-
ing í Melbourne í Ástralíu og svo í
Mexíkó í haust. Á næsta ári bætast
við sýningar í Portúgal, Spáni og
Argentínu en Suður-Ameríkusýn-
ingarnar ferðast um alla álfuna og
sýna. Eftirspurnin er mikil og er mik-
il keyrsla á sýningunum. „Sýning-
arnar eru settar upp í svona 1.500-
3.000 manna leikhúsum og það er
alveg gríðarlegt apparat að ferðast
með þetta. Það er sýnt átta sinn-
um í viku, allt árið. Þetta er geðveik
keyrsla. Samt er þetta aðeins minna
en síðast. Þá ofkeyrðu þeir leikar-
ana með tólf sýningum á viku,“ segir
Gunnar Helgason, umsjónarmaður
hinna gríðarlega vinsælu Lazy Town
Live-sýninga. tomas@dv.is
Leikarinn og leikstjór-
inn Gunnar Helgason
sér um leiksýningar
Latabæjarstórveldisins
sem kallast Lazy Town Live. Nýbúið er að
frumsýna í Bretlandi og í Brasilíu en al-
gjört Latabæjaræði er í Mexíkó þar sem
sýningin sló öll met.
Dregið var í 32 liða úrslit VISA-bik-
arsins í knattspyrnu í fimmtudags-
hádeginu og sá Hermann Hreiðars-
son, landsliðsfyrirliði Íslands, um að
draga kúlurnar úr pottinum. Dráttur-
inn hófst þó ekki á tilsettum tíma þar
sem Hermann mætti ásamt Gunnari
Gylfasyni, umsjónarmanni lands-
liðsins, og markverðinum Gunnleifi
Gunnleifssyni tæplega hálftíma of
seint. Fjölmargir voru á fundinum og
voru gestir í Þjóðarbókhlöðunni þar
sem dregið var orðnir langþreyttir
á að bíða eftir landsliðsmönnun-
um. „Dregið verður eftir tíu mínút-
ur,“ sagði Þórir Hákonarson, fram-
kvæmdastjóri KSÍ, eina mínútu yfir
tólf en sú tímasetning stóðst ekki.
Eitthvað virðist seinagangur
loða við landsliðið þessa síðustu
daga en það átti að mæta til æfinga
á æfingasvæði Breiðabliks í Kópa-
vogi klukkan 17.00 á miðvikudag-
inn. Fjölmiðlamenn þurftu að bíða
nokkra stund eftir landsliðinu sem
mætti ekki tímanlega en þó ekkert
ævintýralega seint. Þorgrímur Þrá-
insson, rithöfundur og aðstoðar-
þjálfari Vals sem hjálpar oft til við á
æfingum landsliðsins, þurfti þó að
bíða manna lengst enda Þorgrímur
stundvís maður og var mættur kort-
er fyrir fimm. Við skulum öll vona að
landsliðið mæti allavega tímanlega í
landsleikinn gegn Hollandi á Laug-
ardalsvellinum á laugardaginn.
seinagangur á landsliðinu
HeMMi og sTrákarNir ekki Með úr:
Gunnar HelGason sér um lazy Town live:
latibær
vinsælli
en u2
Gunnar Helgason sér um
lazy town live-sýningarnar
sem slá í gegn.
Lazy Town Magnús
scheving er með
heiminn í höndum sér.
10
9
11
9
7
7
10
10
9
3
5
2
811
6
6
5
5
4
6
8
10
11
12
9 10
11
12
10
6
5
3
6
8
2
6
2
4
2
5