Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Síða 24
sumir rétta
upp puttann
Í vor bauðst mér að fara í sannkallaða draumaferð. Mér bauðst að fara, fyrir Mannlíf, til Þýskalands þar sem ég fékk tækifæri til að fara á forsýningu á
glænýjum og kynngimögnuðum �ors��e
�anamera. Og það sem meira var, mér
bauðst að sitja í bílnum þar sem �on�
um yrði ekið á ógnar�raða um sérút�
búna kappakstursbraut. Þrautþjálfað�
ur �ors��e�ökumaður myndi sitja
undir stýri. Ég var á leið í sannkallaða
draumaferð.
Eins og fyrirsögnin ber með sér fór ýmislegt úrskeið�is í draumaferðinni. Áður en lengra er �aldið er mér
ljúft og skylt að taka fram að ég get ekki að nokkru leyti sett út á það við�
mót, skipulag eða þá dagskrá sem þýsku bílaframleiðendurnar �öfðu upp
á að bjóða, enda eru Þjóðverjar ókrýndir �eimsmeistarar í skipulagi og
fagmennsku.
Við vorum tveir í ferðinni; ég og blaðamaður á öðrum miðli. Við vor�um varla lentir í London, þar sem við millilentum, þegar �raðbanki gleypti eina kreditkortið sem ég �afði. Félaginn �afði ekki kreditkort og ekki reyndist nokkur leið að fá kortið til baka. Að bíða matarlaus
á flugvelli í sex klukkutíma er ekkert spes en okkur tókst, eftir mikið þref,
að fá sent pin�númer á debetkortinu mínu, sem að lokum virkaði í einum
�raðbankanum. Fall er farar�eill, �élt ég.
Fyrsta kvöldið var okkur (þrjátíu blaðamönnum frá öllum �eims��ornum) ekið að glæsilegu sveitasetri þar sem beið okkar fimm rétta málsverður. Allt það sem borið var á borð var afar framandi og leit út fyrir að kosta meira en allt það sem ég �afði borðað á árinu.
Næsti morgun var tekinn snemma. Ég vaknaði klukkan �álfsjö og fór niður í matsal þar sem mætti mér ótrúlegasta morgunverðar�lað�borð sem ég �ef augum litið. Ef ég �efði ekki verið með lítils�átt�ar ónot í maganum �efði ég étið á mig gat. Þess í stað fékk ég mér
�reina jógúrt, nokkra bita af safaríkum blóðappelsínum, unaðslega �ind�
berjasaft og „nýbakaðasta“ brauð í �eimi. Því næst lá leiðin að �önnunar�
svæði �ors��e, skammt frá Stuttgart. Ónotin ágerðust.
Eftir að �afa �orft á kynningu á þessum ótrúlega fjölskyldusportbíl var komið að því að sitja í bílnum á meðan �onum var ekið um sérútbúna kappakstursbraut. Ég man ekki �versu mörg �undruð �estöfl bíllinn er en ferðin um þessa braut var svo ótrúleg að ekki reyndist nokkur
leið að �alda fókus. Ég �élt framan af að �ver einasta beygja væri mín síð�
asta. Þegar ég steig út úr bílnum �ringsner�
ist allt en ég gat auðvit�
að ekki sagt nei við
öðrum �ring. Í það
skiptið settist ég í
aftursætið í öðrum
�ors��e�bíl. Það
reyndist vera tur�
bo�útgáfan af �inum.
Ég ætlaði ekki að trúa því.
Það litla sem ég man var að �ringurinn endaði á bremsuprófi þar sem ökumaðurinn negldi niður á 100 kílómetra �raða. Bíllinn stöðvaðist næstum því á punktinum. Ég fann að það var meira en maginn gat með góðu móti sætt sig við.
Þegar ég steig út úr bílnum og gekk inn í sýningarsalinn, þar sem allir þrjátíu blaðamennirnir, tuttugu manna starfslið, fyrirlesarar og allir virtustu yfirmenn �ors��e, voru saman komnir fann ég að ég gat með engu móti �amið magann.
Ég skimaði í örvæntingu minni að nálægu bað�erbergi en sá ekkert slíkt. Ég setti �endur fyrir vit mér og neitaði að trúa þessu. Þetta var óumflýjanlegt. Með �endur fyrir munni ruddust blóðappelsínurnar, jógúrtin og nýbakaða brauðið út úr mér. Sömu leið fóru fimm fram�
andi réttir frá kvöldinu áður. Matarleysið á flugvellinum í London var eina
ljósið í myrkrinu.
Ef ein�vern tímann �efur mátt �eyra saumnál detta, þá var það í sýningarsal �ors��e þennan örlagaríka morgun. Ég fann �vernig 200 augu límdust á mig þar sem ég stóð útataður í eigin ælu á miðju sýningargólfinu og fann �vernig jógúrtblandaður viðbjóðurinn lak
niður í �álsmálið og ofan í buxurnar. Ég viðurkenni að ég roðna meira við
að skrifa þetta en ég gerði á því augnabliki. Þetta var of óraunverulegt til að
geta verið satt. Fljótlega kom þjónustuliðið �laupandi og fylgdi mér inn í
bað�erbergi. Þar mátti ég að skipta um öll föt og þrífa mig í vaskinum.
Þegar ég læddist fram á nýjan leik var eins og ekkert �efði ískorist. Búið var að þrífa gólfin og vingjarnlegasta starfsfólk í �eimi bauð mér verkjalyf, kalda bakstra, �raðferð �eim á �ótel og alla þá lækn�isaðstoð sem �ugsast gat. Á því gerðist ekki þörf, þótt ég væri enn
�álfringlaður og kominn með bullandi �ita, sem entist mér út ferðina.
Það voru því fáir fegnari en ég þegar flugvélin fór í loftið frá Stuttgart daginn eftir. Þar sem maginn þoldi flugtakið með naumindum voru það gríðarleg vonbrigði þegar flugvélin bilaði eftir 40 mínútna flug og þurfti að snúa við til Stuttgart. Ég var með �átt í 40 stiga �ita þeg�
ar við lentum aftur á flugvellinum í Stuttgart. Þar biðum við í sjö tíma eftir
næsta flugi. Þegar við loks komumst til Stansted�flugvallar í London var
næsta flug �eim ekki fyrr en sólar�ring síðar. Lúxusferðin til Þýskalands
verður svo sannarlega lengi í minnum �öfð.
LúxusæLa Í
ÞýskaLaNdi
baldur guðmundsson skrifar
„Morgnarnir eru erfiðast�
ir. Það er mikil traffík og
mikið af fólki í vögnunum,“
segir vagnstjórinn Ólaf�
ur Björn Heimisson. Ólaf�
ur er á morgunvöktum og
er vaknaður rúmlega fimm
á morgnana: „Þannig að
maður þarf að fara snemma
í rúmið,“ segir �ann og
�lær.
Ólafur �efur keyrt stræt�
isvagn í 11 ár og líkar mjög
vel. Hann segir það vera
mikinn mun á því að keyra
í dag og þegar �ann byrjaði.
„Það er náttúrulega leiðakerfið sem
�efur breyst og fullt af öðrum minni
�lutum.“
Hann segir að margir fastakúnn�
ar nýti sér þjónustuna �já Strætó.
„Stundum leitar maður að þeim ef
þeir eru ekki komnir á stoppistöðina.
Þá fer maður að kíkja. Sumir koma
inn í vagninn nánast með buxurnar á
�ælunum. Mað�
ur �efur séð
það,“ segir Ólaf�
ur og býður ung�
um viðskiptavini
góðan dag. Sá er
með strætókort
og gengur sæll
og glaður inn í
vagninn. Förinni
er �eitið upp í
Mjódd.
Sumir villast
Ólafur segir að
�ann eigi enga uppá�aldsleið til að keyra. Tekur bara �verja
leið fyrir sig. Hann segir �ins vegar mikinn mun á því að
keyra á veturna eða á sumrin. „Hálkan gerir ekki boð á und�
an sér. Stundum er maður að keyra leið fyrripartinn og þá er
allt í góðu, svo seinnipartinn er komin �álka. Þá er oft erf�
itt að keyra.“ Hann segir fólk sem nýtir sér þjónustu Strætós
vera upp til �ópa mjög kurteist og skemmtilegt. En stundum
fá vagnstjórarnir líka að �eyra það. „Við erum í þessu til að
keyra vagna og leysum öll vandamál eins og við best getum.
Oft kemur fólk upp í vagnana og spyr einskis, svo keyrir
maður af stað og þá �rekkur fólk við. Spyr �vern djöfulinn
maður sé að fara. Þá svarar maður að maður sé bara að keyra
leiðina og þá lítur það á skiltið og
sér að það �efur farið í vitlausan
vagn.“ Ólafur segir að stundum
komi mjög skemmtileg atvik
upp �já vagnstjórum án þess að
fara nánar út í þá sálma.
Háar fjárhæðir ofan í
baukinn
Vagnstjórar �já Strætó sjá ýmis�
legt skemmtilegt koma í bauk�
inn þar sem fargjöldin eru
greidd en Ólafur segir að lítið
sé um svindl �já farþegum. „Yf�
irleitt er fólk að biðja um smá
greiða. Lána sér fyrir farinu.
Fólk kemur stundum inn aftur
í og reynir að sleppa þannig. En
yfirleitt borgar fólk farið með
glöðu geði. Við erum sveigj�
anlegir og sanngjarnir. Það er
náttúrulega einn og einn stíf�
ur en það er lítið vandamál,“
segir Ólafur og glottir. „Svo eru
nokkrir sem setja miklar upp�
�æðir ofan í baukinn. Við erum
náttúrulega ekki með posa, það
þarf alltaf að vera með pening.“
Strætisvagnar �afa forgang í umferðinni og segir
Ólafur að yfirleitt séu ökumenn rólegir og þægileg�
ir gagnvart gulu flykkjunum í umferðinni. „Við fáum
�ins vegar stundum allskyns merki frá bílstjórum.
Sumir rétta upp puttann og það er í raun öll flóran
tekin á okkur,“ segir Ólafur og �lær að vitleysunni í
ökumönnum landsins. „En í flestum tilfellum er fólk
kurteist en það er eins þar og annars staðar í mann�
legum samskiptum. Það leynast svartir sauðir alls
staðar.“
Þarf að nýta vagnana betur
Ólafi finnst greinilega gaman að keyra strætó. Hann ber virð�
ingu fyrir viðskiptavinunum og þeir fyrir �onum � á leiðinni
frá Hlemmi og upp í Breið�olt komu allir inn með bros á vör
og buðu �onum góðan dag. Ólafi finnst líka að fólk eigi að
nýta sér vagnana meira.
„Maður fer með því �ugarfari að það verði skemmtilegt í
vinnunni. Ef maður gerir það ekki þá verður bara leiðinlegt.
Fólk þarf að nýta vagnana meira, það er í okkar þágu. Okkar
allra. Ég sé þegar ég keyri eftir Miklubraut að þá er einn mað�
ur í �verjum bíl,“ segir Ólafur og slekkur á leið þrjú – enda
kominn á leiðarenda.
benni@birtingur.is
Vagnstjórinn Ólafur Björn Heimisson var
á sjó áður en hann settist undir stýri á 11
tonna strætisvögnum Reykjavíkurborgar.
Síðan eru liðin 11 ár og líkar Ólafi starfið
vel. Hann er í kórnum og segir að andinn sé
góður meðal starfsmanna. Hann segir viðskiptavini Strætós vera upp
til hópa mjög kurteisa þó að bílstjórarnir fái sinn skerf af skömmum
24 Föstudagur 25. september 2009 umræða
Við vagninn Ólafur hefur keyrt
strætó í 11 ár. Áður var hann sjómaður.
Góðan dag og velkomin „Maður fer með því
hugarfari að það verði skemmtilegt í vinnunni. Ef
maður gerir það ekki þá verður bara leiðinlegt.“
Kortið notað Glaðbeittur viðskipta-
vinur Strætós að nota strætókortið
sitt. Ólafur tók vel á móti honum.
Kominn á kaffi-
stofuna Ólafur
fékk sér kaffi, svart
og sykurlaust, eftir
rúntinn frá Hlemmi
upp í Mjódd.
HELGARPISTILL