Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Side 61
sviðsljós 25. september 2009 föstudagur 61 Hrækti á Hrekkjusvín Síðasti upprunalegi meðlimurinn hættir í hljómsveitinni: Johnny Depp settist í stjóra-stólinn í fyrsta sinn þegar hann leikstýrði tónlistar- myndbandi fyrir bresku sveit- ina Babybird í vikunni. Í sveit- inni eru meðal annars Stephen Jones og Stephen Graham en sá síðarnefndi hefur leikið í myndum eins og Snatch og This is England. Á myndunum sést Depp meðal annars setja snöru um háls Jones en hann er hengd- ur í myndbandinu. Eins og vanalega er nóg um að vera hjá Depp. Hann er væntanleg- ur í fimm nýjum myndum auk þess sem hann er með 14 önn- ur verkefni í vinnslu. endurnýjuð sugababes Íslandsvinkonan Keisha Buchanan, og síðasti upp-runalegi meðlimurinn í Sugababes, hefur nú sagt skil-ið við poppgrúppuna. Í hennar stað kemur síðasta Eurovision-stjarna Breta, Jade Ewen, sem lenti í fimmta sæti keppninnar í Rússlandi, þremur sætum neðar en Jó- hanna Guðrún. Sugababes var stofnuð árið 1997 og skipuðu þá sveit- ina, auk Keishu, þær Mutya Buena og Siobhan Donaghy. Siobhan sagði skilið við Sykurbeibin árið 2001 og þá var fengin inn Heidi Range. Eftir nokkurra ára samstarf sinn- aðist Mutya við Keishu og Heidi og hætti árið 2005. Þá var fengin inn Amelle Berrabah. Nú er svo Keisha horfin á braut þannig að í dag skipa sveitina Heidi, Amelle og Jade. Sykurbeibin eru að undirbúa sína sjöundu breiðskífu sem heitir Sweet 7. Hætt! Keisha var síðasti upprunalegi meðlimurinn. Sugababes Amelle, Heidi og Keisha. Jade Ewen Kemur inn í stað Keishu. Johnny Depp gerir tónlistarmyndband: Leikstýrir í fyrsta sinn Johnny Depp Frumraun hans sem leikstjóri var við tónlistarmyndband.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.