Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 25. september 2009 föstudagur 61 Hrækti á Hrekkjusvín Síðasti upprunalegi meðlimurinn hættir í hljómsveitinni: Johnny Depp settist í stjóra-stólinn í fyrsta sinn þegar hann leikstýrði tónlistar- myndbandi fyrir bresku sveit- ina Babybird í vikunni. Í sveit- inni eru meðal annars Stephen Jones og Stephen Graham en sá síðarnefndi hefur leikið í myndum eins og Snatch og This is England. Á myndunum sést Depp meðal annars setja snöru um háls Jones en hann er hengd- ur í myndbandinu. Eins og vanalega er nóg um að vera hjá Depp. Hann er væntanleg- ur í fimm nýjum myndum auk þess sem hann er með 14 önn- ur verkefni í vinnslu. endurnýjuð sugababes Íslandsvinkonan Keisha Buchanan, og síðasti upp-runalegi meðlimurinn í Sugababes, hefur nú sagt skil-ið við poppgrúppuna. Í hennar stað kemur síðasta Eurovision-stjarna Breta, Jade Ewen, sem lenti í fimmta sæti keppninnar í Rússlandi, þremur sætum neðar en Jó- hanna Guðrún. Sugababes var stofnuð árið 1997 og skipuðu þá sveit- ina, auk Keishu, þær Mutya Buena og Siobhan Donaghy. Siobhan sagði skilið við Sykurbeibin árið 2001 og þá var fengin inn Heidi Range. Eftir nokkurra ára samstarf sinn- aðist Mutya við Keishu og Heidi og hætti árið 2005. Þá var fengin inn Amelle Berrabah. Nú er svo Keisha horfin á braut þannig að í dag skipa sveitina Heidi, Amelle og Jade. Sykurbeibin eru að undirbúa sína sjöundu breiðskífu sem heitir Sweet 7. Hætt! Keisha var síðasti upprunalegi meðlimurinn. Sugababes Amelle, Heidi og Keisha. Jade Ewen Kemur inn í stað Keishu. Johnny Depp gerir tónlistarmyndband: Leikstýrir í fyrsta sinn Johnny Depp Frumraun hans sem leikstjóri var við tónlistarmyndband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.