Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2009, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2009, Blaðsíða 20
Matthías Ottósson verktaki í Mosfellsbæ Matthías fæddist í Laufási á Þing- eyri en ólst upp á Svalvogum við Dýrafjörð til fimm ára aldurs. Þá fluttist hann með foreldrum sínum til Flateyrar við Önundarfjörð og var þar í eitt ár eða þangað til hann fluttist í Garðahrepp, nú Garðabæ. Síðan flutti hann til Reykjavíkur tíu ára að aldri. Hann stofnaði heim- ili á Seltjarnarnesi en var síðan bú- settur í Kópavogi og í Mosfellsbæ hefur hann búið frá 1984. Matthías lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla verknáms 1967. Hann starfaði hjá verktaka- fyrirtækinu Miðfelli hf. 1967-86, síðustu árin sem verkstjóri við malbikunarframkvæmdir víða um landið. Nú starfar hann sjálfstætt sem jarðvinnuverktaki. Matthías hefur starfað í Odd- fellowreglunni um árabil og er gjaldkeri Félags áhugamanna um tréskurð. Fjölskylda Matthías kvæntist 14.7. 1971 Svan- hildi Vilhjálmsdóttur, f. 1.2. 1951, húsmóður. Þau skildu. Börn Matthíasar og Svanhild- ar eru Svava Magnea, f. 22.2. 1971, hjúkrunarfræðingur við hjarta- deild Landspítalans, búsett í Reykjavík; Vilhjálmur Þór, f. 20.2. 1974, verktaki, búsettur í Mosfells- bæ en kona hans er Sigrún Grét- arsdóttir og eiga þau þrjár dætur; Sólborg, f. 21.4. 1975, snyrtifræð- ingur, búsett í Reykjavík og á hún tvö börn; Matthías, f. 27.2. 1986, verktaki, búsettur í Mosfellsbæ. Kona Matthíasar er Anna Jón- ina Hauksdóttir, f. 29.10. 1953, fyrrv. bankastarfsmaður og leik- skólakennari. Systkini Matthíasar eru Anna Sveinbjörg Ottósdóttir, f. 25.9. 1931, 9.10. 1994, húsmóðir í Reykjavík; Sigurrós, f. 7.2. 1933, húsmóð- ir í Reykjavík; Helga, f. 25.7. 1934, húsmóðir í Reykjavík; Halldóra, f. 6.12. 1935, húsmóðir í Kópavogi; Kristján, f. 16.7. 1937, blikksmíða- meistari í Reykjavík; Ingibjörg, f. 3.9. 1939, húsmóðir í Hafnarfirði; Þorvaldur, f. 9.11. 1940, verktaki á Álftanesi; Kristín, f. 10.6. 1943, hár- greiðslumeistari og kennari, búsett í Garðinum; Estífa, f. 15.9. 1945, fyrrv. kaupmaður, búsett í Hafnar- firði; Guðmundur Friðrik, f. 10.9. 1946, verktaki í Reykjavík. Foreldrar Matthíasar eru Ottó Þorvaldsson, f. 29.10. 1903, d. 10.7. 1992, vitavörður og bóndi í Sval- vogum, og Magnea Símonardótt- ir, f. 16.11. 1905, d. 8.3. 1990, hús- móðir. Ætt Magnea og Ottó bjuggu á Svalvog- um, fyrst á hálfri jörðinni á móti Þorvaldi, föður Ottós, til 1943. Þá tók Ottó við allri jörðinni og vita- vörslu og bjuggu þau þar til 1955. Magnea átti þrjá syni áður en hún kynntist Ottó og eru þeir allir látnir. Einn þeirra var Steinberg Þórarins- son, einn af stofnendum Miðfells hf. Einnig ólu þau Ottó og Magn- ea upp einn fósturson, Hreiðar Hálfdánarson. Faðir Ottós var Þor- valdur, b., sjómaður og vitavörð- ur í Svalvogum Kristjánsson, b. og sjómanns í Hvammi í Dýrafirði Jónssonar, glanna á Kjaransstöð- um Jónssonar. Móðir Kristjáns var Kristín Skúladóttir. Móðir Þorvalds var Guðmunda Guðmundsdóttir, skipasmiðs í Hjarðardal Þorvalds- sonar. Móðir Ottós var Sólborg Matthí- asdóttir, b. á Haukabergi á Barða- strönd Péturssonar, b. á Hauka- bergi Guðmundssonar. Móðir Sólborgar var Ingibjörg Zakar- íasdóttir, b. í Holti á Barðaströnd Jónssonar. Foreldrar Magneu voru Símon Jónsson, sjómaður frá Kirkjubóli í Mosdal í Arnarfirði, og Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja. Atli Þór fæddist í Keflavík en ólst upp í Sandgerði auk þess sem hann átti heima í tvö ár í Vest- mannaeyjum. Hann var í Grunn- skóla Sandgerðis, Hamarsskóla í Vestmannaeyjum og stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suður- nesja . Atli Þór vann við fiskvinnslu í Sandgerði á unglingsárunum og var vallarstarfsmaður við knatt- spyrnuvöllinn í Sandgerði í tvö sumur. Hann fór fimmtán ára fyrst til sjós en hefur verið sjómað- ur að mestu frá sautján ára aldri auk þess sem hann var kokkur á Ara í Ögri í Reykjavík um eins árs skeið. Hann hefur verið kokkur á bátum frá Sandgerði sl. sjö ár. Atli sat í stjórn knattspyrnu- deildar Reynis í Sandgerði í þrjú ár. Hann hefur leikið golf að krafti síðast liðin þrjú ár og er mikill áhugamður um stangveiði. Fjölskylda Kona Atla Þórs er Valdís Hildur Fransdóttir, f. 6.7. 1976, kennari við Grunnskólann í Sandgerði og nemi við Menntavísindasvið Há- skóla Íslands. Börn Atla Þórs og Valdísar Hildar eru Hildur Helma Atla- dóttir, f. 6.11. 2002; Sara Mist Atladóttir, f. 6.9. 2006. Bræður Atla Þórs eru Heimir Karlsson, f. 11.12. 1981, sjómaður, búsettur í Garðinum; Helgi Karls- son, f. 17.9. 1986, starfsmaður hjá DHL, búsettur í Sandgerði; Grét- ar Karlsson, f. 22.4. 1996, grunn- skólanemi í Sandgerði. Foreldrar Atla Þórs eru Karl Ólafsson, f. 5.4. 1960, skipstjóri í Sandgerði, og Margrét Helma Karlsdóttir, f. 26.1. 1959, verslun- armaður í Kaupfélagi Sandgerð- is. Atli Þór Karlsson sjókokkur í sandgerði 30 ára í dag Mánudagur 16. nóveMber 30 ára n Thi Thuy Mai Nguyen Gullsmára 2, Kópavogi n Annika Charlotte Webert Réttarholti, Varmahlíð n Violeta Juktoniené Skipholti 8, Reykjavík n Dominik Krzysztof Wierzbanowski Hátúni 19, Reykjavík n Magðalena Ósk Guðmundsdóttir Trönuhjalla 11, Kópavogi n Anna Guðrún Jóhannesdóttir Austurvegi 3, Þórshöfn n Ingi Örn Gíslason Bergþórugötu 17, Reykjavík n Karólína Á Guðmundsdóttir Þrastarási 46, Hafn- arfirði n Atli Þór Karlsson Lækjamótum 8, Sandgerði n Magnús Árnason Rjúpnasölum 4, Kópavogi n Ingvar Ingólfsson Tröllateigi 21, Mosfellsbæ n Rán Sigurjónsdóttir Kársnesbraut 79, Kópavogi n rna Guðríður Kjartansdóttir Seilugranda 5, Reykjavík n Gunnar Steingrímsson Háulind 29, Kópavogi n Sigurlaug Ómarsdóttir Drekavöllum 24b, Hafn- arfirði n Jóhannes Páll Jónsson Hólatúni 17, Akureyri n Þorgerður Fríða Guðmundsdóttir Hraunbæ 22, Reykjavík n Kristján Jónsson Suðurhólum 35a, Reykjavík n Marta Jónsdóttir Eggertsgötu 6, Reykjavík n Jónína Margrét Sveinsdóttir Víkurási 8, Reykjavík n Vladimirs Lovins Sléttahrauni 32, Hafnarfirði n Haraldur Bergmann Ingvarsson Álagranda 4, Reykjavík 40 ára n Bjarke Sanderhoff Kúskerpi, Varmahlíð n Brynjólfur Þór Hilmarsson Lynghaga 7, Reykjavík n Erla Björk Stefánsdóttir Fléttuvöllum 17, Hafn- arfirði n Jón Skjöldur Karlsson Móasíðu 6e, Akureyri n Bryndís Theódórsdóttir Lækjarvaði 10, Reykjavík n Sigrún Jónsdóttir Gvendargeisla 2, Reykjavík n Jón Óskar Hallgrímsson Bólstaðarhlíð 46, Reykjavík n Sigrún Davíðsdóttir Skógarási 2, Reykjavík n Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartúni 11, Mosfellsbæ n Haukur Arnar Gunnarsson Skíðabraut 11, Dalvík n Þorsteinn Sigursveinsson Bylgjubyggð 39a, Ólafsfirði n Jón Benjamín Einarsson Hverfisgötu 101, Reykjavík 50 ára n Yansane Sekouna Njálsgötu 30b, Reykjavík n Marek Artur Fratczak Dalshrauni 13, Hafnarfirði n Guðbjörg Hassing Arahólum 4, Reykjavík n Friðrik Magnússon Melbæ 24, Reykjavík n Gunnar Gunnarsson Hávallagötu 22, Reykjavík n Helga Steinunn Þórarinsdóttir Áshamri 21, Vest- mannaeyjum n Halldór Benediktsson Tjarnarmýri 3, Seltjarnarnesi n Jens Óli Kristjánsson Urðargili 17, Akureyri n Kolbeinn Reynisson Eyvík, Selfossi n Þórdís Bergmundsdóttir Jöklafold 2, Reykjavík n Ástrós Brynjólfsdóttir Sólvallagötu 47, Reykja- nesbæ n María Sigurðardóttir Óðinsvöllum 7, Reykjanesbæ n Jón Örn Valsson Selvogsgrunni 33, Reykjavík n Þorvaldur G Guðjónsson Huldugili 10, Akureyri n Árni Freyr Antonsson Möðrusíðu 8, Akureyri n Elías Jónatansson Grænuhlíð 19, Bolungarvík n Stefanía Anna Gunnarsdóttir Háfi 2, Hellu 60 ára n Jenný Guðjónsdóttir Bröttuhlíð 14, Mosfellsbæ n María Dagsdóttir Granaskjóli 62, Reykjavík n Finnbogi Þórarinsson Sunnubraut 6, Akranesi n Þyri Ólafsdóttir Foldahrauni 7, Vestmannaeyjum n Ólafur Helgi Helgason Hrísrima 11, Reykjavík n Jón Oddgeir Guðmundsson Glerárgötu 1, Akureyri n Hulda Olgeirsdóttir Leirvogstungu 10, Mosfellsbæ n Ragnheiður Ólafsdóttir Leifsgötu 25, Reykjavík 70 ára n Hreinn Jónsson Blikahólum 2, Reykjavík n Gísli Skúlason Efstasundi 18, Reykjavík n Hilmar Skúlason Ægisgötu 5, Reykjavík Til hamingju með afmælið! 60 ára í dag 20 Mánudagur 16. nóvember 2009 ættfræði þriðjudagur 17. nóveMber 30 ára n Piotr Andrzej Muszynski Fífumóa 1d, Reykjanesbæ n Adam Tomasz Pacewicz Þorláksgeisla 5, Reykjavík n Brit Salmon Reynimel 58, Reykjavík n Áslaug Birgisdóttir Suðurbraut 26, Hafnarfirði n Helena Dagmar Steinarsdóttir Laufengi 27, Reykjavík n Haukur Ólafsson Sæbólsbraut 26, Kópavogi n Hjalti Einarsson Brekkustíg 14, Reykjavík n Tryggvi Freyr Jónsson Jörfabakka 32, Reykjavík n Friðrik Agnar Diego Grandavegi 3, Reykjavík n Helga Bjarnadóttir Spóahólum 12, Reykjavík n Guðlaugur Bergmann Þórðarsveig 17, Reykjavík n Karl Ragnar Gunnar Juto Hofteigi 4, Reykjavík 40 ára n Guðrún Ósk Ragnarsdóttir Vesturgötu 102, Akranesi n Gyða Gunnarsdóttir Berjarima 5, Reykjavík n Páll Hreindal Gunnarsson Fannarfelli 12, Reykjavík n Haraldur O Leonhardsson Viðarrima 10, Reykjavík n Margrét Björg Sigurðardóttir Krossalind 23, Kópavogi n Óskar Birgir Sigurþórsson Heiðarvegi 27, Vest- mannaeyjum n Kjartan Arngrímsson Skeiðarvogi 151, Reykjavík n Guðmundur H. Hannesson Bakkasíðu 8, Akureyri n Trausti Jónsson Vallarbraut 5, Seltjarnarnesi 50 ára n Ernesto Tagam Basalan Stórholti 21, Reykjavík n Bozena Kowalska Marteinslaug 3, Reykjavík n Þórir Gíslason Sunnufelli 2, Egilsstöðum n Kristín Þorkelsdóttir Hlíðarvegi 64, Kópavogi n Sigurður Gústafsson Drekavöllum 22, Hafnarfirði n Ólafur Þórmundsson Faxabraut 77, Reykjanesbæ 60 ára n Ingibjörg Sigurðardóttir Valhúsabraut 3, Sel- tjarnarnesi n Jón Vilhjálmsson Hafnarbraut 21, Hólmavík 70 ára n Fjóla Stefánsdóttir Vesturbergi 120, Reykjavík n Bjarnheiður Einarsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík n Þóra Kristín Jónsdóttir Hallakri 4a, Garðabæ n Halldór Viðar Garðarsson Þórufelli 16, Reykjavík n Kristín Jónsdóttir Hagaflöt 11, Akranesi n Júlíus Stefánsson Brekkustíg 7, Sandgerði n Tómas Þorgrímsson Eyrarvegi 15, Akureyri n Elsa Hansen Sigurðardóttir Blikahöfða 3, Mos- fellsbæ 75 ára n Ragna Guðvarðsdóttir Bræðratungu 4, Kópavogi n Sesselja Þorbjörg Gunnarsdóttir Ljósalandi 8, Reykjavík n Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir Bröttutungu 1, Kópavogi n Erling Sigurðsson Hraunbæ 7, Reykjavík 80 ára n Aðalbjörn Haraldsson Austurvegi 12b, Seyðisfirði n Ragnheiður Ingvarsdóttir Hraunbæ 107c, Reykja- vík n Þóra Eygló Þorleifsdóttir Fagrahvammi 5, Hafn- arfirði 85 ára n Helgi Pétursson Stórholti 31, Reykjavík 90 ára n Inga Moestrup Ástúni 10, Kópavogi Til hamingju með afmælið! n Lovísa Guðmundsdóttir Eyrarholti 6, Hafnarfirði n Jón Hermannsson Skeggjagötu 3, Reykjavík n Elín Lilja Árnadóttir Úthaga 15, Selfossi n Hulda Bech Esjugrund 53, Reykjavík n Þuríður Guðmundsdóttir Ránargötu 42, Reykjavík 75 ára n Nói Marteinsson Örk, Tálknafirði n Sigurður Daníelsson Keilugranda 8, Reykjavík 80 ára n Jón Þorberg Valdimarsson Gaukshólum 2, Reykjavík n Kristján Guðmundsson Kjarnalundi dvalarh., Akureyri 85 ára n Sigríður Sæbjörnsdóttir Borgarheiði 29, Hvera- gerði n Steingrímur Vilhjálmsson Laufhóli, Sauðárkróki n Guðrún Matthíasdóttir Gullsmára 11, Kópavogi 90 ára n Jónína Sólveig Einarsdóttir Norðurbrún 1, Reykjavík 30 ára í dag Óli Valur Jónsson vélvirki og sjóMaður í neskaupstað Óli fæddist í Neskaupstað og ólst þar upp. Hann var í Nesskóla, stundaði nám við Verkmennta- skóla Austurlands og lauk þaðan prófum í vélvirkjun. Óli vann í fiski í Neskaupstað á unglingsárunum og með skóla. Hann starfaði síðan á Vélaverk- stæði G. Skúlasonar í Neskaupstað í tæpan áratug en hefur verið til sjós sl. fjögur ár. Hann er nú háseti á Bjarti frá Neskaupstað. Fjölskylda Eiginkona Óla er Brynja Gunnars- dóttir, f. 3.12. 1982, sjúkraliði. Börn Óla og Brynju eru Íris Ósk Óladóttir, f. 27.10. 2002; Valþór Snær Ólason, f. 6.9. 2005; Berglín Embla Óladóttir, f. 16.4. 2009. Systkini Óla eru Hólmfríður Jónsdóttir, f. 5.4. 1971, nemi við HÍ; Ásgeir Jónsson, f. 29.7. 1973, vöru- bílstjóri í Neskaupstað. Foreldrar Óla eru Jón Sig- fús Bjarnason, f. 2.11. 1944, neta- gerðarmaður í Neskaupstað, og Ólafía Elín Ólafsdóttir, f. 6.10. 1944, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.