Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Síða 41
til hamingju með daginn
Valdimar Hreiðarsson
sóknarprestur á suðureyri
60 ára sl. miðvikudag
Guðrún B. Björnsdóttir
fyrrv. verslunarmaður
föstuDaGur 28. maí
30 ára
Antoni Edward Zawadzki Fálkahöfða 8, Mos-
fellsbæ
Biljana Kosanovic Hraunbæ 186, Reykjavík
Jolanta Krystyna Brandt Skíðabraut 6, Dalvík
Janis Sics Mjóstræti 6, Reykjavík
Zsolt Takács Freyjugötu 7, Reykjavík
Lemlem Kahssay Gebre Fífuseli 36, Reykjavík
Fanney Kristinsdóttir Snægili 24, Akureyri
Aðalheiður G Halldórsdóttir Holtsgötu 7a,
Sandgerði
Unnur Kolka Leifsdóttir Seljavegi 3a, Reykjavík
Þórir Ingi Ólafsson Flétturima 9, Reykjavík
Brynjólfur Guðmundsson Gljúfraseli 9, Reykjavík
Anna Dröfn Sigurðardóttir Hólsvegi 7, Eskifirði
40 ára
Anja Kislich Þórustöðum, Vogum
Samir Mesetovic Bjarkavöllum 5f, Hafnarfirði
Ísleifur Helgi Magnússon Miðtúni 66, Reykjavík
Viggó Björnsson Blikanesi 4, Garðabæ
Lilja Kristín Ólafsdóttir Álftamýri 34, Reykjavík
Andri Guðnason Trönuhólum 1, Reykjavík
Arnar Barði Daðason Hrafnshöfða 6, Mosfellsbæ
Jón Birgir Guðmundsson Huldugili 17, Akureyri
Kolbrún Karlsdóttir Fjallalind 70, Kópavogi
Anna Soffía R Sigurðardóttir Erluási 9, Haf-
narfirði
Guðjón Þór Þorsteinsson Brekkuskógum 9, Álf-
tanesi
Jóhannes Adolf Dungal Hátúni 24, Reykjanesbæ
50 ára
Mai Thi Vu Hringbraut 72b, Reykjanesbæ
Pétur Guðmundsson Stóru-Hildisey 1, Hvolsvelli
Þráinn Ómar Sigtryggsson Litlu-Reykjum,
Húsavík
Sigfríð Friðbergsdóttir Skálatúni 7, Akureyri
Einar Guðmundsson Hjarðarhvoli, Egilsstöðum
Stefanía Björg Þorsteinsdóttir Hörgshlíð 18,
Reykjavík
Sigríður Björnsdóttir Hringbraut 80, Reykjavík
Sigvaldi Karlsson Miðtúni 18, Reykjavík
Jóhanna Þorbjörg Guðjónsdóttir Furugrund
40, Kópavogi
Jóna Laufey Jóhannsdóttir Leirutanga 25, Mos-
fellsbæ
Emil Birnir Hauksson Laugatúni 5, Sauðárkróki
60 ára
Daníel Jónasson Seiðakvísl 9, Reykjavík
Ásta Sigríður Skaftadóttir Strandaseli 2, Rey-
kjavík
Sveindís Sveinsdóttir Kríuási 15, Hafnarfirði
Árni Guðbjörnsson Ársölum 5, Kópavogi
Bryndís Þ Hannah Sólvallagötu 84, Reykjavík
Guðjón Gunnarsson Brekkubyggð 49, Garðabæ
Hulda Kristinsdóttir Birkihlíð 16, Reykjavík
70 ára
Ragnheiður Nanna Björnsdóttir Skipasundi
85, Reykjavík
Jóna Baldvinsdóttir Lerkilundi 1, Akureyri
Margrét Thorlacius Hrísmóum 4, Garðabæ
75 ára
Arnheiður Magnúsdóttir Frumskógum 7, Hver-
agerði
Axel Nikolaison Austurströnd 14, Seltjarnarnesi
Ragnheiður Ragnarsdóttir Miðvangi 22,
Egilsstöðum
80 ára
Bjarndís Þorgrímsdóttir Höfðagötu 18, Styk-
kishólmi
Hreiðar Vilhjálmsson Narfeyri, Búðardal
Runólfur Hannesson Selsvöllum 10, Grindavík
90 ára
Guðbrandur Sveinsson Unuhóli 2, Hellu
Anna Bjarnadóttir Hlíðarvegi 14, Kópavogi
Finnur Bergsveinsson Laugarnesvegi 90, Rey-
kjavík
Bjarghildur Stefánsdóttir Hlíðarhúsum 3, Rey-
kjavík
lauGarDaGur 7. mars
30 ára
Fisnik Ajdini Langholtsvegi 19, Reykjavík
Julia H. Kristine Hincu Isaksen Suðurbraut 12,
Hafnarfirði
Helga Björg Reynisdóttir Sogavegi 82, Reykjavík
Sigþrúður Jórunn Tómasdóttir máratúni 18,
Selfossi
Berglind Sigurþórsdóttir Klapparhlíð 7, Mos-
fellsbæ
Helga María Finnbjörnsdóttir Hátröð 7, Kópa-
vogi
Arinbjörn Árnason Víðimel 32, Reykjavík
Stefán Hrannar Guðmudsson Vallholti 19,
Ólafsvík
Auður Líndal Sigmarsdóttir Brúarflöt 4, Akranesi
Magnús Þór Jónsson Teigaseli 1, Reykjavík
Erna Höskuldsdóttir Hrunastíg 2, Þingeyri
Einar Vilhelm Einarsson Efstagerði 6, Reyðarfirði
Ingibjörg Ösp Sigurjónsdóttir Snægili 34,
Akureyri
Ragnhildur Jónsdóttir Raftahlíð 51, Sauðárkróki
Anna Margrét Sævarsdóttir Fensölum 12,
Kópavogi
Linda Ólöf Hólmarsdóttir Iðufelli 12, Reykjavík
Magdalena Malecka Hörðalandi 24, Reykjavík
Helga Fríður Garðarsdóttir Engihlíð 14, Rey-
kjavík
Þráinn Þórhallsson Þórðarsveig 4, Reykjavík
40 ára
Valgerður Helga Björnsdóttir Eskihlíð 8, Rey-
kjavík
Berglind Ósk Óskarsdóttir Aratúni 34, Garðabæ
Sandra D. Gunnarsdóttir Dælengi 18, Selfossi
Kristján B Guðjónsson Seljavogi 1, Reykjanesbæ
Helgi Aage Torfason Sigtúni 6, Patreksfirði
Ingibjörg Sif Fjeldsted Viðarrima 20, Reykjavík
Elínborg Björk Harðardóttir Baugakór 15,
Kópavogi
Hörður Hákonarson Jöklaseli 15, Reykjavík
Guðrún Árnadóttir Mávabraut 10b, Reykjanesbæ
50 ára
Ásta Andreassen Ægisbyggð 8, Ólafsfirði
Dagmar Róbertsdóttir Kríulandi 8, Garði
Bragi Halldórsson Miðstræti 12, Reykjavík
Sverrir Þór Kristjánsson Orrahólum 3, Reykjavík
Guðmundur Huginn Guðmundsson Höfðavegi
43c, Vestmannaeyjum
Ólöf Guðrún Helgadóttir Víðigrund 55, Kópavogi
Katri Raakel Tauriainen Brekkuási 6, Hafnarfirði
60 ára
Ásta Sigrún Karlsdóttir Espigerði 4, Reykjavík
Jón Helgi Jónsson Fagrahvammi 2a, Hafnarfirði
Elís E Stefánsson Lóuási 19, Hafnarfirði
Bjarni Dagur Jónsson Lambastaðabraut 4, Selt-
jarnarnesi
Sesselja Sólveig Óskarsdóttir Grashaga 8,
Selfossi
Ingibjörg Sigurðardóttir Vallarhúsum 11, Rey-
kjavík
Guðbjörg Helga Bjarnadóttir Hólabergi 28,
Reykjavík
Jón Guðmundsson Lyngási, Kópaskeri
Elín Aðalsteinsdóttir Klapparhlíð 3, Mosfellsbæ
Sigurdís Þorláksdóttir Arnardrangi, Kirkjubæ-
jarklaustri
Þorkell Sævar Guðfinnsson Núpalind 4, Kópa-
vogi
70 ára
Eygló Kortsdóttir Eyjabakka 15, Reykjavík
Sóley Björk Ásgrímsdóttir Laufvangi 11, Haf-
narfirði
Flosi Ingólfsson Flugustöðum, Djúpavogi
75 ára
Stefanía Bergþóra Önundardóttir Gullsmára
10, Kópavogi
Sigurbjörn Ögmundsson Lindasíðu 2, Akureyri
Olga Ingibjörg Ólafsdóttir Furugrund 56, Kópa-
vogi
Þorvaldur Ingibergsson Arnarsmára 2, Kópavogi
Jónína Sigríður Óskarsdóttir Grænumörk 3,
Selfossi
Kristín Vilhjálmsdóttir Móabarði 28b, Hafnarfirði
80 ára
Erla Jakobsdóttir Síðu, Blönduósi
Ólafur Kr Guðmundsson Háabergi 21, Hafnarfirði
Guðrún Jóhannesdóttir Hamrahlíð 21, Reykjavík
85 ára
Sólveig Eggerz Pétursdóttir Hraunvangi 7,
Hafnarfirði
Svava Brynjólfsdóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík
Andrés Þ Guðmundsson Hrauntungu 11, Kópa-
vogi
Valborg Þorgrímsdóttir Gullsmára 7, Kópavogi
sunnuDaGur 8. mars
30 ára
Inna Titova Engihlíð 20, Ólafsvík
Högni Snær Hauksson Hulduhlíð 5, Mosfellsbæ
Sebastian Guzik Nýbýlavegi 86, Kópavogi
Sigurður Þór Þórsson Skólagerði 3, Kópavogi
Hrafnhildur Ýr Elvarsdóttir Sundstræti 37,
Ísafirði
Björgvin Hrafn Ámundason Hellubakka 4,
Selfossi
Haraldur Hrannar Sólmundsson Hábergi 3,
Reykjavík
Sigrún Eggertsdóttir Hlíðarhúsi, Stað
Eva Lísa Reynisdóttir Erluási 17, Hafnarfirði
Helga Björg Arnarsdóttir Laugateigi 21,
Reykjavík
Þóra Atladóttir Stigahlíð 30, Reykjavík
40 ára
Lyudmyla Zadorozhnya Lómasölum 10, Kópavogi
Erla Sigrún Viggósdóttir Dalseli 23, Reykjavík
Rósa Jóhannesdóttir Heiðargerði 20, Reykjavík
Anna Þórunn Björnsdóttir Þrastarási 4, Hafn-
arfirði
Emilía Þorsteinsdóttir Burknavöllum 8, Hafn-
arfirði
Karl Óskar Viðarsson Brekkubraut 28, Akranesi
Guðfinnur Harðarson Gauksrima 18, Selfossi
Kjartan Már Másson Vesturholti 19, Hafnarfirði
50 ára
Ines Maria Ramos Jacome Tunguseli 7, Reykjavík
Fríða Björk Ingvarsdóttir Ingólfsstræti 10,
Reykjavík
Stefán Smári Magnússon Hafnargötu 16b,
Seyðisfirði
Björn Jónsson Tjarnarflöt 3, Garðabæ
Harpa Kristjánsdóttir Búrfelli, Reykholt í Borg-
arfirði
Sigríður Björk Guðmundsdóttir Bollagörðum
27, Seltjarnarnesi
Óli Kristinn Ottósson Eystra-Seljalandi, Hvolsvelli
Ómar Grétar Kjærnested Krosshömrum 12,
Reykjavík
Hörður Hinriksson Mosarima 15, Reykjavík
60 ára
Ólafur Hreinn Sigurjónsson Hólagötu 34, Vest-
mannaeyjum
María Inga Hannesdóttir Lyngheiði 1, Kópavogi
Arnór K Guðmundsson Lækjargötu 34c, Hafn-
arfirði
Sverrir Friðþjófsson Skálagerði 6, Reykjavík
Erna Brynjólfsdóttir Álfaskeiði 42, Hafnarfirði
Unnur Ágústsdóttir Þingási 13, Reykjavík
Ottó Kolbeinn Ólafsson Miklubraut 44, Reykjavík
Anna Kristín Sigþórsdóttir Aratúni 9, Garðabæ
Sigrún Árnadóttir Reynimel 80, Reykjavík
Unnar Sigurleifsson Norðurbrún 34, Reykjavík
Valdimar fæddist í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MR 1971,
embættisprófi í guðfræði frá HÍ
1979, stundaði framhaldsnám í
kennimannlegri guðfræði við Un-
ion Theological Seminary of Virg-
inia í Richmond í Virginíu 1983-
84, lauk doktorsprófi (D.Min) þar
1985, stundaði nám í uppeldis- og
kennslufræði við HÍ 1990-91 og lauk
prófi til kennsluréttinda 1991, stund-
aði fjarkennslunám í dönsku við
Dansk Lærerhojskole 1994-95, sótti
námskeið í sálrænni skyndihjálp á
vegum Rauða kross Íslands haust-
ið 1998 og fjölmörg framhaldsnám-
skeið í þeirri grein og lagði stund á
nám í vestrænni og austrænni heim-
speki við Assumption University
Graduate School of Philosophy and
Religion í Bangkok í Taílandi vetur-
inn 2007-2008 og lauk þar tilskildum
prófum.
Valdimar var sóknarprest-
ur í Reykhólaprestakalli 1979-86,
kennari við Grunnskólann í Stykk-
ishólmi og Fjölbrautaskóla Vest-
urlands í Stykkishólmi 1986-90,
framkvæmdastjóri Héraðssam-
bands Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýslu 1987-90, kennari við
Framhaldsskóla Vestfjarða á Ísa-
firði 1991-96, skipaður sóknar-
prestur í Staðarprestakalli í Ísa-
fjarðarprófastsdæmi 1995 og hefur
gegnt því embætti síðan.
Valdimar var stundakennari við
Reykhólaskóla 1978-83 og 1984-85,
fréttaritari DV í Stykkishólmi 1988-
90, kennari við Grunnskólann á Suð-
ureyri 1997-2010, leiðbeinandi í sál-
rænni skyndihjálp á vegum Rauða
kross Íslands frá 1998 og kenndi á
tímabili á námskeiðum Tölvuskóla
Snerpu á Ísafirði.
Valdimar var formaður Leikfélags-
ins Skruggu í Austur-Barðastrand-
arsýslu og hefur tekið virkan þátt í
starfi ýmissa leikfélaga, sat í stjórnar-
nefnd Hjálparstofnunar kirkjunnar
1981-85, var formaður stjórnar Dval-
arheimilis aldraðra í Austur-Barða-
strandarsýslu á Reykhólum 1982-
85, formaður náttúrverndarnefndar
Austur.-Barðastrandarsýslu 1982-85,
ritari barnaverndarnefndar Reyk-
hólahrepps 1982-85, í áfengisvarna-
nefnd Stykkishólms 1986-90. var
forseti Rótarýklúbbs Stykkishólms
1998-89, sat í fulltrúaráði Hins ís-
lenska kennarafélags 1991-94, og var
ritari Lionsklúbbs Önundarfjarðar
1999-2000.
Valdimar framkvæmdi, ásamt
Þórsteini Ragnarssyni, trúarlífs-
og félagsfræðilega könnun meðal
refsifanga á Íslandi 1978, og könn-
un á þörfum og viðhorfum aldraðra
í Austur-Barðastrandarsýslu varð-
andi vistheimili 1980. Hann var rit-
stjóri Orðsins 1976-77 og Fréttabréfs
Héraðssambands Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, 1987-90, og stofn-
aði og sá um Kirkjunetið ásamt sr.
Hannesi Björnssyni um nokkurra ára
hríð.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist 1.2. 1979, Eygló
Bjarnadóttur, f. 22.12. 1957, nú presti
við Hazelden stofnunina í Minnesota
í Bandaríkjunum. Þau skildu 1990.
Foreldrar hennar: Sveinbjörn Hann-
esson, f. 17.10. 1915, d. 8.1. 1981,
húsasmiður í Kópavogi, og k.h., Ás-
gerður Ólafsdóttir, f. 26.5. 1917, d.
4.1. 1995, húsmóðir.
Kjörforeldrar Eyglóar: Bjarni
Lárusson, f. 2.8. 1920, kaupmaður
í Stykkishólmi, og k.h., Hildigunn-
ur Hallsdóttir, f. 19.10. 1916, d. 26.4.
1997.
Börn Valdimars og Eyglóar eru
Bjarni Þór, f. 27.5. 1978, umsjón-
armaður og hönnuður snjóbretta-
svæða í Týrol í Austurríki en sambýl-
iskona hans er Janine Hof, grafískur
hönnuður; Matthildur, f. 10.12.1980,
húsmóðir í Östra í Noregi en henn-
ar eiginmaður er Ingi Þór Stefáns-
son frá Ísafirði. Matthildur og Ingi
Þór eiga fimm börn. Elst er Sóley
Ebba Johandsdóttir Karlsson, fædd
árið 1997 og yngstur er Símon Dagur,
fæddur árið 2009.
Sonur Valdimars og Sólrúnar Sig-
urðardóttur, f. 9.12. 1962, taugasál-
fræðings í Osló í Noregi, er Sigurður
Andri, f. 16.3. 1993. Valdimar kvænt-
ist 9.8. 2003 Thanitu Chaemlek, f.
12.1. 1964. Hún á einn son barna.
Systkini Valdimars: Sigurður Arn-
ór, fyrrverandi skipstjóri og veiðieft-
irlitsmaður hjá Fiskistofu; Guðrún
Erna, lögfræðingur hjá félags- og
tryggingamálaráðuneyti; Birna, lög-
fræðingur hjá samgöngu- og sveitar-
stjórnarráðuneyti; Dröfn, verkefna-
stjóri, búsett í Hafnarfirði; Sólveig Sif,
viðskiptafræðingur, búsett í Garða-
bæ.
Foreldrar Valdimars: Hreiðar
Jónsson, f. 21.10. 1916, d. 3.12. 2008,
klæðskerameistari í Reykjavík og
síðar í Garðabæ, og Þórdís Jóna Sig-
urðardóttir, f. 15.10. 1926, verslunar-
maður í Reykjavík og síðar á Seltjarn-
arnesi.
Ætt
Hreiðar er sonur Jóns Sigurðssonar,
bónda á Fossi og i Haga í Staðarsveit,
síðar útvegsbóndi og kaupfélags-
stjóri á Arnarstapa í Breiðuvíkur-
hreppi, og k.h., Guðrúnar Sigtryggs-
dóttur húsfreyju.
Þórdís Jóna er dóttir Sigurðar Arn-
órs Jónssonar, vigtarmanns í Reykja-
vík, og k.h., Guðlaugar húsfreyju frá
Dalbæ í Árnessýslu .
28. maí 2010 föstuDaGur 41
Elín Gunnlaugsdóttir
læknir í reykjavík
30 ára á föstudag
Elín fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp í Bústaðahverfinu. Hún var í
Hvassaleitisskóla, lauk stúdents-
prófi frá VÍ árið 2000, lauk embætt-
isprófi í læknisfræði frá HÍ 2007 og
er nú að hefja sérfræðinám í augn-
lækningum og er auk þess doktors-
nemi.
Elín æfði og keppti í fimleik-
um með Ármanni á unglingsár-
unum, og þjálfaði síðan fimleika
í nokkur ár með námi. Hún hefur
starfað með námi á öldrunar- og
dvalarheimilum og á Landspítala
Háskólasjúkrahúsi. Þá hefur hún
starfað við sumarbúðir fyrir lamaða
og fatlaða krakka í Reykjadal í Mos-
fellssveit.
Elín sat í ritstjórn Verslunar-
skólablaðsins í eitt ár.
Fjölskylda
Eiginmaður Elínar er Árni Egill
Örnólfsson, f. 24.7. 1983, læknir.
Börn Elínar og Árna eru Grím-
ur Árnason, f. 23.2. 2008; Kári
Árnason, f. 22.5. 2010.
Bróðir Elínar er Heimir Gunn-
laugsson, f. 26.5. 1978, tölvunar-
fræðingur hjá Flugmálastjórn.
Foreldrar Elínar: Gunnlaug-
ur Guömundsson, f. 12.9. 1956,
verkefnastjóri hjá Flugstoðum, og
Inga Ingólfsdóttir, f. 11.4. 1955, d.
15.9. 2005.
Seinni kona Gunnlaugs er Sús-
anna Svavarsdóttir, f. 20.10. 1953,
rithöfundur og gagnrýnandi