Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 65
helgarblað 28. maí 2010 föstudagur 65 Viðurkenndar stuðningshlífar www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Opið virka daga frá kl. 9 -18 Úrval af stuðningshlífum og spelkum fyrir ökkla. Góðar lausnir fyrir þá sem hafa tognað eða eru með óstöðugan ökkla. • Veita einstakan stuðning • Góð öndun • Henta vel til íþróttaiðkunar Ísrael Harel Skaat Milim Tregafull ballaða sem er sungin á móðurmálinu af hinum ísraelska Harel. Hann var aðeins fimm ára þegar leikskólakennarinn hans uppgötvaði að hann væri með einstaka rödd. danmörk Chanée & N’evergreen In A Moment Like This Popplag með snert af hetjurokki. Sungið af Christinu og Thomas en sá síðarnefndi hefur gert það gott með hljómsveit sinni í Rússlandi og Úkraínu. Danmörk gæti því fengið stig úr óvæntri átt í ár. aserbaídsjan Safura Drip Drop Kynþokkafull ballaða um ástina. Hera og félagar eru ekki einu Íslendingarnir í keppninni því einn af höfund- um Drip Drop er Íslendingur. Stefán Örn heitir hann. Úkraína Alyosha Sweet People Byrjar rólega en krafturinn er svo keyrður upp í takt við boðskap lagsins. Alyosha eða Olena Kucher samdi lag og texta sjálf enda er hún þekktust sem lagahöfundur. rúmenía Paula Seling & Ovi Playing With Fire Klisjukennt popp spilað á plastpíanó og sungið með bjöguðum enskum hreim. Ekta Eurovision. Írland Niamh Kavanagh It’s For You Niamh er goðsögn á Írlandi eftir að hafa fært Írum sigurinn 1993 á gullaldarárum þeirra í keppninni. Nú flytur hún þjóðlega ballöðu og syngur eins og engill. Kýpur Jon Lilygreen & The Islanders Life Looks Better In Spring Rólegt popplag sem á sér sérstaka sögu. Höfundar lagsins fundu flytjandann í gegnum netið, kveðja, Google. Jon Lilygreen er frá Wales. georgía Sofia Nizharadze Shine Steig fyrst á svið þriggja ára gömul. Hún syngur enn eitt rólega lagið í keppninni. Falleg rödd og fallegt andlit. Gæti gert góða hluti. tyrkland maNga We Could Be The Same Töffarar sem eru vinsælir í heimalandinu. Popplag með rokkuðu ívafi. Sveitin vann til verðlauna sem Besta evrópska sveitin á MTV Europe Music Awards í nóvember 2009. armenía Eva Rivas Apricot Stone Hin gullfallega Eva hefur röddina líka með sér enda hefur hún unnið til fjölda verðlauna í Armeníu. Þjóðlegt popplag sem lyktar sterkt af Eurovision.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.