Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 67
STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ STÖÐ 2 07:00 Stóra teiknimyndastundin 07:25 Lalli 07:35 Harry and Toto 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Tommi og Jenni 09:50 Íkornastrákurinn 10:15 Scooby Doo 10:35 The Haunting Hour: Don‘t Think About It 12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:25 Nágrannar 12:45 Nágrannar 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:50 American Idol (40:43) 14:35 American Idol (41:43) 15:25 Grey‘s Anatomy (23:24) 16:10 Monk (16:16) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:30 Frasier (19:24) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:35 Cold Case (21:22) 7,7 Sjöunda spennuþátta- röðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 21:20 The Mentalist (20:23) Önnur serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl- unnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 22:05 Twenty Four (18:24) 8,9 Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðar- ástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 That Mitchell and Webb Look (5:6) 00:30 The Tudors (5:10) 01:25 Eternal 03:15 It‘s Always Sunny In Philadelphia (6:15) 03:40 Cold Case (21:22) 04:25 The Mentalist (20:23) 05:10 Monk (16:16) 05:55 Fréttir STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó STÖÐ 2 SpoRT 2 SkjáR Einn ínn 14:00 Lyfjahornið 14:30 Golf fyrir alla 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Tryggvi Þór á alþingi 18:00 Kokkalíf 18:30 Í kallfæri 19:00 Alkemistinn 19:30 Í kallfæri 20:00 Hrafnaþing 21:00 Eitt fjall á viku 21:30 Eldhús meistaranna 22:00 Hrafnaþing 23:00 Hrafnaþing 23:30 Golf fyrir alla 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (20:26) 08.24 Lítil prinsessa (35:35) 08.34 Þakbúarnir (37:52) 08.47 Með afa í vasanum (37:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Fínni kostur (34:35) 09.23 Sígildar teiknimyndir (36:42) 09.30 Finnbogi og Felix (21:26) 09.51 Hanna Montana 10.15 Ég elska mig 11.15 Medium Raw 11.30 Leiðin á HM 12.00 Aukafréttatími 12.30 Silfur Egils 13.50 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Friðþjófur forvitni (5:10) 17.55 Stundin okkar 18.25 Út og suður (6:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Emma (4:4) 20.35 Berlinerpoplene (3:8) 6,8 Norskur myndaflokkur frá 2007 byggður á vinsælum skáldsögum eftir Anne B. Ragde um hversdagslegt en um leið óvenjulegt líf Neshov-fjölskyld- unnar. Leikstjórar eru Anders T. Andersen og Sirin Eide og meðal leikenda eru Nils Sletta, Espen Skjønberg, Bjørn Sundquist, Jon Øigarden, Andrine Sæther, Morten Rose. 21.30 Sunnudagsbíó - Der Besuch der alten Dame 6,5 Þýsk sjónvarpsmynd frá 2008 byggð á þekktu leikriti eftir Friedrich Dürrenmatt. Auðug eldri kona snýr aftur til heimabæjar síns til að hefna sín á þeim sem hrakti hana burt þaðan 40 árum áður. Leikstjóri er Nikolaus Leytner og meðal leikenda eru Lisa Kreuzer, Michael Mendel, Muriel Baumeister, Christiane Hörbiger og Dietrich Hollinderbäumer. Leikritið var sett upp í Borgarleikhúsinu í fyrra undir heitinu Milljarðamærin. 23.00 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 15:05 The Doctors 15:45 The Doctors 16:25 The Doctors 17:05 The Doctors 17:45 Wipeout USA 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:45 Matarást með Rikku (4:8) 20:15 Auddi og Sveppi 20:45 Steindinn okkar 21:10 The Power of One 21:40 Supernatural (12:16) 22:20 Sjáðu 22:45 ET Weekend 23:30 Fréttir Stöðvar 2 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:20 The Seeker: The Dark is Rising 10:00 French Kiss 12:00 Hairspray 14:00 The Seeker: The Dark is Rising 16:00 French Kiss 18:00 Hairspray 7,2 20:00 Mystery Men 5,8 Skrautleg gamanmynd sem fjallar um hóp lánlítilla ofurhetja. Hinn illi Cassanova Frankenstein hefur ofurhetju borgarbúa Kaptein Amazing í haldi og nú verða aðrar ofurhetjur að láta til sín taka og bjarga deginum. Þetta eru kannski ekki mestu ofurhetjur sem uppi hafa verið enda kraftar þeirra oft ekki metnir að verðleikum. 22:00 Old School 7,0 Grínmynd um þrjá félaga í alvarlegri tilvistarkreppu. Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans sé að upplifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. Ekki vantar fjörið en eftir dágóðan gleðiskammt fara að renna tvær grímur á félagana. 00:00 Dying Young 02:00 Crank 04:00 Old School 06:00 Shopgirl 10:05 PGA Tour Highlights 11:00 Formúla 1 2010 (Tyrkland) 11:30 Formúla 1 2010 (Tyrkland) 14:15 F1: Við endamarkið 14:45 PGA Tour 2010 17:35 Pepsímörkin 2010 18:35 Inside the PGA Tour 2010 19:00 PGA Tour 2010 22:00 F1: Við endamarkið 22:40 NBA körfuboltinn (Boston - Orlando) 00:30 NBA körfuboltinn (Orlando - Boston) 14:45 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Man. Utd.) 16:30 Premier League World 17:00 Football Legends 17:30 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Arsenal) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Stoke) 20:50 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Aston Villa) 22:30 Football Rivalries (Celtic v Rangers) 23:25 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Wolves) 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 Rachael Ray (e) 12:25 Rachael Ray (e) 13:10 Dr. Phil (e) 13:50 Dr. Phil (e) 14:35 Dr. Phil (e) 15:15 The Real Housewives of Orange County (6:12) (e) 16:00 Eureka (2:18) (e) 16:50 Survivor (1:16) (e) 17:40 Biggest Loser (5:18) (e) 19:05 Girlfriends (1:22) 19:25 Parks & Recreation (4:13) (e) 19:50 America‘s Funniest Home Videos 20:15 Psych (7:16) 8,8 Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Gamall félagi Gus er myrtur. Þeir voru saman í söngkvartet á háskólaárunum og nú þurfa gömlu söngfélagarnir að koma saman á ný til að reyna að komast að því hvers vegna hann var myrtur. 21:00 Law & Order: UK (4:13) 21:50 Californication (10:12) 8,7 22:25 Royal Pains (6:13) (e) 23:15 Life (6:21) (e) 00:05 Saturday Night Live 20:24) (e) 00:55 Pepsi MAX tónlist DAGSKRá 28. maí 2010 FöSTUDAGUR 67 Hanna Birna og David Guetta Nei, ég hef aldrei séð hana áður,“ sagði bróðir minn, við eldhúsborðið, þeg- ar auglýsingin með Hönnu Birnu hafði rúllað í sjónvarpinu og ég hafði spurt hann hvort hann vissi hvaða kona þetta væri. „Hanna Birna,“ sagði ég og beið eftir því að hann myndi kveikja á perunni. „Anna Binna? Hver er það?“ spurði hann hneykslaður. „Nei! Hanna Birna! Borgarstjórinn í Reykjavík! Veistu ekki hver er borgarstjóri í Reykjavík? Ertu ekki að verða 19?“ spurði ég pirraðri en ég hafði ætlað mér og bætti við: „Andri, fylgistu ekkert með fréttum?“ „Nei, ég hlusta mjög sjaldan á fréttir og einu fréttirnar sem ég les eru þær sem þú póstar á Face- book,“ sagði hann hneykslaður á eldri bróður sínum. Hann bætti svo við að hann læsi þær meira að segja alls ekki alltaf. Ég stakk gafflinum í pylsu og pastaskrúfu á meðan ég reyndi að gera upp við mig hver næstu skref yrðu. Unnusta mín tók þá upp hanskann fyrir bróður minn og benti á að það væri kannski ekki svo skrýtið að vita ekki hver er borgarstjóri í Reykjavík. Þeir væru búnir að vera allnokkrir undan- farin ár. „Ég hélt að borgarstjórinn héti Villi,“ sagði bróðir minn þá og reyndi að klóra í bakkann. Á þessari stundu rann það upp fyrir mér hversu ólík tilvera fólks er. Maður heldur, einhvern veginn, að við séum öll steypt í sama mótið en það er auðvitað ekki rétt. Þó ég sé fíkill á fréttir, sem er mjög erfið fíkn við að ráða á öld internetsins, er fullt af fólki til sem aldrei hlust- ar á eða les fréttir. Fólk sem læt- ur sig kosningar og Icesave engu varða; fólk sem veit ekki hver er borgarstjóri í Reykjavík og líður bara vel með það. Miklu betur en mér í minni tilveru. Ég var í miðj- um þessum hugleiðingum þeg- ar litli bróðir sagði stundarhátt: „Heyrðu, mannstu eftir þessu lagi, þessu sem ég var að segja þér frá um daginn?“ Ég reyndi að hlusta á sjónvarpið en kveikti ekki á laginu. „Með David Guetta,“ bætti hann þá við. „David hver?“ Hann stóð upp og fór með disk- inn sinn í vaskinn og sagði: „Ertu ekki að grínast?“ Ég skildi sneiðina. bAlduR guÐmundSSon SKRiFAR pressan YOUTH IN REVOLT n IMDb: 7,0/10 n Rotten Tomatoes: 69% n Metacritic: 6,3/10 Kjósa er orð helgarinnar svo sann- arlega, þá aðallega laugardagsins. Á laugardaginn halda Íslendingar í kjörklefann enn einu sinni, í þetta skiptið til að velja sér fólk í borg- ar- og sveitarstjórn fyrir næstu fjögur árin. Á sama tíma fer fram Eurovision þar sem Hera okkar Björk stígur á svið eftir magnaða frammistöðu í undanúrslitunum. Því ganga Íslendingar til kosninga og vonumst við á sama tíma svo sannarlega til að Evrópa kjósi okk- ur, eða þá Heru. Sjónvarpið sér um báða hluti og ætlar Stöð 2 ekki einu sinni að reyna við kosningavöku. Það verð- ur líka að segjast að Stöð 2 hefur staðið sig ágætlega í því að bjarga andliti Sjónvarpsins síðastliðna mánuði þannig að fólk þar á bæ getur vel tekið sér frí og horft á kollegana vaka fram á nótt. Eurovision hefst í sjónvarpinu klukkan 19.00 á laugardagskvöld- ið en fréttir verða færðar fram til 18.20. Eurovision stendur yfir í þrjá tíma en þegar keppninni er lokið er komið að kosningavöku Sjón- varpsins sem hefst klukkan 22.00. Verður þar fylgst með nýjustu töl- um úr öllum sveitarfélögum, farið yfir málin og spekingar fengnir til að ræða málin eins og vaninn er. Má reikna með miklu áhorfi á kosningavökuna, ekki síst vegna framgöngu Besta flokksins. Hann hefur verið mældur í vikunni með yfir 40 prósent atkvæða og sjö menn inn í borgarstjórn. Verður í meira lagi fróðlegt að sjá hvort Reykvíkingar ætli sér að ganga alla leið í gríninu með Jóni Gnarr og gera Besta flokkinn að stærsta flokknum í Reykjavík. Sjónvarpið sér um málin á laugardagskvöldið. í sjónvarpinu um helgina KJóSUM OG VERðUM KOSIN Einkunn á IMDb merkt í rauðu.sunnudagur Egill TEkuR viÐ n Á laugardaginn verður Sjónvarpið með aukafréttatíma klukkan 12 á hádegi þar sem verður farið yfir kosningarnar. Egill Helgason mætir svo með Silfur Egils beint í kjölfarið klukkan 12.30 þar sem kosningarnar verða krufnar til hins ítrasta. Má fastlega búast við dúndurþætti þar sem reiknað er með áhugaverðum hlutum í kosningunum, sérstaklega í Reykjavík með Besta flokkinn. Egill fær sínar 80 mínútur til að rýna í málin með góðum gestum. FRUMSýNINGAR HELGARINNAR CENTURION n IMDb: 6,8/10 n Rotten Tomatoes: 50% THE LAST SONG n IMDb: 3,0/10 n Rotten Tomatoes: 20% n Metacritic: 3,3/10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.