Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2010, Blaðsíða 68
68 föstudagur 28. maí 2010 sviðsljós Horaður og óþekkjanlegur Rapparinn 50 Cent, sem heit-ir réttu nafni Curtis Jackson, er gjörsamlega óþekkjan- legur í hlutverki sínu í myndinni Things Fall Apart. Þar leikur hinn 34 ára gamli Curtis leikmann í am- erískum fótbolta sem greinist með krabbamein. Myndin er væntanleg á næsta ári en í henni leika einnig Ray Liotta og Mario Van Peebles. Þegar tökur á myndinni hófust var Curtis heil 97 kíló. Enda allt- af verið vöðvastæltur með meiru. Þegar meðfylgjandi myndir voru teknar var rapparinn hins veg- ar kominn niður í 72 kíló. Hann missti því heil 25 kíló sem er mikið fyrir mann í hans stærðarflokki og jafn fitulítinn og hann var fyrir. Curtis var á fljótandi matar- æði meðan hann létti sig og gekk á hlaupabretti í þrjá tíma á dag í níu vikur. „Vá, hvað ég var svangur!“ sagði Fitty eins og hann er einnig kallaður á Twitter-síðu hans. „Ég er byrjaður að borða og verð kom- inn aftur í form fyrr en varir,“ bæt- ir hann við en rapparinn er þegar kominn á tónleikaferðalag. 50 Cent í myndinni Things Fall Apart: Óþekkjanlegur Fljótandi mataræði og þriggja tíma æfingar í níu vikur. 50 Cent Missti 25 kíló af þessu. HugH á HlaupaHjóli Úlfamaðurinn heldur í barnið í sér: Naglinn Hugh Jackman hef-ur tekið upp skemmtilegan ferðamáta til að komast á milli staða í New York þar sem hann dvelur þessa dagana. Hugh er farinn að notast mikið við hlaupahjól eins og krakkarnir og segist sjálfur sjá eftir að hafa ekki byrjað að nota það fyrr. Jackman sem sló í gegn með myndinni um upphaf Úlfamannsins í X-men á síðasta ári er nú við tökur á tveimur nýjum myndum. Mynd- inni Butter sem á að koma út 2012 og svo ónefndri gamanmynd sem reiknað er með að komi út síðar í ár. Á hlaupahjóli skemmti ég mér Hugh Jackman ferðast þessa dagana á hlaupahjóli. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR ROBIN HOOD 4, 7 og 10 (POWER) 12 CENTURION 6, 8 og 10 16 BROOKLYN´S FINEST 8 og 10.30 12 HUGO 3 4 L NANNY MCPHEE & THE BIG BANG 5 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2S.V. -MBL • POWERSÝNING KL. 10 ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 14 14 10 10 10 10 L L L L L L L L L Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd Miley Cyrus liaM HeMswortH og greg Kinnear „THE NOTEBOOK” FRÁ FÖFUNDUM  enterta inment weekly PRINCE OF PERSIA kl. 3D - 5:30D - 6 - 8D - 8:30 - 10:30D PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 5:40 - 8 - 10:30 ROBIN HOOD kl. 10:30 IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 KICK ASS kl. 3:40 - 5:50 - 10:50 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 PRINCE OF PERSIA kl. 3D - 5:30D - 8D - 9 - 10:30D THE LAST SONG kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D) PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 BACK UP PLAN kl. 8 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. ROBIN HOOD kl. 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 5:30 - 8 IRON MAN 2 kl. 10:30 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SÍMI 564 0000 12 12 L 12 12 L L SÍMI 462 3500 12ROBIN HOOD kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 SÍMI 530 1919 10 12 16 L 14 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 8 - 10.15 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 12 L L 12 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11 ROBIN HOOD LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 - 10.20 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 NANNY MCPHEE kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! ROBIN HOOD kl. 6 - 9 CRAZY HEART kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 Fullt af stórleikurum í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.