Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Side 21
Hlutfallið hækkar nokkuð sé með- altal heildarlauna verkafólks skoðað sérstaklega en í þeim samanburði eru þingmennirnir með vel yfir tvö- föld meðallaun. Meira en margur Niðurstöður álagningar ríkisskatt- stjóra árið 2010 sýna að eignir Ís- lendinga, 16 ára og eldri, eru sam- anlagt yfir 3.800 milljarðar króna. Sú tala er byggð á meira en 178 þús- und einhleypum einstaklingum eða samsköttuðum fjölskyldum. Sé eign- unum deilt í þann fjölda má sjá að meðaltalseignir eru rúmar 21 millj- ón króna. Ef eignir sam- skattaðra hjóna eru skoðaðar sér- staklega fyrir árið í fyrra má aftur á móti sjá að eignirnar eru samanlagt yfir 2.500 milljarðar sem meira en 60 þúsund hjón eiga. Það hleypur á eignum upp á rúmar 40 milljónir á hver hjón, óháð skuld- um. Taka verður tillit til þess að á móti þessum eignum hjónanna geta leg- ið talsverðar skuldir en áðurnefnd- ar milljónir þeirra Atla, Álfheið- ar, Bjarna og Péturs eru hrein eign. Þingmennirnir eiga því mikið meira í hreinni eign en margur meðalmað- urinn á Íslandi. föstudagur 13. ágúst 2010 21 milljón meðaleign einhleypra/samskattaðra 40 milljónir meðaleign samsbýlisfólks/hjóna 164 milljónir Pétur Blöndal 179 milljónir Álfheiður Ingadóttir 190 milljónir Atli Gíslason FJÖREGG Kl. 13.00 Gilligill og Diskóeyja Kl. 14.00 Jazzhátíð Reykjavíkur Memfismafían leikur fyrir börnin ásamt gestum Memfismafían stígur á stokk og leikur valin lög eftir Baggalútinn Braga Valdimar Skúlason – af hljómplötunni Gilligill, ásamt efni af væntanlegri barnaplötu, sem nefnist Diskóeyja. Með í för verða Magga Stína, Sigtryggur Baldursson, Sigurður Guðmundsson – að ógleymdum sjálfum Prófessornum. Samnorrænt stuð og sjóðheitt diskó fyrir alla fjölskylduna. Óskar Guðjóns og Matthías Hemstock ásamt fleiri jazzgeggjurum, kynna spennandi tilraun fyrir alla fjölskylduna. Spilaðu á hljóðfæri á nýjan og spennandi máta. Ekki er verra að þekkja söngvana úr Kardimommubænum. Tilraunalandið og Gróðurkaffihúsið opið Ókeypis aðgangur Velkomin í Norræna húsið Norræna húsið | Sturlugötu 5 | 101 Reykjavík | Sími 551 7030 | www.nordice.is sunnudaginn 15. ágúst Fjölskyldutónleikar í Norræna húsinu Samanburður á eignum 140 milljónir Bjarni Benediktsson fréttir 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.