Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 64
n Valgarður Guðjónsson, betur þekktur sem Valli í Fræbbblun- um, hefur boðið sig fram til að sitja fyrirhugað stjórnlagaþing. Fram- boðsfrestur rennur út 18. október og er þetta fyrsta tilkynningin um framboð til þingsins. „Sú spurning var höfð eftir ónefndum lögfræðingi hvort fólk héldi virkilega að stjórn- arskráin ætti að vera plagg sem almenningur gæti lesið og skilið. Aðalástæðan fyrir framboðinu er að svar mitt er afdráttar- laust „já“,“ segir Val- garður á Eyjublogg- inu sínu. Hann segist ætla að leggja áherslu á beint lýðræði, þrískiptingu valds, mann- réttindi, að- skilnað ríkis og kirkju og að stjórnskip- an verði skýr. Lítið skjól í Granaskjóli? Valli í Fræbbblunum á stjórnlagaþing Skólarnir eru að byrja! Troðfullar búðir af skólavörum og frábær tilboð... Skiptibókamarkaður á Smáratorgi Gerið verðsamanburð! Smáratorgi + Gleráreyrum + sala@a4.is + www.a4.is + Sími: 580-0000 n Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hélt í fyrradag vestur á firði þar sem hann ætlaði að ganga um óbyggðir á Horn- ströndum. Gylfi hafði skipulagt ferðina löngu áður en vitneskja hans um lögfræðiálit um ólög- mæti gengistryggðra lána komst í hámæli. Hitnað hefur undir Gylfa eftir að upp komst um málið. Þing- menn stjórnarandstöðunnar telja að Gylfi hafi staðið sig illa og vilja að hann víki úr embætti. Óvíst er hvort þingmönnunum verður kápan úr því klæðinu því Gylfi er talinn hafa stuðning innan stjórn- arflokkanna. Gylfi hefur verið utan símasambands á Vestfjörðum. Hefur Benedikt Stefáns- son, aðstoðarmaður Gylfa, spunnið í fjarveru hans. gylFi á Hornströndum n Á föstudagskvöldið verður has- armyndin Expendables frumsýnd í Laugarásbíói. Myndin skartar öllum helstu harðhausum kvikmyndanna og hefur hennar verið beðið í of- væni. Stjörnur á borð við Egil „Gillz“ Einarsson og Hjalta Úrsus standa fyrir miklum dýrðlegheitum á frum- sýningunni, en sá síð- arnefndi verður með bekkpressu á staðn- um. Allir frumsýn- ingargestir sem geta lyft hundrað kílóum í bekkpressu fá frítt inn á sýninguna. Það má því búast við því að testóster- ónið verði í hámarki þegar vöð- vatröll landsins sam- einast í einum bíósal. VöðVabúnt í bíó DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 sólarupprás 05:12 sólsEtur 21:51 Tólf til þrettán ára gamlir strákar í Vesturbæ Reykjavíkur minna Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráð- herra, á bankahrunið með veggja- kroti í grennd við heimili hans. Geir býr við Granaskjól, ekki ýkja langt frá KR-vellinum. Þar er að finna gönguleið um Frostaskjól, sunn- an Einimels og yfir Hofsvallagötu. Göngustígurinn heldur síðan áfram austan Hofsvallagötu milli Ægisíðu og Kvisthaga. Svo virðist sem unglingspiltarnir hafi veitt því athygli að Geir leggi leið sína reglulega um þennan stíg. Þeir hafa útbúið mynd af forsætisráð- herranum fyrrverandi og yfir henni stendur „Wanted“. „Veggjarkrotið er mikil plága, eink- um í Breiðholti eins og er. Við könn- umst við veggjakrotið á þessum stíg,“ segir starfsmaður Reykjavíkurborg- ar í samtali við DV. „Þeir eru til inn- an borgarkerfisins sem líta á þetta sem list og gera lítið úr þessu. Kostn- aðurinn við að mála og koma öllu í samt horf er gríðarlegur,“ segir borg- arstarfsmaðurinn og kveðst ætla að skoða veggjakrotið á umræddum stíg. Samkvæmt heimildum DV er þetta ekki í fyrsta skipti sem þessi tegund veggjakrots sést við þenn- an sama göngustíg. Reglulega fer meðfylgjandi mynd upp á bílskúrs- veggi eða rafmagnskassa Orkuveitu Reykjavíkur. Geir H. Haarde minntur á bankahrunið af grunnskólabörnum með veggjakroti: lýsa EFtir gEir mEð VEggjakroti Eftirlýstur Grunnskólabörn lýsa eftir Geir Haarde.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.