Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 23
föstudagur 13. ágúst 2010 viðtal 23 HEIMSBYGGÐIN HORFIR HINGAÐ Schmitt og bætir við: „Og að ekki allt þróist til verri vegar. Ég er svo viss um þetta. Þið gætuð orðið fyrirmynd og allur heimurinn myndi bera virðingu fyrir því.“ Hann segist fá viðbrögð við Immi hvaðanæva úr heiminum enda hafi mjög margir heyrt um þessi fjöl- miðlalög sem nú eru í undirbúningi og verða væntanlega lögð fyrir Al- þingi í vetur. Schmitt dregur ekkert úr og segir að eftir að Immi hafi verið samþykkt verði hægt að flytja gagn- rýnar og sannar fréttir en síðast en ekki síst kaldar staðreyndir um það sem sé að gerast. Þetta muni laða til landsins alls kyns fyrirtæki sem vinni með upplýsingar, reka gagnabanka, fjölmiðla og önnur fyrirtæki. Schmitt blæs á efasemdir sumra um að Ísland sé of lítið til þess að verða eins konar fríríki og fjölmiðla- paradís vegna smæðar landsins og segist engar áhyggjur hafa: „Ég skil hvað þú átt við en ég held ekki að það verði vandamál. Enginn í heiminum býst við því að þjóðríki brjóti lögin sín. Þið verðið að standa með ykkar eigin lögum. Meira að segja Bandaríkin eiga eftir að skilja það,“ segir Schmitt sem þarf að rjúka í burtu þar sem fjölskyldan bíður hans. „Mér líður meira eins og manneskju en Þjóðverja,“ segir Schmitt og vitnar þannig í orð kabar- ettleikarans þegar hann gengur út af kaffihúsinu. Fyrsta fríið í tíu ár Daniel Schmitt, talsmaður Wikileaks, hefur ekki tekið sér frí frá vinnu í tíu ár en eyðir nú sumarfríinu sínu á Íslandi. Hann segir íslensku Immi-löggjöfina vera það besta sem nú eigi sér stað í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.