Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2010, Blaðsíða 58
Walker-systkinin eru mætt aftur á
skjáinn í þáttunum Brothers and Sist-
ers á fimmtudagskvöldum í Sjónvarp-
inu. Þessir þættir fjalla um yfirstéttar-
fjölskyldu sem rekur sitt eigið fyrirtæki
í Los Angeles og flókið einkalíf þeirra
en sjálf líkja þau sér við Kennedy-fjöl-
skylduna sjálfa. Flottir leikarar eru
í hverju hlutverki en Calista Flock-
hart, sem sló á sínum tíma í gegn sem
hinn taugaveiklaði lögfræðingur Ally
McBeal, með eitt stærsta hlutverkið.
Flockhart leikur hina metnaðargjörnu
Kitty sem virðist eiga bjarta fram-
tíð fyrir sér í pólitík sem er meira en
hægt er að segja um einkalíf hennar.
Aðrir þekktir leikarar eru Óskarsverð-
launaleikkonan Sally Field, sem leikur
höfuð fjölskyldunnar, ömmuna sem
reynir að finna sig eftir andlát svikuls
eiginmans, Balthazar Getty, sem var
um tíma á milli tannanna á fólki fyrir
að halda fram hjá eiginkonu sinni
með leikkonunni Siennu Miller. Getty
leikur bróðurinn sem reynir að taka
við fyrirtækinu eftir fráfall föðursins.
Einnig má nefna Rachel Griffiths, sem
við þekkjum meðal annars úr snilld-
arþáttunum Six Feet Under. Framhjá-
hald, svik og flókin fjölskyldutengsl
mynda rauða þráðinn í þáttunum
auk þess sem aldrei er langt í næsta
fjöruga matarboð þar sem rauðvín-
ið flæðir, hneykslin eiga sér stað og
leyndarmálin komast upp á yfirborð-
ið.
Í þessum þáttum er allt að finna,
hvort sem það eru spennandi ástar-
þríhyrningar, fíkn, valdabarátta, fram-
hjáhald og dauðsföll. Þættirnir eru vel
gerðir og afar raunverulegir svo höf-
undar þurfa hvorki á hneykslanlegum
atriðum eða söguþræði að halda til
að næla í áhorf, eins og gert er í Nip/
Tuck, né spennuþrungum endalok-
um í hverjum þætti svona eins og í
Lost-ruglinu og Heroes. Miðað við
úrvalið af bulli sem sjónvarpstöðv-
arnar bjóða upp á er ansi gott að geta
sest niður með rauðvínsglas og skálað
með Walker-fjölskyldunni sem manni
fer ósjálfrátt að þykja vænt um eftir
því sem maður lifir sig meira inn í líf
þeirra. Indíana Ása Hreinsdóttir
dagskrá Laugardagur 14. ágúst
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (53:56)
08.06 Teitur (25:52)
08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil
08.27 Manni meistari (21:26)
08.50 Paddi og Steinn (59:162)
08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar
09.02 Mærin Mæja (20:52)
09.10 Mókó (16:52)
09.15 Elías Knár (26:26)
09.29 Paddi og Steinn (60:162)
09.30 Millý og Mollý (26:26)
09.43 Hrúturinn Hreinn
09.50 Paddi og Steinn (61:162)
09.51 Latibær (119:136)
10.25 Hlé
15.25 Kastljós
16.00 Íslenska golfmótaröðin
16.45 Mörk vikunnar
17.10 Íslenski boltinn
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Ofvitinn (36:43) Bandarísk þáttaröð um
sálfræðing og fjölskyldu hennar sem taka að
sér ungan ofvita af dularfullum uppruna. Meðal
leikenda eru Matt Dallas, Marguerite MacIntyre,
Bruce Thomas, April Matson, Jean-Luc Bilodeau,
Chris Olivero og Kirsten Prout.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Spútnik
- Hellvar) Dr. Gunni og Felix
Bergsson stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Í þessum þætti
mætast Spútnik og Hellvar. Stjórn
upptöku: Helgi Jóhannesson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.45 Undrabarnið 7,5 (August Rush) Bandarísk
bíómynd frá 2007. Munaðarlaust undrabarn í
tónlist nýtir sér gáfu sína sem vísbendingu við að
hafa uppi á foreldrum sínum. Leikstjóri er Kirsten
Sheridan og meðal leikenda eru Freddie Highmore,
Keri Russell, Jonathan Rhys Meyers, Terrence
Howard og Robin Williams. e.
22.40 Jackie Brown 7,6 (Jackie Brown) Bandarísk
bíómynd frá 1997 um flugfreyju sem verður aðal-
manneskjan í samskiptum lögreglu og vopnasala.
Leikstjóri er Quentin Tarantino og meðal leikenda
eru Pam Grier, Samuel L. Jackson, Robert Forster,
Bridget Fonda, Michael Keaton og Robert De Niro.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Flintstone krakkarnir
07:25 Lalli
07:35 Þorlákur
07:40 Hvellur keppnisbíll
07:50 Gulla og grænjaxlarnir
08:00 Algjör Sveppi
10:15 Strumparnir
11:05 Daffi önd og félagar
12:00 Bold and the Beautiful
13:05 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 So You Think You Can Dance (14:23)
15:10 So You Think You Can Dance (15:23)
15:55 ‚Til Death (7:15)
16:20 Last Man Standing (7:8)
17:15 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent (11:26) Fjórða þátta-
röðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims.
Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og
hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru
margir. Dómararnir eru þau David Hasselhoff,
Piers Morgan og Sharon Osbourne. Nýr kynnir
mætir til sögunnar en hann heitir Nick Cannon, er
velþekktur leikari, grínisti með meiru og þar að
auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey.
20:20 Daddy Day Camp
Skemmtileg grínmynd fyrir alla
fjölskylduna um klaufalega pabba
sem fengnir eru til að halda uppi
reglu og aga í sumarbúðum barna.
21:50 The Kingdom 7,1
Magnþrunginn spennutryllir með
Óskarsverðlaunaleikaranum Jamie Foxx í aðalhlut-
verki. Hann leikur FBI-sérsveitarmann sem tekur
að sér að fara fyrir leynilegri för í Miðausturlöndum
til að rannsaka morð á bandarískum njósnara.
23:40 The Mambo King 7,1 Eftirminnileg kvik-
mynd um tvo bræður sem koma til Bandaríkjanna
á 6. áratugnum frá Kúpu í von um að slá í gegn
sem tónlistarmenn. Með aðalhlutverk fara Antonio
Banderas og Armand Assante.
01:20 Reign Over Me
03:20 Running Scared
05:20 ‚Til Death (7:15)
05:45 Fréttir
08:15 Bayern - Real Madrid
10:00 Inside the PGA Tour 2010
10:25 Veiðiperlur
10:55 Einvígið á Nesinu
11:55 KF Nörd
12:35 World‘s Strongest Man
13:30 US PGA Championship 2010
17:00 Visa-bikarinn 2010 (FH - KR)
20:15 Supercopa 2010 (Sevilla - Baracelona)
22:00 US PGA Championship 2010
00:40 Visa-bikarinn 2010 (FH - KR)
02:30 Box - Chad Dawson - Jean Pasca
10:05 Premier League World 2010/2011
10:35 Football Legends (Charlton)
11:05 Premier League Preview 2010/11
11:35 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Man.
City)
13:45 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - West
Ham)
16:00 PL Classic Matches (Manchester Utd -
Chelsea, 2000)
16:30 Community Shield
19:10 Enska urvalsdeildin (Chelsea - WBA)
08:00 Stormbreaker
10:00 Reality Bites
12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
14:00 Stormbreaker
16:00 Reality Bites
18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:00 Four Weddings And A Funeral
22:00 The Bucket List Ljúfsár og afar áhrifarík
gamanmynd með stórleikurunum Jack Nicholson
og Morgan Freeman í hlutverkum tveggja eldri
manna sem eiga nákvæmlega ekkert annað
sameiginlegt en að liggja fyrir dauðanum. Með
þeim tekst engu að síður náinn vinskapur og
saman ákveða þeir að búa til lista yfir allt það sem
þá hefur dreymt um að gera á lífsleiðinni og láta
svo til skarar skríða. þeirra nánustu til mikillar
armæðu.
00:00 The Squid and the Whale
02:00 Tube Suður-kóreisk hasarmynd.
04:00 The Bucket List
06:00 The Ex
15:25 Nágrannar
16:55 Nágrannar
17:20 Wonder Years (7:17)
17:45 Ally McBeal (19:22)
18:30 E.R. (10:22)
19:15 Here Come the Newlyweds (6:6)
Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty
and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns
skemmtilegum þrautum um veglega verðlauna-
upphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og
úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur
einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör
ná að vinna saman og þekkja hvort annað.
20:00 So You Think You Can Dance (14:23)
21:25 So You Think You Can Dance (15:23) Nú
kemur í ljós hvaða keppendur halda áfram og eiga
áfram von um að sigra þessa stærstu danskeppni
Bandaríkjanna.
22:10 Wonder Years (7:17)
22:35 Ally McBeal (19:22)
23:20 E.R. (10:22) S
00:05 Here Come the Newlyweds (6:6)
Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty
and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns
skemmtilegum þrautum um veglega verðlauna-
upphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og
úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur
einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör
ná að vinna saman og þekkja hvort annað.
00:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
01:15 Fréttir Stöðvar 2
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:25 Rachael Ray (e)
10:10 Rachael Ray (e)
10:55 Dynasty (8:30) (e)
11:40 Dynasty (9:30) (e)
12:25 Dynasty (10:30) (e)
13:10 Real Housewives of Orange County
13:55 Being Erica (13:13) (e)
14:40 Canada‘s Next Top Model (1:8) (e)
15:25 Kitchen Nightmares (2:13) (e)
16:15 Top Gear (1:7) (e)
17:15 Bachelor (2:11) (e)
18:45 Family Guy (13:14) (e)
19:10 Girlfriends (21:22) Skemmtilegur gamanþátt-
ur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey
Grammer er aðalframleiðandi þáttanna.
19:30 Last Comic Standing (8:11)
20:15 Intolerable Cruelty (e) 6,4 Frábær
gamanmynd með George Clooney og Catherine
Zeta-Jones í aðalhlutverkum. Þegar skilnaðar-
lögfræðingurinn Miles hittir loksins jafnoka sinn,
hina gullfallegu en hættulegu Marylin verður
neistaflug. Hann er ósigrandi í réttarsalnum og
Marylin fær að finna fyrir því en hún gefst ekki
upp og snýr aftur með ráðagerð sem kemur
Miles í opna skjöldu. Leikstjórar myndarinnar eru
bræðurnir Ethan og Joel Coen. 2003.
21:55 Vinyan 5,6 Dramatískur spennutryllir frá árinu
2008 með Emmanuelle Béart og Rufus Sewell í
aðalhlutverkum. Þau leika Jeanne og Paul Bellmer,
hjón sem misstu ungan son sinn í flóðbylgjunni
sem skall á Thailand í desember 2004. Hálfu ári
síðar er Jeanne sannfærð um að hún hafi séð
soninn í mynd um munaðarleysingja sem búa í
frumskógum Burma. Þau halda því inn í frum-
skóginn í leit að syninum og lenda í ótrúlegum
hremmingum. Stranglega bönnuð börnum.
23:35 Three Rivers (10:13) (e) Dramatísk og
spennandi þáttaröð um lækna sem leggja
allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum.
Slökkviliðskona verður að ákveða hvort hún eigi
að gefa hluta af lunga sínu til yfirmanns síns sem
hefur ekki komið vel fram við hana. Frændi Andys
biður hann að hjálpa sér eftir að hann var stunginn
en vill ekki að hann skrifi skýrslu um það því hann
er á skilorði.
00:20 Eureka (13:18) (e)
01:10 Premier League Poker II (2:15) (e)
02:55 Girlfriends (20:22) (e)
03:15 Jay Leno (e)
04:00 Jay Leno (e)
04:45 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
17:00 Golf fyrir alla
17:30 Eldum íslenskt
18:00 Hrafnaþing
19:00 Golf fyrir alla
19:30 Eldum íslenskt
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Tryggvi Þór á Alþingi
22:00 Rvk-Vmey-Rvk
22:30 Mótoring
23:00 Alkemistinn
23:30 Eru þeir að fá‘nn.
00:00 Hrafnaþing
stöð 2skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
dagskrá Föstudagur 13. ágúst
16.40 Áfangastaðir - Óteljandi íslenskt (3:12)
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar -
Svarfaðardalur (12:24)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fyndin og furðuleg dýr (24:26)
17.35 Fræknir ferðalangar (58:91)
18.00 Leó (20:52)
18.05 Manni meistari (10:13)
18.30 Mörk vikunnar
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ástin fæst ekki keypt 6,3 (Can‘t Buy Me
Love) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987. Ronald
Miller er orðinn langþreyttur á því að vera lúði og
fær eina af vinsælustu stelpunum í skólanum til að
hjálpa sér að leysa vandann.
21.45 Andspyrna 7,2 (Defiance)
Bandarísk bíómynd frá 2008.
Gyðingabræður í hernámi
nasista í Austur-Evrópu flýja inn
í skóga Hvíta-Rússlands og reisa
þar þorp ásamt rússneskum
andspyrnumönnum. Leikstjóri er
Edward Zwick og meðal leikenda eru Daniel Craig,
Liev Schreiber og Jamie Bell. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
00.00 Wallander – Ljósmynd-
arinn Sænsk sakamálamynd frá
2006. Kurt Wallander rannsókn-
arlögreglumaður í Ystad á Skáni
glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri
er Jonas Grimås og meðal leikenda
eru Krister Henriksson, Johanna
Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. e
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Beauty and the Geek (4:10)
11:00 60 mínútur
11:50 Amne$ia (1:8)
12:35 Nágrannar
13:00 Project Runway (10:14) Ofurfyrirsætan
Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna
hörkuspennandi tískuhönnunarkeppni þar sem 12
ungir og upprennandi fatahönnuðir mæta til leiks
og takast á við fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum
þætti fellur einn úr leik svo að lokum stendur einn
uppi sem sigurvegari og hlýtur að launum peninga-
verðlaun, tækifæri til að setja á laggirnar sína eigin
fatalínu og tískuþátt í Elle-tímaritinu fræga.
13:45 La Fea Más Bella (218:300)
14:30 La Fea Más Bella (219:300)
15:25 Wonder Years (7:17)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn
fara yfir helstu tíðindi dagsins
úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki
og veðurfréttir.
19:06 Veður
19:15 American Dad (8:20)
19:40 The Simpsons (8:21)
20:05 Here Come the Newlyweds (6:6)
Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda
Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa
í allskyns skemmtilegum þrautum um veglega
verðlaunaupphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni
þeirra og úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum
heldur einnig sambandið sjálft og hversu vel hin
nýgiftu pör ná að vinna saman og þekkja hvort
annað.
20:50 The Cable Guy 5,8
22:25 Easy 5,7 Eldheit rómantísk gamanmynd um
unga konu sem er með allt sitt á hreinu í vinnunni
en tvo í takinu og allt í steik í einkalífinu.
00:00 Glaumgosinn
01:20 Tombstone
03:25 16 Blocks
05:05 American Dad (8:20)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
14:35 PGA Tour Highlights
15:30 Inside the PGA Tour 2010
15:55 US PGA Championship 2010
19:00 US PGA Championship 2010
00:00 Bayern - Real Madrid
01:40 European Poker Tour 5 - Pokerstars
02:30 European Poker Tour 5 - Pokerstars
17:50 Season Highlights
18:45 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Arsenal)
20:30 Ensku mörkin 2010/11
21:00 Premier League Preview 2010/11
21:30 Premier League World 2010/2011
22:00 Football Legends (Charlton)
22:30 Premier League Preview 2010/11
23:00 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Tottenham) 08:00 Nine Months
10:00 Mr. Woodcock
12:00 How to Eat Fried Worms
14:00 Nine Months
16:00 Mr. Woodcock
18:00 How to Eat Fried Worms
20:00 You Don‘t Mess with the Zohan
22:00 The Banger Sisters Gamanmynd um tvær
vinkonur og óbilandi vináttu þeirra. Gengilbeinan
Suzette er komin á miðjan aldur. Þegar hún óvænt
missir vinnuna ákveður Suzette að heimsækja
bestu vinkonu sína hér í eina tíð, Vinnie. Þær áttu
saman frábærar stundir á hippatímabilinu og voru
óaðskiljanlegar
00:00 Stay Alive
02:00 The Truth About Love
04:00 The Banger Sisters
06:00 Four Weddings And A Funeral
19:30 The Doctors
20:15 Oprah‘s Big Give (4:8) Stórmerkileg þátta-
röð þar sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey
skipuleggur heljarinnar reisu um Bandaríkin og
hún lætur tíu ólíka einstaklinga keppa innbyrgðis í
gjafmildi. Þeir fá til umráða umtalsverða fjármuni
sem þeir geta ráðstafað að vild til góðgerðamála
og þeirra sem virkilega þurfa á aðstoð að halda og í
raun að láta alla þeirra villtustu drauma rætast.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 NCIS: LA (1:24)
23:15 The Forgotten (4:17)
00:00 Oprah‘s Big Give (4:8)
00:45 The Doctors
01:30 Fréttir Stöðvar 2
02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Sumarhvellurinn (9:9) (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (11:30) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
12:00 Sumarhvellurinn (9:9) (e)
12:30 Pepsi MAX tónlist
16:45 Dynasty (12:30)
17:30 Rachael Ray
18:15 Three Rivers (10:13) (e)
19:00 Being Erica (13:13)
19:45 King of Queens (5:13)
20:10 Biggest Loser (16:18)
21:35 Bachelor 2,8 (2:11) Raunveruleikaþáttur þar
sem rómantíkin ræður ríkjum.
23:05 Parks & Recreation (15:24) (e) Bandarísk
gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki.
23:30 Law & Order: Special Victims
Unit (1:22) (e) Bandarísk sakamálasería um
sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar
kynferðisglæpi.
00:20 Life (17:21) (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglu-
mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í
12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök.
Crews og Stark rannsaka morð á hermanni sem var
stunginn til bana í Los Angeles.
01:10 King of Queens (5:13) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:35 Last Comic Standing
(7:11) (e) Bráðfyndin raunveru-
leikasería þar sem grínistar
berjast með húmorinn að vopni.
Gamanleikarinn Anthony Clark,
sem áhorfendur SkjásEins þekkja
vel úr gamanþáttunum Yes Dear,
stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum.
02:20 Premier League Poker II (2:15)
Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterkustu
pókerspilurum heims reyna með sér.
04:05 Girlfriends (19:22) (e) Skemmtilegur
gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu.
Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi
þáttanna.
04:25 Jay Leno (e)
05:10 Jay Leno (e)
05:55 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sumarskapi
21:00 Golf fyrir alla Við endurspilum 2. og 3ju
braut með Hansa og Jonna
21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra
íslenska nýmetið
stöð 2skjár einn
stöð 2 sport
stöð 2 sport 2
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
ínn
Dramatík yfir-
stéttarfjölskyldu
pressan
Todd Phillips, sem er þekkt-astur fyrir grínsmellina The Hangover og Old School,
undirbýr nú mynd um ævi grín-
arans og leikarans John Belushi.
Það eru Warner Brothers sem gera
myndina en Steven Conrad skrif-
ar handritið. Hann skrifaði meðal
annars handritið að myndinni The
Pursuit of Happyness. Belushi er
sennilega hvað þekktastur fyrir hlut-
verk sitt sem annar blúsbræðranna
en það var Dan Aykroyd sem lék
hinn. Belushi gerði það einnig gott
í hinum sívinsælu þáttum Satur-
day Night Live en hann lést langt
fyrir aldur fram árið 1982 úr of stórum skammti eiturlyfja en hann var þá 33
ára. Ekki er þó víst hvort Todd ætlar að leikstýra myndinni sjálfur. Hann er
aðalframleiðandi hennar en hefur ekki viljað upplýsa hvort hann tylli sér í
leikstjórastólinn.
Frá leikstjóra the hangover:
Mynd uM Belushi
sjónvarpið
sjónvarpið
Brothers and Sisters
RÚV fimmtudagskvöld klukkan 20.05
58 afþreying 13. ágúst 2010 FöstuDagur