Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2010, Blaðsíða 32
n Tímaritaútgáfan Birtíngur hefur sett á laggirnar nýtt tímarit sem ber nafnið Heilsan og fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um heilsu. Blaðið á að vera ókeypis og kemur út annan hvern mánuð. Ritstjóri blaðsins er Halldóra Anna Haga- lín, en óhætt er að segja að hún sé fjölnota ritstjóri hjá útgáfufélaginu. Með tilkomu Heilsunnar er Hall- dóra því orðin ritstjóri yfir þremur gjörólíkum tímaritum sem eru gefin út af Birtíngi. Halldóra er einnig titluð ritstjóri fótboltablaðsins Goal og tíma- ritsins Júlíu sem stíl- ar inn á ungar stúlkur. FJÖLNOTA RITSTJÓRI Hafsteinn Snædal, íbúi í Vogum á Vatnsleysuströnd, lét fjarlægja nafn sitt úr símaskránni á dögun- um því hann getur ekki hugsað sér að nafnið hans komi fram í bók sem Egill Einarsson, betur þekkt- ur sem Gillzenegger, er höfundur að. Gillzenegger skrifaði á dögun- um undir samning við fyrirtækið Já og verður hann meðhöfundur símaskrárinnar 2011 sem kem- ur út í maí á næsta ári. Samning- urinn felur það í sér að Gillz mun bæði hafa umsjón með forsíðu og baksíðu símaskrárinnar auk þess að hafa áhrif á önnur efnistök hennar. Hafsteinn hefur þó ekki eins mikla tröllatrú á kappanum og Já og kallar hann meðal annars ofvaxið kjötstykki. „Mér finnst maðurinn gjörsamlega óþolandi og vil ekki að nafnið mitt komi neins staðar fram í einhverju sem honum tengist,“ segir Hafsteinn sem lét bæði fjarlægja heima- síma- og farsímanúmer úr síma- skránni. Hafsteinn vill endilega benda þeim, sem ekki eru hrifnir af Gillz- enegger, á að það sé lítið mál að hringja í Já og láta fjarlægja nafn sitt úr símaskránni. Hann hefur þó ekkert á móti símaskránni sem slíkri og segist vera tilbúinn að skrá nafn sitt í hana aftur á næsta ári verði samningur gerður við annan meðhöfund. Þess má geta að Gillzenegger, sem meðal annars hefur skrifað bókina Mannasiðir, hefur sóst eftir inngöngu í Rithöfundasambandið en ekki haft erindi sem erfiði og því er spurning hvort símaskráin verði honum aðgöngumiði í sam- bandið. solrun@dv.is Hafsteinn Snædal vill ekki vera í símaskránni hans Gillzeneggers: OFVAXIÐ KJÖTSTYKKI n Miklar breytingar hafa orðið á Wikipedia-síðu um Tryggva Þór Herbertsson, hagfræðing og þing- mann Sjálfstæðisflokksins. Svo virð- ist vera sem einn notandi síðunnar, sem er eins konar alfræðiorðabók á netinu, hafi stundað það að fegra þær upplýsingar sem fram koma. Þegar síðan var stofnuð var nánast eingöngu að finna upplýsingar um starfsferil og menntun Tryggva. Síð- ar var bætt inn ýmsum upplýsing- um, meðal annars um fyrirætlanir hans um að fá Björgólf Guðmunds- son til að kosta prófessorsstöðu í hagfræði sem Tryggvi ætlaði svo að gegna. Þessum upplýsingum og öðrum hefur svo verið kippt út, ávallt af sama notandan- um sem eingöngu virðist hafa áhuga á Tryggva, en þær eru svo settar inn aftur jafnóðum af öðr- um notanda. Hver er svona áhugasamur um Tryggva? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 08:33 SÓLSETUR 17:51 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 WIKIPEDIA-SÍÐU UM TRYGGVA ÞÓR BREYTT REYKJAVÍK Lét fjarlægja nafn sitt úr símaskránni Hafsteinn Snædal er ósáttur við Gillzenegg- er sem meðhöfund símaskrárinnar 2011. Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is 5-8 0/-4 0-3 4/3 3-5 1/-3 3-5 6/6 0-3 3/0 0-3 3/2 0-3 8/7 3-5 -2/-5 0-3 2/0 0-3 0/-4 0-3 6/5 3-5 0/-4 3-5 0/-2 0-3 3/1 9/8 4/2 6/5 7/6 8/3 10/7 7/3 24/21 21/17 9/7 4/2 6/5 7/5 8/2 10/6 7/4 24/21 23/13 8/7 6/2 6/5 6/4 11/6 6/1 15/11 23/21 19/13 8/2 8/1 5/1 8/4 11/5 4/-1 14/9 24/19 20/13 Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 0-3 0/-4 5-8 4/0 3-5 2/-2 3-5 2/-1 3-5 1/-3 0-3 -1/-5 5-8 2/1 3-5 0/-3 3-5 4/1 0-3 1/-2 3-5 3/2 0-3 0/-4 0-3 1/-2 0-3 2/0 0-3 5/4 0-3 4/2 3-5 4/2 0-3 2/1 0-3 1/-2 0-3 -2/-7 5-8 -3/-3 3-5 2/2 3-5 1/-1 8-10 2/0 0-3 1/0 0-3 -1/-4 0-3 -3/-6 0-3 -1/-4 5-8 0/-2 0-3 2/1 0-3 1/-4 0-3 5/4 3-5 1/-2 3-5 1/-1 0-3 5/4 3-5 2/0 3-5 -1/-2 8-10 1/0 0-3 0/-1 0-3 -2/-5 0-3 -3/-4 0-3 -1/-1 Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA -2 2 2 2 2 1 1 3 4 4 2 3 8 8 8 6 5 5 5 5 3 5 5 5 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) BÍLINN Í HLÝJAN BÍLSKÚRINN ALMENNT Það er og verður kalt næstu daga með næturfrosti um mest allt land. Í dag verður frostlaust með ströndum en frost til landsins en síðan fer heldur kólnandi ef eitthvað er. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Norðaustan 3-8 og skýjað með köflum. Hætt við stöku skúrum eða éljum. Hiti yfir frostmarki að deginum en hætt við næturfrosti. LANDSBYGGÐIN Það verður norðvestan strekk- ingur við austan- og norðaustanvert landið og hiti þar rétt yfir frostmarki með ströndum en frost til landsins. Það verður því heldur kuldalegt þar um slóðir. Þá er hætt við stöku éljum nyrðra, einkum til landsins og til fjalla. Annars verður hæg norðlæg átt. Það ætti að verða bjart með köflum allvíða á landinu þó um tíma verði skýjað suðvestan til og sumstaðar nyrðra. Hitinn verður víða um eða rétt yfir frostmarki með ströndum en frost til landsins og á hálendinu. Það er ekki útilokað að það kunni að verða launhált í Reykjavíkinni í dag þar sem horfur eru á lítils háttar úrkomu í mjög lágum hita. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is KULDINN Ef við leyfum okkur að leika okkur með meðaltöl þá frystir að meðaltali í höfuð- borginni við 15. október. Aðfaranótt gærdagsins fór frostið í höfuðborginni í 1,5 stig, þ.e. þann 19. október og því má segja að fyrsta frost á þessu hausti sé ekki fjarri meðaltalinu. ATHUGASEMD VEÐURFRÆÐINGS !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.