Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2010, Qupperneq 3
MINNISBLAÐ HEIÐARS FÓR
EKKI FYRIR BANKARÁÐIÐ
miðvikudagur 27. október 2010 fréttir 3
vakin vegna eftirfarandi orðalags
í frétt Stöðvar 2 um minnisblaðið:
„Félög Björgólfs Thors Björgólfs-
sonar fóru ekki nema að litlu leyti
að ráðum Heiðars Más Guðjóns-
sonarumaðbyggjauppskortstöður
á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði
árið 2006. Þetta fullyrðir talsmað-
ur Novator.“ Í þessum orðum felst
að„félögBjörgólfsThors“ hafiein-
ungis farið eftir „litlum hluta“ af
tillögum Heiðars Más. Samt voru
bæði Ragnhildur og Heiðar Már
búin að fullyrða við DV að áætlun-
inni hefði aldrei verið hrint í fram-
kvæmd. „Þessari áætlun var aldrei
hrintíframkvæmd,“sagðiRagnhild-
urísvaritilDVásunnudaginn,auk
þesssemHeiðarvarbúinnaðsegja
að hann hefði aðeins kynnt minn-
isblaðiðfyrirbankaráðiLandsbank-
ans,engumöðrum.
Þettaorðalag í fréttumStöðvar2
–að lítillhlutiáætlanaHeiðarshafi
veriðframkvæmdur–útskýrirRagn-
hildur á eftirfarandi hátt: „Áætlun-
inni var aldrei hrint í framkvæmd,
það er margstaðfest. Það sem ég
staðfesti hins vegar við Stöð 2 – og
Heiðar hafði áður upplýst – var að
Novator var með ákveðnar gjald-
eyrisvarnir sem einnig voru nefnd-
ar í þessu minnisblaði. Það hefur
ekkertmeðstöðugegnkrónunniað
geraogekkertmeðáætluninaíheild
að gera.“ Þetta orðalag bendir til að
minnisblaðiðhafiekkieinungisver-
ið kynnt fyrir stjórnendum Lands-
bankans – þó ekki bankaráðinu –
auk þess sem það gengur ekki upp
aðtillögurumönnurfyrirtækiBjör-
gólfs Thors sem lutu annarri stjórn
hafirataðinnáborðtilþeirra.
Aðspurð af hverju stjórnendur
Landsbankans hafi ekki farið eftir
því sem fram kemur í minnisblað-
inu segir Ragnhildur: „Ég get að
sjálfsögðuekkisvaraðþvífyrirhönd
stjórnenda Landsbankans hvers
vegnaþeirfóruekkiaðráðumþriðja
manns. Þú verður að leita svara við
því mikilvæga atriði annars staðar,“
en enn sem komið er er ekkert vit-
að um það hvort þeir Sigurjón og
Halldór hafi í raun vitað eitthvað
umþessaskortstöðuáætlunHeiðars
Más.Ljósterhinsvegaraðbankaráð
Landsbankans gerði það ekki þrátt
fyrirorðRagnhildarogHeiðarsMás.
Spurningin um
skuggastjórnun
DV innti Ragnhildi Sverrisdóttur
eftir því um helgina hvort vinnsl-
an á minnisblaði Heiðars Más og
sú staðreynd að í því væru línurn-
ar fyrir stefnu nokkurra fyrirtækja
í eigu Björgólfs Thors lagðar á einu
brettibentiekkitilþessaðBjörgólf-
urThorhefðiveriðskuggastjórnandi
íLandsbankanum.Ástæðanersúað
minnisblaðið var unnið fyrir Björg-
ólfafstarfsmanniNovatoríLondon,
Heiðari Má Guðjónssyni, og átti að
nota það til að stýra skortstöðutök-
um í Landsbankanum, Straumi og
Samson.
Spurning DV um þetta mál var
eftirfarandi: „Rímar það við það
sem gefið hefur verið út að Björg-
ólfur Thor hafi ekki verið skugga-
stjórnandi í Landsbankanum þeg-
ar stærstu ákvarðanir um stjórnun
bankans virðast hafa verið teknar
á skrifstofu Novator í London? Eft-
irfarandi setning er í minnisblað-
inu:„LandsbankiogStraumureyða
einnig viðskiptamannaáhættu með
því að skortselja hlutabréf, skulda-
bréf og íslensku krónuna, þar sem
viðá.““
Svar Ragnhildar við þessari
spurningu var á þá leið að sú stað-
reynd að minnisblaðið hefði verið
tekið fyrir og metið af stjórnendum
bankanssýndieinmittframáþaðað
Björgólfur Thor hefði ekki fjarstýrt
bankanum sem skuggastjórnandi:
„Varðandi meinta „skuggastjórnun“
semerraunarekkitilsemhugtakað
íslenskumlögum,hvaðþáaðviðþví
liggirefsing:Þaðeraugljóstaðeng-
in ákvörðun var tekin um stjórnun
LandsbankansáskrifstofuNovators
í London. Bankastjórum og banka-
ráði Landsbankans var með þessu
minnisblaði kynnt hver aðsteðjandi
hættaværioghvernigmættibregð-
ast við henni. Bankinn fylgdi ekki
þeim ráðum. Ef bankastjórar og
bankaráðsmenn litu svo á að þeir
væru þar með að hunsa vilja eins
stærsta hluthafans, þá er ekki sam-
tímis hægt að fullyrða að sá sami
hluthafihafiráðiðþvísemhannvildi
innanbankans.Þaðerástæðatilað
þakkaDVsérstaklega fyriraðdraga
Skortstaða gegn krónunni og
aukin lán í erlendum myntum
Líkt og DV hefur áður greint frá sýnir ársreikningur eignar-
haldsfélagsins Samsonar, sem hélt utan um kjölfestuhlut
Björgólfsfeðga í Landsbanka Íslands, árið 2007 stöðutöku
gegn íslensku krónunni í gengisvörnum félagsins. Inntakið
í minnisblaði Heiðars Más frá 2006 og tölvupóstum hans
til Björgólfsfeðga í ársbyrjun 2007 var að Samson myndi
tryggja sig og Landsbankann gegn því gengistapi sem
óhjákvæmilega myndi fylgja lækkun íslensku krónunnar
sem félagið reiknaði með á árinu. Í minnisblaðinu fólst
jafnframt að Landsbankinn, Samson og Straumur myndu
snúa vörn í sókn og græða á gengisfalli krónunnar.
Þessi tilmæli Heiðars eru sérstaklega athyglisverð í
ljósi þess að Landsbankinn byrjaði í auknum mæli að lána
viðskiptavinum sínum í erlendum gjaldmiðlum árið 2006 og
jókst hlutfall erlendra lána til einstaklinga um 400 prósent
á tveimur árum, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar
Alþingis. Þars segir meðal annars í öðru bindi: „Mynd 27
sýnir að í Landsbankanum jókst hlutur erlendra lána til
einstaklinga jafnt og þétt frá því snemma árs 2006. Fór hlut-
fallið úr um 5% í upphafi þess árs í yfir 20% árið 2008. Eins
og hjá Kaupþingi er meirihluti erlendra lána í japönskum
jenum og svissneskum frönkum. Í öllum bönkunum þremur
jókst hlutur erlendra gjaldmiðla, sér í lagi lágvaxtamynta,
verulega í lánum til einstaklinga síðustu 2–3 árin fyrir fall
bankanna.“
Á sama tíma og Landsbankinn, eða Samson, var byrjaður
að brynja sig og taka stöðu gegn krónunni fyrir tilmæli
manna eins og Heiðars Más byrjaði bankinn einnig að
auka erlend lán til viðskiptavina sinna. Í báðum þessum
aðgerðum fólst gengisvörn gegn krónunni. Með því að lána
viðskiptavinum sínum í erlendri mynt ætlaði Landsbankinn
einnig að tryggja sig gegn lækkun krónunnar og forðast
það að erlend lán þeirra sjálfra hækkuðu með þessu geng-
isfalli því um leið og krónan lækkaði gagnvart erlendum
gjaldmiðlum hækkaði greiðslubyrðin hjá þeim viðskiptavin-
um sem voru með lán í erlendri mynt og lánastofnanirnar
fengu upp í erlendar skuldir sínar. Í tilfelli Landsbankans
gekk gjaldeyrisvörnin hins vegar aðeins upp á árinu 2006
því þá lækkaði krónan en ekki árið 2007 því þá hækkaði
krónan. Stöðutaka bankans 2007 gekk því ekki upp það ár.
Í ársreikningi Samsonar 2007 kemur nefnilega fram að
félagið hafi tryggt sig gagnvart erlendum myntum á árinu.
Þetta þýðir að Samson-menn bjuggust við því að krónan
myndi lækka á árinu og vildu þeir verja félagið gegn því að
tapa fjármunum á þessari lækkun. Krónan hækkaði hins
vegar um 8 prósent á árinu, frá lokum 2006 til loka árs 2007,
og því tapaði Landsbankinn á þessum gengisvörnum. Í árs-
reikningnum segir um þetta: „Félagið færir afleiðusamninga
á markaðsvirði og því kemur fram gjaldfærsla að fjárhæð
15.632 m. kr. sem að stórum hluta er vegna styrkingar
íslensku krónunnar á árinu. Sem alþjóðlegt fjárfestingafélag
beitir félagið gengisvörnum til að styðja við eign félagsins í
Landsbanka Íslands hf. og draga úr gengisáhrifum á eignir
félagsins í evrum talið.“ Þetta leiddi til taps fyrir Samson en
á sama tíma var hækkunin hagstæð fyrir þá viðskiptavini
Landsbankans sem voru með erlend lán því krónan styrktist
árið 2007. Landsbankinn var hins vegar varinn fyrir lækkun
krónunnar bæði árin 2006 og 2007 og hélt því að krónan
myndi lækka bæði árin. Árið 2008 veiktist hún hins vegar
mjög og þá hækkaði greiðslubyrði fólks með erlend lán.
Þessi hækkun varð svo enn meiri við hrunið um haustið
2008.
fram þá staðreynd; það er hvimleitt
aðheyrasífellthrópaðum„skugga-
stjórnun“ Landsbankans þegar öll
rökhnígatilannars.“
Líkt og áður segir er hins vegar
ekkertsembendirtilaðþettaminn-
isblað hafi verið tekið fyrir í banka-
ráðinu og enn er ekki vitað hvort
bankastjórarnir sjálfir hafi hafnað
því, líkt og Ragnhildur staðhæf-
ir, og enn síður á hvaða forsendum
það var gert. Vel kann því að vera
að aðrar ástæður en mat stjórn-
endaLandsbankanshafilegiðábak
við það að ekki var lagt í stöðutök-
una sem kynnt var í minnisblaðinu
oghugsanlegteraðþeirhafijafnvel
ekkivitaðumminnisblaðið.
Skýrsla Deloitte og
skuggastjórnun
Umræðan um minnisblað Heiðars
Más og ólíkar frásagnir af meðferð
þess innan Landsbankans kunna
að geta hjálpað til við að átta sig á
þessarispurninguumþáttBjörgólfs
Thorsumstjórnunbankans.Líktog
sjá má á svari þvertekur talskona
Björgólfsfyrirkenningarumskugga-
stjórnun. Endurskoðunarfyrirtækið
DeloitteíLondonermeðskýrsluum
starfsemi Landsbankans í vinnslu
þar sem meðal annars verður reynt
að svara þeirri spurningu. Skýrslan
er unnin fyrir skilanefnd Lands-
bankans.
Skýrslan mun ná til nokkurra
mánaðatímabilsfyriríslenskaefna-
hagshrunið og verður meðal ann-
ars reynt að svara þeirri spurningu
meðhvaðahættieigendurbankans,
meðalannarsBjörgólfurThor,komu
aðstarfsemiLandsbankans,lánveit-
ingum út úr honum til félaga sem
hann átti og öðru slíku. Heimildir
DV herma að meðal annars sé um
að ræða „nákvæma skoðun á mál-
efnum Björgólfs Thors“ hjá Lands-
bankanum.
Hvað varðar minnisblað Heiðars
Más komu þar í það minnsta fram
tillögur um skortstöðutöku Lands-
bankans gegn krónunni, í hluta-
bréfum og skuldabréfum, frá starfs-
manni Björgólfs og áttu tillögurnar
aðeigaviðumöllfyrirtækiBjörgólfs
sem þurftu að verja sig fyrir falli
krónunnar eða sem gátu veðjað á
lækkunhennaroggrættáþví.
Í aðgerðaáætlun Heiðars Más í minnisblaðinu um stöðutökuna segir meðal
annars: „Í heildina væri í mesta lagi um ríflega 30 milljarða hagnað af skortstöðum
að ræða. Þetta væri hreinn hagnaður, óháður áhættustýringarsjónarmiðum.
Langmest hagnaðartækifæri er í íslensku krónunni.“ Það voru Landsbankinn,
Straumur og eignarhaldsfélagið Samson, stærsti hluthafi Landsbankans, sem áttu
að framkvæma stöðutökurnar.
Um skortstöðu á hlutabréfum tengdum Baugi: „Loka áhættu strax. Síðan
byggja upp skortstöður í þeim sem helst yrðu fyrir barðinu ástandinu. Það eru
bankar og fyrirtæki með umsvifamikinn fjármálarekstur. Eins fyrirtæki sem eru
skuldsett og tengjast Baugi.“ Áætlun Heiðars var að skortselja hlutabréf í Baugsfyr-
irtækjunum FL Group, Dagsbrún og Mosaic auk bréfa í Kaupþingi og Íslandsbanka
fyrir samtals um 30 milljarða króna og græða á lækkun bréfanna. Um þetta
segir Heiðar Már í minnisblaðinu: „20 milljarða skortstaða í hlutabréfum sem við
búumst við 30% hagnaði af eða 6 milljörðum.“
Einnig mælti Heiðar Már með skortsölu á skuldabréfum hinna bankanna
tveggja, Kaupþings og Íslandsbanka, sem og á skuldabréfum Baugstengdra
fyrirtækja. „Skortselja skuldabréf, alþjóðlega, sem tengjast KB, ISB, Baugi og FL.
Búast við 1–2 milljarða hagnaði af því.“
InntakIð í mInnIsblaðI HeIðarsSkuggastjórnandi? Ragnhildur
Sverrisdóttir, talskona Björgólfs
Thors, segir að sú staðreynd að
bankaráð Landsbankans hafi
hafnað tillögum Heiðars Más
sýni að Björgólfur Thor hafi ekki
stýrt bankanum sem „skugga-
stjórnandi“ þar sem ráðið hafnaði
tillögum sem komu frá Novator.
Bankaráðsmaður í Landsbankan-
um segir að tillögurnar hafi aldrei
komið fyrir bankaráðið.