Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Blaðsíða 7
Bryggjuhúsið - Höfðabakka 1 - Sími 587 5070 Í dag miðvikudaginn 3. nóvember ætlar Bryggjuhúsið ásamt tengdum aðilum í matvælageiranum að gefa fólki sem rekur inn nefið í verslun okkar kjötfars í matinn. Þetta er framlag okkar til Íslendinga á þessum erfiðu tímum í lífi þjóðarinnar. Við bjóðum því alla velkomna í verslun okkar til þess að þiggja þessa gjöf eða bara til að skoða okkar frábæra úrval af matvöru. Magnaður miðvikudagur! Bryggjuhúsið við Gullinbrú kynnir: 3. nóvember

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.