Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Blaðsíða 11
fréttir 11
Verkefnið er styrkt af
Rannsóknir sýna að ein besta
forvörnin gegn fíkniefnum er
Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is
eða vertu með okkur á facebook.com/forvarnardagur
að börn og foreldrar
verji tíma saman
Miðvikudagurinn 3. nóvember er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Ofangreind fullyrðing er byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við
Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni ofantaldra aðila.
GEFA SÉR
MEIRI TÍMA
SAMAN,
ÞESSI ÁR
KOMA ALDREI
AFTUR“
„
KRISTJÁN BJÖRN
Garðabær á leið
út úr FasteiGn hF
lækka leigutekjurnar tíma bundið
og freista þess að halda öllu í skil-
um. Sú lækkun gildir til næstu ára-
móta. Það er ekkert við því að segja
þótt Garðabær hverfi á braut. Við
eigum í þessum samningaviðræð-
um um söluna á hlut félagsins í Sjá-
landsskóla og EFF minnkar sem
því nemur þegar salan er um garð
gengin,“ segir Bergur.
Eftir bankahrun og gríðarlegt
gengisfall krónunnar lækkaði Fast-
eign leiguna um liðlega 28 prósent.
Rekstur Fasteignar í evrum
Hagnaður Fasteignar á síðasta ári
var óverulegur og í ársskýrslu er lagt
til að enginn arður verði greiddur
út. Athyglisvert er að rekstur félags-
ins og efnahagur eru í ársskýrslunni
taldir fram í evrum. Heildarleigu-
tekjur voru nærfellt 2,4 milljarðar
króna í fyrra en að frádregnum við-
haldskostnaði námu leigutekjurnar
um 1,7 milljarði króna. Skuldir EFF
námu í árslok í fyrra um 256 millj-
ónum evra eða hartnær 40 millj-
örðum króna. Fasteignir sem und-
ir félagið heyra eru metnar á tæpa
32 milljarða króna. Til viðbótar er
verið að þróa og byggja fasteignir á
vegum félagsins sem metnar eru á
um 17 milljarða króna. Skrifstofu-
og stjórnunarkostnaður Fasteignar
hf. nam í fyrra tæpum 100 milljón-
um króna.
Gengishrun setti allt úr skorðum
Garðabær vill nú kaupa fyrsta áfanga
Sjálandsskóla af Fasteign hf. sem telur að
bærinn eigi að borga 1,3 milljarða fyrir
byggingarnar. mynd SiGtRyGGuR ARi