Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2010, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 2010 SVIÐSLJÓS 29 Jackman m.dv.is Lestu fréttir DV í farsíman um þínum! Ofurskutlan og leikkonan Kate Beckinsale verð-ur bara fallegri með hverju árinu. Ekki furða að hún sé kjörin fegursta konan yfir þrítugu ár eft-ir ár. Kate skellti sér í búðarferð á dögunum og höfðu papparassarnir, eins og svo oft áður, mestan áhuga á stinnum afturenda hennar. Kate er í flottu formi og greinilega tilbúin fyrir átökin sem bíða hennar við tök- ur á myndinni Contraband. Það er endurgerð af ís- lensku myndinni Reykjavík – Rotterdam sem Baltas- ar Kormákur mun leikstýra. Í myndinni leikur Kate á móti folanum Mark Wahlberg. Kate Beckinsale í flottu formi: fyrir Balta Tilbúin Sjóðheit Hin 37 ára gamla Kate Beckinsale er hasarkroppur. Ástfangin úti að borða Kate Hudson og Matthew Bellamy: Leikkonan sykursæta Kate Hudson var mynduð úti að borða með kærasta sínum, Matthew Bellamy, á Cafe Vida í Los Angeles um síðastliðna helgi. Var parið að safna kröftum fyrir heljarinn- ar stóra hrekkjavökuveislu sem þau héldu heima hjá sér sama kvöld. Kate og Matthew létu vel að hvort öðru enda langt síðan þau höfðu séð hvort ann- að. Kate hafði dvalið í tæpar tvær vikur hjá móður sinni, Goldie Hawn, en þær mæðgur eru miklar vinkonur. Sæt saman Kate Hudson og Matthew Bellamy eru ánægð saman. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.