Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2010, Side 21
 Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 13. desember 2010 Eyvindur P. Eiríksson Fyrrv. lektor og rithöfundur Eyvindur fæddist í Hnífsdal, ættaður úr Árneshreppi á Ströndum en alinn upp fram að átta ára aldri á Hornströndum, síðan á Ísafirði, í Hnífsdal og Arnardal. Eyvindur er stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri, lauk BA-prófum frá Háskóla Íslands í dönsku og ensku, ásamt kennslufræði, síðar í málvísind- um, íslensku og finnsku, og er cand. mag. í íslenskri málfræði. Eyvindur hefur unnið flest störf til sjós og lands, þar á meðal á togur- um og hjá Könum í Keflavík. Hann býr ekki fyrir vestan lengur en dvelst þar oft langdvölum. Eyvindur stundaði lengst kennslu við gagnfræðaskóla, menntaskóla og háskóla, var m.a. lektor í sjö ár í Hels- ingfors og Kaupmannahöfn. Eftir 1987 hefur hann aðallega stundað ritstörf en kennt á milli, m.a. við Kennaraháskólann og Menntaskól- ann á Ísafirði. Hann hefur samið grein- ar og fyrirlestra um málfræði og einnig komið fram sem sagnaþulur í nokkrum löndum. Frá Eyvindi hafa komið yfir þrjátíu skáldverk, þar á meðal sjö skáldsög- ur og fjórar barna- og unglingasögur, og hann hefur einnig unnið sem skáld með listamönnum á Íslandi, Ítalíu og í Kanada. Meðal viðurkenninga sem verk hans hafa hlotið eru Laxnessverðlaun- in og tilnefning til Íslensku bókmennta- verðlaunanna. Fjölskylda Eyvindur á fjögur börn og fimm barna- börn. Systkini Eyvindar: Guðjón Eiríks- son, f. 26.6. 1939; Guðný Anna, f. 1.1. 1938, d. 7.4. 1938. Foreldrar Eyvindar voru Gunn- vör Rósa Samúelsdóttir, f. 15.7. 1905, d. 2.5. 1967, fædd í Skjaldabjarnarvík en alin upp aðallega í Ófeigsfirði, og Eiríkur Annas Guðjónsson, f. 25.11. 1908, d. 19.11. 2007, fæddur í Skjalda- bjarnarvík og alinn upp þar og í Þara- látursfirði. Ætt Eiríkur Annas var sonur Guðjóns, b. í Skjaldabjarnarvík í Strandasýslu Kristjánssonar, frá Litlu-Ávík Lofts- sonar, b. í Litlu-Ávík Bjarnasonar, b. í Munaðarnesi Bjarnasonar, b. í Mun- aðarnesi Arngrímssonar. Móðir Bjarna yngri var Hallfríður Jónsdóttir. Móð- ir Lofts var Jóhanna Guðmundsdótt- ir. Móðir Kristjáns var Þórunn Einars- dóttir, b. í Bæ Guðmundssonar, pr. í Árnesi Bjarnasonar, b. í Fjóskoti í Flat- ey Brandssonar. Móðir Einars í Bæ var Anna Einarsdóttir, b. í Flatey Stefáns- sonar. Móðir Guðjóns í Skjaldabjarn- arvík var Ólína Sigurðardóttir frá Eyri. Móðir Eiríks Annas var Anna Jón- asdóttir, b. á Þóroddsstöðum í Hrúta- firði Eiríkssonar. Gunnvör Rósa var dóttir Samúels, b. í Skjaldarbjarnarvík Hallgrímssonar, b. í Stóru-Ávík Halldórssonar. Móðir Gunnvarar Rósu var Jóhanna Sesselja Bjarnadóttir, b. í Skjaldarbjarnarvík Bjarnasonar. Eyvindur býr nú í Noregi og heldur upp á afmælið þar. 30 ára „„ Róbert Jóhannsson Hjaltabakka 32, Reykjavík „„ Marcin Mieleszko Borgarholtsbraut 46, Kópavogi „„ Malgorzata Zielinska Daggarvöllum 4b, Hafnarfirði „„ Páll Hróar Björnsson Keilusíðu 8d, Akureyri „„ Karin Milda Varðardóttir Dvergholti 25, Hafnarfirði „„ Björgvin Guðnason Tjarnabraut 18, Reykja- nesbæ „„ Guðrún Helgadóttir Starhólma 10, Kópavogi „„ Inga Birna Dungal Kleppsvegi 70, Reykjavík „„ Guðrún Hafliðadóttir Akurgerði 10, Reykjavík „„ María Erna Jóhannesdóttir Suðurbraut 2a, Hafnarfirði „„ Bjarki Jónsson Sunnugerði 3, Reyðarfirði „„ Elva Dögg Jóhannesdóttir Lækjasmára 8, Kópavogi „„ Guðrún Eva Níelsdóttir Árakri 5, Garðabæ „„ Trausti Lárusson Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi „„ Baldur Arnarson Akurgerði 44, Reykjavík 40 ára „„ Jelena Arsenijevic Flyðrugranda 10, Reykjavík „„ Robert Wojciech Marczak Seljabraut 78, Reykjavík „„ Ólafur Vilberg Sveinsson Laufbrekku 19, Kópavogi „„ Gunnar Pétursson Kvistavöllum 44, Hafnarfirði „„ Halla Kristín Guðlaugsdóttir Flétturima 32, Reykjavík „„ Eysteinn Þór Jónsson Hjallavegi 5p, Reykja- nesbæ „„ Ragnheiður Á. Gunnarsdóttir Engjaseli 13, Reykjavík „„ Kjartan Þorvarðarson Eyjahrauni 7, Þorláks- höfn 50 ára „„ Eyvindur Ingi Steinarsson Hásteinsvegi 29, Vestmannaeyjum „„ Ólafur Tryggvi Magnússon Ránargötu 50, Reykjavík „„ Halldór Þór Þórhallsson Fannafold 192, Reykjavík „„ Árni Geirsson Sólheimum 36, Reykjavík „„ Halldóra S. Sigurþórsdóttir Grundarsmára 13, Kópavogi „„ Helga Jóna Benediktsdóttir Grjótaseli 4, Reykjavík „„ Þórhallur Jón Svavarsson Fornasandi 4, Hellu „„ Ásthildur S. Þorsteinsdóttir Stigahlíð 89, Reykjavík „„ Ingibjörg Hanna Jónsdóttir Rauðumýri 8, Akureyri „„ Guðrún Svanhvít Guðjónsdóttir Hlíðarvegi 20, Reykjanesbæ 60 ára „„ Ólafur Emil Sigurðsson Garðavík 7, Borgarnesi „„ Guðmundína Guðmundsdóttir Garðbraut 52, Garði „„ Ólína Elín Árnadóttir Kaplaskjólsvegi 53, Reykjavík „„ Guðjón Valgeirsson Unufelli 35, Reykjavík „„ Jóna O. Sveinsdóttir Smárahlíð 9e, Akureyri „„ Valdimar Ágústsson Tangagötu 21, Ísafirði „„ Ingvi Theódór Agnarsson Fýlshólum 5, Reykjavík „„ Jónína Gísladóttir Seljavegi 9, Selfossi „„ Sigurbjörn Sveinbjörnsson Öldugerði 14, Hvolsvelli 70 ára „„ Aase Henriksen Hátúni 12, Reykjavík „„ Guðlaugur Þorgeirsson Frostafold 5, Reykjavík „„ Emelía Friðriksdóttir Halldórsstöðum, Húsavík „„ Jón G. Haraldsson Rituhólum 6, Reykjavík „„ Helga Jóakimsdóttir Goðheimum 10, Reykjavík 75 ára „„ Kristján Magnússon Gautsdal, Reykhólahreppi „„ Helga Bjarnadóttir Furulundi 4, Varmahlíð 80 ára „„ Sturla Bjarnarson Fagurgerði 6, Selfossi 85 ára „„ Guðlaugur L. Guðmundsson Njálsgötu 92, Reykjavík „„ Jón Jakob Friðbjörnsson Fjólugötu 6, Akureyri 90 ára „„ Björn Ásgrímsson Suðurgötu 14, Sauðárkróki „„ Þórdís Bjarnadóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík „„ Birna Þorsteinsdóttir Norðurtúni 5, Álftanesi 30 ára „„ Anna Bokuniewicz Heiðarholti 8b, Reykjanesbæ „„ Kristina Celesova Sambyggð 6, Þorlákshöfn „„ Katarzyna Agnieszka Rabeda Fellsmúla 4, Reykjavík „„ Veronika Takács Melasíðu 5i, Akureyri „„ Bjarnveig S. Jakobsdóttir Vindakór 5, Kópavogi „„ Sonja Ingigerðardóttir Jaðarsbraut 9, Akranesi „„ Halldór Dagur Benediktsson Flókagötu 66, Reykjavík „„ Kristján Ástþór Baldursson Laufdal 55, Reykjanesbæ „„ Einar Ásmundsson Arnarsmára 18, Kópavogi „„ María Vilborg Jónsdóttir Arnarsmára 18, Kópavogi „„ Jóna María Jónsdóttir Grjótási 3, Reykjanesbæ „„ Þórey Kristín Þórisdóttir Eggertsgötu 8, Reykjavík 40 ára „„ Adam Andrzej Arciszewski Jörfabakka 28, Reykjavík „„ Aliaksandr Tsiutchanka Melasíðu 10h, Akureyri „„ Sveinbjörg Bergsdóttir Strandvegi 12, Garðabæ „„ Ágúst Halldór Dalkv Guðjónsson Bæ, Norð- urfirði „„ Friðrik Magnússon Búlandi 32, Reykjavík „„ Guðjón Guðmundsson Reynihvammi 27, Kópavogi „„ Jón Björn Steingrímsson Búagrund 12, Reykjavík „„ Guðlaugur Bjarni Örlygsson Svarthömrum 46, Reykjavík „„ Erna Kristjánsdóttir Svöluási 18, Hafnarfirði „„ Birna Kristjánsdóttir Stuðlabergi 64, Hafnarfirði „„ Ólafur Kristjánsson Skógarbraut 1109, Reykja- nesbæ „„ Aðalheiður Reynisdóttir Klapparstíg 3, Dalvík „„ Nína Margrét Pálmadóttir Hraunbæ 30, Hveragerði „„ Sigurjón Eðvarðsson Bröttugötu 24, Vest- mannaeyjum „„ Guðrún Bjarghildur Pétursdóttir Smárarima 81, Reykjavík „„ Einar Helgason Álfaborgum 27, Reykjavík „„ Róbert Wesley Feher Víkurási 1, Reykjavík 50 ára „„ Thé Binh Duong Háaleitisbraut 153, Reykjavík „„ Petrína Sigurðardóttir Kirkjubraut 33, Reykja- nesbæ „„ Snorri Ingason Flétturima 34, Reykjavík „„ Helga Matthildur Jónsdóttir Nesbala 116, Seltjarnarnesi „„ Kristín Bjarnadóttir Laxárdal 1b, Selfossi „„ Hólmgeir G. Hallgrímsson Álftagerði 1, Mývatni „„ Anna Soffía Guðmundsdóttir Blöndubakka 20, Reykjavík „„ Vilborg Gunnarsdóttir Lækjasmára 86, Kópavogi „„ Gestur Stefánsson Arnarstöðum 1, Hofsós „„ Guðlaug I. Arnsteinsdóttir Hvammi, Akureyri „„ Guðbjörg Oddsdóttir Tinnubergi 12, Hafnarfirði „„ Helgi Geirharðsson Einilundi 8, Garðabæ 60 ára „„ Þrúður Guðrún Haraldsdóttir Ægisíðu 64, Reykjavík „„ María Ragnarsdóttir Skeljagranda 3, Reykjavík „„ Kári Halldór Þórsson Bergstaðastræti 17, Reykjavík „„ Guðrún Pétursdóttir Þykkvabæ 16, Reykjavík „„ Sigurður Þorvarðarson Drekavöllum 18, Hafnarfirði „„ Dagbjört Erla Magnúsdóttir Kleppsvegi 38, Reykjavík „„ Þórunn Þórðardóttir Kárastíg 9, Reykjavík „„ Stefanía H. Jóhannsdóttir Grundarási 2, Reykjavík „„ Arnbjörg Vignisdóttir Engjaseli 72, Reykjavík „„ Steinunn Sigurðardóttir Stóragerði 5, Reykjavík „„ Agnes Agnarsdóttir Heimavöllum 3, Reykja- nesbæ „„ Birgir Sigfússon Birkigrund 23, Selfossi „„ Vigdís Hulda Ólafsdóttir Breiðuvík 1, Reykjavík 70 ára „„ Guðmundur Sveinsson Vallarási 1, Reykjavík „„ Guðgeir Matthíasson Vestmannabraut 46a, Vestmannaeyjum „„ Georg Einarsson Esjubraut 21, Akranesi „„ Jóhanna Kristjánsdóttir Stífluseli 16, Reykjavík „„ Sveinn Ingólfsson Aratúni 10, Garðabæ „„ Hreinn Sverrisson Ægisgötu 16, Akureyri „„ Unnur Jónsdóttir Naustabryggju 54, Reykjavík 75 ára „„ Inger Hallsdóttir Prestastíg 6, Reykjavík „„ Eygló Guðmundsdóttir Hrafnakletti 2, Borg- arnesi 80 ára „„ Sólrún Gestsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík „„ Soffía Gunnlaugsdóttir Stapavöllum 4, Reykjanesbæ „„ Guðrún Jónsdóttir Helgamagrastræti 11, Akureyri „„ Sigurður Haukdal Hrísmóum 7, Garðabæ 85 ára „„ Alda Pétursdóttir Teistunesi 1, Garðabæ „„ Kristín Kvaran Hringbraut 50, Reykjavík 90 ára „„ Herfríður Valdimarsdóttir Brekku, Varmahlí𠄄 Aðalbjörg Guðmundsdóttir Laugavöllum 18, Egilsstöðum 95 ára „„ Sigurður Sturluson Faxabraut 13, Reykjanesbæ Ásdís fæddist í Keflavík en ólst upp í Sandgerði. Hún var í Grunnskólanum í Sandgerði, stundaði nám við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, lauk stúd- entsprófi þaðan og kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands. Ásdís stundaði fiskvinnslu í Sand- gerði á unglingsárunum á sumrin, var yfirflokkstjóri yfir unglingavinnunni í Sandgerði í nokkur sumur, vann í söluturni og á pítsustað með skóla, vann við leikskóla í Keflavík í eitt ár en hefur verið kennari við Grunnskólann í Sandgerði frá 2008. Ásdís æfði og keppti í knattspyrnu með Reyni í Sandgerði á unglings- árunum og þjálfar nú 6. og 7. flokki stúlkna í knattspyrnu á vegum Reynis. Fjölskylda Unnusti Ásdísar er Hlynur Þór Vals- son, f. 26.2. 1978, nemi við Menntavís- indasvið Háskóla Íslands og tónlistar- maður. Bræður Ásdísar eru Anton Már Ól- afsson, f. 9.6. 1977, kaupmaður í Kefla- vík; Andri Þór Ólafsson, f. 23.7. 1991, nemi. Foreldrar Ásdísar eru Eygló Ant- onsdóttir, f. 19.11. 1957, starfsmaður við bæjarskrifstofuna í Sandgerði, og Ólafur Arthúrsson, f. 13.7. 1956. Ásdís Ösp Ólafsdóttir Grunnskólakennari í Sandgerði 75 ára á mánudag 30 ára á mánudag Inga Margrét fæddist á Flateyri en ólst upp í Skerjafirðinum í Reykjavík. Hún lauk prófi í félagsráðgjöf frá Há- skóla Íslands 1990. Inga Margrét var félagsráðgjafi á Selfossi frá 1991 og deildarstjóri fjöl- skyldudeildar félagsþjónustu Ár- borgar 1998–2004. Hún hefur sinnt meðferðarþjónustu og ráðgjöf á Sel- fossi frá 2004. Þá hefur hún verið ferðaþjónustubóndi að Úthlíð í Bisk- upstungum, ásamt eiginmanni sín- um og fjölskyldu frá 2004. Inga Margrét sat í stúdentaráði á árunum 1987–88. Fjölskylda Inga Margrét giftist 14.2. 1987 Ólafi Björnssyni, f. 18.6. 1962, hrl. Hann er sonur Björns Sigurðssonar, f. 6.7. 1935, bónda og framkvæmdastjóra í Úthlíð í Biskupstungum, og k.h., Ág- ústu Margrétar Ólafsdóttur, f. 6.11. 1937, d. 2004, bónda og húsfreyju. Börn Ingu Margrétar og Ólafs eru Andri Björn Ólafsson, f. 10.2. 1986; Ólöf Sif Ólafsdóttir, f. 31.7. 1987; Skúli Geir Ólafsson, 19.7. 1994; Ágústa Margrét Ólafsdóttir, f. 26.8. 1996. Systkini Ingu Margrétar eru Kristj- ana Skúladóttir, f. 27.6. 1955, kenn- ari í Reykjavík; Valgerður Skúladótt- ir, f. 30.6. 1956, húsmóðir í Reykjavík; Davíð Skúlason, f. 22.1. 1964, við- skiptafræðingur í Bandaríkjunum. Foreldrar Ingu Margrétar eru Eg- ill Skúli Ingibergsson, f. 26.3. 1926, verkfræðingur og fyrrv. borgarstjóri í Reykjavík, og k.h., Ólöf Elín Davíðs- dóttir, f. 6.8. 1930, húsmóðir. Ætt Egill Skúli er sonur Ingibergs, verka- manns, bróður Haralds, afa Halla og Ladda. Ingibergur var sonur Jóns Jóngeirssonar, b. í Neðra-Dal und- ir Eyjafjöllum Jónssonar, b. í Hamra- görðum, bróður Þórðar, föður Jóns, alþm. í Eyvindarmúla, föður Elísa- betar, móður Jóns Axels Pétursson- ar bankastjóra og Guðmundar, föð- ur Jónasar rithöfundar. Elísabet var einnig móðir Péturs útvarpsþular, föður Ragnheiðar Ástu, móður Ey- þórs Gunnarssonar tónlistarmanns. Systir Elísabetar var Ólöf, amma Bergsteins Jónssonar sagnfræðipróf- essors. Bróðir Elísabetar var Berg- steinn, langafi Atla Heimis Sveins- sonar tónskálds. Jón var sonur Jóns, fálkafangara í Eyvindarmúla Ísleiks- sonar. Móðir Ingibergs var Margrét Guðlaugsdóttir, b. á Sperðli í Land- eyjum Jónssonar, b. þar Jónssonar yngri, b. í Mýrarholti á Kjalarnesi Vil- hjálmssonar, b. í Arnarholti Jónsson- ar, lrm. á Esjubergi Þorleifssonar. Móðir Egils Skúla var Margrét, dóttir Þorsteins, b. í Dalhúsum á Fljótsdalshéraði Vigfússonar. Ólöf Elín er dóttir Davíðs, tré- smíðameistara í Reykjavík Guðjóns- sonar, og Kristjönu Árnadóttur hús- móður. Inga Margrét Skúladóttir Félagsráðgjafi og ferðaþjónustubóndi 50 ára á sunnudag Til hamingju!Til hamingju! Afmæli 14. desemberAfmæli 13. desember

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.