Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2010, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2010, Page 41
60 ára á sunnudag Torfi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Miðbæjarskóla og Laugarnesskóla, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði hár- skurð á Rakarastofunni við Klappar- stíg, lauk sveinsprófi 1974 og öðlaðist meistararéttindi 1977. Torfi var háseti á varðskipinu Óðni 1967-70, kennari við Iðnskól- ann í Reykjavík í hársnyrtiiðn 1975- 81 og við Meistaraskólann í hár- greiðslu 1998-2000, hóf sinn eigin atvinnurekstur með opnun Hár- snyrtistofunnar Papillu 1980 og rekur nú Hárhornið við Hlemm. Torfi var formaður Nemafélags í hárgreiðslu og hárskurði, sat í stjórn skólafélags Iðnskólans, í stjórn Iðnnemasam- bandsins og var ritstjóri Iðnnem- ans, var formaður Meistarafélags hárskera og Sambands hárgreiðslu- og hárskerameistara, var alþjóðleg- ur dómari í hárgreiðslu 1986-91 og var formaður í Meistarafélagi í hár- greiðslu 2000-2002. Fjölskylda Kona Torfa var Hulda Fríða Bernd- sen, f. 15.12. 1951, matráðskona í Reykjavík. Þau skildu. Börn Torfa og Huldu Fríðu eru Ingvi Reynir, f. 19.9. 1970, bifvéla- virki í Reykjavík, en kona hans er Helga Oddný Hjaltadóttir og er dótt- ir þeirra Hulda; Mikael, f. 8.8. 1974, rithöfundur í Los Angeles, en kona hans er Ragnhildur Þórðarson og eru börn hans Gabríel Darri, Kristín Una og Jóel Torfi; Lilja, f. 9.6. 1976, hár- greiðslumeistari í Reykjavík, en fyrrv. maður hennar er Haraldur Diego og eru börn þeirra Elísabet Rut, Alex Uni og Felix Skapti. Önnur kona Torfa var Dóróthea Magnúsdóttir, f. 12.10. 1950, hár- greiðslumeistari. Þau skildu. Fóstursonur Torfa og sonur Dórótheu er Knútur Rafn Ármann, f. 16.9. 1970, garðyrkjubóndi í Biskups- tungum, kvæntur Helenu Hermund- ardóttur og eiga þau fimm börn. Þriðja kona Torfa var Margrét Krístín Pétursdóttir, f. 9.3. 1962, leik- kona í Reykjavík. Þau skildu. Sonur Torfa og Margrétar Kristín- ar er Tryggvi Geir, f. 6.5. 1993, nemi í listdansi. Sonur Torfa er Bashir, f. 26.6. 1985, hermaður í Afganistan í breska hernum, búsettur á Englandi. Systkini Torfa eru Sesselja Sigur- rós, f. 11.7. 1940, fyrrv. matráðskona á Kvíabryggju, en maður hennar er Vilhjálmur Pétursson, f. 9.7. 1938, fyrrv. forstöðumaður á Kvíabryggju, og eiga þau tvö börn; Móses Guð- mundur, f. 22.3. 1942, verkstóri hjá Sæfangi í Grundarfirði, kona hans er Dóra Haraldsdóttir, f. 11.12. 1944, fyrrv. póstmeistari í Grundarfirði, og eiga þau fjögur börn; Ingibjörg Kristjana, f. 16.12. 1944, hárgreiðslu- meistari en maður hennar er Sigurp- áll Grímsson, f. 1.6. 1945, þau eru eigendur Rakarastofunnar á Klapp- arstíg og eiga tvö börn; Sædís Guð- rún, f. 3.11. 1946, bókari, maður hennar er Snæþór Rúnar Aðalsteins- son, f. 30.4. 1942, fyrrv. starfsmað- ur Landsbanka Íslands, og eiga þau fjögur börn; Númi, f. 2.3. 1952, fyrrv. starfsmaður SPRON, kona hans er Björg Jóhannesdóttir, f. 2.2. 1953, einkaritari hjá VISA, og eiga þau fjög- ur börn; Rúnar, f. 19.11. 1954, útfar- arstjóri, kona hans er Kristín Sigurð- ardóttir, f. 14.11. 1964, sjúkraliði, eiga þau tvö börn; Elínborg, f. 20.6. 1963, húsmóðir á Englandi, maður hennar er Sigfús Halldórs, f. 23.9. 1963, tölv- unarfræðingur, eiga þau fjögur börn. Hálfsystir Torfa var Guðrún, f. 13.9. 1935, d. 6.2. 1985, maður henn- ar var Guðmundur Heiðar Guðjóns- son, f. 29.5. 1945, nú látinn og eign- uðust þau eitt barn. Foreldrar Torfa: Geirmundur Guðmundsson, f. 28.8. 1914, d. 25.6. 2005, alifuglabóndi og starfsmaður SÍS, og k.h., Lilja Torfadóttir, f. 26.1. 1920, d. 18.12. 1991, húsmóðir. Ætt Geirmundur er sonur Guðmundar Magnússonar og Sesselju, dóttur Gísla, b. og sjómanns á Vatnabúðum í Eyrarsveit Guðmundssonar, b. og sjómanns á Naustum Guðmundsson- ar. Móðir Guðmundar var Guðríður Hannesdóttir, sjómanns á Hrólfsskála á Seltjarnarnesi Bjarnasonar og Guð- rúnar Grímsdóttur. Móðir Guðrún- ar var Oddný, systir Magnúsar, sýslu- manns í Búðardal. Móðir Sesselju var Katrín, dóttir Helga, b. á Hrafnkels- stöðum í Eyrarsveit Jóhannessonar og Sesselju Björnsdóttur, b. á Mánaskál á Skaga Björnssonar. Lilja var dóttir Torfa Hjaltalín, bú- fræðings og b. á Garðsenda í Eyrar- sveit Illugasonar Hjaltalíns, búfræð- ings á Garðabrekku í Staðarsveit Stefánssonar Hjaltalíns, b. í Þórð- arbúð í Eyrarsveit Vigfússonar, b. í Stóra-Langadal Jónssonar Hjalta- líns, pr. á Breiðabólstað Oddssonar Hjaltalíns, lrm. á Rauðará við Reykja- vík Jónssonar. Móðir Torfa var Guð- rún Guðmundsdóttir. Móðir Lilju var Ingibjörg, dótt- ir Finns, b. í Swan River í Kanada Jóhannssonar Laxdal, b. í Laxár- dal Jónssonar, b. á Örlygsstöðum í Helgafellssveit Jónssonar. Móðir Jó- hanns í Laxárdal var Þuríður Jóns- dóttir frá Klettakoti á Skógarströnd. Móðir Finns var Ingibjörg Þorkels- dóttir, b. í Ystu-Görðum Jónssonar, og Kristínar Finnsdóttur frá Völlum. Móðir Ingibjargar Finnsdóttur var Helga Snæbjörnsdóttir, b. í Staðar- sveit Guðmundssonar. Í tilefni afmælisins og 40 ára starfsafmælis, verður Torfi með hár- greiðslusýningu og móttöku á Replay við Grensásveg, laugardaginn 18.12. frá kl. 20.00. Torfi Geirmundsson hárskerameistari í Reykjavík Til hamingju með daginn! AFMÆLI 17. – 19. DESEMBER Ættfræði | 41Helgarblað 17.–19. desember 2010 17. DESEMBER 30 ÁRA „„ Adrian Fabian Jaszczurowski Fellsmúla 19, Reykjavík „„ Friðrik Jónsson Krummahólum 4, Reykjavík „„ Tinna Sigurgeirsdóttir Öngulsstöðum 1, Akureyri „„ Birna Friðfinnsdóttir Grænuhlíð 10, Reykjavík „„ Berglind Heiður Andrésdóttir Skipasundi 85, Reykjavík „„ Ragnar Jón Ólafsson Sólvallagötu 27, Reykjavík „„ Sigríður María Jónsdóttir Laufrima 18, Reykjavík „„ Magnea Vala Reimarsdóttir Ljósheimum 6, Reykjavík „„ Þorvaldur Hrafn Yngvason Grenimel 1, Reykjavík „„ Hörður Mar Tómasson Háteigsvegi 17, Reykjavík „„ Ólöf Inga Birgisdóttir Háholti 25, Akranesi „„ Magnús Rúnar Friðriksson Lækjasmára 68, Kópavogi „„ Sverrir Fannbergsson Jaðarsbraut 15, Akranesi „„ Hólmfríður Hildimundardóttir Fagurhóli 6a, Grundarfirði „„ Hafdís Hrönn Reynisdóttir Haustakri 2, Garðabæ „„ Bjarni Kristinn Torfason Sörlaskjóli 11, Reykjavík 40 ÁRA „„ Heimir Bjarnason Fannafold 170a, Reykjavík „„ Steinar Viggó Steinarsson Hrafnakletti 4, Borgarnesi „„ Kári Guðmundsson Laut 30, Grindavík „„ Gunnhildur V. Kjartansdóttir Drekavöllum 4, Hafnarfirði „„ Jónína Kristinsdóttir Kleppsvegi 36, Reykjavík „„ Helgi Þór Jónsson Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík „„ Ingunn Björg Arnardóttir Hæðargarði 8, Reykjavík „„ Pétur Ingi Björnsson Raftahlíð 48, Sauðárkróki „„ Sigríður Skarphéðinsdóttir Djúpadal, Varma- hlí𠄄 Guðbjörg Henningsdóttir Hafnargötu 7, Grímsey „„ Birgitta Róbertsdóttir Álfheimum 30, Reykjavík „„ Sveinn Björnsson Flókagötu 39, Reykjavík 50 ÁRA „„ Elzbieta Orzechowska Laugavegi 28c, Reykjavík „„ Halldór Pétursson Logafold 158, Reykjavík „„ Kolbeinn Arngrímsson Suðurhlíð 38b, Reykjavík „„ Björg Ásgeirsdóttir Long Löngumýri 28, Garðabæ „„ Guðbjörg Björnsdóttir Hverfisgötu 13, Hafn- arfirði „„ Þórólfur Sigurgeir Grímsson Laufengi 6, Reykjavík „„ Kristín Svafa Tómasdóttir Jörundarholti 44, Akranesi „„ Sigurdór Halldórsson Jaðarsbraut 17, Akranesi „„ Sigurjón Ingi Ingólfsson Ránarbraut 19, Skagaströnd „„ Svandís Torfadóttir Draumahæð 10, Garðabæ „„ Ester Gunnarsdóttir Gautlandi 13, Reykjavík 60 ÁRA „„ Hjördís Gissurardóttir Vallá, Reykjavík „„ Ragnhildur A Kristinsdóttir Viðarrima 1, Reykjavík „„ Jón Samúelsson Suðurási 4, Reykjavík „„ Gestína Sigurðardóttir Melteigi 19, Reykja- nesbæ „„ Þóra Guðlaug Ásgeirsdóttir Kringlumýri 22, Akureyri 75 ÁRA „„ Helgi Jónsson Felli, Mosfellsbæ „„ Sigurrós Sigurðardóttir Kveldúlfsgötu 24, Borgarnesi „„ Haukur L. Brynjólfsson Lækjarbergi 15, Hafn- arfirði „„ Gunnar H. Pálsson Hofgörðum 24, Seltjarnarnesi „„ Eiður Eiðsson Núpasíðu 6f, Akureyri 80 ÁRA „„ Gyða Bergs Efstaleiti 14, Reykjavík 85 ÁRA „„ Dagmar Arngrímsdóttir Hafnarstræti 88, Akureyri „„ Halldór Jóhannesson Brekkum 3, Vík „„ Kristín Rögnvaldsdóttir Sunnuvegi 3, Reykjavík 18. DESEMBER 30 ÁRA „„ Omar Hamed Aly Salama Bergstaðastræti 55, Reykjavík „„ Emanuel Paul Seyringer Skeggjagötu 8, Reykjavík „„ Helga Ragnhildur Mogensen Heiðarási 20, Reykjavík „„ Hilmar Daði Hilmarsson Þórðarsveig 32, Reykjavík „„ Erling Valur Friðriksson Holtsbúð 46, Garðabæ „„ Sigurrós Antonsdóttir Tjarnabakka 14, Reykja- nesbæ „„ Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir Mýrargötu 29, Neskaupsta𠄄 Helga Ragnheiður Heiðdal Samtúni 6, Reykjavík „„ Marel Jóhann Baldvinsson Gerðakoti 6, Álftanesi „„ Þórir Hall Stefánsson Skipasundi 13, Reykjavík „„ Eyrún Huld Gísladóttir Þórðarsveig 11, Reykjavík „„ Svala Dröfn Sigurjónsdóttir Jörfabakka 20, Reykjavík „„ Jörundur Ragnar Blöndal Ránargötu 44, Reykjavík „„ Óskar Elías Ólafsson Gyðufelli 8, Reykjavík 40 ÁRA „„ Jenny Duch Lækjargötu 9, Hvammstanga „„ Marjan Cekic Bogahlíð 6, Eskifirði „„ Guðrún Björg Ragnarsdóttir Blönduhlíð 9, Reykjavík „„ Arnar Páll Guðmundsson Einbúablá 36, Eg- ilsstöðum „„ Magnús Eyjólfsson Vesturströnd 16, Seltjarn- arnesi „„ Anna Sigrún Ólafsdóttir Vesturbergi 94, Reykjavík „„ Helga Sigurðardóttir Grófargili, Varmahlí𠄄 Tómas Páll Sævarsson Skessugili 6, Akureyri „„ Lilja Þyri Björnsdóttir Ásvallagötu 22, Reykjavík „„ Theodóra Níelsdóttir Gljúfraseli 5, Reykjavík „„ Sigmar Helgason Bessahrauni 18, Vestmanna- eyjum 50 ÁRA „„ Sigrún Sól Sólmundsdóttir Hjallavegi 22, Reykjavík „„ Þorbjörg Eva Erlendsdóttir Haðarstíg 20, Reykjavík „„ Guðmundur Guðjónsson Friðarminni, Selfossi „„ Ingibjörg G. Kristjánsdóttir Sunnubraut 18, Reykjanesbæ „„ Guðrún Björg Jóhannsdóttir Sólheimum 5, Akureyri „„ Svava Rögnvaldsdóttir Aðalstræti 2b, Akureyri „„ Sigrún Birgisdóttir Hverfisgötu 40, Hafnarfirði „„ Þóra Ólafsdóttir Hjartar Dalbraut 2, Dalvík 60 ÁRA „„ Haraldur Haraldsson Ofanleiti 9, Reykjavík „„ Haraldur G. S. Ringsted Frakkastíg 22, Reykjavík „„ Elís Ingvarsson Hraunbraut 43, Kópavogi „„ Jóhannes B. Björgvinsson Stekkjarhvammi 9b, Búðardal „„ Signý Ástmarsdóttir Klausturstíg 3, Reykjavík „„ Anna Halldórsdóttir Furuhlíð 7, Sauðárkróki „„ Ingibjörg B. Frímannsdóttir Aðallandi 19, Reykjavík „„ Bjarni Þór Jónatansson Hraunbraut 23, Kópavogi „„ Arndís Björg Sigurðardóttir Hólagötu 5, Vest- mannaeyjum 70 ÁRA „„ Kjartan Jónsson Hjarðarnesi, Höfn í Hornafirði „„ Páll Jóhannsson Skipalóni 22, Hafnarfirði „„ Jósef Guðjónsson Vesturbergi 78, Reykjavík 75 ÁRA „„ Guðrún Karlsdóttir Neðstaleiti 2, Reykjavík „„ Guðlaugur Gíslason Birkiási 32, Garðabæ „„ Sveinn Jónsson Stórakrika 1, Mosfellsbæ „„ Páll Kristinsson Norðurbraut 44, Selfossi „„ Andrea Aðalheiður Jónsdóttir Háaleitisbraut 38, Reykjavík 80 ÁRA „„ Skúli Viðar Skarphéðinsson Röðli, Mosfellsbæ „„ Valdimar Guðlaugsson Fannafold 70, Reykjavík 85 ÁRA „„ Sigríður Oddgeirsdóttir Miðleiti 1, Reykjavík „„ Hákon Oddgeirsson Kjalarlandi 27, Reykjavík „„ Rósa María Sigurðardóttir Austurbyggð 19, Akureyri „„ Petrína Kristín Björgvinsdóttir Neðstaleiti 1, Reykjavík 90 ÁRA „„ Gunnar Steinþórsson Lönguhlíð 3, Reykjavík 19. DESEMBER 30 ÁRA „„ Piotr Waldemar Raczka Holtsgötu 5b, Sandgerði „„ Jorge Renes López Kvisthaga 19, Reykjavík „„ Elvis Poriets Seljabraut 24, Reykjavík „„ Malgorzata Anna Karpowicz Ásmundarstöð- um 4, Hellu „„ Jóhann Hafberg Jónasson Sunnuvegi 5b, Þórshöfn „„ Halldóra Björk Þórarinsdóttir Hraunbæ 160, Reykjavík „„ Ólafur Helgi Þorkelsson Kaplaskjólsvegi 63, Reykjavík „„ Baldur Örn Óskarsson Engjavegi 34, Ísafirði „„ Rakel Heimisdóttir Furugrund 48, Kópavogi „„ Einar Örn Þrastarson Köldukinn 21, Hafnarfirði „„ Hörður Ingi Jónsson Hraunbæ 107b, Reykjavík „„ Berglind Sigurðardóttir Ketilsbraut 21, Húsavík „„ Kristjana Þuríður Þorláksdóttir Svalbarði, Þórshöfn „„ Guðni Sigurðsson Vallargötu 7, Sandgerði „„ Davíð Már Vilhjálmsson Klapparhlíð 30, Mos- fellsbæ 40 ÁRA „„ Berglind Scheving Gautlandi 17, Reykjavík „„ Ragnar Jónsson Dalseli 38, Reykjavík „„ Sigurður Þ. Kjartansson Torfufelli 35, Reykjavík „„ Hreggviður Sigurþórsson Lambeyrarbraut 4, Eskifirði „„ Aðalsteinn V. Þorvaldsson Mánagötu 2, Reyðarfirði „„ Hallgrímur Óskarsson Grenigrund 6, Selfossi „„ Sigurður Þór Björnsson Eskihlíð 22a, Reykjavík „„ Jóhann Ragnar Sigurðsson Ásabraut 3, Reykja- nesbæ „„ Sigrún Jóhanna Steindórsdóttir Fífuhvammi 3, Egilsstöðum „„ Petra Björk Pálsdóttir Kotabyggð 1, Akureyri 50 ÁRA „„ Lea Kristín Jónsson Engihjalla 25, Kópavogi „„ Agris Sprogis Víðivöllum 21, Selfossi „„ Ewa Boguslawa Kaczykowska Heiðarholti 8b, Reykjanesbæ „„ Kristján Eggert Jónasson Birkihlíð 8, Sauð- árkróki „„ Atli Edgarsson Hlaðbrekku 10, Kópavogi „„ Guðmundur Þ. Jónsson Jörvabyggð 11, Akureyri „„ Jón Benóný Hermannsson Brautarholti 13, Ísafirði „„ Halldór Kristinsson Norðurtúni 17, Álftanesi „„ Geirlaug G. Björnsdóttir Kaupvangsstræti 23, Akureyri 60 ÁRA „„ Eygló Ebba Hreinsdóttir Hátúni 10, Reykjavík „„ Ólafur Jónsson Krókahrauni 6, Hafnarfirði „„ Helgi Klaus Pálsson Álfaskeiði 93, Hafnarfirði „„ Sveinbjörn Sveinbjörnsson Jöklafold 1a, Reykjavík „„ Sigurður R Gunnarsson Naustabúð 15, Hell- issandi „„ Jóna Sigurbjörg Sigurðardóttir Kjarrhólma 14, Kópavogi „„ Valþór Ingólfsson Grænahrauni 2, Höfn í Hornafirði „„ Svavar Valdimarsson Grenigrund 13, Selfossi „„ Vilhjálmur Þórarinsson Litlu-Tungu 2, Hellu „„ Daníel Engilbertsson Reynimel 34, Reykjavík 70 ÁRA „„ Óttar Guðmundsson Stekkjargrund 9, Reyðarfirði „„ Sólveig Karvelsdóttir Háaleitisbraut 41, Reykjavík 75 ÁRA „„ Daníel Hauksson Arnarstöðum, Stykkishólmi „„ Hulda Guðnadóttir Gullsmára 8, Kópavogi 80 ÁRA „„ Valgerður Theódórsdóttir Einarsnesi 78, Reykjavík „„ Fríða Halldórsdóttir Bólstaðarhlíð 4, Reykjavík „„ Sverrir Símonarson Kópavogsbraut 68, Kópavogi 85 ÁRA „„ Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir Fossum, Blönduósi 90 ÁRA „„ Tryggvi Gunnarsson Lindasíðu 4, Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.