Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2010, Síða 61
Glæsilegar á
frumsýningu
K
vikmyndin Country
Strong var frumsýnd í
vikunni en hún skartar
óskarsverðlaunaleik-
konunni íðilfögru Gwyneth Palt-
row í aðalhlutverki. Myndin var
tekin upp í Nashville í Tennessee
og segir Paltrow að hún hafi lært
ýmislegt um eldamennsku þar.
„Mér líkaði allavega kexið vel og
steikti kjúklingurinn. Ég held ég
fari að elda þetta oftar heima.“
Paltrow var glæsileg á frum-
sýningunni í síðum, hvítum
kjól sem var opinn í bakið. Í
myndinni leikur einnig hin
gullfallega Leighton Meest-
er sem flestir þekkja úr Gossip
Girl. Var hún einnig glæsileg á
rauða dreglinum.
Gwyneth Paltrow og Leighton Meester:
BERT BAK Paltrow var
gullfalleg á frumsýningunni.
DÍSÆT Leighton Meester er
hvers manns hugljúfi.
Tímaritið Nuts sér um sína:
Jólakort til
karlmanna
B
reska tímaritið Nuts er af-
skaplega duglegt við að
finna breskar bombur
sem eru til í að afklæðast
á síðum þess. Margar af helstu fyrir-
sætum Bretlands og önnur smástirni
hafa öðlast frægð eftir að blaðið hef-
ur birt myndir af þeim. Nuts var held-
ur betur hátíðlegt í jólatölublaði sínu
með jólalegri myndasíðu af sínum
helstu stjörnum. Lucy Pinder, Rosie
Jones, Holly Peers, India Reynolds og
Sophie Howard afklæddust allar og
hringdu svo sannarlega inn jólin fyrir
karlpeninginn í Bretlandi.
SÆTAR SAMAN
Jólahefti Nuts seldist vel.
Ekki gleyma að drekka Birkisafann
frá um jólahátíðina
Útsölustaðir:
Heilsuhúsið, Fræið Fjarðarkaupum, Maður lifandi, Blómaval, Lyfja og Apótekið, Lyf og
heilsa og Apótekarinn, Sólarsport Ólafsvík, Lyfjaver, Femin.is, Náttúrulækningabúðin,
Hagkaup, Nóatún, Lyfjaval, Barnaverslanir og sjálfstætt starfandi apótek um allt land
Velkomin að skoða www.weleda.is
Safinn virkar vel á eðlilega úthreinsun líkamans
Lífrænt ræktaður, án aukaefna
Losar bjúg
Léttir á liðamótum
Losar óæskileg efni úr líkamanum
Góður fyrir húð, hár og neglur
Blanda má safann með vatni
Má einnig drekka óblandað
eilsuhúsið, Fræið Fjarðarkaupum, Maður lifandi, Blómaval, Lyfja og Apótekið, Lyf og heilsa og
Apótekarinn, Sólarsport Ólafsvík, Lyfjaver, Femin.is, Náttúrulækningabúðin, Lyfjaval, Barnaverslanir,
Heilsuver, Apótek Hafnarfjarðar, Akureyrarapótek, Apótek Vesturlands, Reykjavíkur apótek, Árbæjar-
apótek, Á grænni grein, versl. Val Sólheimum og sjálf tætt starfandi apótek um allt land
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/U
T
I
52
23
6
11
/1
0
20% afsláttur
HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS
Brettapakkar
JÓLAGJÖFIN
Sviðsljós | 61Helgarblað 17.–19. desember 2010
Bolt
inn
í be
inni
Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is
um helgina spilar
hljómsveitin
feðgarnir
Snyrtilegur klæðnaður áskilin
n.
Glæsilegur veislusalur til útleigu
n Réttur dagsins alla virka daga
n Hamborgarar, steikar-
samlokur og salöt
n Hópamatseðlar