Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2011, Síða 21
Davíð fæddist í Vestmanna-eyjum og ólst þar upp. Hann var í Barnaskólanum í Vest- mannaeyjum og Framhaldsskól- anum í Vestmannaeyjum, stundaði nám í líffræði við Háskóla Íslands og lauk þar BSc-prófi, hóf síðan nám í læknisfræði við Háskóla Ís- lands og er nú kandídat við Land- spítalann. Davíð vann við húsamálun á unglingsárunum í Eyjum. Hann æfði og keppti í knattspyrnu og handbolta með ÍBV og lék m.a. með meistaraflokki. Fjölskylda Eiginkona Davíðs er Eyrún Sigurjóns- dóttir, f. 9.3. 1981, viðskiptafræðingur hjá Almenna lífeyrissjóðnum. Dóttir Davíðs og Eyrúnar er Erna Sólveig Davíðsdóttir, f. 20.1. 2007. Bræður Davíðs eru Huginn Magn- ús Egilsson, f. 7.2. 1972, lögreglumað- ur, búsettur í Garðabæ; Jóhannes Eg- ilsson, f. 7.4. 1977, markaðsfræðingur hjá Stöð 2, búsettur í Garðabæ. Foreldrar Davíðs eru Erna Jóhann- esdóttir, f. 6.7. 1950, fræðslufulltrúi og kennsluráðgjafi í Vestmannaeyjum og fyrrv. fegurðardrottning Íslands, og Egill Egilsson, f. 23.11. 1947, þjón- ustufulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ. Á morgun verður þrítugur Þór Vilhjálmsson, sjómaður og fjár-bóndi, sem býr í Grímsey með eiginkonu, tvö börn og fimmtíu og fimm rollur. Konan hans heitir Stella Gunnarsdóttir en börnin heita Ægir Daði og Helga Hrund. Stella er innfæddur Grímseying- ur en Þór er fæddur og uppalinn í Svarfaðardalnum: „Við komum hing- að systkinin árið 2000. Ég held að við höfum verið lokkuð hingað til að kynbæta Grímseyinga. Alla vega líkar mér afskaplega vel hérna og er ekkert á förum.“ En er nokkuð hægt að halda stór- afmæli í Grímsey? „Nei, ekki í janúar eða febrúar. Þá er nú ekki á vísan að róa með sam- göngur hingað. Maður veit aldrei hvort gestir úr landi komist til veisl- unnar, né heldur hvort maður losn- ar aftur við þá. Konan verður þrí- tug þann 15. febrúar og við ætlum að halda sameiginlegt stórafmæli í sumar. Þá verður flogið hingað og siglt á hverjum degi svo þá ætti að vera hægt að bregða fyrir sig betri fætinum.“ En er það ekki skítt – að halda bara upp á stórafmæli á sumrin? „Nei, nei. Þorrablótið er að skella á: Súrmaturinn að verða klár, kven- félagið er að semja annálinn og svo kemur hljómsveit úr landi. Það verð- ur á við mörg stórafmæli.“ Er svolítið félagslíf hjá ykkur? „Hér er glymrandi félagslíf. Miklu meira en hjá ykkur: Allir karlar í Ki- wanis og kellurnar í kvenfélaginu. Svo mætir hver einasti Grímseyingur í fé- lagsheimilið til að horfa á handbolt- ann. Það er nú meira en hægt er að segja um ykkur þarna fyrir sunnan.“ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 24. janúar 2011 Til hamingju! Afmæli 24. janúar Til hamingju! Afmæli 25. janúar 30 ára „„ Agata Michalec Sléttuvegi 3, Reykjavík „„ Pawel Zelaznicki Faxabraut 36d, Reykja- nesbæ „„ Adam Bjarki Ægisson Holtsgötu 20, Hafn- arfirði „„ Margrét Helga Ögmundsdóttir Háteigsvegi 38, Reykjavík „„ Anna Rósa Friðriksdóttir Höfðahlíð 7, Akureyri „„ Guðrún Þórarna Sveinsdóttir Reykási 31, Reykjavík „„ Davíð Rósenkrans Hauksson Baldursgötu 20, Reykjavík „„ Harpa Kristín Sæmundsdóttir Skessugili 18, Akureyri „„ Þorsteina Svanlaug Adolfsdóttir Brekku- stíg 6a, Reykjavík „„ Sigurður Sigurbjörnsson Sóltúni 3, Reykja- nesbæ „„ Karitas Jónasdóttir Vindakór 5, Kópavogi „„ Ingvar Jónsson Sambyggð 16, Þorlákshöfn 40 ára „„ Zbigniew Koscielecki Egilsbraut 21, Þor- lákshöfn „„ Friðrik Höskuldsson Kirkjubrekku 7, Álftanesi „„ Erla Baldursdóttir Klukkuvöllum 3, Hafn- arfirði „„ Jón Ingi Hákonarson Nönnustíg 5, Hafnarfirði „„ Einar Sigurðsson Austurmýri 6, Selfossi „„ Hlynur Kristinsson Kvisti, Akureyri „„ Bryndís Ernstsdóttir Brekkustíg 14, Reykjavík 50 ára „„ Súsanna Steinþórsdóttir Hlynskógum 2, Akranesi „„ Guðbjörg Pétursdóttir Selsvöllum 22, Grindavík „„ Reimar Ingimundarson Löngumýri 9, Selfossi „„ Rannveig Óskarsdóttir Logafold 156, Reykjavík „„ Sigrún Guðlaugsdóttir Haga, Selfossi „„ Bergsveinn Ólafsson Stafafelli, Höfn í Hornafirði „„ Stefán Tryggvason Merki, Akureyri „„ Guðbjörg Steinarsdóttir Seljalandi 3, Reykjavík „„ Rúnar Valgeir Hákonarson Helgafelli 9, Eskifirði „„ Egill Aðalgeir Þorláksson Gullengi 27, Reykjavík „„ Sóley Birgisdóttir Kirkjuvegi 39, Reykjanesbæ „„ Ómar Stefánsson Hásteinsvegi 32, Vest- mannaeyjum „„ Bragi Þór Jósefsson Lundarbrekku 10, Kópavogi „„ Paul William Marti Suðurgötu 15, Reykjavík 60 ára „„ Salóme E Fannberg Meistaravöllum 25, Reykjavík „„ Halldór Bergmann Þorvaldsson Bolla- tanga 9, Mosfellsbæ „„ Jón S. Ástvaldsson Unufelli 23, Reykjavík „„ Sigurjón G. Davíðsson Lækjasmára 62, Kópavogi „„ Kristín Snæbjörnsdóttir Þórufelli 16, Reykjavík „„ Lovísa Erlendsdóttir Jörvabyggð 9, Akureyri „„ Páley B. Geirdal Vesturgötu 133, Akranesi „„ Tryggvi Gíslason Hólmgarði 19, Reykjavík 70 ára „„ Elsa Jóhanna Gísladóttir Stigahlíð 18, Reykjavík „„ Guðjón Jónsson Yrsufelli 6, Reykjavík „„ Guðrún Borgh. Jóhannesdóttir Hlíðarhaga, Akureyri „„ Guðbjörg Andrésdóttir Þórólfsgötu 10, Borgarnesi 75 ára „„ Úlfar Gunnar Jónsson Arnarsmára 8, Kópavogi „„ Þórdís Þorleifsdóttir Búðasíðu 3, Akureyri „„ Unnur Árný Thorarensen Klapparstíg 3, Reykjavík „„ Jón Þórðarson Ljúfustöðum, Hólmavík „„ Ragnheiður Garðarsdóttir Sóltúni 8, Reykjavík 80 ára „„ Herdís Þorgrímsdóttir Mýrarvegi 111, Akureyri „„ Ingigerður Gottskálksdóttir Hjálmholti 5, Reykjavík „„ Guðmundur Guðnason Mosarima 21, Reykjavík „„ Guðrún Guðnadóttir Norðurbrún 16, Reykjavík „„ Ragnar Jónatansson Vogatungu 30, Kópa- vogi 30 ára „„ Lamduan Seejaem Völusteinsstræti 15, Bolungarvík „„ Irma Lekaviciute Háaleitisbraut 155, Reykjavík „„ Víkingur Heiðar Eyjólfsson Breiðvangi 12, Hafnarfirði „„ Ragnar Sveinbjörnsson Álfholti 2a, Hafn- arfirði „„ Salka Guðmundsdóttir Skeiðarvogi 135, Reykjavík „„ Anna María Gísladóttir Hávallagötu 51, Reykjavík „„ Einar Viðar Viðarsson Gilsbakka 33, Hvolsvelli „„ Bjarni Bjarnason Steinagerði 7, Reykjavík „„ Þóra Lilja Sigurðardóttir Lindarhvammi 6, Hafnarfirði „„ Stella Soffía Jóhannesdóttir Eskihlíð 16, Reykjavík 40 ára „„ Beata Marta Kasprzyk Ásgarði 27, Reykjavík „„ Ármann Þór Sigurvinsson Drekakór 3, Kópavogi „„ Ágústa Kristín Andersen Þingholtsstræti 33, Reykjavík „„ Sigurbjörg Jóna Helgadóttir Freyjugötu 9, Reykjavík „„ Sigurður Óli Ingólfsson Steinkirkju, Akureyri „„ Elín Sigurðardóttir Laufengi 6, Reykjavík „„ Ragnheiður Eiríksdóttir Bergstaðastræti 28, Reykjavík „„ Skarphéðinn Orri Björnsson Norðurbakka 25d, Hafnarfirði „„ Karen Huld Gunnarsdóttir Lindasmára 1, Kópavogi „„ Elínrós Þóra Benediktsdóttir Seljudal 44a, Reykjanesbæ „„ Helga Ágústsdóttir Hjallabraut 86, Hafnarfirði „„ Stella Þórðardóttir Vallarbarði 5, Hafnarfirði „„ Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Þorláksgeisla 29, Reykjavík „„ Anna Ársælsdóttir Uppsölum 2, Akureyri „„ Þórður Ólafur Ragnarsson Vættaborgum 6, Reykjavík „„ Eiður Páll Birgisson Kristnibraut 75, Reykjavík „„ Jens Ágúst Reynisson Espigerði 12, Reykjavík „„ Jakob Yngvason Þrúðsölum 4, Kópavogi „„ Óskar Jón Helgason Birkigrund 10, Kópavogi „„ Brynhildur Ingvarsdóttir Viðarási 21a, Reykjavík 50 ára „„ Stefán Sigurbjörn Guðmundsson Hólavegi 30, Sauðárkróki „„ Óskar Einarsson Bræðraborgarstíg 12, Reykjavík „„ Hólmfríður Kristín Helgadóttir Njálsgerði 7, Hvolsvelli „„ Kristjana Kjartansdóttir Línakri 1, Garðabæ „„ Sigurður Ingólfsson Haukanesi 12, Garðabæ „„ Marinó Gunnar Njálsson Fróðaþingi 3, Kópavogi „„ Guðríður Ólafsdóttir Suðurhlíð 38d, Reykjavík „„ Sveinn Ólafsson Vogatungu 14, Kópavogi „„ Jóhann Konráð Sveinsson Túngötu 25, Siglufirði „„ Hallgrímur T. Ragnarsson Fagrahvammi 8, Hafnarfirði „„ Kristín Sigríður Jensdóttir Stigahlíð 14, Reykjavík „„ Svavar Kristinsson Logafold 136, Reykjavík „„ Andrea Ursula Elisabeth Laible Neðra- Vatnshorni, Hvammstanga 60 ára „„ Margrét Jónsdóttir Sóltúni 22, Selfossi „„ Albína Halla Hauksdóttir Sílakvísl 2, Reykjavík „„ Steinunn Melsteð Vallengi 3, Reykjavík „„ Alda Engilráð Stefánsdóttir Hátúni 10b, Reykjavík „„ Ingólfur Steinsson Mánastíg 2, Hafnarfirði „„ Katrín Pálsdóttir Nesbala 114, Seltjarnarnesi „„ Þorbergur Ólafsson Garðastræti 6, Reykjavík 70 ára „„ Guðlaug Karlsdóttir Laugarnesvegi 114, Reykjavík „„ Katrín Gunnarsdóttir Aðalstræti 39, Þingeyri „„ Guðmundur Heiðar Magnússon Gljúfraseli 9, Reykjavík 75 ára „„ Valborg Jónsdóttir Túngötu 19, Sandgerði „„ Stefán Gestsson Arnarstöðum 2, Hofsós 80 ára „„ Þórunn Vernharðsdóttir Jöklafold 41, Reykjavík „„ Ólöf Sveinsdóttir Beykilundi 2, Akureyri „„ Sigurður Ketill Gunnarsson Hellulandi 8, Reykjavík „„ Hannelore Helga Jahnke Galtalind 2, Kópavogi 85 ára „„ Halldór Jónsson Dalbraut 14, Reykjavík 95 ára „„ Kristín Hinriksdóttir Kleppsvegi 64, Reykjavík Ægir fæddist í Reykjavík en flutti til Flateyrar á þriðja ár-inu þar sem hann ólst upp. Hann gekk í barna- og unglingaskóla á Flateyri, lauk landsprófi frá Héraðs- skólanum á Núpi við Dýrafjörð 1967, stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1971 og prófi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands 1976. Ægir hóf störf hjá Iðnaðarbanka Íslands hf. að námi loknu og starf- aði þar á árunum 1976–80, tók þá við starfi sparisjóðsstjóra hjá Sparisjóði Önundarfjarðar á Flateyri og starfaði þar til 1996 er hann tók við starfi úti- bússtjóra Landsbankans í Þorláks- höfn þar sem hann starfar enn. Ægir sat m.a. í hreppsnefnd Flat- eyrarhrepps í átta ár, var oddviti hreppsnefndar í fjögur ár, sat í fjölda nefnda á vegum sveitarfélagsins og ýmissa félagasamtaka, innan sveit- ar og utan, var m.a. formaður Lions- klúbbs Önundarfjarðar eitt kjörtíma- bil, tók þátt í stjórnmálum og var um tíma vþm. Alþýðuflokksins á Vest- fjörðum, sat sem fulltrúi Byggðastofn- unar í svonefndri Vestfjarðanefnd sem starfaði 1994–96, var fulltrúi heimamanna í nefndinni Samhugur í verki sem starfaði eftir snjóflóðin á Flateyri 1995. Þá hefur hann starfað að félagsmálum kirkjunnar og er nú í sóknarnefnd Þorláks- og Hjallakirkju. Ægir er nú virkur félagi í Oddfellow- reglunni, Kiwanisklúbbnum Ölveri og Golfklúbbi Þorlákshafnar auk þess sem hann var fjárhirðir í Hrútavinafé- laginu Örvari. Fjölskylda Ægir kvæntist 17.8. 1974 Margréti Thorarensen frá Akureyri, f. 20.9. 1953, húsmóður. Hún er dóttir Valdi- mars Thorarensen, f. 26.9. 1910, d. 9.10. 1974, og Láru Hallgrímsdóttur, f. 28.12. 1917, d. 24.1. 1973, húsmóður. Þau bjuggu á Akureyri. Börn Margrétar og Ægis eru Ein- ar, f. 25.2. 1972, stjórnmálafræðing- ur og starfsmaður Íslandsbanka en sambýliskona hans er Sigríður Rósa Kristinsdóttir frá Eskifirði og eru börn þeirra Heiða Máney Hafberg, f. 22.2. 2008 og Ægir Hafberg, f. 27.10. 2009, en dóttir Einars og fyrri sambýliskonu hans, Kristjönu Nönnu Jónsdóttur, var Sunneva, f. 17.3. 1995, d. 7.7. 2004; óskírður drengur, f. 4.8. 1976, d. s.d.; Lára, f. 7.11. 1979, viðskiptafræðing- ur hjá Íslandsbanka en maður henn- ar er Gunnar B. Guðmundsson, leik- stjóri og kvikmyndagerðarmaður og er dóttir þeirra Jóna Sigríður, f. 22.8. 2007. Systkini Ægis eru Friðrik, f. 21.3. 1949, stýrimaður og sölustjóri, bú- settur í Reykjavík; Sesselja, f. 25.12. 1952, bankafulltrúi í Grindavík; Björn Kristján, f. 4.7. 1956, námsráðgjafi í Reykjavík; Sigurður Jóhann, f. 5.1. 1959, kennari á Flateyri; Ágústa Mar- grét, f. 13.7. 1967, starfsstúlka í Kópa- vogi. Foreldrar Ægis: Einar Jens Frið- riksson Hafberg, f. 8.8. 1919, d. 2.1. 1974, vélstjóri og síðar kaupmaður á Flateyri, og k.h., Kristbjörg Hjartar- dóttir Hafberg, f. 17.7. 1928, d. 30.1. 1979, húsmóðir og verkakona. Ætt Einar Jens var sonur Friðriks Hafberg Einarssonar, verslunarmanns og síð- ar bifreiðarstjóra og kafara á Flateyri, og Ágústu Margrétar Sigurðardóttur. Friðrik var sonur Einars Jens Frið- rikssonar Hafberg, bónda í Ráða- gerði og í Brekkukoti á Álftanesi, og Ingibjargar Eysteinsdóttur. Ágústa Margrét var dóttir Sigurðar Jónsson- ar, b. í Hrepphólum í Hrunamanna- hreppi, og k.h., Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Kristbjörg var dóttir Hjartar Gunnlaugssonar, sjómanns í Stykkis- hólmi, og Sesselju Helgadóttur. Ægir E. Hafberg Útibússtjóri Landsbankans í Þorlákshöfn Davíð Egilsson Læknakandídat við Landspítalann Stórafmælum frestað í Grímsey 60 ára á mánudag 30 ára á mánudag Afmælisbarn dagsins Þór Vilhjálmsson Afmælisbarnið og sonurinn, Ægir Daði, í United-sparifötunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.