Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudaginn 7. marsGULAPRESSAN 30 | Afþreying 7. mars 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Kötturinn og eggin Það eru allir vinir í sveitinni. Í sjónvarpinu á mánudag: 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Scooby-Doo og félagar, Apaskólinn 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (16:22) (Delinquent) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 11:00 Masterchef (4:13) (Meistarakokkur) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11:45 Falcon Crest (17:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 America‘s Got Talent (7:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 13:45 America‘s Got Talent (8:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 14:30 America‘s Got Talent (9:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 15:15 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Apaskólinn 16:43 Mörgæsirnar frá Madagaskar Frábærir nýjir þættir um ævintýri mörgæsanna sem flestir muna úr kvikmyndinni Madagaskar. Þessar litlu sætu mörgæsir eru í raun vel þjálfaður hópur sem sér um löggæsluna í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk. 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (10:19) (Tveir og hálfur maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um Charlie Harper sem lifði í vellysting- um þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari seríu stendur yngsti karlmað- urinn á heimilinu á tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og hann sé í menntó. 19:45 The Big Bang Theory (1:17) (Gáfnaljós) 20:10 Glee (14:22) (Söngvagleði) Önnur gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskóla- nemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennarann Will og hæfileika- hópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna Oliviu Newton John og Britney Spears. 20:55 Nikita (1:22) (Pilot) Ný og hörkuspennandi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjónust- una "Division" sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. 21:40 Saving Grace (Have A Seat Earl) Önnur spennuþáttaröðin með Óskarsverðlaunaleik- konunni Holly Hunter í aðalhlutverki. 22:25 The Bill Engvall Show (1:8) (Bill Engvall þátturinn) 22:50 Modern Family (14:24) (Nútímafjölskylda) 23:15 Chuck (16:19) 00:00 Burn Notice (11:16) (Útbrunninn) 00:45 Brick (Hvarfið) 02:30 One Missed Call (Ósvarað símtal) Hrollvekja um fólk sem fer að fá skilaboð í talhólfið frá sjálfu sér úr framtíðinni. Skila- boðin eru öll um hvar, hvenær og hvernig þau munu deyja. Myndin er endurgerð á japönsku hryllingsmyndinni "Chakushin Ari". 03:55 Lie to Me (16:22) (Delinquent) 04:40 Glee (14:22) (Söngvagleði) Sue nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkenn- arann Will og hæfileikahópinn hans. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.40 Eva María og Guðlaug Þorsteinsdóttir Eva María Jónsdóttir ræðir við Guðlaugu Þorsteinsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (5:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (54:65) 18.30 Sagan af Enyó (10:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Uppruni lífsins (1:2) (First Life) Í þessari bresku heimildamynd, sem er í tveimur hlutum, veltir David Attenborough því fyrir sér hvernig fyrstu dýrin á jörðinni urðu til. 21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (5:12) (Jökul- skeið, kreppa og lýðheilsa og orkusparnaður) Hvað getur ísaldarjarðfræðingur sagt okkur um lok síðasta jökulskeiðs - jafnvel nýtt jökulskeið? Áhrif kreppunnar á lýðheilsu á Ís- landi og sparnaðarleiðir í orkunotkun heimila - um þessi þrjú efni er fjallað í fimmta þætti raðarinnar um nýsköpun og íslensk vísindi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dagskrárgerð sér Valdimar Leifsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Mumbai kallar (4:7) (Mumbai Calling) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.20 Þýski boltinn 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir. 00.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 7th Heaven (17:22) (e) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17:05 Game Tíví (6:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (3:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Jón Gnarr borgarstjóri verður í ítarlegu viðtali hjá Sölva þar sem þeir munu meðal annars ganga um götur Reykjavíkur. Vala Matt ræðir við Sölva um heilsu og vellíðan. 19:00 Judging Amy (15:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Will & Grace (3:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:10 90210 (15:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Navid og Dixon sannfæra tónlistarframleiðanda um að taka upp myndband í stúdíóinu á meðan Adrianna er hundelt af myndbandstökuvél- um fyrir raunveruleikaþátt. Tónlistarmaður- inn Nelly er sérstakur gestaleikari í þættinum 20:55 Hawaii Five-O - NÝTT (1:24) Ný þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Þættirnir fjalla um Steve McGarrett og sérsveit sem honum er falið að mynda í kjölfar dauða föður síns. Í þessum fyrsta þætti reyna þeir að hafa hendur í hári morðingja föður hans sem er við það að sleppa úr landi. 21:45 CSI (8:22) 22:35 Jay Leno 23:20 The Walking Dead (4:6) (e) . 00:10 Rabbit Fall (3:6) (e) 00:40 Will & Grace (3:24) (e) 01:00 Hawaii Five-O (1:24) (e) 01:45 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:45 The Honda Classic (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 The Honda Classic (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (8:45) 18:00 Golfing World 18:50 The Honda Classic (4:4) 23:05 Golfing World 23:55 Champions Tour - Highlights (3:25) 00:50 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (15:22) (Hugsuðurinn) Þriðja serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. . 22:35 Chase (10:18) (Eftirför) 23:20 Boardwalk Empire (3:12) (Bryggjugengið) 00:15 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar). 01:05 E.R. (18:22) (Bráðavaktin) 01:50 The Doctors (Heimilislæknar) 02:30 Chase (10:18) (Eftirför) . 03:15 Sjáðu 03:40 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Tottenham) Útsending frá leik Wolves og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 15:55 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Aston Villa) Útsending frá leik Bolton Wanderers og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 17:40 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 18:55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:50 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Chelsea) Bein útsending frá leik Blackpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23:00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23:30 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Chelsea) Útsending frá leik Blackpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) Útsending frá leik Racing Santander og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 17:50 Þýski handboltinn (Grosswallstadt - Fuch- se Berlin) Útsending frá leik Grosswallstadt og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 19:15 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) Útsending frá leik Racing Santander og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 21:00 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21:45 NBA körfuboltinn (Miami - Chicago) Útsending frá leik Miami Heat og Chicago Bulls í NBA deildinni. 23:35 World Series of Poker 2010 Stöð 2 Sport 08:00 What a Girl Wants (Verði hennar vilji) Skemmtileg gamanmynd um ansi hressa bandaríska stelpu sem ákveður að heimsækja breskan föður sinn. 10:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) Klassískt ævintýri um unga stúlku sem býr í skóginum ásamt móður sinni. Harðstjórinn, frændi hennar ræður þar ríkjum og ákveður að koma stúlkunni fyrir kattarnef og fær til þess óvenjulega aðstoð. 12:00 Meet Dave (Hér er Dave) 14:00 What a Girl Wants (Verði hennar vilji) Skemmtileg gamanmynd um hressa stelpu. 16:00 Red Riding Hood (Rauðhetta) 18:00 Meet Dave (Hér er Dave) 20:00 The Baxter Rómantísk gamanmynd um óvænta atburði í lífi ungs manns tveimur vikum fyrir brúðkaupið hans. 22:00 The Comebacks (Endurkoman) 00:00 Illegal Tender (Í slæmum félagsskap) 02:00 La Bamba 04:00 The Comebacks (Endurkoman) 06:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) Stöð 2 Bíó 14:30 Já 15:00 Nei 15:30 Bubbi og Lobbi 16:00 Hrafnaþing 16:30 Hrafnaþing 17:00 Under feldi 17:30 Eru þeir að fá ánn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Ævintýraferð til Ekvador ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Gamalt efni í nýjum búningi Skjár einn hefur sýningar á spennu- þáttaröðinni Hawaii Five-O. Hér er á ferðinni endurgerð á samnefnd- um þáttum sem voru vinsælir á sjö- unda og áttunda áratug síðstu aldar. Þættirnir fjalla um Steve McGarrett og sérsveit sem honum er falið að mynda í kjölfar dauða föður síns. Í þessum fyrsta þætti reyna þeir að hafa hendur í hári morðingja föð- ur hans sem er við það að sleppa úr landi. Alex O‘Loughlin og Scott Caan fara með aðalhutverkin í þáttun- um en Daniel Dae Kim sem fór með stórt hlutverk í þáttunum Lost leik- ur einnig. Jack Lord fór með hlut- verk McGarretts í upprunalegu þátt- unum og enduðu þeir iðulega á því að hann sagði við undirmann sinn: „Book‘em, Danno.“ Hawaii Five-O Skjár einn kl. 20.55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.