Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofuröndin, Scooby Doo 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (5:25) (Heimilið tekið í gegn) 11:00 The New Adventures of Old Christine (7:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) . 11:25 Wonder Years (1:17) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:50 Tim Gunn‘s Guide to Style (5:8) (Tískuráð Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway þáttunum heldur áfram að leggja línurnar í tísku og hönnun í þessum hraða og fjöruga lífsstílsþætti. hann setur venjulegar konur í allsherjaryfirhalningu bæði á sál og líkama, en þó einkum og sér í lagi með því að taka til í fataskápnum þeirra og draga fram það besta hjá viðkomandi. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 America‘s Got Talent (10:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 13:45 America‘s Got Talent (11:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 14:30 America‘s Got Talent (12:26) (Hæfileika- keppni Ameríku) 15:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:50 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10 mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills. 16:18 Barnatími Stöðvar 2 Geimkeppni Jóga björns, Strumparnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (20:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (13:23) (Gáfnaljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:10 Modern Family (15:24) (Nútímafjölskylda) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:35 Two and a Half Men (20:22) (Tveir og hálfur maður) 21:00 Chuck (17:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:45 Burn Notice (12:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 22:30 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt- urinn með Jon Stewart) 22:55 Grey‘s Anatomy (15:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 23:40 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafntoguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlauparanum. Myndin segir af brottfluttum Afgana sem hefur kom- ið sér vel fyrir í New York þegar neyðarkall kemurfrá gömlu heimahögunum og honum rennur blóðið til skyldunnar að snúa aftur og leggja sitt af mörkum. 01:45 Imagine Me and You (Ímyndaðu okkur saman) 03:15 Chuck (17:19) (Chuck) 04:00 Burn Notice (12:16) (Útbrunninn) 04:45 Modern Family (15:24) (Nútímafjölskylda) 05:10 Two and a Half Men (20:22) (Tveir og hálfur maður) . 05:35 Fréttir og Ísland í dag 08:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) Geysivinsæl og launfyndin talsett teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri þar sem snúið er rækilega út úr ævintýrinu sígilda um grísina þrjá. 10:00 The Valley of Light (Dalur ljóssins) Dram- atísk mynd með rómantísku ívafi um Noah, fyrrum hermann úr seinni heimsstyrjöldinni sem sest að í smábæ einum í Norður Karólínu og kynni hans við Eleanor, unga ekkju sem hvetur hann til þess að takast á við erfiðar minningar tengdar stríðinu. 12:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum einstaklingum. Napoleon Dynamite hetjan, Jon Heder leikur óheppinn ungan mann sem þráir að bjóða draumadísinni út á stefnumót en skortir kjarkinn. Hann skráir sig því inn í skólann en grunar ekki að skólastjórinn er ekki allur sem hann er séður. 14:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby (Grísirnir 3) Geysivinsæl og launfyndin talsett teiknimynd. 16:00 The Valley of Light (Dalur ljóssins) 18:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) 20:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) 22:00 The Black Dahlia (Svarta dalían) 00:00 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) 02:00 Already Dead (Dauður og grafinn) 04:00 The Black Dahlia (Svarta dalían) 06:00 Mission Impossible (Sérsveitin) 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Gossip Girl (5:22) (Blaðurskjóðan) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Glee (14:22) (Söngvagleði) 22:40 Nikita (1:22) (Pilot) 23:25 Saving Grace (Have A Seat Earl) 00:10 Gossip Girl (5:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 00:55 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:35 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 8. mars GULAPRESSAN Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:10 The Honda Classic (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Honda Classic (1:4) 15:50 Champions Tour - Highlights (3:25) 16:45 Ryder Cup Official Film 2008 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (9:45) 19:45 World Golf Championship 2011 (5:5) 23:45 Golfing World 00:35 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (3:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Jón Gnarr borgarstjóri verður í ítarlegu viðtali hjá Sölva þar sem þeir munu meðal annars ganga um götur Reykjavíkur. Vala Matt ræðir við Sölva um heilsu og vellíðan. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (3:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Jón Gnarr borgarstjóri verður í ítarlegu viðtali hjá Sölva þar sem þeir munu meðal annars ganga um götur Reykjavíkur. Vala Matt ræðir við Sölva um heilsu og vellíðan. 12:40 Pepsi MAX tónlist 16:15 90210 (15:22) (e) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Navid og Dixon sannfæra tónlistarframleiðanda um að taka upp myndband í stúdíóinu á meðan Adrianna er hundelt af mynd- bandstökuvélum fyrir raunveruleikaþátt. Tónlistarmaðurinn Nelly er sérstakur gestaleikari í þættinum 17:00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:45 Got To Dance (9:15) (e) Got to Dance er raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Að þessu sinni fá áhorfendur að kynnast keppendunum nánar áður en undanúrslitaþættirnir hefjast. 18:35 Being Erica (4:13) (e) Þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19:20 Whose Line is it Anyway? (27:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 19:45 Survivor (14:16) 20:35 Innlit/ útlit - NÝTT (1:10) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. 21:05 Dyngjan (4:12) 21:55 The Good Wife (7:23) 22:45 Jay Leno 23:30 CSI (8:22) (e) 00:20 The Good Wife (7:23) (e) 01:05 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 7. mars 2011 14.55 Bill Bourne á Íslandi Upptaka frá því er kanadíska söngvaskáldið Bill Bourne kom til Íslands árið 2004 og tók meðal annars lagið með KK í Salnum í Kópavogi. e. 15.20 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e. 15.35 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e. 16.35 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í handbolta. e. 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (5:12) (Jökul- skeið, kreppa og lýðheilsa og orkusparnaður) Þáttaröð um vísindi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dagskrárgerð sér Valdimar Leifsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skordýrin í Sólarlaut (38:43) (Miss Spider and the Sunny Pads Kids) 18.23 Skúli skelfir (31:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (16:26) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Íslensku tónlistarverðlaunin Bein útsending frá afhendingu Íslensku tónlistar- verðlaunanna í Þjóðleikhúsinu. Kynnar eru Erla Ragnarsdóttir og Freyr Eyjólfsson. 21.30 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Dauðir rísa (12:12) (Waking the Dead VI) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. 23.10 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Chelsea) Útsending frá leik Blackpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 14:35 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - WBA) Útsending frá leik Birmingham City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 16:20 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Evert- on) Útsending frá leik Newcastle United og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 18:05 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Man. Utd.) 20:45 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Tottenham) 22:30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Sunderland) 17:35 Spænsku mörkin 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Arsenal) 21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - meistaramörk) 22:05 Meistaradeild Evrópu (Shakhtar - Roma) 23:55 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Arsenal) 01:40 Meistaradeild Evrópu Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 telgt dýrahljóð ílátin snösina sóp ------------ hrekkur stafur utan þögular duttu áttund málning krækja ----------- kexið kvendýr krús skel sturlað ------------ grátur axi ----------- skóli stormáverki braskara Algengustu tvífætlingar jarðar 20:00 Hrafnaþing Rýnum í stöðu samningamála 21:00 Græðlingur 12 dagar í jafndægur að vori 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór heitir úr þingsal ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 9 8 7 1 3 4 6 2 5 2 3 4 5 6 7 8 1 9 1 5 6 8 9 2 3 4 7 5 9 1 7 8 6 2 3 4 3 4 8 2 1 9 7 5 6 6 7 2 3 4 5 9 8 1 4 1 3 9 7 8 5 6 2 7 6 5 4 2 3 1 9 8 8 2 9 6 5 1 4 7 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.