Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
7.–9. MARS 2011
28. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Vélmenni!
Eyþór Bender:
Sló í gegn á tækniráðstefnu
Ölstofumenn safna
mottu
n Ölstofa Kormáks og Skjaldar er
með lið í Mottumars-söfnuninni
sem haldin er í tilefni hins árlega
átaks Karlmenn
og krabbamein.
Starfsmenn öl-
stofunnar ættu að
hafa skýrt mark-
mið fyrir höndum
því Kormákur Geir-
harðsson, annar
eigandi Ölstof-
unnar, skartar einu glæsilegasta
yfir varaskeggi landsins, allan árs-
ins hring. Kormákur er án efa einn
af þátttakendum í liðinu þó það
sé ekki staðfest. Lið Ölstofunnar
hefur strax safnað nokkur þúsund
krónum fyrir átakið þótt ekki sé
langt liðið á mánuðinn.
Eyþór Bender, fyrrverandi forstjóri
stoðtækjafyrirtækisins Össurar í
Bandaríkjunum, sló í gegn á sviðinu
á TED-tækniráðstefnunni í Banda-
ríkjunum nýverið. Þar steig hann
á svið til að kynna gervistoðgrind
Berkeley Bionics, en Eyþór er for-
stjóri þess fyrirtækis í dag. Banda-
ríska tímaritið Fast Company sagði
frá kynningu Eyþórs og lýsti honum
sem svartklæddum manni sem tal-
aði með þýskum hreim. Eyþór sló
í gegn á ráðstefnunni, þá sérstak-
lega þegar að hann kynnti til leiks
mann klæddan herbúningi. Mað-
urinn gekk á sviðið með gervistoð-
grindina tengda við fætur sínar sem
gerði honum kleift að bera 90 kílóa
þungan bakpoka án þess að finna
mikið fyrir því.
Fyrirtækið Berkeley Bionics er
fjármagnað að mestu leyti með
styrkjum og samstarfssamningum.
Fyrirtækið var stofnað árið 2005
eftir sameiningu tveggja annarra
stoðtækjafyrirtækja í Bandaríkj-
unum og fékk þá fyrirtækið einka-
leyfi á hönnun gervistoðgrindar
sem gengur undir nafninu HULC,
sem stendur fyrir Human Uni-
versal Load Carrier. Meðal gervi-
stoðgrinda sem fyrirtæki Eyþórs
hefur hannað og framleitt er gerv-
istoðgrind sem gerir fólki í hjólastól
kleift að standa upp og ganga.
TED-ráðstefnan hefur verið
haldin reglulega síðan árið 1984.
Ráðstefnan býður upp á það besta
á sviði tækni, afþreyingar og hönn-
unar.
adalsteinn@dv.is
Sló í gegn Eyþór sló í gegn
á tækniráðstefnunni TED.
Myndin er frá æfingu.
MYND BERKELEY BIONICS
Köld verður vinnuvikan
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Suðvestan
10–15 m/s í fyrstu, hvassast í éljunum.
Lægir smám saman eftir því sem líður á
daginn. Hægur um kvöldið. Hiti nálægt
frostmarki.
VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ
Suðvestan 10–18 m/s í fyrstu en lægir
smám saman. Víðast hvar hægur um
kvöldið, síst við suðausturströndina.
Snjókoma eða él en úrkomulítið á Aust-
urlandi og bjart með köflum, einkum
þegar líður á daginn. Hiti 0–5 stig með
ströndum syðra og eystra, annars frost
0–7 stig. Kólnandi veður um allt land.
Á ÞRIÐJUDAG
Hægviðri í fyrstu. Snýst smám saman í
norðlæga átt, hvassa um tíma norðanlands
annars hægari. Snjókoma eða él. Frost 1–7 stig. Kólnandi veður.
Norðan 5–10 m/s en norðvestan 10–15 m/s allra norðaustast.
Éljagangur nyrðra en bjart syðra. Frost 3–12 stig, kaldast til
landsins. Enn kólnandi veður.
Á MIÐVIKUDAG Norðan 5–10 m/s en norðvestan 10–15 m/s
allra norðaustast. Éljagangur nyrðra en bjart syðra. Frost 3–12
stig, kaldast til landsins. Enn kólnandi veður.
Horfur eru á hörkufrost þegar líður á vikuna
3°/ -1°
SÓLARUPPRÁS
08:16
SÓLSETUR
19:03
REYKJAVÍK
Stífur vindur.
Lægir í kvöld. Él.
Kólnandi veður.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
15/ 5
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mán Þri Mið Fim
3(-3
2/1
0/-1
0/-2
5/-6
6/-4
19/15
14/12
3/-6
2/-3
0/-5
-2/-11
6/-3
4/-2
17/15
14/10
4/3
6/4
4/-2
1/-2
10/2
14/2
18/15
15/11
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
4/2
6/3
3/-4
0/-2
10/1
13/3
18/15
14/11hiti á bilinu
Alicante
Vorar seint í S-Evr-
ópu. Heldur lætur vorið
bíða eftir sér í sunnanverðri
álfunni en Bretar geta vel
við unað
6
4
3
2
0
14 12
-2
1
1
1
3
5
22
-1
-1
-1 -1
-4
10
1013
10 5
8
8
15
88
15
13
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
5-8
-6/-7
3-5
-6/-8
5-8
-6/-9
0-3
-7/-10
3-5
-8/-12
0-3
-11/12
5-8
-7/-9
5-8
-10/-12
5-8
0/-2
3-5
-2/-2
5-8
-6/-8
0-3
-5/-7
3-5
-4/-7
0-3
-6/-6
5-8
-4/-7
5-8
-5/-6
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
5-8
-7/-9
3-5
-5/-8
5-8
-7/-9
0-3
-6/-9
3-5
-9/-12
0-3
-11/-13
5-8
-6/-9
3-5
-10/-12
5-8
-7/-9
3-5
-5/-9
5-8
-6/-9
0-3
-6/-9
3-5
-7/-9
0-3
-10/-12
5-8
-5/-7
3-5
-8/-10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Þri Mið Fim Fös
5-8
-8/-10
5-8
-4/-5
5-8
-6/-9
5-8
-5/-7
5-8
-6/-8
5-8
-6/-7
5-8
-3/-4
5-8
-4/-5
3-5
-4/-5
5-8
-1/-1
3-5
-3/-6
10-12
0/-2
5-8
-2/-2
5-8
0/-2
10-12
1/-1
5-8
0/3
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
5-8
-8/-12
5-8
-5/-6
5-8
-6/-9
5-8
-5/-5
5-8
-6/-9
5-8
-6/-8
5-8
-2/-5
5-8
-4/-5
0-3
-6/-8
0-3
-4/-6
3-5
-6/-7
0-3
-7/-9
5-8
-6/-8
3-5
-4/-7
5-8
-3/-5
5-8
-5/-7
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Þri Mið Fim Fös