Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 23
Jerzy fæddist í Gdynia í Póllandi og ólst þar upp til átta ára aldurs en síðan í Mosfellsbæ. Hann var í Varm árskóla og Gagnfræðaskóla Mosfellsbæjar, stundaði nám við Borgarholtsskóla og lauk þar sveins- prófi í bifvélavirkjun, stundaði síð- an nám við Tækniháskólann og loks Kvikmyndaskóla Íslands og lauk það- an BSc-prófi 2006. Jerzy var í unglingavinnunni og í fiskvinnslu á sumrin á Ísafirði og í Hnífsdal á unglingsárum. Hann hefur starfað við bílaviðgerðir frá 1999, fyrst á Bílaverkstæði Sigurbjörns Árnason- ar í Mosfellsbæ en hefur verið bifvéla- virki á Almenna bílaverkstæðinu í Skeifunni frá 2004. Jerzy hefur auk þess verið verktaki í kvikmyndagerð. Stuttmynd hans, Heltekin, var sýnd í Hafnarfjarðarbíói 2006. Þá hefur hann gert nokkrar aðr- ar stuttmyndir. Fjölskylda Unnusta Jerzys er Sólrún Sandra Guðmundsdóttir, f. 25.7. 1985, nemi. Dóttir Jerzys er Sóley Nótt Jerzys- dóttir, f. 9.3. 2003. Alsystir Jerzys er Margrét María Guðjónsdóttir, f. 16.8. 1979, hús- móðir í Reykjanesbæ. Foreldrar Jerzys eru Guðjón Arn- ar Kristjánsson, f. 5.7. 1944, starfs- maður við sjávarútvegsráðuneyt- ið og fyrrv. formaður Frjálslynda flokksins, og Maríanna Barbara Kristjánsson, f. 7.10. 1960, starfs- maður við leikskóla. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 23Mánudagur 18. apríl 2011 Til hamingju! Afmæli 18. apríl Til hamingju! Afmæli 19. apríl 30 ára „ Pewadi Youbanphot Iðufelli 12, Reykjavík „ Perfecto Dealca Gomez Víkurbraut 19, Grindavík „ Emil Holm Halldórsson Reyrengi 8, Reykjavík „ Þorbjörg Þórhallsdóttir Bogahlíð 13, Reykjavík „ Helga Ólafsdóttir Álfheimum 28, Reykjavík „ Hildur Björg Þórarinsdóttir Hjallabraut 68, Hafnarfirði „ Grétar Hauksson Blikahöfða 3, Mosfellsbæ „ Andrius Trakselis Eskivöllum 1, Hafnarfirði „ Lárus Arnar Þórisson Fifuhjalla 8, Kópavogi „ Gísli Baldur Sveinsson Stafnaseli 4, Reykjavík „ Þóra Þorgeirsdóttir Þverbrekku 2, Kópavogi „ Gunnar Geir Pétursson Óðinsgötu 4, Reykjavík „ Þuríður Gísladóttir Litluvöllum 4, Grindavík „ Sverrir Kristján Einarsson Miðdal 1, Eskifirði „ Aðalbjörg Eva Sigurðardóttir Sólbakka 2, Breiðdalsvík „ Óskar Þórðarson Fornuströnd 15, Seltjarnarnesi 40 ára „ Marzena Bogumila Lis-Popiolek Bogatúni 18, Hellu „ Viktoría Gilsdóttir Efstasundi 73, Reykjavík „ Ragnar Þórisson Suðurgötu 18, Reykjavík „ Katrín Rut Árnadóttir Holtabyggð 1, Hafnarfirði „ Auður Eiðsdóttir Flúðaseli 80, Reykjavík „ Grímur Arnórsson Stekkjarholti 6, Akranesi „ Tryggvi Rúnar Sigurðsson Brimhólabraut 9, Vestmannaeyjum „ Vilborg Helga Kristinsdóttir Víðigrund 9, Akranesi „ Fanney Ingibjörg Bóasdóttir Steinholti 2, Egilsstöðum „ Jóhann Örn Ólafsson Miðbraut 24, Seltjarnarnesi „ María Dröfn Þorláksdóttir Iðufelli 8, Reykjavík 50 ára „ Barbara Zawislak Garðbraut 63, Garði „ Vaidas Kazlauskas Verbraut 3, Grindavík „ Halina Urszula Kliber Nýjabæjarbraut 5b, Vest- mannaeyjum „ Björn Þór Ingimarsson Engihjalla 1, Kópavogi „ Kristján Óskarsson Hljóðalind 3, Kópavogi „ Magnús Ingi Guðmundsson Bröttukinn 18, Hafnarfirði „ Axel Valdimar Erlingsson Bang Borgarholts- braut 51, Kópavogi „ Tómas Tómasson Neðstabergi 24, Reykjavík „ Viktoría Eyrún Ragnarsdóttir Frostafold 95, Reykjavík „ Guðmunda G. Vilhjálmsdóttir Fífilgötu 2, Vest- mannaeyjum „ Haraldur Rúnar Haraldsson Lindarbraut 1b, Laugarvatni „ Jóhanna Þorleifsdóttir Fossvegi 17, Siglufirði „ Haraldur Einarsson Heklugerði, Hellu „ Birnir Sigurður Bergsson Eyjavöllum 13, Reykjanesbæ 60 ára „ Sigríður Stefánsdóttir Skólavörðustíg 16a, Reykjavík „ Jóhann G. Guðbjartsson Björtuhlíð 9, Mos- fellsbæ „ Magnea Sigrún Jónsdóttir Eyktarsmára 6, Kópavogi „ Bjarni Kristinsson Vallarhúsum 32, Reykjavík „ Gunnar Steinn Jónsson Suðurhlíð 38c, Reykjavík „ Kristbjörg Árnadóttir Blikaási 25, Hafnarfirði „ Jóhanna Einarsdóttir Urðum, Dalvík „ Hallgrímur Einarsson Urðum, Dalvík „ Jónína Edda Ó. Levy Asparlundi 8, Garðabæ „ Guðrún Hjaltadóttir Lagarfelli 7, Egilsstöðum „ Örn Ingólfsson Urðarvegi 72, Ísafirði „ Björn Reynir Friðgeirsson Lækjarvaði 22, Reykjavík 70 ára „ Kristín Jóna Kristjónsdóttir Burknavöllum 17c, Hafnarfirði „ Guðmundur Sigurðsson Fjarðarseli 33, Reykjavík „ Páll Kristjánsson Háaleitisbraut 30, Reykjavík „ Jón Jóhannsson Þverfelli, Búðardal „ Árni Sigurðsson Hofsvallagötu 61, Reykjavík 75 ára „ Valgerður Óla Þorbergsdóttir Breiðvangi 55, Hafnarfirði „ Birna Elísabet Stefánsdóttir Kvistahlíð 2, Sauðárkróki „ Baldur Berndsen Maríusson Tómasarhaga 24, Reykjavík „ Margrét Kristín Jónasdóttir Hlíðarstræti 5, Bolungarvík 80 ára „ Þóra Soffía Ólafsdóttir Ásvallagötu 2, Reykjavík „ Halla Kristinsdóttir Hrísmóum 1, Garðabæ „ Svanhildur Lovísa Gunnarsdóttir Kirkjulundi 8, Garðabæ 85 ára „ Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Laugarvegi 37, Siglufirði „ Jökull Sigtryggsson Vallargötu 7, Þingeyri 90 ára „ Sigurborg Jakobsdóttir Hraunvangi 7, Hafnar- firði 30 ára „ Marta Teresa Kusinska Kaupvangsstræti 23, Akureyri „ Matthildur Jóhannsdóttir Gnoðarvogi 70, Reykjavík „ Magnús Már Einarsson Rauðarárstíg 33, Reykjavík „ Stefán Elfar Garðarsson Reiðvaði 1, Reykjavík „ Eiríkur Finnur Sigursteinsson Holtsbúð 53, Garðabæ „ Bjarni Guðmundsson Dalalandi 7, Reykjavík „ Ómar Ingi Magnússon Freyjugötu 32, Reykjavík „ Magnea Guðrún Guðmundardóttir Álf- hólsvegi 95, Kópavogi „ Lilja Sigurðardóttir Laugatúni 1, Sauðárkróki „ Hólmfríður Ásta Pálsdóttir Víðilundi 2h, Akureyri „ Þorkell Marinó Magnússon Auðbrekku 8, Húsavík „ Dagmar Vigdís Viðarsdóttir Tjarnarlundi 15i, Akureyri 40 ára „ Margrét Birna Þórarinsdóttir Selvogsgötu 16, Hafnarfirði „ Gestur Þór Arnarson Laufrima 14a, Reykjavík „ Guðrún Helga Sigurðardóttir Hringbraut 54, Hafnarfirði „ Jóhanna Ríkey Jónsdóttir Fossheiði 52, Selfossi „ Oddný Aðalsteinsdóttir Álfaheiði 30, Kópavogi „ Trausti Ágústsson Björtusölum 8, Kópavogi „ Anna Svala Árnadóttir Johnsen Álftamýri 12, Reykjavík „ Guðmundur Andri Skúlason Ásakór 12, Kópavogi „ Unnur Tedda Þorgrímsdóttir Hagamel 7, Akranesi „ Guðbjörg Ómarsdóttir Fiskhóli 3, Höfn í Hornafirði 50 ára „ Valtýr Bergmann Sigríksson Smyrlahrauni 31, Hafnarfirði „ Lárus Hjörtur Helgason Njörvasundi 23, Reykjavík „ Dagbjört L. Kjartansd. Bergmann Hvassa- leiti 12, Reykjavík „ Sigurða Sigurðardóttir Otrateigi 34, Reykjavík „ Margrét Bjarman Ásbúðartröð 11, Hafnarfirði „ Margrét Þóra Þórsdóttir Skarðshlíð 8d, Akureyri „ Ástþór A. Snjólaugsson Suðurgötu 100, Hafnarfirði 60 ára „ Guðbjörn Jónsson Hörðukór 1, Kópavogi „ Guðmunda Björg Jóhannsdóttir Hólmvaði 6, Reykjavík „ Stefán Sveinbjörnsson Leirubakka 24, Reykjavík „ Hjördís Hilmarsdóttir Gunnlaugsstöðum, Egilsstöðum „ Aðalsteinn Emilsson Funafold 71, Reykjavík „ Ólafur R. Jónsson Heiðvangi 26, Hafnarfirði „ Þorleifur Guðjónsson Hvannhólma 20, Kópavogi „ Ari Axel Jónsson Hindarlundi 9, Akureyri „ Ingibjörg H Hafstað Vík, Sauðárkróki 70 ára „ Victor Melsted Fannafold 35, Reykjavík „ Þórhallur B. Bjarnason Hraunbæ 96, Reykjavík „ Þórhildur Guðmundsdóttir Engjaseli 56, Reykjavík „ Matthías Þór Bogason Hrauntúni 7, Vest- mannaeyjum „ Sigríður Ágústsdóttir Barðastöðum 7, Reykjavík 75 ára „ Steinar Baldursson Áshlíð 14, Akureyri „ Jón Fornason Haga 1, Húsavík „ Sesselja Eggertsdóttir Ósum, Hvamms- tanga „ Ásmundur K. Jónsson Hofsstöðum, Mývatni „ Guðmunda Hulda Júlíusdóttir Digranes- heiði 27, Kópavogi „ Unnur Jóna Björgvinsdóttir Rauðahjalla 13, Kópavogi 80 ára „ Ingvar Sigmundsson Höfðagrund 8, Akranesi „ Pétur Eiríksson Hlíðarhúsum 3, Reykjavík „ Svanfríður Eyvindsdóttir Suðurgötu 53, Hafnarfirði „ Guðrún Jónsdóttir Þrastarási 73, Hafnarfirði 90 ára „ Ragnheiður Þyri Jónsdóttir Ljósheimum 2, Reykjavík „ Arngrímur Vídalín Guðjónsson Holtagerði 4, Kópavogi „ Þorbjörg Vilhjálmsdóttir Kleppsvegi Hrafn- istu, Reykjavík Eyjólfur fæddist í Reykjavík. Hann lauk barna- og grunnskóla-prófi frá Vogaskóla, stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík í fjóra vetur, stundaði nám í klassísk- um píanóleik við Tónlistarskóla FÍH hjá Jakobínu Axelsdóttur 1982–85 og lauk þar þriðja stigs prófum. Eyjólfur var skíðakennari við Skíðaskólann í Kerlingarfjöllum 1978–91. Hann hefur verið atvinnu- tónlistarmaður frá 1981, hefur leik- ið með ýmsum hljómsveitum, sent frá sér sex sólóplötur, sex plötur með hljómsveitinni Bítlavinafélag- inu og tvær með hljómsveitinni Hálft í hvoru, auk DVD-mynddisks sem kom út 2006. Fimmtíu laga ferils- diskur, sem inniheldur þrjú ný lög, kom út í tilefni afmælisins á afmælis- daginn sjálfan. Eyjólfur hefur sungið inn á ótal plötur og geisladiska, tek- ið þátt í ýmsum tónlistarsýningum á Broadway, á Hótel Íslandi og á Hótel Sögu og sungið og spilað á gítar á eig- in vegum víða um land. Auk þess að spila með ýmsum hljómsveitum hef- ur Eyjólfur spilað og sungið, ásamt félaga sínum Stefáni Hilmarssyni, í tuttugu og tvö ár. Eyjólfur hefur verið í fremstu röð dægurlagasöngvara og dægurlaga- höfunda hér á landi um árabil. Hann hefur átt lög í efstu sætum vinsæld- arlista, unnið Eurovision-keppnina hér heima og Landslagið en lög eftir hann hafa verið gefin út í Sviss, Aust- urríki, Þýskalandi, Danmörku, Sví- þjóð og Suður-Afríku. Eyjólfur er félagi í FÍH og FTT frá 1986 og er endurskoðandi FTT frá 1993 og endurskoðandi fyrir STEF frá 2006. Eyjólfur er um þessar mundir á mikilli tónleikaferð um Ísland þar sem hann mun halda fimmtíu tón- leika víðs vegar um landið á árinu. Fjölskylda Eiginkona Eyjólfs er G. Sandra Lár- usdóttir, f. 9.11. 1973, heildsali og verslunarmaður. Hún er dóttir Lár- usar Lárussonar vinnuvélastjóra og Stefaníu Agnesar Tryggvadóttur hús- móður. Dóttir Eyjólfs og Söndru er Guðný Eyjólfsdóttir, f. 12.9. 1999, grunn- skólanemi. Dóttir Söndru og uppeldisdóttir Eyjólfs er Stefanía Agnes Þórisdóttir, f. 1.6. 1995, grunnskólanemi. Systkini Eyjólfs eru Björg Krist- jánsdóttir, f. 9.8. 1946, náms- og starfsráðgjafi Menntaskólans við Hamrahlíð; Hrafnhildur Kristjáns- dóttir, f. 17.4. 1948, svæfingarhjúkr- unarkona í Reykjavík; Helga Guð- lín Wieland, f. 1.9. 1952, húsmóðir í Salisbury í Bandaríkjunum; Hans Kristjánsson, f. 17.2. 1956, náms- maður, búsettur á Álftanesi; Kristján, f. 17.2. 1956, dr. í líffræði og forstöðu- maður Rannsóknarsviðs Háskólans í Reykjavík. Foreldrar Eyjólfs voru Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5. 1921, d. 11.8. 2003, stórkaupmaður í Reykja- vík, og k.h., Guðný Eyjólfsdóttir, f. 27.10. 1925, d. 4.8. 1992, húsmóðir. Ætt Meðal systkina Kristjáns má nefna Óla Sverri, þekktasta blaðasala í Reykjavík, fyrr og síðar. Kristján var sonur Þorvalds Ásgeirs, málara- meistara í Reykjavík Kristjánssonar Berndsen, verslunarmanns í Reykja- vík, bróður Margrétar, móður Hall- dórs stórkaupmanns og Hannesar sendiherra Kjartanssona. Kristján var sonur Hinriks Berndsen, faktors á Skagaströnd, af dönskum ættum. Móðir Þorvalds var Guðríður, dóttir Þorvalds, pr. á Hjaltabakka, bróður Kristínar, langömmu Matthíasar Jo- hannessen, skálds og fyrrv. Morg- unblaðsritstjóra. Þorvaldur var son- ur Ásgeirs Finnbogasonar, dbrm. á Lambastöðum, bróður Jakobs, lang- afa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Þorvalds á Hjaltabakka var Sigríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Sigríður var dóttir Þorvalds, pr. og skálds í Holti Böðv- arssonar, pr. í Holtaþingum Högna- sonar, prestaföður Sigurðssonar. Móðir Guðríðar var Hansína Þor- grímsdóttir, pr. í Þingmúla Arnórs- sonar, og Guðrúnar Pétursdóttir, b. í Engey Guðmundssonar, langafa Guðrúnar, móður Bjarna Benedikts- sonar forsætisráðherra, föður Björns, fyrrv. ráðherra og Valgerðar alþm., en bróðir Bjarna var Sveinn fram- kvæmdastjóri, afi Bjarna Benedikts- sonar, alþm. og formanns Sjálfstæð- isflokksins. Móðir Kristjáns stórkaupmanns var Björg Sigvaldadóttir, húsmanns í Dæli í Fljótum Gunnlaugssonar, b. í Hólakoti í Ólafsfirði Jónssonar, b. á Syðri-Á í Ólafsfirði Björnssonar. Móðir Sigvalda var Sigríður Sigurðar- dóttir, b. á Ósi í Möðruvallaklaustur- sókn Sigfússonar. Móðir Bjargar var Guðrún Kristín Guðný Márusdóttir, b. í Dæli Márussonar. Guðný, móðir Eyjólfs, var dóttir Eyjólfs, sparisjóðsgjaldkera í Hafn- arfirði Kristjánssonar, b. á Krossi á Berufjarðarströnd Eiríkssonar. Móðir Eyjólfs var Guðný Eyjólfsdóttir. Móðir Guðnýjar Eyjólfsdóttur yngri var Guðlín, systir Ágústs, stofn- anda kexverksmiðjunnar Frón. Guð- lín var dóttir Jóhannesar, skósmiðs í Reykjavík Þórðarsonar og Sólveigar Bjarnadóttur. Eyjólfur og Stefán Hilmars verða með tónleika í Salnum, Kópavogi, laugardaginn 30.4. kl. 20.30, í til- efni þess að tuttugu ár eru liðin frá því að þeir sungu lagið um Nínu í Eurovision- keppninni, 1991. Uppselt er á þá tónleika og hafa þeir félagar bætt við aukatónleikum á sama stað, fimmtudaginn 12.5. kl. 20.30. Eyjólfur Kristjánsson Tónlistarmaður og tónskáld Jerzy Brjánn Guðjónsson Bifvélavirki og kvikmyndagerðarmaður 50 ára í gær 30 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.