Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 30
Sjónvarpið hefur á mánudagskvöld- ið sýningar á heimildaþáttaröðinni Listakonur með ljósmyndavél, eða Kobra Summer. Í þáttunum er fylgst með helstu kvenljósmyndurum heimsins í gegnum tíðina, konum á borð við Anne Leibowitz. Í fyrsta þættinum er fjallað um ljósmyndar- ann Sophie Calle sem fyrir nokkr- um árum sló í gegn á Feneyjatvíær- ingnum. Þar sýndi hún myndaröðina Take Care of Yourself. Titillinn á myndaröðinni er mjög áhugaverð- ur því hann er fenginn úr lokaorð- um skeytis sem fyrrverandi elskhugi Sophie Calle sendi þegar hann var að slíta sambandinu við hana. Dagskrá Mánudaginn 18. aprílgulapressan 30 | Afþreying 18. apríl 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Betra að kíkja á tölvupóstinn Rétt áður en maður heldur áfram að betla. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Apaskólinn, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (6:13) (Lygalausnir) Nýstárleg og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér- fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól- stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur, fyrirtæki og einstaklinga. 11:00 Masterchef (10:13) (Meistarakokkur) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11:45 Falcon Crest (24:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (10:24) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:30 So You Think You Can Dance (6:25) (Getur þú dansað?) 14:10 So You Think You Can Dance (7:25) (Getur þú dansað?) 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressi- legan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Apaskólinn, Scooby- Doo og félagar, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (3:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (16:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (9:17) (Gáfnaljós) 20:10 Jamie Oliver‘s Food Revolution (4:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) Í þessari Emmy-verðlaunaþáttaröð ferðast sjón- varpskokkurinn geðþekki til Bandaríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál. Í borginni Huntington í Vestur- Virginiu freistar Jamie þess að breyta mataræðinu hjá grunnskólakrökkum á aðeins örfáum mánuðum, til fyrirmyndar fyrir aðrar borgir og bæjarfélög. 21:00 The Event (16:23) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 21:45 Nikita (7:22) Ný og hörkuspennandi þátta- röð frá Warner Bros um leyniþjónustuna Division sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. Leyniþjónustan eyðir öllum sönnunargögnum um fyrra líf þeirra og gerir þau að færum njósnurum og morðingjum. Njósnakvendið Nikita flýr þjónustuna og hyggur á hefndir, það reynist henni þrautin þyngri þar sem yfirmenn hennar senda sína bestu menn á eftir henni. 22:30 Saving Grace (6:14) (Björgun Grace) 23:15 How I Met Your Mother (3:24) 23:40 Bones (3:23) (Bein) 00:25 Hung (1:10) (Vel vaxinn) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray Drecker sem er skólaliðsþjálf- ari á fimmtugsaldri og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og allt gengur á aftur- fótunum. . 00:55 Eastbound and Down (1:6) Ný gamanþáttaröð með Danny McBride (Up in the air) í aðalhlutverki. Kenny Powers var stjarna í hafnabolta þar til sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Hann neyðist til að flytja aftur á æskuslóðirnar í Norður-Karólínu og fer að kenna leikfimi í gamla gagnfræða- skólanum sínum. 01:25 Strip Search (Undir eftirliti) Áhrifamikil kvikmynd þar sem fjallað er á áleitinn hátt um þá örvæntingu sem gripið hefur um sig í öryggismálum í kjölfar hryðjuverkanna 11. september. 02:50 Reality Bites (Raunir raunveruleikans) 04:25 Afterworld 04:50 The Event (16:23) (Viðburðurinn) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 12.00 Rokk í sumarbúðum 2 (Camp Rock 2: The Final Jam) e. 13.35 Martin læknir (1:8) (Doc Martin) 14.20 Á meðan ég man (1:8) Í hverjum þætti er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjón- varpsins með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af innlendum vettvangi. Um- sjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobs- sonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.50 Stephen Fry í Ameríku – Nýr heimur (1:6) (Stephen Fry in America) e. 15.50 Ljósmæðurnar (2:8) (Barnmorskorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljós- mæðra á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge. e. 16.20 Lífið – Spendýr (3:10) (Life) e. 17.10 Lífið á tökustað (3:10) (Life on Location) Stuttir þættir um gerð myndaflokksins Lífið. 17.20 Landinn. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (11:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (60:65) 18.30 Sagan af Enyó (16:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Monica og David 20.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi (11:12) 21.25 Listakonur með ljósmyndavél – Sophie Calle (Kobra sommar) . 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í. 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum 23.20 Þýski boltinn. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir. 00.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Game Tíví (12:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:10 Dr. Phil 17:55 Matarklúbburinn (3:7) (e) 18:20 Spjallið með Sölva (9:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Í þættinum ræðir Sölvi við Rögnu Erlendsdóttur móður hetjunnar Ellu Dísar sem Íslenska þjóðin hefur fylgst með í hetjulegri baráttu við illvígan sjúkdóm. 19:00 Kitchen Nightmares (3:13) (e) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann ítalskan veitingastað í New Jersey þar sem þjónustan er mjög léleg og kokkarnir eru áhugalausir. 19:45 Will & Grace (21:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:10 One Tree Hill (4:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Brooke reynir að takast á við fjárhagserfiðleika vegna Clothes over Bros verkefnisins á meðan Julian fær nýtt og spennandi verkefni. 20:55 Hawaii Five-O (7:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Bakgrunnur McGarretts í sérsveitum hersins nýtist vel við lausn þessa máls þar sem fyrrum sérsveitarmaður heldur ferðamönnum í gíslingu á herskipi úr síðari heimsstyrjöld. McGarret kemst um borð í skipið og reynir að bjarga deginum. 21:45 CSI (14:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Hrottalegt morð er framið á valdamiklum lögfræðingi. Rannsóknar- teymið reynir að fylla í eyðurnar og komast að hinu sanna. 22:35 Jay Leno 23:20 Californication (4:12) (e) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny. . 23:50 Rabbit Fall (3:8) (e) 00:20 Heroes (6:19) (e) 01:00 Will & Grace (21:24) (e) 01:20 Hawaii Five-O (7:24) (e) 02:05 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:30 Valero Texas Open (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Valero Texas Open (4:4) 17:10 PGA Tour - Highlights (13:45) Allir bestu kylfingarnir heims spila í PGA mótaröðinni. SkjárGolf sýnir klukkustundarlanga þætti þar sem PGA mót helgarinnar er gert upp. Fylgstu með lengstu teighöggunum, bestu innáhöggunum og efstu mönnum í þessari stærstu mótaröð ársins. 18:00 Golfing World SkjárGolf sýnir daglegan fréttaþátt, alla virka daga, þar sem fjallað er um allt það nýjasta úr heimi golfsins. Fréttir, viðtöl, kynningar á golfvöllum, golfkennsla, klassísk atvik í golfsögunni og margt fleira. 18:50 Valero Texas Open (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Ally McBeal (1:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Pressa (5:6) Magnaður íslenskur spennu- þáttur. Hrafn Jósepsson á sér marga óvini og þá er gott að hafa Láru sér við hlið. 22:45 Chase (16:18) (Eftirför) 23:30 Boardwalk Empire (9:12) (Bryggjugengið) 00:25 Ally McBeal (1:22) Sígildir gamanþættir um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfs- fólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og oft á tíðum stórfurðuleg. 01:10 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar. 01:50 Sjáðu 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Arsenal - Liverpool 16:30 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 17:45 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:40 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Derby) 21:00 Premier League Review 22:00 Ensku mörkin 22:30 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Derby) 00:15 West Ham - Aston Villa Útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Iceland Expressdeildin (KR - Stjarnan) 17:25 Evrópudeildarmörkin 18:15 Iceland Expressdeildin (KR - Stjarnan) Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í úrslitarimmu Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik karla. 20:00 Ensku bikarmörkin Sýndar svipmyndir og öll mörkin úr leikjum helgarinnar í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 20:30 Golfskóli Birgis Leifs (4:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21:00 Spænsku mörkin 21:50 FA Cup (Bolton - Stoke) 23:35 F1: Við endamarkið Keppni helgarinnar í Formúlu 1 kappakstrinum krufin til mergjar. Stöð 2 Sport 08:15 The Big Bounce (Stóri skellurinn) Gaman- mynd með Charlie Sheen, Owen Wilson og Morgan Freeman sem fjallar um brimbretta- kappa (Wilson) og smáglæpamann sem fer til Hawaii í leit að nýjum tækifærum. Þar fær hann vinnu við að annast virðulegan eldri dómara en kynnist um leið þokkadís sem er unnusta ríkisbubba. Nú stendur okkar maður frammi fyrir því að velja hvort hann ætlar að halda sig alfarið frá vandræðum, stela stelpunni frá þeim ríka eða einfaldlega ræna hann. 10:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) Áhrifamikil gamanmynd með Brittany Murphy í hlutverki ungrar konu sem þykir barnaleg í meira lagi, kærulaus og óþroskuð. Hún ræður sig sem barnfóstra 8 ára stúlku sem er afburðarþroskuð og alvörugefin. Til að byrja með kemur þessum ólíku stúlkum illa saman en við nánari kynni bindast þær sterkari böndum og fara að hafa góð áhrif á hvora aðra. 12:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 14:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 16:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) 18:00 Son of Rambow (Sonur Rambow) 20:00 Little Children (Lítil Börn) Áhrifarík verðlaunamynd um líf og raunir nokkurra einstaklinga í úthverfi einu í Bandaríkjunum. 22:15 .45 00:00 Shoot ‚Em Up (Skothríð) 02:00 Street Kings (Kóngar götunnar) 04:00 .45 . 06:00 The Things About My Folks Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvernig borðar þú af þér 10 ár? 20:30 golf fyrir alla Það er ekki seinna vænna en að rifja upp grunnatriðin,en vellirnir að opna 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga sífellt á frum- kvöðlavaktinni 21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr skoða páskarétti ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Listakonur með ljósmyndavél Sjónvarpið á mánudag kl. 21.25 Segið sís!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.