Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 18.–19. APRÍL 2011 46. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Grín er ekkert grín! Skopmyndateiknari vill ekki svara gagnrýni: Skopmynd veldur hneykslun Bingi úr skelinni n Fjölmiðlakóngurinn Björn Ingi Hrafnsson er snúinn aftur sem blaðamaður en um helgina birt- ist fyrsta „Laugardagsviðtalið“ hans á Eyjunni. Neðst í viðtal- inu eru svo boðuð fleiri slík við- töl. Björn Ingi vék sem kunnugt er tímabundið úr starfi ritstjóra Pressunnar vegna birtingar Rann- sóknarskýrslu Alþingis á umsvifa- miklum hlutabréfavið- skiptum hans fyrir rétt rúmlega ári. Hefur hann tekið sér rúmt ár til að hreinsa nafn sitt, ásamt lögmanni sínum. Nú virðist hann skriðinn úr skel sinni og er byrj- aður að láta til sín taka. „Ég tjái mig ekki um það mál,“ sagði Siv Friðleifsdóttir þegar DV leitaði viðbragða hennar við skopmynda- teikningunni sem birtist af henni í Morgunblaðinu um helgina. Skop- myndateiknarinn Helgi Sigurðs- son segist aðspurður ekki þurfa að svara þeirri gagnrýni sem hann hefur hlotið vegna myndarinn- ar. „Myndirnar tala fyrir sig, ég þarf ekki að svara svona gagnrýni. Myndirnar standa fyrir sínu og ég ætla ekki að fara að búa til eitthvað meira í kringum það,“ segir hann. Fjöldi manns lýsti skoðun sinni á skopmyndateikningu af Siv Frið- leifsdóttur, þingkonu Framsóknar- flokksins, þar sem hún var teiknuð sem vændiskona fyrir framan Al- þingishúsið, þar sem ráðherrabíll af Trabant-gerð, merktur alþýðu- lýðveldinu Íslandi, stoppar hjá henni. Spyr hún bílstjórann hvort þau séu að leita að smá „stuðningi“ og svarar bílstjórinn því játandi og segist vanta stuðning við „inn- leiðingu pólitísks vændis“. Kristján Björnsson, sóknarprestur í Vest- mannaeyjum, velti því hins veg- ar upp á bloggsíðu sinni af hverju Guðmundur Steingrímsson, þing- maður Framsóknarflokksins, hafi ekki verið settur í sömu aðstæður á myndinni en hann og Siv hafa bæði verið ósammála flokksfor- manni sínum í nokkrum veiga- miklum málum. „Þarna urðu karl- arnir á Mogga uppvísir af því að lítillækka konur,“ skrifaði Kristján. Varaþingmaðurinn Anna Pála Sverrisdóttir tók í sama streng og Kristján og sagðist á Facebook-síðu sinni vera tryllt yfir „nýjasta út- spili íslenskra fjölmiðla sem vilja hjálpa til við að þagga niður í sterk- um konum í pólitík“ og vísaði þar til skopmyndarinnar í Morgun- blaðinu. adalsteinn@dv.is ristinn Ö Seljavegur 2 Sími: 511-3340 Fax: 511-3341 www.reyap.is reyap@reyap.is Apótekið þitt Í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2. Teiknuð sem vændiskona Skopmyndin sýnir Siv Friðleifs- dóttur þingkonu sem vændiskonu á götuhorni við Alþingishúsið. MYND RÓBERT REYNISSON Rigning en slydda vestan til Höfuðborgarsvæðið í dag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skúrir eða él. Hiti 1-5 stig, mildast um miðjan dag. Á morgun: Suðvestan 5-10 m/s. Él einkum með morgninum, síðan úrkomlítið. Hiti 1-5 stig. Veðurspá fyrir landið Í dag: Sunnan 8-13 m/s á austanverðu landinu annars hæg breytileg átt lengst af. Rigning en hætt við slyddu eða snjómuggu á öllu vestanverðu landinu, einkum undir kvöld. Hiti 4-14 stig, hlýjast norðaustan- lands. Kólnar ört með kvöldinu og víða næturfrost á landinu. Á morgun: Norðlægar áttir á norðurhluta landsins, yfirleitt 5-10, en allt að 18 m/s norð- austan til fram undir hádegi en lægir svo. Á suður- hluta landsins verður vestlæg eða suðvestlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s. Hæglætisveður síðdegis um allt land. Stöku él á víð og dreif og bjart með köflum. Frostlaust að deginum með ströndum, síst norðan til. 5-8 3/1 3-5 3/2 5-8 0/-2 3-5 -1/-2 3-5 4/2 3-5 4/2 5-8 7/2 8-10 4/1 5-8 1/-2 3-5 1/-3 3-5 0/-2 3-5 -1/-3 5-8 -2/-4 3-5 -3/-5 10-12 -3/-5 8-10 -3/-5 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 5-8 5/4 3-5 4/2 5-8 1/-3 3-5 2/1 3-5 3/1 3-5 3/2 5-8 6/4 3-5 4/2 8-10 8/4 8-10 8/3 5-8 5/2 3-5 6/2 3-5 8/4 3-5 5/4 5-8 10/8 3-5 8/4 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös Sjáiði hvað vorið er farið að minna á sig! 5°/ 1° SÓLARUPPRÁS 05:47 SÓLSETUR 21:10 REYKJAVÍK Vindur hægur. Hiti lágur. Gengur á með slyddu- éljum, mögulega skúrum um tíma. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 5 / 3 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 3-5 6/2 8-10 5/3 5-8 6/4 5-8 5/4 5-8 7/5 3-5 4/2 8-10 8/4 5-8 4/2 3-5 3/2 8-10 4/3 3-5 4/3 5-8 3/2 3-5 2/0 3-5 2/0 3-5 4/2 5-8 2/1 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 5/3 5-8 6/5 5-8 6/3 3-5 6/4 5-8 6/4 3-5 5/2 3-5 8/5 5-8 7/5 3-5 7/4 5-8 8/4 5-8 8/4 3-5 8/3 5-8 9/4 5-8 8/3 3-5 9/4 5-8 8/3 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mán Þri Mið Fim 7/4 7/5 10/6 5/1 18/12 19/13 22/14 19/14 9/5 14/9 12/8 7/5 16/13 15/13 20/15 20/12 14/6 16/9 17/9 3/-1 22/16 22/14 21/16 22/19 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 13/8 16/10 16/7 2/0 22/15 22/13 22/12 21/15hiti á bilinu Alicante Prýðilegt vorveður er komið i Evrópu og allt það hlýja loft sem nær þessa dagana til Íslands er ættað þaðan. 78 12 8 16 162 12 4 8 8 5 5 4 2 3 2 8 1720 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 6 8 10 10 3 3 3 3 5 5 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.