Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Blaðsíða 21
Árelía fæddist í Keflavík en ólst upp í Bolungarvík. Hún var í Grunnskóla Bolungarvíkur.
Árelía vann við Rækjuvinnslu
Bolungarvíkur á unglingsárunum,
vann hjá Bakaranum á Ísafirði, starf-
aði við smáauglýsingar DV á árun-
um 2000–2001 en hefur síðan starf-
að við slysa- og bráðamóttökuna í
Fossvoginum.
Fjölskylda
Maður Árelíu er Guðmundur Ingi
Rúnarsson, f. 15.8. 1980, lögreglu-
maður.
Dóttir Árelíu og Guðmundar
Inga er Íris Júlía Guðmundsdóttir, f.
20.9. 2006.
Systur Árelíu eru Íris Ósk Odd-
björnsdóttir, f. 22.8. 1972, nemi í
Danmörku; Harpa Oddbjörnsdótt-
ir, f. 14.7. 1977, skrifstofumaður hjá
sýslumanninum á Ísafirði.
Foreldrar Árelíu eru Oddbjörn
Stefánsson, f. 26.6. 1947, starfsmað-
ur við Sundlaugina í Bolungarvík, og
Elísabet Alda Kristjánsdóttir, f. 23.2.
1951, d. 16.9. 1999, var starfsmaður
hjá sýslumanninum í Bolungarvík.
Ætt
Foreldrar Oddbjörns voru Stefán
Bjargmundsson og Stefanía Sigur-
jónsdóttir.
Foreldrar Elísabetar Öldu voru
Kristján Guðmundsson, b. á Brekku
á Ingjaldssandi, og Árelía Jóhannes-
dóttir húsfreyja.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 2. maí 2011
Til hamingju!
Afmæli 2. maí
Til hamingju!
Afmæli 3. maí
30 ára
Gísli Freyr Ólafsson Fagrahjalla 84, Kópavogi
Arnar Vilbergsson Álfkonuhvarfi 61, Kópavogi
Sól Hrafnsdóttir Öldugötu 40, Reykjavík
Rakel Jónsdóttir Gullteigi 6, Reykjavík
Aðalsteinn Ólafsson Hamragerði 17, Akureyri
Lísa Jóhanna Ævarsdóttir Löngumýri 18,
Garðabæ
Haukur Þorvaldsson Fífumóa 7, Selfossi
Magnús Davíð Magnússon Tjarnargötu 40,
Reykjavík
40 ára
Sumarliði Dagbjartur Gústafsson Þrast-
arási 75, Hafnarfirði
Kristján Birgisson Borgarholtsbraut 5,
Kópavogi
Davíð Ólafsson Grænukinn 20, Hafnarfirði
Gestur Jónmundur Jensson Drekagili 16,
Akureyri
Arnar Þór Jónsson Þrastanesi 4, Garðabæ
Anna Sigríður Davíðsdóttir Klettaborg 8,
Akureyri
Elín Anna Rafnsdóttir Kurfi, Skagaströnd
Guðrún Björg Björnsdóttir Birkiteigi 12,
Reykjanesbæ
Guðrún Hulda Waage Stekkjarholti 3, Borgar-
nesi
Guðmundur Bergmann Jóhannsson Holti,
Blönduósi
Sigurjón Guðnason Jötnaborgum 12, Reykjavík
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Tunguseli 8,
Reykjavík
50 ára
Arndís Leifsdóttir Naustabryggju 5, Reykjavík
Zygmunt Oterski Skólavegi 1, Hnífsdal
Miroslaw Jurczak Gilsbakka 16, Hvolsvelli
Birna Höskuldsdóttir Digranesheiði 7,
Kópavogi
Axel Árnason Njarðvík Eystra-Geldingaholti1,
Selfossi
Bryndís Arnþórsdóttir Óðinsvöllum 16,
Reykjanesbæ
Gísli Karel Eggertsson Holtaseli 36, Reykjavík
Steinn Ómar Sveinsson Vesturási 12, Reykjavík
Jón Sigfússon Smáragötu 1, Reykjavík
Jóhanna Elísa Magnúsdóttir Marargrund
2, Garðabæ
Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir Stórholti
9, Ísafirði
Jón Pálmi Guðmundsson Grundarlandi 7,
Reykjavík
Guðbrandur Sigurðsson Tjarnarmýri 16, Sel-
tjarnarnesi
60 ára
Flosi A. H. Kristjánsson Sörlaskjóli 54, Reykjavík
Helga Valdimarsdóttir Dunhaga 13, Reykjavík
Þórdís Þórðardóttir Þverholti 28, Reykjavík
Már Gunnarsson Hávallagötu 33, Reykjavík
Gunnar Þór Björnsson Presthúsabraut 35,
Akranesi
Sigríður Ólafsdóttir Baughúsum 23, Reykjavík
Þórarna V. Jónasdóttir Skaftahlíð 7, Reykjavík
Margrét Gunnarsdóttir Reynigrund 40,
Akranesi
Stefán Jón Heiðarsson Perlukór 1c, Kópavogi
Þorvaldur Rúnar Jónasson Álfkonuhvarfi
11, Kópavogi
Halldór Þór Halldórsson Steinavör 6, Sel-
tjarnarnesi
Baldvin Steindórsson Hólmvaði 62, Reykjavík
70 ára
Stefanía D. Helgadóttir Fjörugranda 16,
Reykjavík
Svava Aldís Ólafsdóttir Norðurbrú 2, Garðabæ
Reynir Sveinsson Faxatúni 36, Garðabæ
Rósa Septína Rósantsdóttir Holtagötu 9,
Akureyri
Jón Hjaltason Bakkavör 30, Seltjarnarnesi
Pétur Elíasson Lindarflöt 1, Garðabæ
Guðný Kristinsdóttir Espihóli, Akureyri
Sigríður Birna Ólafsdóttir Holtagerði 4,
Húsavík
75 ára
Helena Guðmundsdóttir Háaleitisbraut 25,
Reykjavík
Guðríður Jónsdóttir Vallarbraut 8, Akranesi
Geir Egilsson Brekkustíg 33a, Reykjanesbæ
Anna S. Egilsdóttir Heiðmörk 62, Hveragerði
Halldóra Hólmgrímsdóttir Hjarðarhóli 2,
Húsavík
Sigurður Guðmundsson Grenigrund 20,
Selfossi
Jón Ólafsson Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík
80 ára
Þórunn Gísladóttir Þangbakka 10, Reykjavík
Stefanía Björnsdóttir Víðivangi 5, Hafnarfirði
Steinunn Sigurðardóttir Fróðengi 5, Reykjavík
90 ára
Ísak Sigurgeirsson Dalalandi 10, Reykjavík
95 ára
Elísabet Sigurðardóttir Suðurgötu 97,
Akranesi
30 ára
Andrew Robert Caputo Hörpugötu 12,
Reykjavík
Sigríður Guðmundsdóttir Hamravík 16,
Reykjavík
Eydís Mary Jónsdóttir Mardal 7, Reykjanesbæ
Ásgeir Helgi Hilmarsson Veghúsum 31,
Reykjavík
Bjarki Þór Elvarsson Þorláksgeisla 23,
Reykjavík
Björgvin Eyjólfur Ágústsson Veghúsum 27a,
Reykjavík
Elín Valgerður Másdóttir Melgerði 11,
Reykjavík
Sindri Þór Harðarson Marargrund 19, Garðabæ
Björn Sigurbjörnsson Efstasundi 27, Reykjavík
Anchele Saifa Dalhúsum 47, Reykjavík
40 ára
Helga Þorkelsdóttir Flatahrauni 1, Hafnarfirði
Þórhallur Ágúst Benónýsson Austurhópi
20, Grindavík
Pálmar Harðarson Erluási 2, Hafnarfirði
Sigurbjörg Vilmundardóttir Björtusölum
25, Kópavogi
Sigurlinni Gísli Garðarsson Melgerði 25,
Kópavogi
Hilmar Þór Petersen Svölutjörn 39, Reykja-
nesbæ
Ásgerður Bergsdóttir Barmahlíð 17, Reykjavík
Gunnar Kristjánsson Garðsstöðum 20,
Reykjavík
Sveinn Stefán Hannesson Krókamýri 64,
Garðabæ
Steinar Smári Júlíusson Hrísalundi 14d,
Akureyri
Sigurður Heiðar S Wiium Klapparhlíð 26,
Mosfellsbæ
Hermann Þorvaldsson Tjarnarási 5, Stykk-
ishólmi
50 ára
Skúli Þór Hafsteinsson Eyjabakka 5, Reykjavík
Ragnar Kristjánsson Lerkilundi 34, Akureyri
Ásta Oddleifsdóttir Hrepphólum, Flúðum
Guðrún Valdís Guðmundsdóttir Óðinsgötu
4, Reykjavík
Hermann Sverrisson Dalhúsum 71, Reykjavík
Birgir Óli Sveinsson Baugatúni 6, Akureyri
Þórður Þórðarson Grenibergi 1, Hafnarfirði
Alda Agnes Sveinsdóttir Burknavöllum 17c,
Hafnarfirði
Guðný Rósa Tómasdóttir Heiðvangi 9, Hellu
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir Flúðaseli
71, Reykjavík
Sigurlaug E Kristjánsdóttir Kvistholti,
Sauðárkróki
Sturla Orri Arinbjarnarson Viðarrima 2,
Reykjavík
Krzysztof Poranski Iðufelli 2, Reykjavík
Stefán Petersen Bæjargili 31, Garðabæ
60 ára
Stefán Pétur Jónsson Garðarsvegi 4, Seyðis-
firði
Svanborg S. Magnúsdóttir Arnartanga 13,
Mosfellsbæ
Helgi Gunnarsson Vesturfold 25, Reykjavík
Eyjólfur R Óskarsson Hjallavegi 21, Reykjavík
Áslaug Pétursdóttir Ægisgrund 17, Garðabæ
Guðmundur Eyþórsson Mýrarbraut 6,
Blönduósi
Elín Elíasdóttir Flétturima 23, Reykjavík
Kristín Ástgeirsdóttir Skálateigi 7, Akureyri
Þorbjörn Þ. Pálsson Prestastíg 9, Reykjavík
70 ára
Helga Kristinsdóttir Bólstaðarhlíð 4,
Reykjavík
Þorsteinn Torfason Skólabraut 15, Garði
Gerður Kristín Kristinsdóttir Hringbraut 2b,
Hafnarfirði
Ragna Gunnur Þórsdóttir Smárahvammi 8,
Hafnarfirði
75 ára
Haukur Harðarson Dalbraut 16, Reykjavík
Guðrún Erlendsdóttir Blikanesi 3, Garðabæ
Guðrún Sigurborg Jónasdóttir Kleppsvegi
82, Reykjavík
Oddleifur Þorsteinsson Haukholti 2, Flúðum
Kristján Ísaks Valdimarsson Víðilundi 20,
Akureyri
Erna A. Tulinius Helgamagrastræti 53, Akureyri
Jón Ægir Ólafsson Hæðarbyggð 11, Garðabæ
Helgi Steinar Karlsson Akralandi 1, Reykjavík
Kristín Haraldsdóttir Haga, Patreksfirði
80 ára
Jón Kr. Jónsson Mýrarbraut 8, Blönduósi
Þórður Unnar Þorfinnsson Grænatúni 6,
Kópavogi
Margrét Erla Friðjónsdóttir Arnarhrauni 9,
Hafnarfirði
Jón E. Hjartarson Læk
Pétur Guðvarðarson Hólakoti, Sauðárkróki
Óskar Bjarnason Barðastöðum 9, Reykjavík
85 ára
Jóhanna G Sigurðardóttir Mýrum, Selfossi
Haukur Guðjónsson Garðatorgi 7, Garðabæ
Jónas fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Ingimarsskóla 1945–47, í Tón-
listarskólanum í Reykjavík 1946–48
og 1949-51, hjá Ragnari H. Ragnar í
Tónlistarskóla Ísafjarðar 1948–49, við
Leiklistarskóla Ævars Kvaran í fimm
ár, var þar kennari í tvö ár, sótti nám-
skeið í stjórnun sjónvarpsþátta hjá
Danska sjónvarpinu 1963, kynnti sér
kvikmyndagerð hjá London Films
Studios 1951 og flutning útvarpsleik-
rita hjá BBC 1951.
Jónas hóf kornungur störf við Rík-
isútvarpið við móttöku og snúninga,
hóf störf á fréttastofu RÚV 1949 og
hefur starfað við stofnunina að und-
anskildu einu ári er hann var versl-
unarstjóri hjá POB á Akureyri, hefur
verið fréttaþulur RÚV, dagskrárþul-
ur, starfsmaður leiklistardeildar, tón-
listardeildar og dagskrárdeildar, veitti
forstöðu RÚV á Akureyri og var upp-
hafsmaður fyrsta svæðisútvarpsins
1982–86.
Jónas er löngu þjóðkunnur fyrir
viðtalsþætti sína í RÚV sem hann
hefur stjórnað um langt árabil. Hann
hefur haft umsjón með fjölda annarra
útvarpsþátta, hefur leikstýrt fjölda út-
varpsleikrita og hjá áhugaleikfélög-
um, s.s. hjá leikfélagi Menntaskólans
á Akureyri og hjá Leikfélagi Akureyr-
ar, í Kópavogi, á Ólafsfirði, Húsavík,
Patreksfirði, Akranesi, í Aratungu, á
Selfossi og á Skagaströnd. Hann hef-
ur samið fjölmargar barnasögur fyrir
RÚV og leikritin Álfhvammur, barna-
leikrit, 1960; Milljónasnáðinn, fram-
haldsleikrit eftir samnefndri sögu
W. Christmas, 1960; Fjölskylda Orra,
framhaldsleikrit, 1961–62; Patrekur
og dætur hans, framhaldsleikrit, 1970;
Beðið eftir jarðarför, 1974; Það er hó,
1980; Blokk, 1988; Símavinir, 1990,
og Djákninn á Myrká og svartur bíll,
framhaldsleikrit, 1992.
Leikrit Jónasar á sviði eru Alvöru-
króna Anno 1960, gamansöngleikur,
ásamt Gunnari M. Magnúss, sýnt hjá
Leikfélagi Kópavogs 1960; Tveir ein-
þáttungar, sýnt hjá Leikfélagi Patreks-
fjarðar, 1975; Glerhúsið, sýnt hjá Leik-
félagi Reykjavíkur 1978.
Eftir Jónas hafa komið út ritin
Brú milli heima, um Einar á Einars-
stöðum, 1972; Polli, ég og allir hinir,
unglingabók, 1973; Glerhúsið, leikrit,
sýnt hjá LR 1978; Einbjörn Hansson,
skáldsaga, 1981; Kvöldgestir, viðtöl,
1983; Og svo kom sólin upp, frásagn-
ir um baráttu við alkóhólisma, 1985;
Brúðan hans Borgþórs, ævintýrasaga,
1989; Sigfús Halldórsson, afmælis-
bók, 1990; Lífsháskinn, minningar
Jónasar Jónassonar, skráðar af Svan-
hildi Konráðsdóttur, 1991; Til eru fræ
- Haukur Morthens - saga söngvara
og sjentilmanns, 1993; Krappur lífs-
dans, ævisaga Péturs H. Ólafsson-
ar, 1994; Saklaus í klóm réttvísinnar,
saga Magnúsar Leópoldssonar, 1996;
Þá flugu Ernir, lítil flugsaga að vest-
an - saga Harðar Guðmundssonar
sjúkraflugmanns, 1997, Náðuga frúin
í Ruzomberok, 1998, og Það liggur í
loftinu - Saga Birnu Óladóttur og Dag-
bjarts Einarssonar í Grindavík, 2009.
Jónas hefur samið fjölda þekktra
sönglaga fyrir útvarpsþætti og leik-
rit, s.s. Bátarnir á firðinum; Kvöldljóð,
Hagavagninn, og Vor í Vaglaskógi.
Jónas er enn með tvo viðtalsþætti í
viku og slakar ekkert á.
Fjölskylda
Jónas kvæntist 14.1. 1964 Sigrúnu Sig-
urðardóttur, f. 18.1. 1938, fyrrv. ritara
innlendrar dagskrárgerðar hjá Sjón-
varpinu. Hún er dóttir Sigurðar B.
Jónssonar, f. 29.5. 1913, d. 31.10. 1995,
loftskeytamanns, og k.h., Guðríðar
Sigurðardóttur, f. 13.3. 1913, d. 2.3.
1980, húsfrúar og kaupkonu.
Dætur Jónasar frá fyrra hjóna-
bandi og Auðar Steingrímsdóttur,
eru Hjördís Rut, f. 26.8. 1954, hjúkr-
unarfræðingur, gift Halli Mar Elíssyni
verkamanni; Berglind Björk, f. 11.2.
1959, söngkona, gift Jóni Hauki Jens-
syni kvikmyndatökumanni.
Dóttir Jónasar og Sigrúnar er Sig-
urlaug Margrét, f. 12.11. 1963, út-
varps- og sjónvarpsmaður, gift Torfa
Rafni Hjálmarssyni gullsmið.
Systir Jónasar: Björg Jónasdóttir
Sen, f. 22.5. 1926, húsmóðir, var gift
Jóni Sen fiðluleikara sem er látinn.
Hálfsystir Jónasar, samfeðra: Kol-
brún Jónasdóttir, f. 9.6. 1921, d. 7.8.
1987, húsmóðir, var gift Birni Ólafs-
syni konsertmeistara sem er látinn.
Foreldrar Jónasar: Jónas Þorbergs-
son, f. 22.1. 1885, d. 6.6. 1968, ritstjóri,
alþm. og útvarpsstjóri, og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir, f. 30.1. 1898, d.
10.1. 1985, húsmóðir.
Ætt
Jónas Þorbergsson var bróðir Jóns
Helga á Laxamýri og Hallgríms á
Halldórsstöðum. Jónas var son-
ur Þorbergs, b. á Helgastöðum í
Reykjadal Hallgrímssonar, b. á
Hallbjarnarstöðum, bróður Jóns,
langafa Gísla Jónssonar mennta-
skólakennara og Kristjáns Eldjárn
forseta. Hallgrímur var sonur Þor-
gríms, b. í Hraunkoti Marteinsson-
ar, og Vigdísar Hallgrímsdóttur, ætt-
föður Hraunkotsættar Helgasonar.
Móðir Þorbergs var Sigríður, systir
Jóns, langafa Sigurðar, föður Sigurð-
ar dýralæknis. Sigríður var dóttir Ill-
uga, b. í Baldursheimi, bróður Vig-
dísar.
Móðir Jónasar útvarpsstjóra var
Þóra Hálfdanardóttir, b. á Öndólfs-
stöðum Björnssonar.
Sigurlaug Margrét var dóttir Jón-
asar, oddvita á Sauðárkróki, síðar í
Bandagerði í Glerárhverfi og amt-
bókavarðar Sveinssonar, b. í Litla-
dal í Svínavatnshreppi, bróður
Kristjáns á Snæringsstöðum, föður
Jónasar, læknis á Sauðárkróki, afa
Jónasar Kristjánssonar, fyrrv. rit-
stjóra DV. Sveinn var sonur Krist-
jáns, ríka í Stóradal, bróður Péturs,
afa Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis
á Kleppi. Kristján var sonur Jóns, b.
á Snæringsstöðum af Harðabónda-
ætt. Móðir Jónasar í Bandagerði var
Hallgerður Magnúsdóttir, b. í Leir-
vogstungu í Mosfellsbæ Magnús-
sonar.
Móðir Sigurlaugar Margrétar var
Björg Björnsdóttir, b. á Harastöðum
á Skagaströnd Jóhannessonar, og
Sigurlaugar Jónsdóttur.
Jónas Jónasson
Útvarpsmaður á RÚV
Árelía Oddbjörnsdóttir
Móttökuritari við slysa- og bráðamóttöku
80 ára á þriðjudag
30 ára á mánudag