Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudaginn 2. maí 2011gulapressan
30 | Afþreying 2. maí 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Ekki málið Menn bjarga sér!
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Kalli litli Kanína og vinir, Apa-
skólinn
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
10:15 Masterchef (11:13) (Meistarakokkur) Stór-
skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst
í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt
í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda
30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun
sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi
og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs,
fækkar kokkunum og á endanum stendur
einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon
Ramsey sem leiðir keppnina.
11:00 Lie to Me (7:13) (Lygalausnir)
11:45 Falcon Crest (25:28) (Falcon Crest)
Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 Frasier (17:24) (Frasier) Sígildir og marg-
verðlaunaðir gamanþættir um útvarps-
manninn Dr. Frasier Crane.
13:25 So You Think You Can Dance (12:25)
(Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í
stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað
er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna.
Keppendur vinna með bestu og þekktustu
danshöfundum Bandaríkjanna til að ná
tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til
að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari.
14:50 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem
allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi
fína og fræga fólksins er tíundað á hressi-
legan hátt.
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl-
skyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (18:19) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 Modern Family (1:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þess-
ara fjölskyldna liggja saman og í hverjum
þætti lenda þær í hreint drepfyndnum að-
stæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt
því sem við sjálf þekkjum alltof vel.
20:10 Jamie Oliver‘s Food Revolution (6:6)
(Jamie Oliver og matarbyltingin)
20:55 The Event (18:23) (Viðburðurinn)
21:40 Ben Hur (1:2)
23:15 The Office (1:6) (Skrifstofan) Stöð 2 rifjar
upp gamanþáttaröðina The Office þar sem
Ricky Gervais fer á kostum sem yfirmaður
á skrifstofu í Slough á Englandi. Þar reynir
hann að gera allt sem hann getur til að vera
vinsælasti og besti yfirmaður fyrirtækisins.
23:45 How I Met Your Mother (5:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
00:05 Bones (5:23) (Bein) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brennan
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
00:50 Hung (3:10) (Vel vaxinn)
01:20 Eastbound and Down (3:6) .
01:45 True Blood (1:12) (Blóðlíki)
02:40 True Blood (2:12) (Blóðlíki) Önnur
þáttaröðin um forboðið ástarævintýri
gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar
Bill en saman þurfa þau að berjast gegn
mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í
Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman
en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi
þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á
flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta
vampíranna.
03:35 Jamie Oliver‘s Food Revolution (6:6)
(Jamie Oliver og matarbyltingin)
04:20 The Event (18:23) (Viðburðurinn)
05:05 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl-
skyldan) Hómer kemur sér í stórvandræði
sem leiðir til þess að fjölskyldan þarf að flýja
út á land. Þar hefur hún búskap og á í miklum
erfiðleikum í fyrstu þar til Hómer finnur upp
nýja tegund grænmetis sem er blanda af
tómötum og tóbaki.
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
15.40 Næsta stopp: Düsseldorf! Í desember-
mánuði árið 2003 var Sinfóníuhljómsveit
Íslands boðið í tónleikaferð til Þýskalands. Í
myndinni er slegist í för með hljómsveitinni,
skyggnst baksviðs á æfingum og tónleikum
og fengin innsýn í veröld listamannanna sem
hafa helgað tónlistargyðjunni líf sitt. Þrátt
fyrir þrotlausar æfingar og tónleikahald er
stutt í hláturinn og oft glatt á hjalla. Fram-
leiðandi er Saga film. e.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands-
byggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (12:52) (Missy Mila Twisted
Tales)
18.08 Franklín (61:65) (Franklin)
18.30 Sagan af Enyó (18:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Villtar mæður og afkvæmi þeirra
(Wild Mothers and Babies)
20.55 Nýsköpun - Íslensk vísindi (12:12)
(Aðstæður íslenskra rannsókna- og vísinda-
stofnana) Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Listakonur með ljósmyndavél – Mary
Ellen Mark (Kobra sommar)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
23.10 Svellkaldar konur
23.30 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.30 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.55 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með
sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar
fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:50 An Idiot Abroad (3:9) (e)
16:40 Game Tíví (14:14) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta
í tölvuleikjaheiminum.
17:10 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál-
fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
17:55 Matarklúbburinn (5:7) (e)
18:20 Spjallið með Sölva (11:16) (e)
19:00 Kitchen Nightmares (5:13) (e)
19:45 Will & Grace (3:25) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 One Tree Hill (6:22) Bandarísk þáttaröð
um hóp ungmenna sem ganga saman í
gegnum súrt og sætt. Hrekkjavaka er á
næsta leyti og Brooke fær óvænta heimsókn.
Nathan reynir fyrir sér á nýjum vettvangi og
Quinn og Clay lenda í vandræðum.
20:55 Hawaii Five-O (9:24)
21:45 CSI (16:22) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Rannsóknarteymið fær undarlegt mál
til sín þar sem um er að ræða tvö lík sem þó
eru ekki látin.
22:35 Penn & Teller (1:10) Galdrakarlarnir brögð-
óttu Penn og Teller afhjúpa svikahrappa
og svindlara í þessum bráðskemmtilegu
þáttum. Í þætti kvöldsins ráðast þeir félagar
að klámi og hvers vegna sumir vilja banna
það alfarið.
23:05 Californication (5:12) (e) Bandarísk
þáttaröð með David Duchovny í hlutverki
syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody.
Abby ráðleggur Hank að halda sig fjarri þegar
Mia og Sasha eiga í hlut en Hank er veikur
fyrir freistingum og kemur sér að sjálfsögðu í
vandræði.
23:35 Rabbit Fall (5:8) (e)
00:05 Heroes (13:19) (e)
00:45 Will & Grace (3:25) (e)
01:05 Hawaii Five-O (9:24) (e) Bandarísk
þáttaröð sem byggist á samnefndnum
spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda
á sjöunda og áttunda áratugnum. Þegar
öryggisvörður er myrtur eru McGarrett og
félagar kallaðir til. Í ljós kemur að hann hafði
mikilvægar upplýsingar um manndráp sem
er í uppsiglingu. Það er undir McGarret komið
að afhjúpa sannleikann og bjarga lífi þess
sem á að ráða af dögum.
01:50 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 Zurich Classic (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Zurich Classic (4:4)
15:55 Ryder Cup Official Film 2004
17:10 PGA Tour - Highlights (15:45)
18:00 Golfing World
18:50 Zurich Classic (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights (8:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 Ally McBeal (3:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:55 The Mentalist (17:24) (Hugsuðurinn)
22:40 Chase (17:18) (Eftirför)
23:25 Boardwalk Empire (10:12) (Bryggju-
gengið)
00:25 Ally McBeal (3:22)
01:10 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
01:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru
að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda-
áhugamenn.
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá leik
Arsenal og Manchester United í ensku úrvals-
deildinni.
13:05 Blackpool - Stoke Útsending frá leik
Blackpool og Stoke City í ensku úrvals-
deildinni.
14:50 Man. City - West Ham Útsending frá leik
Manchester City og West Ham United í ensku
úrvalsdeildinni.
16:35 Sunnudagsmessan
17:50 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
18:45 PL Classic Matches (Liverpool -
Newcastle, 1996) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:15 Liverpool - Newcastle Útsending frá
leik Liverpool og Newcastle United í ensku
úrvalsdeildinni.
21:00 Premier League Review
22:00 Ensku mörkin
22:30 Chelsea - Tottenahm
00:15 Birmingham - Wolves Útsending frá
leik Birmingham City og Wolverhampton
Wanderers í ensku úrvalsdeildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsi deildin (Breiðablik - KR)
15:20 NBA - úrslitakeppnin (Miami - Boston)
Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA í körfu-
knattleik.
17:10 Pepsi deildin (Breiðablik - KR)
19:00 Pepsi deildin (Valur - FH) Bein útsending
frá leik Vals og FH í 1. umferð Pepsi deildar
karla í knattspyrnu.
21:15 Golfskóli Birgis Leifs (6:12)
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Spænsku mörkin
00:00 Pepsi deildin (Valur - FH) Útsending frá
leik Vals og FH í 1. umferð Pepsi deildar karla í
knattspyrnu.
01:50 Pepsi mörkin.
Stöð 2 Sport
08:00 Baby Mama (Barnamamma)
10:00 Pirates Who Don‘t Do Anything
(Meinlausir sjóræningjar)
12:00 First Sunday (Fyrsti sunnudagurinn)
14:00 Baby Mama (Barnamamma)
16:00 Pirates Who Don‘t Do Anything
(Meinlausir sjóræningjar) Stórskemmtileg
teiknimynd um þrjá vini sem dreymir um
að verða sjóræningjar. Áður en þeir vita
af verður þeim að ósk sinni þegar þeir
hverfa aftur í tímann og lenda inni í miðju
sjóræningjaævintýri.
18:00 First Sunday (Fyrsti sunnudagurinn)
20:00 Meet the Spartans (Sannir Spartverjar)
22:00 Drillbit Taylor (Drillbit Taylor)
00:00 The Incredible Hulk (Hulk)
02:00 The Ruins (Rústirnar) Hryllingsmynd um
vinahóp sem fer í frí til Mexíkós og lendir þar í
miklum hremmingum.
04:00 Drillbit Taylor (Drillbit Taylor)
06:00 Little Children (Lítil Börn) Áhrifarík
verðlaunamynd um líf og raunir nokkurra
einstaklinga í úthverfi einu í Bandaríkjunum.
Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt en undir
niðri kraumar óhamingjan og vandamál
eru til staðar. Myndin var tilnefnd til fjölda
verðlauna og þar á meðal, þriggja Óskars-
verðlauna.
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvers vegna eld-
umst við of hratt? Þorbjörg Hafsteinsdóttir
hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti.
20:30 Golf fyrir alla Glompugöggin eru mörgum
alger martröð,en í raun bara annað högg
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og framtíðarat-
vinnusköpun
21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar
Freyr á eldamennskuslóðum
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Modern Family
Mánudagskvöldið kl. 19.45
Stöð 2 hefur sýningar á nýrri syrpu
af heitustu gamanþáttunum í dag,
Modern Family. Þættirnir fjalla um
þrjár fjölskyldur sem tengjast óvana-
legum fjölskylduböndum. Þættirn-
ir hafa meðal annars sópað að sér
Emmy-verðlaunum.
Í þessum fyrsta þætti í annarri
þáttaröð hellist nostalgía yfir Phil
og Claire þegar Phil þarf að losa sig
við fjölskyldubílinn. Þá grátbiður
Cameron tengdaföður sinn Jay um
að skerast í leikinn þegar sonur hans
Mitchell ætlar að byggja kastala fyr-
ir dóttur þeirra Lily. Þá býður Manny
litli stelpu í heimsókn til að fara yfir
heimalærdóminn.
Drepfyndin
nútímafjölskylda