Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Page 28
28 | Fólk 2. maí 2011 Mánudagur L eikkonan January Jones á von á barni í haust samkvæmt heim- ildum tímaritsins People. Þetta staðfestir talsmaður henn- ar. Enginn veit hver faðirinn er. January hefur oft verið líkt við Marylin Monroe og ástarlíf hennar er ekki síður brotið. Vinir hennar segja hana ítrekað hafa verið særða djúpu hjartasári í sam- böndum sínum. January var með Ashton Kutcher þegar hún fluttist fyrst til Los Angeles, hann reyndist henni ekki sami hjartaknúsarinn og hann er sagður vera í sambandi sínu við Demi Moore. Að minnsta kosti sagði January frá því að á meðan þau voru saman hefði hann sagt henni að hún myndi aldrei verða fræg leikkona. Josh Groban reyndist henni betur og hún var í sambandi með honum í þrjú ár. Flestir geta sér þess til að barnsfaðir hennar sé Saturday Night Live-stjarnan Jason Sudeikis en þau áttu í sambandi síðasta ár en slitu því í janúarmánuði. Jones er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Betty Dra- per í sjónvarpsþáttunum Mad Men. Hún vakti mikla athygli í hlut- verki sínu í myndinni Unknown þar sem hún lék á móti Liam Neeson og Diane Kruger. Næst birtist hún aðdá- endum sínum í hluterki Emmu Frost í myndinni X-Men: First Class í leik- stjórn Matthews Vaughn. Kynbomban og karlamálin January Jones er barnshafandi og ein á báti: Valin heitust January er sannkallað kyntákn og tölublað GQ með henni á forsíðu var eitt það vinsælasta á árinu. Brotin kona Vinir January Jones segja hana ítrekað hafa verið særða djúpu hjartasári í sam- böndum sínum. Það hreinlega geislaði af Kate Hudson þegar hún var í New York í síðustu viku. Eins og sést á myndunum ber leikkonan barn undir belti en þetta er annað barn hennar en hennar fyrsta með unnusta sínum Matt Bellamy, söngvara Muse. Hlutirnir hafa gerst hratt hjá parinu en þau hafa verið saman í um eitt ár. Kate á fyrir soninn Ryder með fyrrverandi eiginmanni sínum Chris Robinsson en þau skildu árið 2006. Áður en Kate fann ástina í örmum Bellamys hafði hún meðal annars ver- ið með Owen Wilson og Alex Rodri- guez sem nú er með Cameron Diaz. Kate Hudson: GlæsileG oG Geislandi Rihanna á flugvellinum í Los Angeles: Fékk enga sérmeðferð Kate Hudson Glæsileg að vanda. Söngkonan Rihanna fékk enga sérmeðferð hjá tollvörðum á flugvellinum í Los Angeles fyrir helgi. Hún þurfti að fækka fötum og var leitað á henni hátt og lágt. Rihanna lét það þó ekki trufla sig og brosti út í annað meðan tollverðirnir unnu vinn- una sína. Mörgum þykja öryggisreglur á flugvöllum í Bandaríkjun- um of strangar en þær hafa verið hertar til muna undanfarin ár. Rihanna hefur verið að gera það gríðarlega gott undanfarið en endurútgáfa hennar og Britney Spears á laginu S&M hefur náð miklum vinsældum. Það voru aðdáendur Rihönnu sem lögðu grunninn að samstarfinu þegar hún spurði þá álits á samskipta- vefnum Twitter á sínum tíma. Rihanna Vinsældir hennar aukast stöðugt. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS -M.D.M., BiOfiLMAn GLeRAuGu SeLD SéR Með ÍSLenSKu OG enSKu TALi Í 3-D Hævnen KL. 5.25 – 8 – 10.35 12 THOR 3D KL. 6 - 9 12 HAnnA KL. 8 - 10.20 16 KuRTeiST fÓLK KL. 5.45 L RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 5.50 L OKKAR eiGin OSLÓ KL. 8 - 10.10 L THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THOR 3D Í LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ScReAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HAnnA KL. 8 - 10.25 16 RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 2D ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 3D enSKT TAL ÓTexTuð KL. 3.30 L YOuR HiGHneSS KL. 8 16 HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 L LiMiTLeSS KL. 10.20 14 THOR 3D KL. 8 - 10.15* KRAfTSýninG 16 SeASOn Of THe wiTcH KL. 8 16 HAnnA KL. 10 16 RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 6 L HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 6 L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BOXOFFICE MAGAZINE  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE POWERSÝNING 10.30 Í ÁLFABAKKA NÚMERUÐ SÆTI www.SAMbio.isÍ SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI L L L L 12 12 AKUREYRI THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40 LINCOLN LAWYER kl. 5.20 - 8 - 10.40 ARTHUR kl. 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 SOURCE CODE kl. 5.40 CHALET GIRL kl. RED RIDING HOOD kl. 10.20 SELFOSS 12 12 10 POWERSÝNING tryggðu þér miða á www.SAMbio.is THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 ARTHUR Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:30 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. BARNEY´S VERSION kl. 5:30THOR kl. 8 - 10:30 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. SOURCE CODE kl. 10:30 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 ARTHUR kl. 8 - 10:20 THOR 5, 7.30 og 10 POWER RIO - ISL TAL 3D 6 YOUR HIGHNESS 8 og 10 HOPP - ISL TAL 6 KURTEIST FÓLK 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.IS POWE RSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.