Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Blaðsíða 23
Innlit | 23Mánudagur 2. maí 2011 Óskir fjölskyldunnar efstar í huga Mahóní í aðalhlutverki Björgvin hannaði borð- stofuborðið en stólarnir voru keyptir í Í gegnum glerið. Málverkið er eftir Hafstein Austmann. M y n d ir S ig tr y g g u r A r i J ó h A n SS o n Á pallinum þar sem eru helstu íveru- herbergi fjölskyldunnar Pullan var keypt í Saltfélaginu. Björgvin tók myndina af húsinu þegar það var á byggingarstigi. Systur Saman í borðstofunni. Feðgin í stofunni Stólarnir eru gamlir og er búið að bólstra þá. grafíkmyndir eftir Erró Í sjónvarpsherberginu. Þar er líka þessi fíni flygill. haganlega raðað Fjölskyldumyndir í sjónvarpsherberginu. Arinn Klæddur kalksteini í sjónvarpsherberginu. Falleg form Glæsileg baðherbergisinnrétting. Björgvin í vinnuherberginu á heimilinu Hann segir að það þurfi að hafa samspil margra þátta í huga þegar byrjað er á hönnun húss. „Í fyrsta lagi eru það óskir fjölskyldunnar, lóðin og útsýni. Ég hef þetta yfirleitt fyrst í huga og fer síðan að hugsa um útlit hússins.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.