Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2011, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 2.–3. maí 2011 50. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Er ekki nóg komið af eldgosum? Þórir Gunnarsson opnar Volcano House ásamt bræðrum sínum: Jarðskjálftar í Reykjavík Fór holu í höggi n Ásgeir Sigurvinsson, einn besti knattspyrnumaður Íslendinga frá upphafi, var þekktur fyrir frábær skot á sínum yngri árum. Þó Ásgeir sé nú löngu hættur knattspyrnuiðk- un stundar hann golf reglulega og þar virðist hann vera á heimavelli. Ásgeir tók þátt í Vormótaröð GS á Hólmsvelli í Leirunni á laugardag þar sem aðstæður voru eins og best verður á kosið. Á vefsíðunni iGolf er fjallað um mótið og þar kemur fram að Ásgeir hafi gert sér lítið fyrir og farið holu í höggi á sextándu braut vallarins sem er 120 metra löng. „Það verður þarna jarðskálftaplata sem hægt er að stilla og fólk getur fengið að upplifa hina ýmsu jarð- skjálfta, bæði hér heima og erlend- is. Þú getur upplifað skjálftann í Japan og á Haítí og Suðurlands- skjálftann og borið þetta saman,“ segir Þórir Gunnarsson sem er að opna eldfjallastofu undir nafninu Volcane House ásamt bræðrum sínum; Herði og Svavari. „Okkur hefur fundist vanta svona afþreyingu fyrir ferðamenn í Reykjavík og einnig umfjöllun um Ísland sem eldfjallaeyju og fræðslu til ferðamanna og Íslendinga,“ seg- ir Þórir aðspurður hvers vegna þeir bræður lagt í þetta verkefni. Í Volcano House verður boð- ið upp á kvikmyndasýningar á klukkutíma fresti þar sem sýndar verða kvikmyndir bæði frá Vest- mannaeyjagosinu og eldgosinu í Eyjafjallajökli. Þá verður einnig boðið upp á sýningar þar sem flog- ið er yfir helstu eldstöðvar landsins og helstu náttúruperlurnar. Boðið verður upp á jarðfræðisýningu þar sem 3.000 ára gömul aska úr Heklu verður til sýnis ásamt 30.000 ára hrauni sem fólk getur þreifað á og fengið tilfinninguna fyrir Íslandi. Kaffihús í „seventies“ stíl verður einnig í Volcano House þar sem gestir geta sest niður og slappað af eftir jarðskjálftaupplifunina. Þeir bræður eru að byrja kynn- ingarstarfið og Þórir segir mikinn áhuga vera á hugmyndinni inn- an ferðaþjónustunnar. „Fólk er al- mennt sammála um að þetta sé konsept sem sé mikil þörf fyrir og það hefur mikinn áhuga á samstarfi við okkur,“ segir Þórir sem býst við mikilli traffík ferðamanna. Volcano House verður staðsett á jarðhæð Tryggvagötu 11 og verður formlega opnað þann 14. maí. solrun@dv.is ristinn Ö Býst við traffík Þóri fannst vanta afþreyingu fyrir ferðamenn í Reykjavík og ákvað að ganga í verkið. Hlýindin til borgarinnar HÖfuðBoRGaRSvæðið í daG: Suðaustan 3-8 m/s, stífastur um miðjan dag. Hætt við rigningu með morgninum en styttir upp nálægt hádegi og léttir til með hlýnandi veðri. Hiti 8-14 stig. Á moRGun: Hæg austlæg átt eða hægviðri. Léttskýjað. Hiti 10-16 stig. veðuRpSÁ fyRiR landið í daG: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt en norðaustanátt norðvestan til og á Snæfellsnesi. Hætt við einhverri vætu með vestanverðu landinu með morgn- inum en þornar upp eftir hádegi. Víðast hálfskýjað eða léttskýjað eftir hádegi. Hiti 14-19 stig, hlýjast í inn- og uppsveitum. Á moRGun: Austlæg eða breytileg átt. Léttskýjað um mestallt land. Hiti 8-19 stig að deginum, hlýjast í innsveitum á Suður- og Vesturlandi en svalast á norðan til á Vestfjörðum. 0-3 7/4 0-3 7/4 0-3 4/3 0-3 5/3 0-3 8/4 0-3 6/4 0-3 8/7 0-3 7/5 0-3 11/8 0-3 9/5 0-3 8/5 0-3 7/3 0-3 7/6 0-3 10/5 0-3 7/5 0-3 8/6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 0-3 7/5 0-3 9/5 0-3 6/4 0-3 6/3 0-3 12/9 0-3 8/5 0-3 10/7 0-3 8/4 3-5 11/7 0-3 10/7 0-3 7/5 0-3 10/7 0-3 14/12 0-3 8/4 0-3 10/6 3-5 8/4 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Þri mið fim fös SEYÐISFJÖRÐUR Gersigraði í hitametum helgarinnar. 14°/8° SólaruPPráS 04:54 SólSETur 21:54 ReykJavík Ákveðinn vindur af suðaustri. Hætt við vætu að morgni en síðan léttir til. Hlýtt í veðri. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 8 / 3 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 0-3 4/2 0-3 3/2 0-3 5/3 5-8 6/4 0-3 9/4 0-3 9/6 5-8 7/3 0-3 7/4 0-3 12/9 0-3 8/4 0-3 11/7 5-8 10/8 0-3 12/8 0-3 11/7 5-8 8/4 0-3 11/8 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 5/3 0-3 5/5 5-8 6/4 5-8 6/5 0-3 9/7 0-3 9/8 5-8 7/4 0-3 8/4 0-3 5/3 0-3 6/4 5-8 6/4 5-8 7/6 0-3 11/10 0-3 11/10 5-8 8/6 0-3 10/6 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið fim fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mán Þri mið fim 9/5 12/9 7/4 5/4 14/12 14/13 19/15 20/15 8/5 10/9 8/5 5/4 14/11 20/13 19/15 19/14 10/8 16/12 8/4 3/2 17/12 20/19 20/14 20/15 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 10/9 17/14 9/4 3/2 15/14 16/15 20/15 22/16hiti á bilinu alicante Það er víða skúraloft í álfunni með björtu veðri á milli. Það eru afgerandi hlýindi í Suður-evrópu, annars fremur svalt. 8 14 8 10 5 19 1720 4 10 10 1514 14 13 13 1218 18 19 54 6 3 5 2 4 5 4 8 6 6 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.