Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2011, Blaðsíða 17
Neytendur | 17Mánudagur 23. maí 2011
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
Borðum og
Brennum
auka 500 hitaeiningar sem þú inn-
byrðir. Ef þú innbyrðir hins vegar
1.500 hitaeiningar skilar það sér í
þyngdartapi. Heildarorkuþörf er
misjöfn eftir kyni, þyngd, hæð og
aldri hvers og eins en á heimasíðu
Matvæla- og næringarfræðinga Ís-
lands er hægt að reikna út heildar-
orkuþörf sína með einfaldri reikni-
vél.
Hjólað til Hafnarfjarðar á
steikta fiskinum
Ef við setjum þetta í samhengi við
hve langt maður kemst á orkunni
er hægt að segja að 70 kílóa mann-
eskja getur hjólað frá Reykjavík til
Hveragerðis á orkunni sem hún
fær úr hamborgarmáltíðinni. Sama
manneskja væri búin að eyða hita-
einingunum úr hafragrautnum
eftir rúmlega 9 kílómetra hjólat-
úr en gæti hjólað í Hafnarfjörðinn
og til baka til að vera viss um að
hafa brennt öllum hitaeiningum
úr steikta fiskinum og meðlætinu.
Útreikningar DV eru miðaðir við
að við hjólum á 18 km hraða. Þeir
miðast við venjulega manneskju í
miðlungsformi og ekki er tekið inn
í veður og vindar sem gætu skekkt
niðurstöðurnar.
Pizza með pepperoni
Grömm Hitaeiningar
Tvær sneiðar 240 580
Samtals 580
Brennslan
tekur...
Þyngd Hjólað Gengið Hlaupið
50 kíló 109 mín 92 mín 53 mín
70 kíló 83 mín 66 mín 38 mín
90 kíló 61 mín 51 mín 30 mín
Banani
Grömm Hitaeiningar
Einn banani 100 90
Samtals 90
Brennslan
tekur...
Þyngd Hjólað Gengið Hlaupið
50 kíló 17mín 14 mín 8 mín
70 kíló 13 mín 10 mín 6 mín
90 kíló 10 mín 8 mín 5 mín
Gulrætur
Grömm Hitaeiningar
Þrjár gulrætur 100 29
Samtals 29
Brennslan
tekur...
Þyngd Hjólað Gengið Hlaupið
50 kíló 6 mín 5 mín 3 mín
70 kíló 4 mín 3 mín 2 mín
90 kíló 3 mín 3 mín 2 mín
Epli
Grömm Hitaeiningar
Eitt epli 100 48
Samtals 48
Brennslan
tekur...
Þyngd Hjólað Gengið Hlaupið
50 kíló 9 mín 8 mín 4 mín
70 kíló 7 mín 6 mín 3 mín
90 kíló 5 mín 4 mín 3 mín
Appelsínusafi
Grömm Hitaeiningar
Eitt glas 100 86
Samtals 86
Brennslan
tekur...
Þyngd Hjólað Gengið Hlaupið
50 kíló 16 mín 14 mín 8 mín
70 kíló 12 mín 10mín 6 mín
90 kíló 9 mín 8 mín 4 mín
Guðrún Kristín segir að allir hafi val og
hver og einn beri ábyrgð á því hvað hann
borðar. Það sé þó mikilvægt að fólk sjái
mun á orkunni sem það velur þegar þar
grípur eitthvað af eftirtöldu.
Fyrri talan sýnir hitaeiningafjölda í 100
grömmum, en seinni talan sýnir hversu mikið
magn þarf til að ná 50 hitaeiningum.
Gúrka 12 416 g
Blaðsalat 17 294 g
Gulrætur 29 172 g
Rauð paprika 29 172 g
Mandarínur 42 119 g
Epli 48 104 g
Örbylgjupopp 446 11,2 g
Rúsínur 322 15,5 g
Súkkulaðirúsínur 425 11,8 g
Suðusúkkulaði 564 8,9 g
Fyllt rjómasúkkulaði 514 9,7 g
Saltaðar jarðhnetur 576 8,7 g
UpplýSinGar frá vefSíðU nærinGarSetUrSinS
Hitaeiningar
í 100 g
50 hita-
einingar í...
Allir hafa val
Hjólað í vinnuna Þeir sem taka
þátt í átakinu brenna helling af
hitaeiningum á leið í og úr vinnu.
Mynd pHotoS.coM