Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2011næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 23.–24. maí 2011 59. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Loksins að þingmenn eru sam- mála! magnús Tumi Guðmundsson fékk óvæntan glaðning á laugardagskvöld: Eldgos í afmælisgjöf Í heitasta kjördæminu n Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hafði orð á því í Silfri Egils á sunnudag að kjör­ dæmið væri það heitasta þessa dagana. Ragnheiður vísaði þannig í eldgosið sem hófst í Grímsvötnum á laugardag. Þetta eru væntanlega orð að sönnu hjá Ragnheiði enda hafa eldgos og náttúruhamfarir verið fyrirferðamiklar í kjördæminu undanfarin misseri. Róbert marshall, sem einnig er þing­ maður í Suður­ kjördæmi fyrir Samfylkingu, tók heilshugar undir orð Ragnheiðar. FLUGAKADEMÍAN UMsóKNArFrEstUr Er tiL 6. júNÍ Nánari upplýsingar er að finna á www.keilir.net Leiðandi í flugkennslu PiPa r\TBW a • Sía • 111141 Í Flugakademíu Keilis er lögð áhersla á nútímalega kennsluhætti og kennsluumhverfi. Flugfloti Keilis er bæði nýstárlegur og hátæknilegur. EINKAFLUG Námið veitir réttindi til að fljúga einshreyfils flugvél í flestum Evrópulöndum. Námið hentar bæði áhugamönnum og þeim sem hyggja á nám í atvinnuflugi. FLUGUMFERÐARSTJÓRN Námið undirbýr nemendur undir ábyrgðarmikið starf flug­ umferðar stjóra. Flugumferðarstjórar starfa í flugturnum og flugstjórnarmiðstöðvum og starfið felur meðal annars í sér að sjá um samskipti við flugmenn og tryggja öryggi flugvéla. ATVINNUFLUG Námið undirbýr nemendur undir að stjórna farþegaflugvélum víðs vegar um heiminn og tekur mið af námsskrá sem er gefin út af JAA/EASA samkvæmt samevrópskri útgáfu flugskírteina. NÝTT: Staðnám hefst haustið 2011. FLUGÞJÓNUSTA Námið veitir vottun á grunnþjálfun flugfreyja og flugþjóna í samræmi við kröfur EASA (EU­OPS1.1005) og er viðurkennt af Flugmálastjórn Íslands. Fyrir þá sem vilja auka atvinnu­ möguleika sína í ferðageiranum enn frekar bætist við þjálfun í ýmsum greinum ferðaþjónustu, þ.á m. innritun og afgreiðslu. „Maður heldur upp á fimmtugsafmæl­ ið sitt bara einu sinni á ævinni,“ seg­ ir Magnús Tumi Guðmundsson, jarð­ eðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, aðspurður hvort hann hafi látið eldgsosið í Grímsvötnum trufla afmæl­ isveislu sína „Þetta er fjórða gosið í Grímsvötnum sem ég fylgist með,“ bæt­ ir Magnús Tumi við. Magnús hélt upp á fimmtugsafmælið sitt síðasta laugar­ dagskvöld en í þann mund sem það var að hefjast bárust fréttirnar af gosi í Grímsvötnum. Fólk skemmti sér vel í afmælisveislunni þó nokkrir gætu ekki mætt en hins vegar gat Magnús engu svarað um gosið enda fylgdist hann ekki með þar sem hann var upptekinn við veisluhöld. Magnús Tumi, sem hefur mikla reynslu af því að fylgjast með eldgosum og er jafnan áberandi í fjölmiðlum þeg­ ar eldgos eru annars vegar, notaði hins vegar daginn eftir til að fylgjast með gosinu og var þá gosmökkurinn í ellefu til fimmtán kílómetra hæð þegar blaða­ maður náði tali af honum. Gosið var enn kröftugt þó dregið hafði úr því frá því um nóttina. Aðspurður segir Magn­ ús að gosið sé mun stærra en gosið 2004 og gosin á undanförnum áratugum þó minnkandi fari. Jafnframt sé gosið mun stærra en gosið í Eyjafjallajökli var nokkurn tímann en hafi þó ekki sömu áhrif. Gosið hefur þegar haft áhrif á inn­ anlandsflug en veðurlag er þó annað og allt aðrar reglur gilda. Jafnframt sé ekki von á því að gosið verði jafn langvinnt. Magnús Tumi telur því áhrifin ekki verða jafnmikil og áhrif gossins í Eyja­ fjallajökli í fyrra og kveðst ekki vita hvort það muni hafa einhver áhrif. Fimmtugur Magnús Tumi fylgist með gos- inu í rólegheitum eftir vel heppnaða veislu. Eldgos Gosið í Grímsvötnum hófst á meðan Magnús hélt upp á fimmtugsafmælið. mynd inGibjöRG EiRíksdóTTiR Stíf norðanátt og svalt VEðuRspÁ FyRiR landið í dag Norðan 8–18 m/s. Snjókoma eða slydda norðaustan- og austanlands, él norðvestan og norðan til á Vesturlandi annars þurrt og skýjað með köflum. Hiti 0–8 stig, mildast syðst. Næturfrost. Á morgun Norðvestan 5–10 m/s, en allt að 18 m/s austanlands, hvassast við ströndina. Dálítil snjókoma eða slydda austan til með morgninum en dregur úr úrkomu eftir hádegi. Yfirleitt úrkomulítið annars staðar. Hiti um og undir frostmarki norðaustan og austan til, mildast við sjóinn, en hiti 3–10 stig á landinu sunnan- og vestanverðu að deginum. Áfram næturfrost. 5-8 6/4 3-5 5/4 3-5 6/5 5-8 5/3 5-8 3/2 3-5 2/1 5-8 5/3 5-8 1/0 5-8 5/4 5-8 4/3 5-8 4/3 3-5 3/2 10-12 3/2 3-5 3/2 5-8 8/5 5-8 0/-2 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 5-8 6/5 3-5 6/5 3-5 6/4 10-12 6/3 5-8 7/5 3-5 5/4 3-5 4/3 3-5 2/1 5-8 5/4 5-8 4/2 5-8 6/4 5-8 7/5 5-8 8/5 3-5 6/5 3-5 4/3 3-5 4/2 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Þri mið Fim Fös öskudreifing kann áfram að hafa áhrif á samgöngur 5°/ 0° SólaruPPráS 03:49 SólSETur 23:02 REykjaVík Stíf norðanátt. Bjart veður, a.m.k. af og til. Fremur svalt. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 13/ 10 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorFur næstu daga á landinu 5-8 4/2 5-8 7/6 0-3 10/9 3-5 9/7 5-8 9/4 5-8 9/6 3-5 9/7 3-5 6/5 10-12 4/3 5-8 5/4 10-12 7/5 12-15 6/5 5-8 8/6 10-12 8/7 5-8 8/4 3-5 5/4 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 4/3 5-8 8/5 5-8 11/8 3-5 8/5 5-8 10/7 5-8 8/7 3-5 9/6 3-5 6/4 3-5 7/5 5-8 9/5 5-8 9/6 10-12 7/6 5-8 8/6 10-12 7/6 3-5 9/6 10-12 5/3 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mán Þri mið Fim 16/14 15/13 16/12 10/5 18/12 16/13 22/18 25/21 16/12 15/11 16/11 13/11 18/16 20/13 22/19 23/18 16/11 16/12 15/14 11/6 17/16 20/19 22/18 25/17 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 16/12 15/10 16/14 11/8 17/14 18/15 22/19 25/21hiti á bilinu alicante Nú er hitinn í Suður- evrópu farinn yfir 20 gráðurnar upp á hvern dag. Hér norður frá erum við enn í eins stafs tölu. 16 17 16 15 13 19 23 21 5 3 1 2 1 6 8 8 4 2 2 -1 15 13 13 10 8 15 8 10 15 15 15 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 59. tölublað (23.05.2011)
https://timarit.is/issue/383041

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

59. tölublað (23.05.2011)

Aðgerðir: