Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 29
Fólk 29Mánudagur 5. mars 2012 Fær reglulega nýja styttu J ustin Bieber hefur fengið glæ­ nýja vaxstyttu á safni Madame Tussauds. Söngvarinn varð 18 ára á dögunum og af því tilefni var hulunni svipt af nýrri styttu af stjörnunni. Kunnugir segja þó að styttan sé ansi lík þeirri gömlu sem er af honum við hlið kærustunnar Selenu Gomez. Ungstirnið er enn að vaxa og þroskast og forsvarsmenn safnsins hafa greinilega fundið lausn á þeim vanda – einfaldlega með því að búa til nýjar styttur reglulega af söngvaranum. Það væri ekkert gam­ an að hafa barnalegar og gamaldags styttur af svo heitri stjörnu. Með mömmu Söngvarinn ásamt móður sinni. Ungstirni Þeir gerast ekki heitari í augum unglingsstúlkna en Justin Bieber. n Bieber nýkominn úr vaxi S tjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt skelltu sér á McDon­ ald’s í vikunni og nældu sér í Gleðimál­ tíð. Miklar vangaveltur hafa verið um líkamsvöxt Angelinu eftir Óskarverðlaunahátíðina í síðustu viku en mörgum þykir hún vera ansi grönn. Angel­ ina virðist þó allavega borða en þau hjónin virkuðu ham­ ingjusöm að sjá í bílalúgunni á McDonald’s nálægt heimili þeirra í Los Angeles. Brangelina á McDonald’s n Fengu sér Gleðimáltíð H alle Berry og barns­ faðir hennar, Gab­ riel Aubry, eru þessa dagana fyrir dómi þar sem þau takast á um hin ýmsu mál. Þau eiga saman dótturina Nöhlu sem er þriggja ára og hafa sam­ eiginlegt forræði yfir henni. Gabriel vill að Halle borgi sér mánaðarlegar greiðslur sem duga honum til þess að eiga heima í stórri villu. Hann segir Nöhlu hafa vanist góð­ um aðbúnaði og þess vegna eigi hún líka að hafa hann hjá föður sínum. Aubry vill líka að Halle borgi sér stórar upp­ hæðir fyrir föt handa Nöhlu og að hún borgi ferðakostnað svo hann komist með Nöhlu að hitta fjölskyldu sína í Kanada. Halle er sögð vera ekki sátt við þessar kröfur og berst með kjafti og klóm gegn þeim í réttarsalnum. Vill að Berry borgi brúsann n Barnsfaðir leikkonunnar vill að hún kaupi fyrir hann villu Þegar allt lék í lyndi Halle og Gabriel á góðri stundu meðan þau voru enn saman. Gleðimáltíð Angelina spennt með Gleðimáltíðina. Á McDonald’s Skötuhjúin skelltu sér í lúguna á ham- borgarastaðnum vinsæla. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.