Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 5. mars 2012 Cuba Gooding Jr. í sjónvarpið n Óskarsverðlaunahafinn leikur í lögfræðidrama K vikmyndaleikarinn Cuba Gooding Jr. er kominn með sinn eigin sjónvarpsþátt. Leikar- inn er aðalstjarnan í drama- þættinum Guilty sem verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Fox en þátturinn er fram- leiddur af Greg Berlanti og Marc Guggenheim sem einn- ig framleiða hinn vinsæla þátt Brothers & Sisters. Guilty fjallar um lögfræð- ing sem missir réttindin sín þegar hann er ranglega sak- aður um svik og pretti. Til að eyða tímanum notar hann hæfileika sína til að leysa óleyst mál og elta uppi þá sem sviku hann. Gooding Jr. fékk Óskars- verðlaun fyrir leik sinni í myndinni Jerry Maguire. Hann hefur leikið gestahlut- verk í þáttum á borð við Hill Street Blues, 227 og MacGy- ver fyrr á ferlinum en leikur nú í kvikmynd George Lucas, Red Tails, og mun einnig sjást í spennumyndinni One in the Chamber sem kemur í kvik- myndahúsin í júlí. Grínmyndin Prakkari Ekki láta krúttlegt útlit blekkja þig. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan kom upp í skákinni Mark Taimanov - Alexander Nikitin árið 1969. Svartur hótar máti á g2 sem virðist vera erfitt að svara en hvítur á þrumuleik. 32. De6+! Hxe6 33. Hf8 mát Þriðjudagur 6. mars 16.00 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í hand- bolta. e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (48:52) (Toot and Puddle) 17.31 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.43 Skúli skelfir (10:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (8:20) (The Mighty B!) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 e 20.35 Krabbinn (11:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.05 Fum og fát (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimynda- þáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 21.10 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. 888 e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (6:6) (Kodenavn Hunter) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (10:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós e 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (4:23) Lína langsokkur, Tommi og Jenni, Scooby Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (111:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Wonder Years (13:23) (Bernskubrek) 10:45 The Middle (3:24) (Miðjumoð) 11:10 Matarást með Rikku (3:10) (Matarást með Rikku) 11:40 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (4:5) Ný og vönduð heimildamynd í 5 hlutum þar sem rakinn er aðdragandi, stofnun og saga Stöðvar 2 í máli og myndum. Tilefni myndarinnar er aldar- fjórðungsafmæli Stöðvar 2. 12:10 Two and a Half Men (6:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráðskemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor (11:26) 14:20 The X Factor (12:26) 15:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:30 iCarly (12:25) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo og félagar, Tommi og Jenni, Lína langsokkur 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (14:22) 19:45 Perfect Couples (1:13) (Hin full- komnu pör) Gamanþáttur þar sem fylgst er með samskiptum þriggja para og öllum þeim vandamálum sem geta komið upp í samskiptum kynjanna. 20:10 Modern Family (14:24) (Nútímafjölskylda) 20:35 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og hálfur maður) 21:00 White Collar (1:16) (Hvít- flibbaglæpir) 21:45 Burn Notice (9:20) (Útbrunn- inn) 22:30 Community (22:25) (Samfélag) 22:55 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:20 New Girl (3:24) (Nýja stelpan) 23:45 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (9:10) 00:10 Grey’s Anatomy (16:24) (Læknalíf) 00:55 Gossip Girl (5:24) (Blaður- skjóða) 01:40 Pushing Daisies (4:13) (Með lífið í lúkunum) 02:25 Big Love (5:9) (Margföld ást) 03:20 Dreaming Lhasa (Draumur um Lhasa) 04:50 Modern Family (14:24) (Nútímafjölskylda) 05:15 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og hálfur maður) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Málið (6:8) e 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Málið (6:8) e Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Sölvi kynnir sér að þessu sinni óhugnanlega veröld kvenna sem lent hafa í að hafa verið byrlað nauðgunarlyfi. Sölvi ræðir meðal annars við stúlkur sem lent hafa í klóm nauðgara, við hjúkrunarfræðing og kráareiganda svo eitthvað sé nefnt. 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 Minute To Win It e 16:35 Dynasty (6:22) 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (1:15) e Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Dómararnir Kimberly Wyatt, Adam Garcia og Ashley Banjo snúa aftur í þriðju þáttaröðinni af þessum skemmtilega dansþætti. Sem fyrr er það sjónvarpsstjarnan Davina McCall sem kynnir þátt- takendur til leiks. 18:55 America’s Funniest Home Videos (22:50) e 19:20 Everybody Loves Raymond (7:24) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:45 Will & Grace (18:27) e Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Matarklúbburinn (4:8) 20:35 Innlit/útlit (4:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmtilegu ráð. 21:05 The Good Wife (6:22) 21:55 Prime Suspect (7:13) 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 CSI (9:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Hermaður sem sest hefur í helgan stein er myrtur. Morðið vekur athygli Alríkis- lögreglunnar við lítinn fögnuð rannsóknardeildarinnar. 00:20 The Good Wife (6:22) e 01:10 Flashpoint (9:13) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Sérsveitin er í sjökki eftir hræðilega skotárás á listasafni. Þegar þeir snúa aftur á stöðina bíður þeirra innra eftirlitið sem vill yfirheyra hvern þeirra fyrir sig. 02:00 Everybody Loves Raymond (7:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:25 Pepsi MAX tónlist 17:05 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Göppingen) 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upp- hitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Milan) 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 22:10 Meistaradeild Evrópu (Benfica - Zenit) 00:00 FA bikarinn (Birmingham - Chelsea) 01:45 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Milan) 03:35 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (63:175) (Heimilis- læknar) 20:15 Bones (21:22) (Bein) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (1:15) 22:35 The Glades (10:13) (Í djúpu feni) 23:20 V (5:10) (Gestirnir) 00:05 Supernatural (5:22) 00:50 Twin Peaks (11:22) (Tvídrangar) 01:40 Malcolm In The Middle (14:22) 02:05 Perfect Couples (1:13) 02:25 Bones (21:22) (Bein) 03:10 The Doctors (63:175) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 The Honda Classic 2012 (3:4) 11:20 Golfing World 12:10 Golfing World 13:00 The Honda Classic 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Ryder Cup Official Film 1995 19:45 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 20:45 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (10:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (9:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:00 A Dog Year 10:00 The Astronaut Farmer 12:00 Chestnut: Hero of Central Park 14:00 A Dog Year 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 Chestnut: Hero of Central Park 20:00 Precious 22:00 The Last House on the Left 00:00 Bug 02:00 Frágiles 04:00 The Last House on the Left 06:00 Köld slóð Stöð 2 Bíó 14:25 QPR - Everton 16:15 Liverpool - Arsenal 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Newcastle - Sunderland 20:50 Tottenham - Man. Utd. 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Man. City - Bolton Stöð 2 Sport 2 2 1 5 3 4 6 9 7 8 4 6 8 2 7 9 1 3 5 7 3 9 1 5 8 2 4 6 6 2 7 4 8 1 5 9 3 3 5 1 6 9 2 7 8 4 8 9 4 7 3 5 6 1 2 5 4 6 8 1 7 3 2 9 1 8 2 9 6 3 4 5 7 9 7 3 5 2 4 8 6 1 3 6 5 8 4 7 1 2 9 2 8 7 9 5 1 3 4 6 9 4 1 6 2 3 5 7 8 1 7 8 2 6 9 4 5 3 4 9 3 1 7 5 8 6 2 5 2 6 3 8 4 7 9 1 6 5 2 4 1 8 9 3 7 7 1 9 5 3 2 6 8 4 8 3 4 7 9 6 2 1 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.