Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 5.–6. mars 2012 27. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Nú er Magnús kátur! „Orðinn blindfullur“ n „Þú verður að fyrirgefa, ég get ekki verið edrú á svona hátíð,“ sagði tónlistarmaðurinn mugison í Hljómskálanum á laugardags- kvöld þar sem sýnt var frá Íslensku tónlistarverðlaununum. Mugison sópaði til sín verðlaunum á há- tíðinni en hann var ekki dulur á það að hann hafði fengið sér í tána á hátíðinni. Þegar hann tók við verðlaunum fyrir hljómplötu ársins sagði hann: „Eins og þið sjáið þá er ég orðinn blindfull- ur,“ en komst þó vel frá öll- um ræðunum. Fær hundinn aftur í dag n Magnús þarf líklega ekki að borga til að endurheimta Kát É g þarf bara að láta skrá hann og mér skilst að ég megi svo sækja hann,“ segir Magnús Þórisson sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu í síðustu viku að hundurinn hans Kátur var tekinn af honum. Þar sem Magnús er heimilislaus greip hann til þess örþrifaráðs að láta hundinn sofa í bíl sínum á meðan hann sjálfur fékk inni í gistiskýlinu í Þingholtsstræti. Einhver virðist hafa tilkynnt um hund Magnúsar í bílnum, sem varð til þess að hann var fjarlægður það- an af hundaeftirlitsmanni án hans vitundar. Var það gert í skjóli nætur og kom Magnús því að tómum bílnum þegar hann ætlaði að viðra hundinn um morguninn. Honum brá veru- lega enda hafði bíllinn verið læst- ur. Það tók Magnús nokkra daga að hafa upp á Káti, sem fluttur hafði verið á hundahótelið á Leirum. Til stóð að hann þyrfti að greiða að minnsta kosti áttatíu þúsund krón- ur til að fá hundinn aftur, en það eru peningar sem hann á ekki til. Eftir að DV greindi frá máli Magnúsar á föstudaginn settu fjöl- margir sig í samband við blaðið og buðust til að styrkja hann svo hann gæti endurheimt hundinn. Magnús, sem var ekki tilbúinn að þiggja pen- inga inn á sinn reikning, hefur nú fengið þær gleðifréttir frá Leirum að kostnaðurinn verði að öllum líkind- um alveg felldur niður. Hann segist vera búinn að finna Káti samastað hjá kunningja sínum á meðan hann sjálfur hefur ekki að- stöðu til að hýsa hann. Hundurinn mun því ekki þurfa að sofa í bíln- um aftur. „Ég vil allt gera fyrir þetta grey,“ segir Magnús hálfdapur, en viðskilnaðurinn við Kát hefur feng- ið á hann. Á tímabili stóð jafnvel til að lóga hundinum og beið Magnús því á milli vonar og ótta hvort hann myndi missa besta vin sinn. Hann hefur saknað Káts mikið þessa daga sem þeir hafa verið í sundur. „Ég hugsa alltaf til hans á hverjum klukkutíma.“ Magnús ætlar að skrá hundinn í dag og sækja hann á Leirur, en það má búast við fagnaðarfundum þeg- ar þeir sameinast á ný. solrun@dv.is Fær Kát í dag Magnús ætlar að skrá hundinn og sækja hann á Leirur. Kostnaðurinn verður líklega felldur niður. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 3/0 3-5 2/1 3-5 1/-3 3-5 2/-1 5-8 3/0 3-5 4/2 5-8 5/2 3-5 4/2 5-8 6/2 5-8 6/2 0-3 2/0 5-8 2/0 5-8 2/1 5-8 3/2 3-5 3/1 5-8 1/-1 5-8 1/-1 3-5 1/-1 3-5 1/-1 8-10 -3/-5 8-10 -2/-5 3-5 -2/-4 5-8 0/-1 8-10 -5/-7 5-8 -1/-3 5-8 -1/-3 0-3 -2/-4 5-8 -1/-3 5-8 0/-3 5-8 1/-1 3-5 0/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 3-5 0/-1 5-8 0/-3 8-10 -2/-4 8-10 -1/-3 3-5 -1/-3 5-8 0/-2 8-10 -5/-6 5-8 -1/-4 5-8 0/-1 0-3 -1/-3 5-8 0/-3 5-8 0/-2 5-8 1/-2 3-5 1/-3 5-8 -1/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-3 8-10 0/-3 8-10 -1/-4 3-5 -2/-4 5-8 0/-2 8-10 -5/-7 5-8 -2/-3 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 3/1 10-12 1/-3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/2 -2/-6 0/-2 -5/-8 13/7 13/7 15/11 23/17 5/1 5/3 2/-5 -2/-8 14/7 16/6 16/10 21/16 6/3 6/3 3/-2 -2/-10 14/5 16/2 15/10 23/16 -9 Vaxandi vindur af suðausturi. Hvassviðri í kvöld með rigningu. 6° 2° 16 5 8:44 18:38 í dag Nú eru að koma inn mjög eindregin hlýindi á Spáni og Portúgal. Almennt er úrkomulítið í álfunni en ennþá er mjög kalt austan til á Evrópu. 10/3 5/2 2/-3 -3/-9 15/5 15/6 15/10 22/17 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 08 5 3 15 10 5 5 20 -5-2 0 23 5 25 2 3 45 4 5 4 13 10 -2 10 10 5 1513 13 5 5 Stormur í uppsiglingu í kvöld Hvað segir veður- fræðingurinn? Jafn ljúflega og það byrjar endar þetta með stormi. Það er lægð að nálgast með vætu og hlýindi en það byrjar ekki að hvessa fyrr en síðdegis og skúrirnar eða élin verða óveruleg í dag en síðan tekur við þetta úrkomuloft, fyrst sunnan og vestan til. Það mun hlýna í nótt á öllu landinu nema reyndar á hálendinu. Víxlverkun ein- kennir svolítið kortin, fyrst hlýnar og síðan kólnar. Það á við nú. Í dag: Hægt vaxandi suðaustanátt, 15–23 sunnan og vestan til um kvöldið. 5–10 m/s annars stað- ar. Skúrir eða él með sunnan- og vestanverðu landinu í fyrstu en síðar rigning. Úrkomulítið norðan og austan til og bjart framan af degi. Hlýnandi veð- ur og hiti 3–8 stig með kvöld- inu. Á morgun, þriðjudag: Sunnanstrekkingur með morgninum en hægari þegar kemur fram á daginn. Rigning eða slydda í fyrstu við suð- austur- og austurströndina en styttir þar upp smám saman. Skúrir sunnan og vestan til en þó sumstaðar él, einkum til landsins og á fjöllum. Úrkomu- lítið norðan til. Frostlaust með ströndum en frost til landsins. Á miðvikudag: Stíf suðvestanátt með ákveðn- um éljum sunnan og vestan til og björtu veðri á milli. Bjart norðan og austan til. Fremur svalt í veðri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.