Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 21. mars 2012 Miðvikudagur Frumsýning á Hungurleikunum n Forsala miða fór vel af stað M ikil eftirvænting ríkir vegna heimsfrum- sýningar Hungur- leikanna sem verður á föstudaginn hér heima og ytra. Á Íslandi hefur fjöldi miða selst í forsölu í þess- ari viku en í Bandaríkjunum hefur verið slegið met. Í til- kynningu frá vefmiðasöl- unni Fandango segir að seldir miðar séu þeir flestu sem sést hafa á þeim 12 árum sem vefurinn hefur verið opinn. Nú þegar er uppselt á hundr- uð sýninga þó svo að enn sé mánuður í frumsýningu. The Hunger Games er byggð á fyrstu bókinni í vin- sælum þríleik eftir Suzanne Collins. Myndin hefur verið að gera góða hluti í forsölunni í Bandaríkjunum, og þegar er hafin vinnsla á næstu mynd, Catching Fire. Söguþráðurinn er þannig að Norður-Ameríka hefur verið lögð í rúst og ber núna heitið Panem. Árlega eru haldnir Hungurleikar og unglingar neyddir til að taka þátt. Leikarnir eru að hluta til afbrigðileg skemmtun og að hluta til kúgunartæki stjórn- valda. Keppendum er att saman þangað til aðeins einn þeirra stendur eftir lifandi. Með aðalhlutverk fer Jennifer Lawrence. dv.is/gulapressan Að frelsa heiminn… Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 skot- vopnin baldinn smáar rati kroppið óhapp volæðið þanir borðandi ranglað2 einsröð nirfill svifryk frá ábending ------------ skap sólguðkuskniður dínamóar nafnbót subbu Með lag á heilanum. dv.is/gulapressan Jájá, löngu búnir að gera upp hrunið… Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 21. mars 15.15 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. e 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.25 Í mat hjá mömmu (1:6) (Friday Night Dinner) Bresk gamanþáttaröð um tvo bræður sem fara alltaf í mat til foreldra sinna á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (53:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (24:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (47:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (98:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Allt er list (Everything is Art) Bresk heimildamynd um nokkra fremstu hönnuði okkar tíma og fjölbreytileg viðfangsefni þeirra. 23.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 23.35 Kastljós e 23.55 Fréttir e 00.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (118:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 The Big Bang Theory (19:23) (Gáfnaljós) 11:25 How I Met Your Mother (21:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 11:50 Pretty Little Liars (12:22) (Lygavefur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Til Death (3:18) (Til dauða- dags) 13:25 The Deep End (3:6) (Á ystu nöf) 14:15 Ghost Whisperer (10:22) (Draugahvíslarinn) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (1:22) (Malcolm) 19:45 Perfect Couples (10:13) (Hin fullkomnu pör) Gamanþáttur þar sem fylgst er með sam- skiptum þriggja para og öllum þeim vandamálum sem geta komið upp í samskiptum kynjanna. 20:10 New Girl (6:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 20:35 Hannað fyrir Ísland (1:7) Glæsilegir nýir þættir þar sem íslenskir hönnuðir fá að spreyta sig og nýta reynslu sína í að hanna bestu útivistarflíkur sem völ er á. Þóra Karítas Árnadóttir er stjórnandi þáttarins. 21:20 Mildred Pierce (3:5) Magnaðir þættir með Kate Winslet og Guy Pearce. 22:25 Gossip Girl (8:24) (Blaður- skjóða) Fimmta þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögu- persónanna. 23:10 Pushing Daisies (7:13) (Með lífið í lúkunum) Önnur sería þessara stórskemmtilegu og frumlegu þátta. 23:55 Alcatraz (6:13) Glæný spennu- þáttaröð um lögreglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkis- lögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. 00:40 NCIS: Los Angeles (13:24) 01:25 Rescue Me (5:22) (Slökkvistöð 62) 02:10 Van Wilder 2: The Ride of Taj (Van Wilder 2: Upprisa Taj) 03:45 How I Met Your Mother (21:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 04:10 New Girl (6:24) (Nýja stelpan) 04:35 Mildred Pierce (3:5) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (6:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (10:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (17:19) e 12:50 Matarklúbburinn (6:8) e 13:15 Pepsi MAX tónlist 16:30 7th Heaven (18:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Solsidan (6:10)Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. e 18:25 Innlit/útlit (6:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. e 18:55 America’s Funniest Home Videos (27:50) e 19:20 Everybody Loves Raymond (16:24) e 19:45 Will & Grace (27:27) e 20:10 Britain’s Next Top Model (2:14) Það er komið að sjöttu seríunni af Britain’s Next Top Model. Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofur- fyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. 20:55 The Firm (4:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch tekur að sér mál þar sem kona er sökuð um að hafa drepið eigin eltihrelli. 21:45 Law & Order UK (3:13) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Maður gengur berserksgang með byssusting inn í verslun með þeim afleiðingum að þrír liggja í valnum. Lögreglan verður að hafa hendur í hári sökudólgsins áður en hann lætur til skarar skríða á nýjan leik. 22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:15 Prime Suspect (9:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Grunur leikur á að klámkóngur hafi óhreint mjöl í pokahorninu í morðmáli þar sem fórnarlambið er illa útleikið. 00:05 HA? (25:27) e 00:55 The Walking Dead (7:13) e 01:45 The Firm (4:22) (e) 02:35 Everybody Loves Raymond (16:24) e 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Baracelona - Granada) 17:05 FA bikarinn (Liverpool - Stoke) 18:50 Spænsku mörkin 19:25 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Gummersbach) 20:50 Spænski boltinn (Villarreal - Real Madrid) 23:00 Ensku bikarmörkin 23:30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 00:00 Spænski boltinn (Villarreal - Real Madrid) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (74:175) 20:10 American Dad (11:18) 20:35 The Cleveland Show (3:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (16:24) 22:15 Two and a Half Men (4:24) 22:45 White Collar (3:16) 23:30 Burn Notice (11:20) 00:15 Community (24:25) 00:40 The Daily Show: Global Edition 01:05 Malcolm In the Middle (1:22) 01:30 Perfect Couples (10:13) 01:50 American Dad (11:18) 02:15 The Cleveland Show (3:21) 02:40 The Doctors (74:175) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:25 The Tavistock Cup 2012 (2:2) 12:25 Transitions Championship 2012 (3:4) 15:25 The Tavistock Cup 2012 (2:2) 19:00 Inside the PGA Tour (11:45) 19:25 LPGA Highlights (4:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (4:25) 21:35 Inside the PGA Tour (12:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (11:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Viðtöl sem eftir er tekið 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt fersk og spennandi og á manna- máli. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn og sjávarfangið 21:30 Bubbi og Lobb Haftabúskapur er ekki þeirra tebolli ÍNN 08:00 Crazy on the Outside 10:00 The Boat That Rocked 12:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Crazy on the Outside 16:00 The Boat That Rocked 18:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Rendition 22:00 Pineapple Express 00:00 Fast & Furious 02:00 The House Bunny 04:00 Pineapple Express 06:00 Paul Blart: Mall Cop Stöð 2 Bíó 07:00 Blackburn - Sunderland 16:50 Newcastle - Norwich 18:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 19:35 Man. City - Chelsea 21:45 Sunnudagsmessan 23:05 QPR - Liverpool 00:55 Everton - Arsenal 02:45 Man. City - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Allt að verða vitlaust Mikil eftirvænting ríkir vegna heimsfrumsýningar Hungurleikanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.