Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 21. mars 2012 Jeremy Lin á samning hjá Volvo n New York-undrinu vegnar vel B ílarisinn Volvo hefur gert samning við körfu- boltaundrið Jeremy Lin. Samningurinn nær til Kína- og Bandaríkjamarkaðar. Ekki hefur verið gert opin- bert hve mikils virði samn- ingurinn er en eins og margir vita bjó Jeremy Lin hjá bróður sínum og gisti á svefnsófa þegar hann sló í gegn í NBL- deildinni svo heimsbyggðin tók eftir. Einhvern veginn hafði Lin ekki fengið þá athygli sem hann átti skilið fyrir hæfileika sína og marga grunar að það hafi verið vegna þess að hann er af asískum ættum og mögu- lega líka vegna þess að hann gekk í Harvard-háskóla þar sem áherslur eru hvað minnst- ar á íþróttir eins og körfubolta. Lin er líka á minni samn- ing við Nike og til stendur að hanna heila línu af strigaskóm sem verður nefnd eftir Lin. Lin verður hins vegar aðall Volvo sem lítur á sögu hans sem mikla afrekssögu um metnað og vandvirkni sem þeim finnst auðvelt að sam- sama ímynd sinni. Grínmyndin Ekta rjómatertukjóll Sumir ganga alltaf aðeins of langt. Þessi gengur hins vegar alltaf allt of langt. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan að þessu sinni kom upp í skákinni Leonid Gofsthein - Matjaz Mikac, árið 1997. Svarti kóngurinn er aðþrengdur og hvítur lýkur skákinni með drottningarfórn. 34. Dxg7+! Kxg7 35. H1h7 mát Fimmtudagur 22. mars 15.30 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. e 15.50 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (9:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (34:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (34:39) (Franny’s Feet) 17.54 Grettir (7:54) (Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Sviss og Íslands. Þetta er leikur í forkeppni EM í handbolta og úrslitaleikur um hvort Ísland kemst áfram í lokakeppnina. 19.08 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landsleikur í handbolta Sviss - Ísland, seinni hálfleikur. 20.05 Gettu betur (5:7) Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Fyrri undanúrslitaþáttur í beinni útsendingu úr Háskólabíói. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, dómarar og spurningahöfundar Þórhildur Ólafsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn útsend- ingar: Helgi Jóhannesson. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (13:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (121:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (8:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e 00.05 Fréttir e 00.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (119:175) (Heimilis- læknar) 10:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 11:00 Celebrity Apprentice (8:11) (Frægir lærlingar) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 14:35 E.R. (1:22) (Bráðavaktin) 15:25 Friends (2:24) (Vinir) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (18:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (2:22) (Malcolm) 19:45 Perfect Couples (11:13) (Hin fullkomnu pör) Gamanþáttur þar sem fylgst er með sam- skiptum þriggja para og öllum þeim vandamálum sem geta komið upp í samskiptum kynjanna. 20:10 The Amazing Race (5:12) (Kapphlaupið mikla) Fimm- tánda þáttaröðin af einum vinsælasta raunveruleikaþætti síðari ára. 21:00 Mið-Ísland (1:8) Glænýir og sprenghlægilegir gamanþættir frá uppistandshópnum Mið Íslandi en þeir eru Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Jóhann Alfreð og Dóri DNA. Auk þeirra fer leik- konan Dóra Jóhannsdóttir með stórt hlutverk í þáttunum. Nýtt og brakandi ferskt íslenskt grín eins og það gerist allra best. 21:30 Alcatraz (7:13) Glæný spennu- þáttaröð um lögreglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkis- lögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. 22:15 NCIS: Los Angeles (14:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 23:00 Rescue Me (6:22) (Slökkvistöð 62) 23:45 Spaugstofan 00:15 The Mentalist (13:24) (Hugsuðurinn) 01:00 Homeland (3:13) (Heimavarnir) 01:50 Boardwalk Empire (6:12) (Bryggjugengið) 02:45 Terra Nova 03:30 Prince and Me II (Prinsinn og ég 2) 05:05 Friends (2:24) (Vinir) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (6:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (6:8) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Minute To Win It e 15:40 Eureka (11:20) e 16:30 Dynasty (11:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (4:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. e 18:50 Game Tíví (9:12) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:20 Everybody Loves Raymond (17:24) e 19:45 Will & Grace (1:24) e 20:10 The Office (23:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Pam leggur mikið á sig til að kveðja Michael almennilega og hegðun nýja yfirmannsins skýtur sumum skelk í bringu. 20:35 Solsidan (7:10) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Hjónaleysin Alex og Anna eru orðin ansi þreytt á því hversu mikinn áhuga vinir þeirra hafa á efnislegum gæðum. 21:00 Blue Bloods (6:22) Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Stjórnmálakrísa grípur um sig í kjölfar neyðarsímtals úr bænahúsi. Jamie og félagi hans komast í hann krappann þegar þangað er komið. 21:50 Flashpoint (12:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Sérdeildin fer í samstarf með Mary Danner í fjárglæfradeildinni til að koma höndum yfir par sem er á kafi í krítarkortasvindli og þegar áhættusöm aðgerð fer úrskeiðis skapast hættuástand. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 Law & Order UK (3:13) e 00:10 Jonathan Ross (17:19) e 01:00 Hawaii Five-0 (7:22) e 01:50 Blue Bloods (6:22) e 02:40 Everybody Loves Raymond (17:24) e 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn (Villarreal - Real Madrid) 18:00 Spænski boltinn (Baracelona - Granada) 19:45 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Gummersbach) 21:10 Spænski boltinn (Villarreal - Real Madrid) 22:55 Evrópudeildarmörkin 23:45 Ensku bikarmörkin 02:00 Formúla 1 - Æfingar (Malasía - Æfing 1) 06:00 Formúla 1 - Æfingar (Malasía - Æfing 2) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (75:175) 20:30 In Treatment (45:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (6:24) 22:15 Hannað fyrir Ísland (1:7) 22:55 Mildred Pierce (3:5) 00:00 Gossip Girl (8:24) 00:45 Pushing Daisies (7:13) 01:30 Malcolm In the Middle (2:22) 01:55 Perfect Couples (11:13) 02:15 In Treatment (45:78) 02:40 The Doctors (75:175) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:30 Transitions Championship 2012 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 The Tavistock Cup 2012 (2:2) 17:40 PGA Tour - Highlights (11:45) 18:35 Inside the PGA Tour (12:45) 19:00 Arnold Palmer Invitational 2012 (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Seinni þáttur með Stefáni Hauki Jóhannessyni,allt í húfi,hvert er útlit? 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 39.þáttur.Frumvarp í uppnám,heill atvinnuvegur í óvissu. 21:30 Perlur úr myndasafni Þá vellur spói.Fyrri hluti myndar Páls Steingrímssonar um vorboðan ljúfa ÍNN 08:00 Martian Child 10:00 A Fish Called Wanda 12:00 The Last Mimzy 14:00 Martian Child 16:00 A Fish Called Wanda 18:00 The Last Mimzy 20:00 Paul Blart: Mall Cop 22:00 When In Rome 00:00 Taken 02:00 Severance 04:00 When In Rome 06:00 Charlie St. Cloud Stöð 2 Bíó 07:00 Man. City - Chelsea 13:10 Tottenham - Stoke 15:00 Everton - Arsenal 16:50 QPR - Liverpool 18:40 Sunnudagsmessan 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:55 Wigan - WBA 23:45 Newcastle - Norwich Stöð 2 Sport 2 2 9 5 4 1 6 3 7 8 4 8 7 9 2 3 1 5 6 6 1 3 7 5 8 9 2 4 7 3 8 1 9 4 2 6 5 9 4 2 8 6 5 7 1 3 5 6 1 2 3 7 4 8 9 8 2 6 3 4 1 5 9 7 1 5 4 6 7 9 8 3 2 3 7 9 5 8 2 6 4 1 4 7 8 1 5 9 6 3 2 5 6 9 2 8 3 7 4 1 2 3 1 6 4 7 8 9 5 6 5 4 3 7 1 2 8 9 7 8 2 5 9 6 3 1 4 1 9 3 4 2 8 5 6 7 8 4 6 7 1 2 9 5 3 3 1 7 9 6 5 4 2 8 9 2 5 8 3 4 1 7 6 Strigaskór og bílar í anda Lins Jeremy Lin hefur landað risasamningi við Volvo og var fyrir á minni samningi við Nike.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.